Þjóðviljinn - 11.01.1968, Síða 1
■ Olrukostnaðurinn einn við rekstur nýju kýndi-
stöðvarinnar í Árbæjarhverfi nemur 120 þúsund
^krónum á sólarhring. Hefur kyndistöðin nær óslit-
ið verið í rekstri allan sólarhringinn síðan katlar
hennar voru tilbúnir og teknir í notkun.
Djúpborinn sem látinn var ligffja ónotaður á fjórða ár.
- .... .............. ....— -- -----
Læknar álíta Asíu-
inf lúensuna komna
\
Bólusetning starfshópa er hafin
■ Að því er virðist hefur nú Asíuinflúensan svokallaða,
sem undanfarið þefur geisað í Bretlandi, Danmörku og
Bandaríkjunum, borizt hingað til lands. Álíta læknar að
nokkur tilfelli inflúensu, sem þeir vita um, sé af þessu ur ® fjórða ár á sama tíma og
afbrigði, en það fæst þó ekki staðfest fyrr en niðurstöður mil-iónatugum er vanð ílbygg-
séu í samibandi við hitasvæði
sem vatn hefur verið aflað frá
áður. Þó mun þetta ekki aðfullu
kannað og kemur væntanlega
nánar í ljós þegar holan hefur
verið virkjuð og tengd hitaveitu-
kerfinu.
Er nú unnið að því aðvirkja
þessa nýju og gjöfulu borholu og
tengja hana til bráðabirgða hita-
veitukerfinu. Er um 'að ræða 700
til 800 metra leiðslu að hitaveitu-
stokkunum sem leggja þarf. Hafa
Framhald á 9. síðu.
ræktunar eru kunnar. Bólusetning ýmissa starfshópa hófst
hjá borgarlækni í gær,
Þjóðviljinn hafði í gær sam-
band við aðstoðarborgarlækni,
Braga Ólafsson, og sagði hannað
nokkrir læknar hér í borginni
hefðu tilkynnt borgarlækni um
inflúensutilfelli, sem þeir álitu
vera Asíuinflúensu. Þetta er þó
ekki staðfest, þar sem ræktun
er ekki lokið, en álitið mjöghk-
líla gengur að
ná samkomu-
lagi um fiskverð
Linnulausir fundir hafa
verið í yfirnefnd verðlags-
ráðs sjávarútvegsins undan-
farna daga. Hófst fundur í
yfirnefndinni um fiskverðið
í gærmorgun og stóð til há-
degis án niðurstöðu. Þegar
hér var komið sögu var ó-
kveðið að fresta frekari
fundarhöldum fram eftir
degi, en í gærkvöld var svo
yfirnefndin kvödd saman
aftur til fundar.
Frestur rann út í gær-
dag er sjávarútvegsmála-
ráðherra hafði veitt til að
ákveða fiskverðið, en f
gærkvöld var tilkynnt að
fresturinn yrði framlengd-.
ur til föstudags.
legt, enda, hefur Asíuinflúensan
geisað undanfarið í þeim lönd-
um, sem íslendingar hafa mestar
beinar samgöngur við, Dan-
mörku, Bretlandi og Bandaríkj-
unum.
Veikin hefur verið fremurvæg
þessum löndum, sagði Bragi
Ólafsson, en tekið marga. Ein-
kenni hennar eru eins og ann-
arra inflúensu: höfuðverkur,
beinverkir og hár hiti.
í allan dag var unnið aðbólu-
setningu hjá borgarfækni ogvoru
bólusettir fastir starfsmenn við
höfnina og starfsmenn toílgæzl-
unnar. Bólusetning vérður ekki
almenn, sagði lseknirinn, ogverð-
ur fyrst og fremst kostað kapns
um að bólusetja bá starfshópa
sem nauðsynlegt er að standi
uppi, svo sem starfslið sjúkra-
húsa, tollgæzlunnar, slökkviliðs-
ins, hafnarinnár, pósts og síma
og fleiri. Þá verður .reynt að
gefa beirn sem veilir enu fyrir
heilsufarslega tækifæri tiil bólu-
setningar, en magn bólusetning-
arefnisins er takmarkað, a.m.k.
ennbá, og ekki vfst að hæat
verði að veita öllum úriausn
sem bess óska.
Þessi mikli olíukostnaður við
rekstur kyndistöðvarinnar og
hliðstæður kostnaður við vara-
stöðina við Eiliðaár sýnir hversu
mikla þýðingu það hefur fyrir
hitaveituna að hafa yfir sem
mestu heitu vatni að ráða úr
iðrum jarðar. Er það raunar
furðulegt og hlýtur að vekjavax-
andi athygli og gagnrýni borgar-
búa, að hinn mikilvirki og dýr-
mæti djúpbor borgarinnar og
ríkisins skuli hafa verið látinn
liggja sundurtekinn og ónotað-
ir.gar olíukyndistöðvar.
Enda varð reynslan sú; strax
og hafizt var handa í haust um
nýjar boranir í borgarlandinu, að
þær báru hinn athyglisverðasta
árangur. Borholan nýja í Breið-
holtshverfi skilar um 50 lítrum
á sekúndu af 100 stíga heitu
vatni og samsvarar það hvorki
meira né minna en háifri Reykja-
veitunni.
Er nú verið að hefja borun
með djúpbornum á öðrum stað
þar innfrá, eða nánar tiltekið
rétt við Elíliðaámar norðan hita-
veitustokksins.
Það er álit sérfræðinga að
þarna í Breiðholtslandinu hafi
hitzt á nýjar vatnsæðar sem ekki
j Vmningar í Happdrœtti Þióðviljans 1967 I
Eins og kunnugt er var
dregið í Happdrætti Þjóðvilj-
ans 1967 á Þorláksmessu, 23.
desember s.l. og hafa vinn-
ingsnúmerin síðan verið geymd
innsigluð hjá borgarfógeta
embættinu þar til nú. Eftir-.
talin númer hlutu vinninga:
Nr. 9003: Moskovitchbifreið.
Nr. 341: Trabant de luxe bif-
reið.
Nr. 12177: Málverk eftir Jó-
hannes Jóhannesson.
Nr.' 9004: Málverk eftir Stein-
þór Sigurðsson.
Nr. 15130: Heimilistæki fyrir
8000 krónur.
Nr. 25407: Heimilistæki fyrir
8000 krónur. *
Nr. 20574: Heimilistæki fyrir
8000 krðnur.
*Nr. 8326: Heimilistæki fyrir
8000 krónur.
Handhafar yinningsmiðanna
eru vinsamlega beðnir að snúa
sér annað hvort til skrifstofu
Þjóðviljans að Skólavörðustíg
19, sími 17500, eða til skrif-
stofu happdrættisins í Tjam-
argötu 20, sími 17512.
I
Atvinnuleysisskrámng i Reyk]avik:
18 höfðu látið skrá sig í gær
Sóknarnefnd Dómkirkjunnar
ákvað á fundi sínum hinn 10.
janúar 1968 að ráða Ragnar
Björnsson sem dómorganista i
stað dr. Páls ísólfssonar, er látið
hefur af störfum.
■ Fyrir helgi beindi Verkangannafélagið Dagsbrún þeim tilmæl-
um til atvinnulausía verkamanna að láta skrá sig atvinnulausa
hjá Ráðningaskrifstofu Reykjavíkurborgar í Hafnarbúðum, þar
sem vitað var um allstóran hóp af verkamönnum, sem höfðu geng-
ið atvinnulausir allt að mánuð án þess að láta skrá sig og nýta
þannig ekki atvinnuleysisbætur úr Atvinnuleysistryggingasjóði
fyrir sig og fjölskyldur sínar eins og atvinnulausu fólki ber sam-
kvæmt landslögum.
Við lokun Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar klukkan fimm
í gærkvöld höfðu 48 manns lát-
ið skrá sig atvinnulausa. Er
þessa atvinnuleysisskráningu hjá
þeim aSlstóra hópi, sem nú býr
við tímabundið atvinnuleysi hér
í Reykjavrk. Þannig höfðu látið
þannig að komast skriður á skrá sig atvinnulausa 34 verka-
menn, 2 sjómenn, 4 múrarar, 1
verzlunarmaður, 1 járnsmiður, 1
prentmyndasmiður, 3 verkakcm-
ur og 2 iðnverkákonur.
Meiri hlutinn af þessu fólki
hefur látið skrá sig þrjá síðustu
dagana eftir að athygli varvak-
in á atvinnuleysisskráningunni og
má búast við skriðu næstu daga.
Þegar er farið að úthluta at-
vinnuleysisbótum til fólks og fá
allir bætur, sem hafa verið at-
vinnulausir níu undanfama daga.
Þessar bætur eru greiddar hjá
Tryggingarstofnun ríkisins við
Laugaveg 114 eins og fjölskyúdu-
bætur ■ eða barnalífeyrir hjá
þeirri stofnun.
Þannig fær einhleypur maður
á dag kr. 137,00, barnlaus hjón
kr. 155,00, hjón með eitt bam
kr. 177,30, hjón með tvö börn
kr. 193,30 og hjón með þrjú börn
kr. 209,50 og svo framvegis.
Atvinnulaust fólk ætti ekki að
láta undir höfuð leggjast að skrá
sig og nýta atvinnuleysisbæturn-
ar.
KYNDISTÖDIN
I ÁRBÆJÁR-
HVERFI:
Myndin var tekin þegar kyndistöðin í Árbæjarhverfi var tekin í notkun og sést annar ketillinn
á myndinni, ennfremur borgarstjóri og fleiri fyrirmenn.
Olíukostnaður nemur 120
þús. krónum á sólarhring
Borholan í Breiðholtshverfi tengd hitaveitukerfimj um mánaðamótin
•h.
DIMINN
Fimmtudagur 11. janúar 1968 — 33. árgangur — 8. tölublað.