Þjóðviljinn - 14.01.1968, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVTLJINN — Sunrmdaaur 14. janúar 1968.
□ Oft getur verið erfitt að skera úr um það, hver orustan sé úrslitaorusta
í stórstyrjöld, en að því er snertir hina síðari heimsstyrjöld, getur enginn
vafi á því leildð. Þær voru að vísu tvær orushirnar, sem fengu valdið falli
Hitlers; orustan um StaKngrad og orustan við Ell Alamein, Að þeim báðum
unnum mátti heita séð hver leikslokin yrðu.
vtmlaus. 1 Stalíngrad skyldi
hin síðasta orusta standa —
það þótti vera vitað fyrirfram
hvemig henni mundi lykta —
og raunar stóðst ekki sú álykt-
un, og enga stórorustui háðu
Þjóðverjar sigursæla framar.
Hvemig sem áróðurstungan
lét, varð það ljósara *með
hverjum degínum að veldi
Hitlers var að komast í þrot,
og mundi ekki framar megna
að ráða gangi málanna. Það
var komið að þáttaskilum.
Því stríði var nú raunar eikki
lokið, það var fyrst að byrja,
enda þótt ekkert lát yrði á
sigurfréttum og sigurvissu, og
víglínan 3200 km. á lengd, og
aldrei þurft að hopa; fóru nú,
þegar undir vetur var komið,
að berast fréttir um tafir á
framsókninni við Stalingrad, og
flestum í öðrum löndum var
það hulin ráðgáta að Rauði
herinn skyldi enn vera að
reyna að verjast og það af afli
og móði, þó að vörnin væri
Ioktóber 1942, þegar þýzkar
skriðdrekasveitir brunuðu
fram um steppumar fyrir norð-
an Kákasus gaf ríkiskanzlari
Þýzkalands út svohljóðandi yf-
irlýsingu: „Nú verða gerðar á-
rásir á Stalíngrad og hún verð-
ur unnin. Efizt ekki um það.
Því sem við náum. því höldum
við".
Áróðurstunga hans, dr. Göbb-
els, tók í sama streng: „Ég hef
tamið mér að tala gætilega, en
á því tel ég engan vafa, að á
næstu jólum verði rússneski
herinn Þýzkalandi ekki framar
hættulegur og aldrei úr því. Ég
er þess fullviss, að orð mín
rætast. Takið eftir og minnizt
þess sem ég segi núna eftir
tvo mánuði“.
Deutschland, Deutschkind iiber alles
Löng og breið og óslitin sigur-
ganga var stöðvuð, og siðan
var hörfað, og hörfað og hörf-
að unz að lyktum var komið.
Sköpum var skipt.
1 desember 1941 lét Hitler
leiðast til þess af taumlausu
sjálfsáliti, að skipa sjálfan sig
æðsta yfirmann herstjómar
Þýzkalands, án íhlutunar her-
fram til oliulindanna í Kákas'
us og taka þær.
ráðsins, og eftir það gaf hann
sjálfur upp á sitt eindæmi út
allar tilskipanir varðandi hem-
aðinn í Sovétríkunum. Hann
treysti betur „svefngengils-
óskeíkuneik“ sínum, en „hug-
myndasnauðri varkámi" sér-
fræðinga sinna.
Oft var þörf en nú var
nauðsyn að treysta á „hug-
móð þjóðemisjafnaðarstefnunn-
ar“. Auðvitað andmæli herráð-
ið ekki kanzlara sínum, og
,,hinn óskeikuli" fékk þvi vald-
ið að hundruð þtisunda af
löndum hans létu lífið á hrylli-
legan og herfilegan hátt.
Sa sem stjórnaði sókninni við
Stalíngrad, von Paulus hers-
höfðingi, réð fyrir 6. hernum,
og þótti það vera einvalalið-
Sá her hafði farið fyrir öðrum
herjum í Póllandi, Belgíu,
Frakklandi, Júgóslaviu og
Grikklandi, og verið sigursæll
á vígstöðvum í Sovétrikjunum.
Fyrsta verk þessa hers, er
hann hafði náð austur að borg-
inni, var það, að mola hana
með loftárásum. Þetta tókst.
23. ágúst 1942 flugu yfir hana
þúsundir flugvéla sem vörpuðu
sprengjum, og stóð öll borgin í
ljósum loga á eftir. Svo vel
var gengið til verks, að þrír
fjórðu af borginni lágu eftir í
rúst. Aldrei fyrr hafði sýzt
á austurvigstöðvunum jafn
hroðalegur árangur af loftárás.
Allt brann, sem brunnið gat,
verksmiðjuhverfi, íbúðahverfi,
opinberar byggingar, hvergi
var frítt fyrir eldi. Jafnframt
streymdu að bryndrekar og
skriðdrekar svo hundruðum
skipti, úr norðri og suðri, á-
samt mergð af fótgönguliði, og
hófst nú sú orusta, sem engan
átti sér líka í þessari heims-
styrjöld. En þrátt fyrir þetta
og þrátt fyrir margfaidan liðs-
styrk, komust Þjóðverjar ekki'
inn í borgina nema ef telja
skyldí úthverfi og einstaka
hverfi önnur. Því meðan á
mptu ósköpunum gekk, hafþi
vamarlið borgarinnar unnið að
því ósleitilega að gera hana
alla að einu vígi- Það vígi var
aldrei unnið.
Sjúikoif,
Vasilij Ivanovitsj
sovézkur hershöfðíngi, sem
nafntogaður varð fyrir frá-
bæra herstjóm í Stalíngrad.
var einn þeirra sem fór að til-
lögu Göbbels og lagði ræðu
hans á minnið. Her hans, 62.
her Rússa, varði Stalíngrad f
allt að því hálft ár (að vfsu
fyrst undir forustu annars
hershöfðingja), og fylgdi sigr-
inum eftir unz hann stóð yfir
höfuðsvörðum beggja hinna
svo mjög sigurvissu manna,
Hitlers og Göbbels, f Berlín
rúmum tveimur árum síðar.
Svo má heita að sú sigur-
ganga hafi hafizt. 19. nóvember
1942. Þá var svo ástatt, að
ekki vantaði nema nokkur
hundmð metra á bað að Þjóð-
verjar næðu takmarki sínu.
Vígprð Rússa var stutt og lag-
gott: Við hopum ekki um fet-
ið- Þetta vísrorð varð að sönnu,
og bað varð beim að sigri.
Fram að þessu hafði herferð
Þjóðverja til Sovétríkjanna
verið óslitin sigurför, sem og
allur stríðsferill þeirra þangað
til. Þeir höfðu mðzt inn yfir
landamærin 22. júni 1941 á-
takalaust að kalla. og áður en
þetta ár var á enda höfðu þeir
sótt- fram á öllum vígstöðvum
frá Leníngrad til Möskvu og
allt suður að Azóvska-hafi.
Svo leit út sem þetta væri
fullnaðarsigur og mundu þeir
eiga f öllum höndum við Rauða
herinn úr því. Hitler bafði 150
herdeildum á að skipa, og hon-
um datt ekki annað í hug en
að sigurinn mundi verða auð-
unninn. 2. október 1941 gaf
hann út þennan fagnaðarboð-
skap: „Ég fullyrði það afdrátt-
arlaust, að óvinurinn f austri
er gersigraður og réttir aldrei
við framar‘‘. Viku síðar lét út-
breiðslumálaráðherrann það
boð út ganva að stríðinu f
austri væri lokið.
Veturinn 1941‘42 varð honum
þungur í skauti. Líklega
hefur hann ekki mimað það að
vetur getur \ærið harður í
Rússlandi. Hermenn hans
hmndu niður unnvörpum i
frosthörkunum. Liðsauki barsf
að jafnóðum, og þegar voraði
vom þessar mörgu herdeildir
reknar miskunnarlaust út i
nýjar sóknarherferðir — qm
sléttumar í Úkraínu, yfir Don,
lengst inn i Kákasus og áleið-
is til Stalíngrad, þessarar
miklu iðnaðarborgar þar sem
þá bjó hálf miljón íbúa og
náði um 50 km. veg meðfram
ánni Volgu að vestanverðu. Sú
b'org hafði áður verið kennd
við keisara- Meðan á borgara-
styrjöldinni stóð varði Stalín
hana fyrir hvítliðum, og var
hún heitin í höfuð honum og
kallaðist vera ein hin fyrsta
tilraun til að gera sveit og
borg að einni heild og sameina
stóriðjuból samyrkjubúum.
Þessa borg, sem bar nafn
erkióvinarins, var nú Hitler
mest í m"jn að vinna. Þegar
hún væri unnin, bjóst hann
við að úti væri um baráttu-
hug Rauða hersins, og væri þá
sigurinn unninn. Einmitt þess-
vegna reið á því fyrir Rússa að
lát.a- þessa fyrirætlun ekki tak-
ast, og að koma í veg fyrir
það, hvað sem það kostaði, að
árásarherinn kæmist yfir ána.
Sléttlendi lá að borginni að
vestan, hin mi'kla móða rann
austanmegin við hana. Það
Þýzku hersvcitirnar ryðjast inn í Stalingrad, inni í rústir borgarinnar.
'
Orustan um Stalíngrad er
einstæð í sinni röð. Hún var
svo hörð og seig og miskunn-
arlaus, eins og tvö villidýr eig-
ist við og hætti ekki fyrr en
bæði liggja í valnum flakandi
í sárum. Barizt var um hverja
götu og hvert hús, sem eitt-
hvað stóð eftir af. Göturnar
voru ófærar því að húsin höfðu
hmnið yfir þær, en þannig
urðu þær sjálfger vígi, Þýzku
brynvagnamir komust hvergi,
en hvar sem þeir sáust, var
Rússum að mæta. Loftárásum
var haldið uppi dag og nótt,
þó að varla væri neitt eftir sem
fallið gat eða brunnið. Seinast
var svtj komið að ekki var til-
tækilegt fi-nrpar nr) varpa
sprengjum hyf -ar að
Einn af æðstu hershöföingjum nazistaherjan na f Síalíngrad teklnn höndum og fluttur til
fangabúða ásamt liðsmönnum sínum óbreyttum.