Þjóðviljinn - 23.12.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.12.1967, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJtNN — tjaugardagur 23. desember 1067. Fáir kaupendur að hugsunum Maos / Hanoi \ Olivier Todd, franskur blaðamaður sem verið hefur á ferð um N-Viet- nam segir frá kynnum sínum □ í éftirfarandi grein segir franski blaðamað- urinn Olivier Todd frá kynnum sínum af N-Viet- nam, herbúnaði og herstjómarlist íbúanna, af- stöðu erlendra sendimanna og afstöðu Vietnama til hins mikla ágreinings kommúnistaflokka. Norður-Vietnamar berjast gegn loftárásum Bandaríkja- manna með miklum árangri. Ég fylgdist með orustum frá bökkum Rauðár -og af húsbök- um. Á fjórum dögum sá ég 11 bandarískar flugvélar skotnar niður. Seinna viðurkenndu Bandaríkjamenn að þeir hefðu misst 16 flugvélar á þessum tfma. Vietnamar sögðust hafa skotið piður 36. Hvað sem rétt er, þá var það ljóst að Banda- ríkjamenn Mjóta að hafamisst fleiri vélar en þeir kæra sig um að játa. 1 1 Hanoi og útborgum hennar beittu Norður-Vietnamar rúss- neskum eldflauavun og loft- vámábyssum. ,amrnarliðs- menn og konur' rsem sagðar eru betri skyttur) höfðu oft kfnverska rifla og vélbyssur. Hvar sem ég kom á átta vikna ferðalagi mínu um 2000 mílur í N-Vietnam virtust kínversk og rússnesk hjálpar- gögn vera í stórum stíl. Það voru greinilegar sannanir fyrír hsefileikum Vietnama að leiða bað hjá sér pð taka afstöðu með öðrum hvorum aðilaniim í hinu mikla égreiningsmáli kommúnista. Þeir fá nú aðstoð frá öllum kommúnistaríkjum að Júgó- slavíu' undantekinni, en hún bvfcir of endurskoðunarsinnað ríki. Á vegunum, sem ffngerðar stúlkur eru stöðugt að gera við, en endaíaus umferð dulbúinna farartækja, bfla, krana og skriðdreka um nætur. Flestir eru rússneskir. En við hlið hinna gríðarlegu 15 tonna sovézku Aurotsja sjást hinir snubbóttu kínversku Gia-Phong vagnar. Og barna eru farartæki frá Tékkóslóvakíu, Austur- Þýzlfalandi, Rúmeníu og Norð- ur-Kóreu. Þau „greiða öll reikninginn**. Þegar minnzt er á bað við Vietnama, segja þeir góðlega: „Við sjáum fyrir blóðinu". Og ég er viss um að þeir munu aldrei taka við sjálfboðaliðum, svo fremi að þeir mögulega komist hjá því. , Rússamir hálda því fram að þeir gefi eða láni R0'1,n af því efni, sem fer forgörðum ístríð- inu. En það er óljóst hvaðbetta þýðir í raun og veru. Tölur sem birtar eru um þessi efni eru óáreiðanlegar í eðli sínu. En það er ljóst að bæði Rúss- ar og Kínverjar gera eins mik- ið og þeir geta á sama tfma og þeir ásaka hverjir aðra fytir að gera ekki nóg. Eldflaugar eru alltaf á ferðinni Harði kjami vopnanna eld- flaugar og flugvélar eru rúss- nesk. Það virðist meira en nóg af SAM-loftvarnareldflaugum, En bað er alltaf verið með þær á ferðinni samkvæmt vamar- list Vietnama. Rússar fylgja þeirri stefnu að festa ogtreysta skotpalla, en Norður-Vietnamar fara ótrúlegan baliett með SAM-flaugar sínar til þess að rugla bandarísku njósnaþjón- ustuna. Kl. - 15,00 eru margar eld- flaugar rétt hjá brúnni þarna. Bandaríkjamenn koma, taka af þeim myndir, sem framkallað- ar enx í fkigx élamóðurskipum sjöunda flotans eða á fflugstöð- hugmyndafræðileg og önnur... Þetta þýddi, fdnnst mér, að herfræðinganefndir eru vel- komnar til að gefa góð réð og gera tiUlögur um betri háttu og stúndum til að læra (þetta er tilraunastaður, Spánn á sjö- unda tugnum) en ekki til að stjóma neinu eða ílendast. Bbndárfkj amenn hafa aldrei getað sett fram hinn minnsia vott af sönnun um það að Rússar eða Kinverjar séu nokk- urs staðar við stjóm, ekki einu sinni við radarstöð. Vegna mauðsynjar sálfræði- legs stríðs (sem stjómin í Han- oi er mjök leikin í að heyja) verður Pentagon samt að láta sér nægja endurtekin ummæli um þessar „þúsundir Kínverja", sem starfi í Norður-Vietnam. Það eru kínverskir tæknimenn norðaustur og norðvestur a£ Hanoi, venjulega starfa þe!i/ við jámbrautimar. Einstaka sinnum má sjá nokkra þeirTa í höfuðborginni. En eftir óteljandi viðraeður við gamalreynda sendimerin í Hanoi, sem allir voru mjög á- fram um að sanna hve rnikið þeirra sósíalíska ríki • legði fram mundi ég segja að sam- tals væru ekki fleiri en 12.000 erlendir sérfræðingar frá sósía- lískum ríkjum og eru þá með- talin fjölmenn starfslið sendi- ráða, búlgarskir læknar <>g grúsískir jarðfræðingar, seiri eru að leita kola í frumskógin- um. • Mér virðist Saigon og S-Vi- etnam bera sterkt svipmót Bandarfkjamanna árið 1965, bó bá hafi ekki verið bar nema um 40.000 Bandaríkjameno. Núna 1967 báru Hanoi og al- býðulýðveldið Vietnam engan svip Rússa eða Kínverja. Norð- ur-Vietnamar ætla greinilega að varðveita frelsi sltt. Vietnamar sjá enga mótsögn. í því að taka við alls konar aðstoð. Mest af vopnum þeirrai kemur frá Sovétrfkjunum, þeir eru álíka ef ekki meira þakklátir Kfnverjurn fyrirhrís*) Framhald á 9. síðu. I.oftvarnasveitir I'jóðfrelsishreyfingarinnar i Suður-Vietnain hafa ríska ílughersins. um þeirra í Thailandi. Þegar sprengjuþoturnar birt- ast' sfðan kl. 16,00 eru þessar eldflaugar komnar eitthvað anmað. Kunnáttumenn höfáu sagt mér að SAM-eldflaugarnar væru úr sér gengnar, gamaldags og annars flokks vara: á fyrstu dögurp, eftir að stríðið varhert, voru Vietnamar oft í vandræð- um með þær. Karmski. Nú virðast SAM-flaugamar mjög éhrifamiklar, er þær þjóta á eftir bandarísku flugvélunum. Eftir að ég fylgdist með nokkr- um loftárásum umhverfis Han- oi, tel ég að flestir flugmanna skjóti sér út áður en eldflaug- in, nær flugvélinni. Vietnamar hafa fengizt dá- lítið við SAM-flaugarnar og endurbætt þær. Rússneskir sér- fræðingar viðurkenna það með aðdáun. Bandarikjamenn hlaða flugvélar sínar með miklu af gagneldflaugatækjum, en Viet- namar hafa nú komið sér upp gagn-gagneldflaugavörnum. Og það er greinilegt að þær eru í lagi. Hanoilogy er spunnin úr vafasömum túlkunum. Truong Chinh, sem er einn af 5æðstu mönnum er tailinn af sérfræð- iingum Rand Corporation (bandarfekt tölvufyrirtæki, sem fæst við alla mögulega útreikn- inga í sambandi við stríðið í Vietnam) vera ,Jiliðhollur Kín- verjum“ ásamt með eftirmanni hans í stöðu flokksritara, Le Duan. Á sama hátt er það reiknað að Giab hershöfðingi hafi snú- izt „undir Rússa“ en Ho Chi Minh, Pham Van Dong for- sætisráðherra og Nguyan Duy Trinh utanríkisráðherra eru taldir miðjumenn. í þessum útreikningum er þvf gleymt að samvirk forusta, sem verið hefur orðaspil eitt í flestum kommúnistarikjum, hefur í reynd staðið mjöglengi í Norður-Vietnam og é tuttugu árum hefur valdastreitu Ktið gætt í forystunni. Að greina leiðtoga Vietnama í „Kínasinna" og „Sovétsinna“ Frá höfniimi í Haiphong, hafnarborg Hanoi í Norður-Vietnam. eða í dúfur og hauka er að skelíla vestrænum eða banda- rískum hugmyndarömmum á menn, sem eru í fyrsta lagi kommúnistar en einnig mjög eindregið Vietnamar. Trúnaðarskýrslumar sem lenda á skrifborði í utanrik- isráðuneytum eru oft sniðnar eftir veizlutali. (Það eru veizl- ur og leiksýningar í Hanoi milli Joftárása). Orðrómur hvers konar er magnaður vegna þess að flesfc- ir sendiráðsstarfsmanna í Han- oi eru gjörsamlega lokaðir inni í höfuðborginni og komast ekki þaðan nema í bezta falli til Haiphong. Eftir ferð til Haiphong, sem er mjög erfið eftir rústunum af svonefnda 5. vegi, getur Bandarikjamenn önnum kafnir við að skjóta eldflaugum, sprengjum og naþalmsprengjum á flugveili en oftar en ekfci nota þeir flugvelli sem yfir- vanp til að kásta' sprengjum á hvað sem fyrir verður. Þeirem staðráðnir í því að þurrka út hinn smáa rússneskgerða flug- hér Vietnama. Síðast liðin tvö ár hafa þeir stöðugt haldið því fram að ekki væm eftir nema 90 orustuflugmenn ÍN-Vietnam. Stundirm halda ýmsar deild- ir bandarísku njósnaþjónust- unnar þvi fram að N-Vietnam- ar hafi neyðst til að fá flug- menn frá Norður-Kój-eu. Þetla er mjög vofasamt eins og þær staðhæfingar Bandarfkjamanna að norðurvietnamskir fLugmenn lendi á kínverskum flugvöllum. En það er aftur á móti greini- legt sérstakHega síðan í október s.l. að norðurvietnamski flug- herinn hefur vaxið. Hann er vaxinn upp úr skæmhernaðar- tímabiiinu. Stundum kemur hann til móts við bandarískar flugsvéitir og leggur til hinna stærstu og flóknustu flugor- usta. í honum eni MIG-17, 19, 21 (sem hefur verið endurbætt og skírð silfur-svala) og nýverið 1 hafa MIG-28 komið í Ijós. Flugmenn eins og eldflauga- skytturnar em þjálfaðir utan- lands. í byrjun olli þetta tíma- eyðslu og vlssum vandræðum. En Vietnamar eru ákveðnir í því að standa sjálfir fyrir sínu. Þeir vilja hvorki hafa rúss- néska eða kínverska foringja til að skipa mönnum sínum fyrir. Furðu lostinn ' pólskur verkfræðingur sagði við mig: „Vietnamamir em stærilátustu helvítis hundar vestur af San Francisco“. Stærilatir, kurteisir og raun- sæir. „Sjáið þér til“, segja þeir. „Við hefðum kannski verið snjallat/i strax, ef við hefðum tekið við mörgum þeim sér- fræðingum, sem vinir okkar hafa boðið af örlæti sfnu. En eftir það hefðum við átt við ýmiskonar vandræði að glíma, sendiherra sagt sem svo: „Viet- namamir em að þreytast. Kassamir mínir hafa verið strandaðir í Haiphong vikum samari1. „Hvaða kassar, yðar há- göfgi?“ „Kampavín og annað góð- gæti“. „Kannski Vietnamar telji þessa vöm ekki hafa forgangs- rétt“. „Nei, nei. Þeir em famir að finna fyrir þunga stríðsins“. Flestir vestrænir aðilar á staðnum sjá sfn eigin vanda- mál, stór eða smá í stefnu og störfum Vietnama. • gert mikinn usla í liði banda- Flugherinn Á meöan fetia gengur á eru i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.