Þjóðviljinn - 22.12.1967, Page 13

Þjóðviljinn - 22.12.1967, Page 13
Fösbudag'wr 22. desember 1967 — ÞJÓÐVILJTNN — SlÐA J3 FRÁ NÚPVERJUM Myndin liér að ofan er af lík- ani því, sem eldri og yngri nemendur Núpsskóla létu gera í fyrra af gamlla skólahúsinu og gáfu Núpsskóla á 60 ára af- mæli hans. Ákveöið var áfundi , nemenda, sem haldinn var hér ’ í Reykjavík í fyrra, að láta i gera litla eftirmynd úr málmi Styrkir til BSRB Framhald af 1. síðu veitinganefnd tillögu um 1 milj- ón kr. framlag til odlofsheimila BSRB, og var sú tillaga sam- þykkt. Sjómannaskóli f Vestmanneyjum Karl flutti við 2. umræðu til- lögu um 200 þús. kr. hækkun til Sjómannaskóla í Vestmanua- eyjum, og tók fjárveitinganefnd upp í tillögu sína við 3. umræðu 100 þús. kr. hækkun sem var samþykkt. Iðnskóli f Vcstmannaeyjum í>á hafði Karl lagt til að tek- in ýrði á fjárlög tveggja milljón króna framlag til kaupa á iðn- skóíahúsi í Vestmannacyjum. Við 3. umræðu var tekin á fjárlög 500.000 kr. í því skyni. Fellt að létta undir með Vafnsveitu Vestmannaeyja Hins vegar fengust engar und- irtektir fjármáiavaldsins við þá tillögu Karls, að ríkisstjóminni yrði ' heimilað að láta 15% af heijdarsölu áfengis- og tótoaks- verzlúnar' ríkisins í Vestmanna- eyjum árið 1968 renna til Vatns- veltu Vestmannaeyja. Karl sýndi frám á að Vatnsveita Vest- mánnaeyja væri svo stórt fyrir- tæki að engin leið yrði fyrir Vestmannaeyjabúa að rísa undir því nema til kæmu sérstakir tékjustofnar. Tillaga Karls var felld með ip atkv. gegn 13, og virtust sum- if þingmanna telja að þetta væri esnhverskonar gamanmál. Þrír Jsingmenn Suðurlandskjördæmis Vom meðal þeirra sem felldu fþjmvarþið: Guðlaugnr Gísiason, Ipgólfur Jónsson og Stcinþór Tillögu um fjárveitingu 1:1 afnarfrabjkyæmda á Stokkseyri tþk karl aftur með tilvísun um fram ihafði komið í umræðum Iþforð (. pð taka Stokkseyri á afnaááétlún naasta árs. af líkani þessu. Skyldi það vera bréfapressa og þá minjagrip- ur um leið. Nú hefur þessu verið komið í framkvæmd. Líkan þetta er hinn snotrasti gripur, nákvæm eftirlíking gamla hússins. Vinir og velunnarar Núps- skóla geta nú fengið grip þenn- an hjá nefndinni er sá um þessa fraimkvæmd og ennfrem- ur í verzluninni Rafröst, Vest- urgötu 11, Istorg Hallveigai-stíg 10 og Guðm. Þorleifssyni, gull- smið. Bankastræti 12. Nefndin hefur ákveðið að kalla Núpverja búsetta hér syðra, saman á fund eftir ára- mótin, þar sem ekki vannst tími til þess nú fyrir jólin. Þar verður skýrt frá þessum fram- kvæmdum og öðru sem nefnd- inni var falið og nánar verður auglýst síðar. Þeir sem óska nánari upplýs- inga fyrir þann tíma geta snú- ið sér til nefndarinnar m.a. í símum 51559, (Stefán Pálssonl, 82464 (Laufey Guðjónsdóttir), 30321 (Jónína Jónsdóttir) og 33621 (Ingimar Jóhannesson.). Hitaveitufundurinn Framhald af bls. 16. og fóru þá sumir að hlæja í salnum. Árið 1961 hófust almennar hitaveitúlagnir í nýju hverfin i borginni og nutu þá tæpir 38 þúsund fbúar hitaveitunnar. Þá var varmamagnið 83 gígakaloríur í rennsli heita vatnsins á klst. í dag segir hitaveitustjóri, að 77 þúsund íbúar njóti hitaveit- unnar í borginni og hafi hún r>úna yfir 192 gígakaloríum að ráða í rennsli hins heita vatns á klukkustund. Umferðin Framhald af bls. 16. Umferðaryfirvöld borgarinnar skora á ökumemi að aka um Skúlagötu eða Hringbraut í stað þess að aka Laugaveg. Þegar að miðborginni kemur, er ökumönn- um bent á að finna hentugt bif- reiðastæði og leggja bifreiðinni þar, en ekki að aka á milli verzl- ana. Sérstök atihygli skal vakin a því, að gjaldskylda er við stöðumæla á Þorláksmessu' til kl. 24.00. Gæzlumenn starfa á bif- reiðastæðum við Vonarstræti. Tjarnargötu, Garðastræti, Vest- urgötu og Hverfisgötu og eru bif- reiðastæði bar takmörkuð við eina klukkustund. Mestur hluti lögnegluliðs borg- arinnar veröur að störfum á Þorláksmessu til þess að greiða fyrir umferð og halda uppi lög- um og reglu. Lögreglan vill benda ökumönnum á, að ef þeir fá ekki bifreiðastæði við mið- borgina, eru mjög góð bifreiða- stæði á Skólavörðuholti, sérstak- lega á lóð Iðnskólans. Að lokum er skorað á alla vegfarendur að sýna bæði tilllits- semi og varkárni f umferðinni, svo enginn þurfi að dvelja á sjúkrahúsi yfir jólin af völdum umferðarsiysa. HARALDUR HJALMARSSON forstöðumaður Hafnarbúða verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 23. desember kl. 9,30 f.h. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins iátna er bent á líknarstofnanir. Jóna Ólafsdóttir Ólafur Haraldsson Margrét Jónsdóttir Grétar Haraldsson Kristín S. Sveinbjörnsdóttir Haraidur Haraldsson Þóra A. Ólafsdóttir og barnabörn. Forsjárleysi Á eftir ræðu hitaveitustjóra las formaður félagsins upp athygl- isverða gagnrýni frá Kristjáni Flygering — er þar fyllilega gef- ið í skyn, að hitaveitan hafi á undanförnum árum selt svikna vöru og hafi neytandinn enga tryggingu fyrir því að svo sé ekki og vill láta koma upp ká.- oríumælum víða um borgina og láta jafnframt fara fram rannsókn, hvort heita vatnið í gömlu hverfunum sé ekki að miklum mun dýrara en olíu- kynding — en allt fram að þessu hefur það verið álitið gagnstæit. Þá stóð upp Konráð Þorsteins- son, pípulagningarmeistari,- — hefur hann átt heima í Þing- holtsstræti allt fram til þessa. Hann átaldi mjög slóðaskap og augljóst fyrirhyggjuleysi forsjár- manna hitaveitunnar. Hitaveitustjóri telur, að hita- veitan hafi yfir 192 gígakaloríum að ráða í dag. Hvað voru þessar gígakaloríur margar fyrir kulda- kastið um daginn. Þá var kyndi- stöðin í Árbæ ekki komin í gagnið — þar dragast frá 30 gígakaloríur, seinagangur að koma upp dælum við borholurn- ar kostaði lft gigakaloríur og aðrar 10 gígakaloríur má draga frá vegná varastöðvarinnar hjá Elliðaám — hún kemst fyrst í gagnið í kvöld — þetta eru sam- tals um 50 gígakaloríur er vant- aði fyrir kuldakastið um daginn og má gagngert rekja til slóða- skapar og forsjárleysis forstöðu- manna Hitaveitunnar. Þannig mátti vinna að ap- kastaaukningu dælanna í sum- ar og er þar um beinan slóða- skap að ræða að svo var ekki gert. Þá hefur verið baslað með ketilræfilinn í varastöðinni hjá. Elliðaám síðan í marz í fyrra þangað til hann .komst í lag í kvöld að sögn hitaveitustjóra — er það ekki ein lygin til — það má gera við svona katia á skemmri tíma en átta mánuðum — hér. er líka. augljós „slóðaskap- ur á ferðinni. Kyndistöðin í Ár- bæ hefur tekið óeðlilega langan tíma í byggingu — á fimmta ár að sögn hitaveitustjóra, það, hvernig rokið var til síðustu dag- ana ber vott um að hraða hefði mátt framkvæmdum þar fyrir kuldakastið. Þá hefur það tekið óeðlilega langan tíma að set.ja upp hemla á inntökum i hús til þess að gera nýtinguna jafnari — aðeins voru sett upp 1500 stykki í sumar — þó voru til tvö þúsund stykki. Allt ber þetta að sama branni, — ótrúlegt forsjárleysi er vetur gengur í garð, sagði Konráð. Kulsæl frú Þá stóð upp Hafliði Jónsson, kaupmaður á Njálsgötu 1, og rakti í löngu máli kuldaköstin á undanförnum árum — hvaða daga þau hefðu komið og hverju þá hefði verið borið við — reyndist það langur svikaslóði og drógust þar inn í spilið bæði hitaveitustjóri og borgarstjóri. Nasst stóð upp frú Lára Sig- urbjörnsdóttir, Sólvallagötu 23, og kvað oft hafa verið kalt i sfnum heimkynnum. Núna er mér líka kalt hér í þessum sal. Hvernig á annað að vera hér í gamla bænum eins og stór hús hafa verið byggð í sífellu og eru þau fyrir löngu farin. að ofbjóða gömlu hitaveitulögninni í gamla bænum. Þetta er skipulagsskorí- ur, sagði frúin. Ekki má hitamælirinn fara niður fyrir frostmark án þess að byrji að rjúka úr Verkamanna- bústöðunum — ég sé þá vel úr eldhúsinu hjá mér. Þá spurði frúin náið eftir af- slætti gefnum til einstakra við- skiptavina og viðurkenndi hita- veitustjóri slikan afslátt í nokkr- um tilfellum. Erum við að borga fyrir kalt vatn og lotf? spurði ft’úin. Hitaveitustjóri kvað möguleika á að lóftið sneri mæluiium vegna tíðra viðgerða á hitaveitulögnum í gamla bænúm. Frændi kom til hjálpar Nú slotaði nokkuð sókninni um skeið og upp í pontuna steig Halldór Blöndal, blaðamaður, og hélt vamarræðu fyrir hitaveit- una. Hann beindi máli sínu til hús- eigendanna í salnum á svofelld- an hátt. Þið eruð að kvax'ta um kulda. Þið ættuð að skammast ykkar. Það gerir smá kuldakast í nokkra daga og þið ætlið að verða vitlausir. Ég hitti fyrrverandi konu mína txm daginn — ég er fráskilinn og býr hún á kuldasvæðinu. Hvern- ig hefur þú það Renata mín? Er þér ekki kalt núna? Siss, — sagði hún. Manstu eftir því, þegar olíufíringin bil- aði á Akui'eyri héma um árið. Þetta er nú ekki mikið. Ég upp- lifði þá með konu minni ailt að 10 stiga gadd í húsinu inni — af þvi að Laxárvirkjunin er allltaf að bila þar. Hvað mátti ekki gamla fólkið upplifa? Erum við ekki unga fólkið komið af gamla fólkinu. Þolum við ekki kixida? Nú voru nokkrir húseigendur orðnir ókyrrir í salnum og það er vægt til oi'ða tekið, að segja að þessi blaðamaður á Moggan- um hafi verið hrópaður niður úr pontunni Hann er líka í frændsemis- tengslum við fjölskyldu hita- veitustjóra. Eins og reið hæna á priki Þá stóð upp mikilíl kvenskör- ungur að nafni Valgerður Sæ- mundsdóttir. Ég er sjálfstæðis- kona og leyfði mér að ræða hita- veitumálin í áheyrn frú Auðar Auðuns fyrir nokkru — er hún ekki forstöðumanneskja í borgar- stjóminni? En þetta má ekki. Haldið þið ekki, að hún hafi rokið upp eins og reið hæna á priki út af þessu. Hvað er þetta? Á að frysta okkur gömlu sjálfstæðiskonumar i vesturbænum? Ég ætla ekki að þakka hitaveitustjóra. Hann get- ur haft sína einkaflugvél í friði fyrir mér. En ég segi. Gefðu dug- lega á kjaft. Næst stóð upþ Óskar Bjart- mars og Kvaðst hafa með hús að gera bæði á Bergstaðastræti og á Skólavörðustíg og væri þetta orðin döpur reynsla. Ég fullyrði. Hitaveitustjóri hefur logið að okkur, hvað eftir annað. Leiðslurnar hafa sprung- ið og vatnið váidið spjöllum í íbúðum hjá mér. Er nokkuð að marka bennan prósentureikning hjá hitaveitu- stjóra. Ég segi bara eins og bóndinn um árið: Alltaf er gaman að heyra menntaða menn tala, þá skilur maður ekki neitt. Svo eru þeir farnir að banna að hafa reykháfa á húsum. Hversvegna má ekki hafa reykháfa? Svona saumaði gamli maður- irin að hitaveitustjóra. Þá fékk orðið Sigurður Sigur- jónsson og spurði um kyndistöð- ina f Ásgarði — hefur hún horf- ið? Sigurður kvað hitaveitustjóra hafa verið kallaðan mesta skáld sinna tíma — ég vona bara, að ekki sé um áfi'ambaldandi skáld- skap að ræða hjá honum. Hver getur treyst hans orði? Þá spurði Sigurður um kostn- að af tvöfaldri hitalögn í Norð- urmýri. Að loknum þessum ræðumönnum hélt hitaveitustjóri langa svarræðu og komu þá margar fjörugar fyrirspumir ut- an úr sal. Borgarstjóri hélt loks langa ræðu til þess að bera vatn á eldinn. ; -— Reyndist þetta hlnn-gagnmerb- asti fundur í Siglúni. — g.m. Bókadómur Framhald af 9. síðu. honum tekst að tengja þennan risavaxna kollega sinn sögu læknisfræðinnar, en í því efni virðist Kolka öllum hnútum kunnugur. Það væri sannarlega forvitnilegt að heyra meira frá Páli Kolka um sögu læknavís- indanna. Þá hefur Steindór Steindórsson frá Hlöðum dregið upp meistaralega smámynd af hinum furðulega kvisti ís- lenzkrar menntamannastéttar, Ólafi Davíðssyni, náttúrufræð- ing að háskólanámi, en frægast- ur var hann fyrir sitt óþrotlega starf í íslenzkum þjóðfræðum. Steindór skrifar um þetta brotabarn af óvenjulegri nær- færni og næmum skilningi auk þess sem hann endurheimtir honum til handa þann heiður, sem honum bar í íslenzkri grasafræði. Loks vil ég nefna þátt Sigurðar Kristjánssonar um nafna hans og höfuðklerk í Vigur. Hann skrifar í þeim klassíska stíl, sem íslendingar tömdu sgr þegar þeirra var bæði mátturinn og dýrðin í rit- uðu máli. Sverrir Kristjánsson. Laxinn Framhald af 2. siðu. Grænlandsveiðunum og hafði dvalizt tvö sumur í sjó eins og fiestir laxanna. sem veiðast við Grænland. Laxar, sem eni eitt ár í sjó eins og rúmlega helm- ingur íslenzka laxastofnsins, hafa ekki veiðzt við Grænland. í síldveiðihrotunni seint i nóvember veiddist lax með síldinni fyrir Austurlandi frá um 80 til 120 sjómílur austur af Jandinu. Er vitað um nokkra báta, sem fengu frá fáeinum og allt upp í 30 laxa í kasti. Þessi lax hefur dvalizt í sjó frá því síðastliðið vor og er 44-50 sm að lengd og um 1 kg að þyngd. Skafið hefur verið hreistur af nokkum löxum og hafa þeir dvaiizt þrjú ár í sjó. Ekki er vitað um frá hvaða landi laxar þessir enx ættaðir. Er þetta fyrsta skiptið, sem Veiðimála- stófniminni hefur borizt vitn- eskja um lax af nefndri stærð, sem veiddur hefur verið í sjó hér við land. Járniðnaóarmenn Framhald af 8. síðu. Stálvík h.f. í Garðahreppi hafa tjáð oss, að svo muni vera á- statt hjá því fyrirtæki og hætta á uppsögnum þjálfaðra starfsmanna. Vegna þess, sem að framan er rakið væntum vér, háttvirtur ráðherra, að stjórnvöld greiði sem fyrst úr rekstrarfjár- og verkefnaskorti jámiðnaðarfyrir- tækja og stálskipasmíðastöðva þannig að því ástandi sem txú ríkir í þessum efnum ljúki sem fyrst.“ Stéttarsambandió Framhald af 8. síðu. lag í Sexmánnanefnd um siát- ur og heildsölukostnað mjólk- ur. Sama að segja um geymslu og vaxtakostnað kjöts og var þessum ágreiningsatriðum visað til yfimefndar líka, til úrskurð- ar, og féll úrskurður yfimefnd- ar á þá leið að sláturkostnaður- inn var hækkaður um 1,10 pr. kg. kjöts og vinnslu og dreif- ingarkostnaður nijólkur um 9,3 aura pr. ltr. mjólkur. Einnig var úrskurðað að kjöt skyldi hælcka um 22 aura pr. kg. vegna dráttar á verðlagning- unni. Geymslu og vaxtakostnað- ur var hinsvegar látinn standa óbreyttur. Samkomulag varð um hækkun a&irðaverðs vegna 3 ,.39% launahækkunar 1. des- sl. og gerði sú hækkun 1,99% á afurðaverð til framleiðenda. Þá var sumið um áhrif vegna gengisbreytingar á framleiðslu- kostnaði þúvara. Og hækkar afurðaverð til framleiðenda 1. janúar n.k. um tæp 3% af þeim sökum. Ekki voru tekin með áhrif hækkaðs áburðarverðs á næsta vori í þessa verðbreyt- ingu og ákvörðun um það at- riði bíður, enda eru þau áhrif ekki komin fram ennþá. Ríkisstjómin hefur ákveðið að auka niðurgreiðslur á mjólk og smjöri, svo að ekki kemur nema hluti framangreindra verðbreytinga fram i útsölu- verði búvaranna. Framangreindri verðlagningu er ætlað að gilda til 1. sept n.k., en getur þó tekið breyt- ingum, einkum ef launabreyt- ingar verða. S Æ N G D R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængui og kodda af ýma- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sírrn 16740. (örfá skref frá Laugavegi) HÖGNI JONSSON Lögfræði- og fastelgnastofa Bergstaðastrætl 4. Síml 13036. Heima 17739. *elfur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Við getum boðió viðskipta- vinxxm okkar úrval af vönduðum barnafatnaði ☆ ☆ Oaglega kemur eitthvað nýtt. ☆ ☆ ☆ Oog eins og jafnan áðui póstsendum við um allt land VB lR 'Vax+xuj’&r óezt wiwn »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.