Þjóðviljinn - 31.01.1968, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 31.01.1968, Qupperneq 1
I Miðvikudagur 31. janúar 1968 .— 33. árgangur — 25. tölublað- Brezkur togarl talinn hafa far- izt við Grímsey Fullvíst er nú talið, að brezkur togari, Kingston Peridot frá Hull, hafi far- izt með allri óhöfn, aust- ,ur af Grírrfsey um helgina. í fyrradag varð þess vart á Melrakkasléttu, að þús- undir fugla hafði rekið á land með olíubrák í fiðr- inu, var það mest svart- fugl. Þá fannst og í fyrra- dag rekinn gúmbátur skamrnt frá Kópaskeri. I gær fundust að auki reknir þrír b j arghringir með nafni togarans og einnig kom þá í ljós að einkennisstafir er voru á gúmbátnum áttu við þenn- an togara. Síðast er vitað um ferð- ir Kingston Peridot síðastl. föstudag en hann var þá skammt vestur af Grímsey og hafði samband við ann- an brezkan togara. Eftir það hefur ekkert frá hon- um heyrzt, en versta veður var á þessum slóðum á því tímabili • þegar togarinn hvarf. Ekki er vitað fyrir víst hve margir voru á togar- anum en það munu hafa verið um 20 menn. — Kom togarinn hingað til Reykja- víkur fyrir skömmu með veikan mann, sem neitaði • að fara út með togaranum aftur. í gær var gengið á fjör- ur á Melrakkasléttu og við Axarfjörð en ekki fannst fleira rekið úr togaranum. Miklar umrœður um laga- frumvarp milliþinganefndar Nokkrir l'ulltrúanna á Alþýðusambandsþingi. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Deilur ýðusambands 8 • • pmgi í gær □ Miklar umræður urðu í gær á Alþýðusam- bandsþingi um skipu- lagsmálin. Hvöttu Sverr- ir Hermannsson, forseti L.Í.V., Hermann Guð- mundsson, form. Vkmf. Hlífar, Jón Snorri Þor- leifsson, formaður Tré- snwðafélagsins og Eðv- arð Sigurðsson formaður Verkamannafél. Dags- brúnar, þingfulltrúa til að samþykkja lagafrúm- varpið, sem unnið er af milliþinganefndinni samkvæmt þeim aðal- dráttum er Alþýðusam- bandsþing samþykkti Atvinnuleysisskráningin: 453 búnir að láta skrá sig í gærdag einróma haustið 1966. Margrét Auðunsdóttir, formaður Sóknar, Björn Jónsson, form. Vkmfél. Einingar, Jón Ingimars- son form. Iðju á Akur- eyri og fleiri fulltrúar töluðu hins vegar gegn breytingunum og vildu ekki láta afgreiða frum- varpið um skipulags-! Sverrir Hermannsson taldi að stefnt væri í illt efni ef ekki breytingarnar á þessu yrdi nú gerð gangskör að því að þingi. breyta skipulagi Alþýðusam- i bandsins og lauk ræðu sinni með Hér verður minnzt á ræður því að skora á þingið að sam- nokkurra þingfulltrúa: I Framhald á 2. síðu. I I i Ungur Bandaríkþnw*w hiíst hælis á íslandi sem pólitískur flóttamaBur □ Ungur Bandaríkjamaður, George Markham Noell, hefur leitað hælis á íslandi sem pólitískur flóttamað- ur. Kveðst hann andvígur stefnu Bandaríkjastjórnar í Víetnam og vill ekki gegna herþjónustu þar. □ Georgé Noell kom til landsins á mánudagsmorg- un ásamt íslenzkri konu sinni, en hann ákvað að haldaí hingað er hann fékk tilkynningu um að senda ætti hann sem hermann til Víetnam. 1 gærkvöld voru 453 skráðir atvinnuleysingjar hjá Ráðninga- stofu Reykjavíkurborgar. Þar af Fyrirspurn um dótasjón- varpið í gær var lögð fram á þingi t svöhljóðandi fyrirspurn frá ? Magnúsi Kjartanssyni, t „Hvenær má vænta efnda á því fyrirheiti, að sendingar bandaríska sjónvarpsins á ís- Iandi verðí takmarkaðar við KeflavíkurflugvöII og næsta nági-enni hans?“ Utanríkisráðherra svarar fyrirspum þessari væntanlega í dag. 369 karlmenn og 84 konur. Þar af voru 245 verkamenn skváðír atvinnulausir, 40 sjómenn, 20 múrarar og níu verzlunarmenn. Þá voru 54 verkakonur skráð- ar atvinnulausar, 16 iðnverka- konur og 11 verzlunarkonur svo að dæmi séu toldn. Ráðninga- stofunni hefur tekizt að útvega þetta 3 og 5 mönnum vinnu dag- lega að undanförnu — þannig útvegaði Ráðningastofan þrem verkamönnum vinnu í gærdag, en ekki hefur stofnuninni tekizt að útvega neinum kvenmanni vinnu að undanfömu. Síðast skráður atvinnu- laus 1943 Við höfðum tal af atvinnulaus- um verkamanni í gærdag og kvað hann hafa skráð sig at- vinnulausan fyrir tólf dögum og þá hefði verið dregið fram gam- Framhald á 2. síðu. George Markham Noell sneri sér til útlendingaeftirlitsins á mánudagsmorgun og fórfram á að sér yrði veitt hér hæli siem pólitískur flóttamaður, þar sem hann væri andvígur stefnu Bandaríkjastjórnar í Víetnam og vildi ekki berj- ast þar. — Er hann fyrsti Bandaríkjamaðurinn sem leit- ar hælis hér af þessum ástæðum, en fjöldi ungra Bandaríkjamanna hefu.r sem kunnugt er neitað að gegna herþjónustu í Víetnam og leitað hælis í ýmsum Ev- rópulöndum, t.d. einir 20 í Svíþjóð. George Noell er 21 árs að aldri og hefUr þegar gegnt herþjónustu í rúm þírjú ár, að því er Baldur Möllerráðu- neytisstjóri í dómsmálaráðu- •neytinu sagði blaðinu. Mun herþjónustutímabili Noells hafa átt að Ijúka í byrjun september nk„ en er hann fékk tilkynningu um að hann ætti að fara til Víetnam á- kvað, hann að fara úr landi og leita hælis hér. Hann var httuta af herþjónustu sinni hér á landi, um 12 mánuði 1965—66, og fór héðan í júlí 1966. Hafði hann þá kvænzt 1 íslenzkri konu, Björgu Hin- riksdóttur og fór hún með honum til Bandaríkjanna. Þaú hjónin fóru frá heim- ili sínu í Kaliforníu til Kan- ada og þaðan til New York, þar sem þau tóku Loftleiða- flugvélina til íslands og komu hingað aðfaranótt mánudags- ins. Dveljast þau hjá' fjöl- skyldu konunnar og hafa færzt undan því að ræða við blaðamenn, a.m.k. ■ fyrst ! ! sinn, eða þar til ákvörðun verður tekin í máli þeirra. Að því er Baldur Möller sagði Þjóðviljanum í gær fjallar dómsmálaráðuneytið nú um þetta mál og áleit hann óliklegt' annað en að maðurinn fengi hér lándvist og verður sennilega úr þessu skorið í dag. Hins vegar sagði Baldur það ekki víst að hann fengi hæii sem „pólitískur flóttamaður", þar sem það hugtak væri óljóst og sömu- leiðis tengslin milli þess að vera pólitískur flóttamaður og þess að skorast undan her- þjónustu. Vísaði hann til hliðstæðra dæma í Svíþjóð, þar sem þéssari vissu tegund bandarískra flóttamanna hef- jfc ur ve:rið veittur griðastaður ® I um „af mannúðarástæðum“. Hermenn úr þjóðfrélsishernum sitja í Brezka útvarpið skýrði frá því í kvöld eftir bandarísku ( fréttastof- unni AP að þjóðfrelsis- herinn hefði tekið hluta af bandaríska sendiráð- inu í Saigon. Talið er að skærulið- ar hafi komizt inn á umráðasvæði sendiráðs- ins í nótt og brutust þeir inn í húsið í morgun og hafa nú hluta af fyrstu hæð byggingarinnar á valdi sínu. AP segir að banda- USA í Saigon Stórárásir þ jóðfreii sisl lersins © siða rískir herlögreglumenn sem kvaddir höfðu ver- ið á vettvang hafi verið hraktir frá sendiráðinu með skothríð innan úr húsinu. Þjóðfrelsisherinn hóf einn- ig nýjar árásir í dag á sex meiri háttar borgir sem eru víðsfjarri hver annarri í S- Vietnam eða allt frá Dan- ang í norðri til Cam To í óshólmum Meko'ng suður af Siaigon. Bandaríkj amenn segjast hafa orðið fyrir miklu mann- tjóni í fyrri ár|sunum í mbrgun og miklu efnahags- legu tjóni og hafi beir missa allt að 50 flugvélar. Talsmenn utanyíkisráðu- neytisins í Washington.segja að árásimar hafi greinilega verið lengi og vel undirbún- ar ,og telja þær gerðar til þess að draga athygli frá viðbúnaðj kommúnista við Khe Sanh, sem þeir telja enn helzta skotmark komm- únista. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.