Þjóðviljinn - 23.12.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.12.1967, Blaðsíða 8
^ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 23. desember 1067- > FLAMINGO straujórniS er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hdrnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinsfri hönd. Fjórir 'fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt. FLAMINGO strau-úðarinn er loftknúinn og úðar tauið svo fínt og jafnt, að hægt er að strauja það jafnóðum. Ómiss- andi þeim, sem kynnst hafa. Litir f stíl við straujárnin. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilla þæginda, þvt að hann heldur straujárnssnúrunni á lofti, svo að hún flækist ekki fyrir. Eins og að strauja meö snúrulausu straujárni.. FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN! Símt 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvík. FÖNIX BERNINA Seljum 'til jóla hina heims- frægu ag vönduðu BERN- INA-saumavél með aðeins kr. 1000 útborgun. BERNINA-saumavélin er þekkt fyrir gæði, öryggi og hve auðveld hún er í notkun. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON, Grettisgötu 2 — Sími 24440. RERNINABÚÐIN, Lækjargötu 2 — Sími 16590. LÖGFRÆÐJNGAFÉLAG ÍSLANDS Aða/fundur Aðalfundur Lögfræðingafélags fslands verður haldinn föstudaginn 29. desember 1967 kl. 17.30. í I. kennslu- stofu Háskóla fslands. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf skv. 9. gr. félagslaga. STJÓRNIN. Drengja-jó/ajakkarnir komnir, einnig buxur og skyrtur. Smekkleg og ódýr vara. Póstsendum um land allt. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Dregið í kvöld — Gerið skil ' Happdrætti Þjóðviljans • Þórdís Tryggvadóttir heldur málverkasýningu 1 vikunni var opnuð sýning á 29 málverkum eftir Þórdísi Tryggvadóttur að Bergstaða- stræti 15. Sýnir hún vatnslita- myndir, svart-krítar- og penna- teikningar, auk þess eina mynd sem máluð er á tau og ex- libris (bókmerki). Þórdis hóf listnám sitt í Handíðaskólanum og hefursíð- an stundað þriggja ára nám i FTamos Artists School í Banda- rfkjunum og eins árs nám í Kaupmannahöfn. Einnig segist hún hafa lært af foreldrum sín- um, listmálurunum Tryggva Magnússyni og Sigríði Sigurð- ardóttur. — Þetta eru gamlar syndir og nýjar hér á sýningunni, sagði Þórdís við blaðamenn. — Elzta myndin er máluð 1947 og* hér eru einnig nýlegar myndir. Tvær mýndanna eru málaðar eftir ævintýrum: Ólafur lilju- rós og Sjaldan hef ég flotinu neitaö. Með ex-libris-merkjunum er hægt að fá 250 límmiða eða fleiri og í hvaða stærð sem óskað er. Eru miðamir síðan h'mdir innan í bækur og ritað á þá nafn eigándans. Þetta er fyrsta eihkasýning Þórdisar en áður hefurhúntek- ið þátt í samsýningum. Sýning- in verður opin fram að jólum og að öllum lfkindum milli jóla og áramóta. • Benedikt, en ekki Baldvin • Þau mistök urðu við mynd- birtingu í sambandi við frétt um jólaleikrit Þjóðleikhússins hér i blaðinu í gær, að í stað myndarirmar af leibstjóranum, Benedikt Árnasyni, birtist mynd af Baldvin Halldórssyni. Eru \ þeir báðir beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Þá kom það einnig fyrir í blaðinu í gær að á 9. síðu birtist mynd sem sögð var frá Klakksvík, en var raunar frá Grænlandi. Etu lesendur beðnir afsökunar á þessum mistökum. Bcncdikt Árnason heyrt • Þegar Bragi Sigurjónsson stóð upp og átaldi stjómar- þingmenn fyrir að hafa 'sann- færingu í þingmálum og láta hana í ljósi án leyfis ríkis- stjómarinnar, kvað pallagest- ur: Þótt hann fái fyrir slíkt fágætt bein að naga, þykir höldum heldur ríkt hundseðlið í Braga HÚSNÆÐISMÁL Að byggja kirkjur og bauka þarf býsna mikið fé og urmul af útsmognum refum. En innst við hinn skinhelgu vé, er mynd af krossfestum Kristi og krónan sem öreiginn missti. Og því rísa heildsala-hallir V húsnæðismála nauð, að alltaf er einhver að gsæða ef annan vantar brauð. T.E. Laugardagur 23. des. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar- 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.40 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urlögin. 15.00 Fréttir- Tilkynningar. 15.30 Minnisstæður bókarkafli. Dr. Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður les sjálfvalið efni. 16.00 Veðurfr. Jólakveðjur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga- Jón Páls- son flytur þáttinn. 17.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Helg eru jól. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur syrpu af jólalögum í útsetn- ingu Áma Björnssonar; Páll P- Pálsson stjómar. 19.45 Jólakveðjur. Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Jólakvéðjur. Tónleikar. (24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarpiS 20.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 20.25 Úr fjölleikáhúsunum. Þekktir fjöllistamenn sýna listir sínar á ýmsum fögrum stöðum. 20.55 Moníka. Skemmtiþáttur frá finnska sjónvarpinu. 21.25 Apríl í París. Bandarísk dans- og söngvamynd. Aðal- hlutverkin leika Doris Day og Ray Bolger. > íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok. EINKAUMBOÐ WFTLEIDIR. Orðsending frá Loftleiðum Vegna ’jóla og áramóta verða eftirtaldar breytingar á venjulegri síma- og afgreiðsluþjónustu Loftleiða' í Reykj avífc: OFarþegaafgreiðslur og símavörzlur verða lok- aðar frá kl. 4 e.h. á aðfangadag til kl. 10 f.h. ‘ annan jóladag. Farþegaafgreiðslur og símavörzlur verða lok- ' aðar frá kl. 4 e.h. á gamlársdag til kl. 10 f.h. 2. janúar. Almennar skrifstofur Loftleiða í Reykjavík yerða ekki opnaðar fyrr en kl. 1 e.hr 2. janú- ar n.k. Um leið og Loftleiðir biðja hina mörgu 1§>g góðu viðskiptavinj félagsins afsökunar á þessurþ frávik- um venjulegrar þjónustu, vill félagið nota tæki- færið til að þakka þeim árið, sem nú er að ljúka. og.árna allra heilla á því, er -senn fer í hönd. 3) Gleðileg jól Loftleiðir hf. VERÐLÆKKUN: hjólbarðar slöngur 500x16 kr, 625,— kr. 115, 650x20 kr. 1.900,— kr. 241,- 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,- 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,- 820x15 kr. 1.500,— kr. 150; Laugavegi 103. SIMI17373

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.