Þjóðviljinn - 23.12.1967, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 23.12.1967, Qupperneq 9
Laugardagur 23. desember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Útsvörín áætluð 703 milj. Framhald af 1. síðu. komið fram. Af þessu Ieiðir að greiðslugeta þessa fólks hefur versnað frá því sem var og því óraunhæft að áætla að það sé fært um að grciða hærri út- svarsupphæð en á j'firstandandi ári. Rön<i stefna Jón Snorri sagði ennfremur: Ljóst er, að við samningu fjár- hagsáætlunarinnar hefur ný.iasta kollsteypan í efnahagsmálum, gengisfellingin og afleiðingar hennar, skapað erfiðleika. Enda hefur borgarstjóri þegar boðað b'kur fyrir bví, að hún verði tekin til endurskoðunar síð- ar á næsta ári, þegar afleiðing- ar gengisbreyfingarinnar eru frekar komnar í Ijós. Með framlagningu þessarar fiárhagsáætlunar boðar meiri- hlutinn í borgarstjórn þá stefnu sina að hækka útsvars- bvrðar á almennin<n og jafn- hliða DRAGA t?R fram- kvæmdum borgarinnar og stofnana hcnnar. Þessari stefnu erum við borgarfulltrúar Alþýðubanda- Iavsins andvígir og teljurn hana alranga. Við gerum okkur fyllilega grein fyrir því, að gengisféllingin og afleiðingar hénnar, koma illa við afkomu sveitarfélaganna, eins og margra annarra. Ekki sízt, bpr sem rfkisstjómin hefur ekkert gert til að skapa sveitarfélög- unum nýja tekjustofna. Þörfin brýn En bótt efnabagsstefna rikis- valdsins sé ekki einungis röng, heldur einnig hættuleg íslenzku efnahagslífi og sjálfstæði, er al- veg ástæðulauát að gefast unp. Þörfin á auknum i fram- kvæmdum borgarinnar er eín- mltt brýnni nú, vegna minnk- andi framkvæmda einstak- linganna; og þörfin á aukinri ' Iiðshjálp meiri nú vegna Olivier Todd segir frá ísrael vill fá hsrgögn frá USA TELAVIV 22y12 — ísraelska út- varpið skýrði frá' því í dag að stjóm Israels væri nú að þreifa fyrir sér með kaup á hergögnum frá Bandaríkjunum. Bandaríkin hafa síðan í júnfstríðinu lágt hann við allri vopnasölu til lapdanna fyrir botni Miðjarðar- hafs. Israelsmenn sækjast helzt eftir að fá Phantom-orustuþotur frá Bandaríkjunum, en þeir fá ékki lengur Mirage-þotur sem eru kjarninn í flugher Israels. Stríðsglæpaáámar ! í Sovétríkjunum MOSKVU 22712 — Sjö mennhafa verið dæmdir til dauða í Krasno- dar'.-í'.'.eftir ' langvinn réttarhöld gegn þeim fyrir glæpi framda í j síðustu heimsstyrjöld. Þeir vorj j m.a.r §akaðir um að hafa tekið af lífi 4.ÖÖÖ sovézka þegna. Sex aðrir voru dæmdir í 15 ára fang- elsi. minni getu fólksins af þyngri byrftum ríkisvaldsins. Vitanlega eru því takmörk sett, hvers borgin er megnug á hverj- um tíma. En þar um veldur miklu sú stefna, sem mörkuð er og hvernig er að framkvæmd hennar staðið og ekki síður hvort henni er ætlað að þjóna undir þá röngu efnahagsstefnu, sem ríkisvaldið fylgir, eins og gert hefur verið hingað til, eða hvort viðurkennd er sú staðreynd, að hún er röng og dæmd til að mis- takast, urn leið. og eitthvað ber út af um verðrpætaöflun þjóðar- búsins. Breytt stefna Ekki dettur mér í hug aðhalda því fram, að allt sem meirihlut- inn hér í borgarstjóm leggur til eða aðhefst sé rangt. Sem betur fer, er margt^ott og þarft, sem gert er, en hvorki betrá né verra fyrir það, að margt of því er tilkomið fyrir gagnrýni og é- slitna baráttu fulltrúa minniblut- ar.s, En ég vil endurtaka, að sú stefna meirihlutans sem fjár- hagsáætlunin markar, er alröng. Við teljum útsvarsáætlunina byggða á hæpnum forsendum uni g.ialdþol launafólks o'g því cf háa. Við teljum að nota eigi frekar en gert hefur verið og nú er lagt tll, heimiild í lögum til innheimiu aðstöðugjalda og fá með bví aukið fjármagn til framkvæmda á sviði skóla- og félagismála. Það er sú stefna, sem við borgar- stjórnarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins boðum með breytingartil- lögrnn okkar. Að í stað hærri útsvarsbyrðar og minnkandi framkvæmda meirihlutans, verði útsvör óbreytt og framkvæmdir auknar. Þessi stefna er möguleg og henni á að framfylgja. Iðnskélinn Framhald af 12. síðu. verjá 13 miljónum til bygging- arinnar og 3,3 miljónum til véla og tækja. Síðasta stórátakið hafi svo átt að gera á árinu 1969 og hafi þá átt að verja 12.5 miljónum til byggingarinn- ar og 3,4 miljónum til véla og tækja, en fjórum miljónum til byggingarinnar árlega úr því. - Framlögin til byggingarinnar hafa hins vegar orðið miklu minni en gert var ráð fyrir t.d. á þessu ári 4—5 miljónir. ★ Aðkallandi þörf Taldi Magnús að gangur bygg- ingarinnar hefði verið hörmulega hægur og enn standi hún eins og húsatóftir engum til gagns. Yrðu framlög ríkisins ekki meiri en hingað til væru allar líkur á að sagan með borgar- sjúkráhúsið endurtaki sig og gæti þá svo farið að húsið yrði ekki komið upp fyrr en á sein- ustu árum níunda áratugsins! Það væri hins vegar illa far- ið vegna þarfar þjóðarinnar á stóraukinni tæknimenntun og væri það skylda Alþingis vegna iðnþróunarinnar í landinu að veita nægilegt fé til Iðnskólans í Reykjavík, svo hann verði sem fyrst fær um að starfa samkvæmt nýju iðnfræðslulög- gjöfinni. ío ' ' v Hughéilar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vinsemd og virðirigu við andlát og útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður HARALDAR BJÖRNSSONAR leikara. * % \ Júliana Frlðriksdóttiv Stefán Haraldsson Rúna Árnadóttir B & Dóra M. Frodesen ■ Jón H. Haraldsson Fin Frodesen Áslaug Stephensen Framhald af 6.' síðu. grjón, hjól eða útvarpsstöðvar. Vietnamar eru álíka mót- tækilegir fyrir rússneskum og kínverskum áróðri. Erlendarút- varpsstöðvar bomb.ardera Vie+- nama með hreystilegum út- sendingum. Engin er trufhið. En innanlands í Vietnam eru báðir aðilar einkar hljóðlátir. Ég hef séð meira af áróðri rauðra varðliða Þ. París eða Hongkong en Hanoi. Á tveim helztu bókasöfnum í borginni má finna stafla af bókum eftir Mac (Marx), Angghen (Engels, mjög vinsæll), Le-nin (hinn ó- bifanlegi) Dg Sta-lin. Rauða kverið í glerskápum Maður verður að leita vel til að hafa upp á safni ritverka Mao trach Dong (Mao). Og þad eru @kki nema örfá eintök af litla Rauða kverinu — í gler- skápum. Það eru myndir- af Mao hér og þar en ekki marg- ar, og meira er á prenti af kvæðum hans en hugsunum. Ég tók eftir að nokkrir veg- farendur báru Mao-merki, oft- ast börn. Ég sá bónda um 100 mílur frá Hanoi með slíkt merlri og spurði hvers vegna hann bæri það: „Það er fallegt, finnst yður ekki?“ svaraði hann með gjörsamlega undirhyggju- lausu brosi að mér fannst. Annars staðar var heilmikið af merkjum alveg eins rauð- um og gyJltúm, en með vanga- svip Leriins. I bókasöfnum í þorpum taldi ég fleiri bækur þýddar úr rússnesku en kín- versku: meinlausar bækur um maísrækt o.þ.h. Til að gleðja sína eigin Kínverja (>það eru nokkur hundruð þúsund Viet- . namar í landinu af kínversk- um ættum) er blað á kínversku gefið út í Hanoi, Ton Viet hoa. Ég er viss um að Rússar og Kínverjar reyndu aðhaldafram málstað sinn og fylgja honum eftir. En Vietnömum hefur tekizt að halda deilumálinu i skefjum. Moskva og ‘Peking haía orðið að sætta sig við það. Ég hugsa að þetta mál haíi verið afgreitt endanlega þegar samkcmulag náðist um flutn- ing á rússne§kum hergögnum gegnum Kína fyrir fáeinum vikum. „Spekingar landfræðileg-.r og stjórnmálalegir” í sendiráð- unum segja að N-Vietnamar „komist upp, með þetta“ ein- göngu vegna þess að þeir hafa tvær kénnslustundir í rúss- nesku á móti tveim kennslu- stundum í kínversku i fram- haldsskólum. (Franska verður tekin á námsskrá 1970 og enska kemur skömmu síðar), rétt ei.is og þeir hafa tvo dálka undir fréttir frá Moskvu og aðra tvo undir fréttir frá Peking í Nhan. Dan dagblaöi flokksins. Þessi viðhorf eru í ætt við nýlenduviðhorf til Vietnama og- þau hafa fleiri en borgarar fyrrverandi nýlenduvelda. Þetta viðhorf felur í sér að venj-j- legum borgurum N-Vietnam sé haldið 1 fáfræði um ágreining- inn. Að vísu birta Nhan Dan og önnur dagblöð ekkert um deil- urnar. Þegar ég spurði Hoang Tung ritstjóra Nhan Dan og fé- laga í miðstjórninni um þenn- an sérstæða máta að meðhöndla hclzta fréttaefni svaraði hann; „Viö hellum ekki olíu á eld- inn. Við bjrtum ekki allt þetta neikvæða efni. Við leitum já- kvæðs- árangurs í öllum sósíai- istískum ríkjum". Þetta þýðir ekki að hinum mikla ágreiningi hafi venð stungið undir stól. Raunveru- lega hefur hann verið rasddur eins áreitnislaust og mögulegi hefur verið í öllum deildum flokksins allt niður í þorps- deildirnar og mjög kerfisbund- ið síðan 1963 að Kínverjar vora bannsungnir \ af Rússum. Plúsar og rhínusar hafa verið vegnir og metnir löngu éður en stríðið var hert gegn Norð- ur-Vietnam. Nú hafa Vietnam- ar mótað stefnu sána í ágrein- ingsmálinu. Hún var birt ný- lega, bæði í Nhan Dan og sér- stökum bæklingi. Þetta er 18.000 orða plagg, sem Le Duan aðalritari flokks- ins, snjall hugmyndafræðingur á yíirlætislausan og persónu- legan hátt hefur skrifað undir. Þessi texti hefur áreiðanlega fengið samþykki miðstjómar- og var ræddur í öllum æðri flokksstofnunum. En mörgum hefur sézt yfir þetta vskjal vegna nafnsins: Fra.ni undir glæstum fána Októberbyltingarinnar, og útgáfutimans sem var á sömu dögum og 50 ára afmælið. Fyrst og fremst er þetta á- kall um einingu hinna sósíal- ísku ríkja. Bæði Rússar og Kínverjar eru ávarpaðir: „upp- bygging sósíalismans er nýhaf- in... þess vegna eru mistöK gerð“. Áherzla er lögð á bað að endursameining sé aðkall- andi vandamál. Eftir síðasta þing byltingar- manna í Havana hafa vissir sérfræðingar einkum í Evrópu komizt að þeirri niðurstöðu, að „þriðji kommúnisminn" sem Kúbumenn mæltu einkum fyr- ir með einkunnarorðum „hvorkj Moskva né Peking“ væri vel- séður í Hanoi. Það er greinilega rangt. 1 skýrslunni er Kúhumönnum aðeins heilsað í framhjáhlauni með Austur-Berlín og Pyongy- ang (Norður-Kóreu). Til umhugsunar í Peking Hvehær sem ég heyrði fólk í Hanoi ræða um kenningar Castro og Guevarasinna um ,,Vietnam alls staðar“ var æv- inlega sagt: „Auðvitað erum við með hverri þeirri aðgerð sem getur skaðað bandaríska heimsvaldastefnu, en það er ekki hægt að skapa Vietnama- stand eins og hendi væri veif-' að. Það er ekki hægt að flytja ,út hyltinguria". I vop um að „hreinleiki Marxisma-Leninisma“ nái aftur að ríkja er gagnrýni sett fram í skýrslunni bæði á Rússa og Kínverja. Le Duan notar aldr- ei hið rússneskuskotna hugtak „friðsamleg sarnhúð" en hann er heldur ekki sammála Kfn- verjum um óhjákvæmileik þriðju hei msstyrj aldarinnar. Gagnvart Rússum heldur Lo Duan þ.e. vietnamski flokkur-, inn því fram að „byltingin er engan veginn í vamarstöðu“, „maður verður að hafa róttæic- an byltingarhug." Á sama tíma eru Kínverjar minntir á það, að „Sovétríkin sem voru frumstætt landbún- aðarland urðu iðnveldi í fremstu röð“, og þau „sköpuðu skilyrði fyrir sigri þyiltingarinnar í mörgum löndum Evrópu og As- íu“. Þá er Kínverjum bent á það, að alþýðulýðveldið Vietnam var „fyrsta riki verkamannaog þænda í Suðaustur-Asiu". Suðaustur-Asía er náttúrlega ekki Asfa. En er hægt að minna Kínverja kurteislegar á það, sð alþýðulýðveldið Viet- nam var opinherlega stofnað árið 1945, en kfnverska alþýðu- lýðveldið ekki fyrr en 1949? Á alþjóðamælikvarða virðast Victnamar vera að segja við Rússa: „Verið ekki of hræddir við bandarískt kjamorkuafl" og við Kínverja „vanmetið það ekki“. Ég spurði Kínverja sem ég gat talað hreinskilnisllega við: „Hvernig bregzt Peking við þessu?“ „Vel hugsa ég,“ sagði hann. „Það eru frambúðarhagsmunir okkar að við látum ekki standa okkur að þvi að þeita lit’a þj<\ö eins og Vietnam ofþeldi. AOrar smáþjóðir sem líta t>l okkar um ....... forustu, yrðu mjög acstar og tortryggnar“. BR1DJ3ESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B.RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjándi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og Viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 Til sö/u Til sölu er íbúð við Há- veg. Félagsmenn hafa forgangsrétt til 29. des. BYGGINGASAMVINNU- FÉLAG KÓPAVOGS. Sími 41034. úr og skartgripir KORNELÍUS 1P JðNSSON skólavördustig 8 BLAÐ- DREIFING Þjóðviljíann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: Óðinsgötu Laufásveg, Tjamargötu, Háskólahverfi Vogfa 1, Skipholt. P|oovil|inii Sími 17-500. S Æ N G D R Endumýjum gömlu sæng. umat eigiun dún- og tið- urhelcl ver og gæsadúns- sængux og kodda aí ýms- uro stærðum. t Dún- og fiðurhreinsun ^ Vatnsstig 3. Suru 18740. (örfá skref frá Laugavegi) HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fastelgnastofa Bergstaðastræt) 4. Siml 13036. Heima 17739. Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 INNHEIMTA MávaLlíð 48. Simi 23970. Sfminn er 17500 ÞJÖÐVIUINN Við getum boðið viðskipta- ýinum okkar úrval af vönduðum barnafatnaði > ☆ ☆ ðaglega kemur eitthvað nýtt. ☆ ☆ ☆ Oog eins og jafnan áðui póstsendum við um allt land. V D ERfVúUxur&t KHftKf t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.