Þjóðviljinn - 31.01.1968, Page 2

Þjóðviljinn - 31.01.1968, Page 2
 2 SlÐA — í>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. jauúar 1968. Dæmi um f réttaf iutning sjónvarpsins í Þjóðviljanum var þaðgagn- rýnt í síðustu viku, þegar tals- verður hluti aí fréttatíma sjón- varpsins var notaður til þess að koma á framfæri bandarískri kvikmynd, sem sýnilega var sérstaklega sett saman til þess að afsaka og fegra helsprengju- flug Bandaríkjanna ffam og aftur um norðurhvel jarðar. En með þessu er ekki óll sagan sögð af þætti sjónvarps- ins í þessu máli. Daginn áður var í fréttum þess sagt frá um- ræðum þeim, sem urðu á AI- þingi vegna vetnissprengju- slyssins á Grænlandi. Sú frá- sögn var svo einhliða, að furðu sætti, hvort sem borið varsam- an við fréttir útvarpsins eða dagblaðanna í Reykjavík, og -----------------------------S ísing á rúðum olli slysi Það slys varð um áttaleytið í gærmorgun á Miklubrautinni að jeppa var ekið aftan á vörubif- reið með þeim afleiðingum, að stúlka, sem var farþegi í jepp- anum skarst talsvert í andliti og miklar skemmdir prðu á jeppan- um. Þetta gerðist í brekkunni upp frá Grensásveginum og voru báðir bílarnir á leið í bæinn. Vörubíllinn var á hægri ferð, en gizkað er á að orsök slyssins hafi verið fsing á rúðum jeppans, því ökumaður hans kvaðst ekki hafa séð vörubílinn fyrr en um seinan. Þegar áreksturinn varð gekk vélarhúsþak jeppans upp að aftan, rakst f framrúðuna og mölbraut hana, en glerbrotin þeyttust f andlit stúlkunni. öku- mann sakaði ekki. Or- slitaskilyrði Um síðustu helgi hélt flokksstjóm Alþýðuflokksins fund í Reykjavík og sam- þykkti ályktun sem birt er á forsíðu Aílþýöublaðsins í gæn Alyktunin hefst á þessa leið: „Flokksstjómarfundur Al- þýðuflokksins, haldinn 27. og 28. janúar 1968, telur það nú eiga að vera meginverkefni stjórnarvalda að tryggja öfl- ugan rekstur allra atvinnu- vega þjóðarinnar og sjá svo um, að allir eigi kost á stöð- ugri vinnu. Fundurinn telur, að erfiðleikar útflutningsat- vinnuveganna vegna verðfalls og aflatregðu megi með engu móti valda samdrætti í at- vinnurekstri og atvinnuleysi.'* Því eru þessar setningar til- færðar hér að það er mikið ánægiuefni að geta af heil- um hug tekið undir með flokksstjórn Alþýðuflokksins. En því miðuif er ekki hægt að slást lengraJ í för með flokksstjórninni; næsta setn- ing er svohljóðandi: „Jafn- framt þvf sem ríkisvald- ið aðstoðar útflutningsfram- leiðsluna, meðan hún á, í sérstökum erfiðleikum, og launþegar bera sinn hluta af því áfalli, sem þjóðarbúið hefur orðið fyrir, telur fund- urinn að gera verði stórfellt ofe samræmt átak til endúr- skipulagningar og kostnaðar- lækkunar í öllum atvinnu- rekstri landsmanna, og enn- fremur í ríkisbúskapnum.“ Þama eru sett mjög annarleg Og órökvís skiíyrði; flokks- eru þá stjómarblöðin ekki und- anskilin. f sjónvarpinu var ekki minnzt á ræðu Magnúsar Kjart- anssonar, en hún var þó tiílefni umræðnanna og var að sögn Alþýðublaðsins róleg og mál- efnaleg. Ekki var heldur getið ræðu Þórarins Þórarinssonar. Skiljanlega kom þá ekki fram í þessari frétt, að það hefði verið\gagnrýnt, að Bandaríkja- stjóm skuli ekki. virða betur en reynslan sýnir bau Joforð sin að fljúga . ekki með kjarnorku- vopn yfir danskt land. Og ekki kom fram eitt orð um þann voða, sem fslendingum kann að stafa af þessu sprengjuflugi og samningsrofum af hálfu Banda- ríkjamanna. Hins vegar sagði sjónvarpið einhliða frá ræðum utanríkis-, ráðherra, og megináherzflan var lögð á þau ummæli,' að fullt samkomulagf!) væri á milli ríkisstjómar íslr.nds og Banda- ríkjanna um það, að hér á landi væru ekki geymd kjam- orkuvopn. Síðan bætti sjónvarp- ið því við, að þvf er virtist frá eigin brjósti, að ekkert hefði komið fram, sem benti til, að þetta samkomulag hafi ekki verið haldið. Þá var haft eftir utanríkisráðherra, að „ekkert væri á móti því“(!) að ítreka þetta samkomulag við Banda- ríkjastjórn og mundi þaðverða gert. Loks var ráðherrannf!) borinn fyrir því, að leiðirkönn- unarflugvéla eins og þeirrar, sem fórst við Grænland, lægju ekki yfir, íslenzk landssvæði. Þótt fréttin sé að mestu sönn svo langt sem hún nær, er hún öll sniðin til þess að dylja þann merg málsins, að slysið við Grænland sýnir, hvað lítið er að treysta á samkomulag við Bandaríkjastjórn um þessi efm. Þannig er fréttin í fullu sam- stjórn Alþýðuflokksins virð- ist telja að því aðeins sé á- stæða til að endurskipuleggja atvinnurekstur og rfkisbúskap og lækka kostnað í þeim kerfum að launafólk sætti sig við þau stórskertu kjör sem nú eru hlutskipti flestra verkamanna. Ef stjómin hefði munað eftir fyrri hlut- anum í nafni flokksins hefði kenning hennar öllu heldur átt að verða sú að taka þyrfti efnáhagskerfið og ríkiskerfið föstum tökum í þeim tilgangi " að tryggja launafólki þaulífs- kjör sem jafngilda þjóðar- tekjunum. Kröfum sínum um fulla atvinnu lýkur flokksstjóm Alþýðuflokksins með þessum orðum: „Skorar fundurinn á ráðherra Alþýðuflokksins pg bingflokk hans að beita sér fyrir ráðstöfunum í þessu skyni“. Flokksstjómin er æðsta stofnUn Aflþýðuflokks- ins milli þinga; það er verk- efni hennar að móta stefnu flokksins. Ráðherrar ogþing- menn eru aðeins trúnaðar- menn flokksins og það er ó-, brotin skylda þeirra aðfram- kvæma stefnu hans — það ætti að vera óþarfi að „skora á” þá eins og þeir væru ein- hverjir aðitar utan Alþýðu- flokksins. Hins vegar hafa ráðherrar og , þingmenn Al- þýðuflokksins mikil völd um þessar mundir; ef þeim er krafan um fulla atvinnujafn mikið alvörumál og ráða má af samþykkt flokksstjómar- innar, er þeim f lófa lagið að gera hana að úrslitaskilyrði fyrir frekara stjómarsam- starfi. — Austrl. ræmi við áróðurskvikmyndina, sem sjónvarpið sýndi svonæsta kvöld og áður var getið. Með þessari frásögn af um- ræðum er það að vísu augljóst, að sjónvarpið brýtur starfs- reglur sínar og beitir hlut- drægni gagnvart deiluaðilum á Alþingi. En hér er um meira að tefla. ' Hér dregur sjónvarpið nefni- lega taum erlends ríkis, sem stofnar íslenzku þjóðinni í háska með aðgerðum sínum. Má segja, að þar heggur sá er hlífa skyldi, og eftir þessi ósköp fer að verða ofurlítið skiljanlegri Sovézka vikuritið Ncvoje vrémja skýrir frá því að tékkóslóvakíska þjóðþingið hafi samþykkt ný kosningalög í landinu. Helztu atriði þessara breytinga eru fólgin í því, að nú verða frambjóðendur í hverju kjördæmi fleiri enþeir sem kjósa skal. Fram til þessa hefur sá hátt- ur verið hafður á í Tékkóslóv- akíu að í flestum tilvikum hef- ur verið aðeins um einn fram- bjóðanda að ræða í hverju kjördæmi. Samkvæmt hinu nýja kerfi verða kjördæmin stærri en áður var og í hverju verða kjörnir fjórir til átta menn í samræmi við mann- fjölda í kjördæmunum. Gert er ráð fyrir að frambjóðendur verði' 30 — 56%"• fíieiri en þeir sem kjósa skal. Eins og áður munu allir frambjóðenduc. tilheyra Þjóð- fylkingunni, sem svo er nefnd, en að henni eiga aðild þeir flokkar sem til eru í landinu og þar að auki verklýðssamtök , og önnur fjöldasamtök. Helzta breytingin er sem sagt fólgin í því, að fleiri eru í framboði en kjósa skal. Þeir sem fá flest atkvæði eru kjömir og þeir sem næstir standa verða varamenn þeirra, en í öllum tilvikum verða þeir að fá meira en 50fl/0 atkvæða. Þá er og sú nýbreytni tek- in upp að kosningar til þings og kosningar til borgar- og sveitarráða eru fullkomflega aðskildar, en fóru fram sam- tímis áður — verður því auð- veldara að beina athygli að málum hvers staðar við síð- amefndu kosningamar. Þetta skiptir máli í sambandi við Sjálfkjörið í Félagi járn- é iðnaðarmanna Kl. 18 í gær rann út fram- boðsfrestur við kjör stjómar og trúnaðarmannaráðs í Félagijárn- iðnaðarmanna. — Aðeins einn framboðslisti barst, borinn fram af trúnaðarmannaráði félagsins og eru þeir sem á honum voru því sjálfkjö'mir í stjóm og trúnaðarmannaráð félagsins fyr- ir næsta starfsár. Stjórnin er þannig skipuð; Formaður: Guðjón Jónsson, varaform.: Tryggvi Benedikts- son. ritari: Óskar Valgarðsson, Héðni, vararitari: Hafsteinn Steinsson, Hamri, fjármálaritari: Hinrik V. Jónsson, Vélsmiðju Hafnarfjarðar, gjaldkeri: Ámi Kristbjömsson, Landsmiðjunni, meðstjómandi: Snorri Jónsson. Auk þess voru kjömir 8 menn í trúnaðarmannaráð ásamt stjórn félagsins og 4 varamenn þeirra. afstaða sjónvarpsins gegn svo fjarskyldri þjóð sem Víetnöm- um. Ekki er ástæða að áfellast sérstaklega þá starfsmenn frétta- stofu sjónvarpsins, sem hafa átt þarna hlut að máfli, því að sennilegast er, að þeir muni að- eins hafa talið sig vera að gera skyldu sína' með þessum frétta- flutningi, vinna í beim anda, sem yfir stcfnuninni svífur. Ef þetta er rangt ályktað, væri æskilegt að fá opinbera leið- réttingu frá réttum aðilum. það, að bæjar- og sveitastjórn- ir hafa nú fengið aukin völd. Þær geta t.a.m. notað and- vjrði varnings sem framleidd- ur er í iðnfyrirtækjum á hverj- um stað umfram áætlun til að efla iðnað á staðnum, svo og til aukinna -Tjúðabygginga og menn ingarstarf semi. Hin nýja pólitíska forusta landsins lýsir þessum breyt- ingum sem upphafi nýs áfanga í þróun sósíalistísks lýðræðis í landinu. Breytingar þessar munu að nokkru leyti hliðstæð- ar þeim, sem gerðar voru í Póllandi fyrir um það bil tíu , árum. Meistaraprófs- fyrirlestrar Fluttir verða tveir opinberir fyrirlestrar í Háskóla Islands við meistarapróf í íslenzkum fræðum. Tryggvi Gíslason stud. mag. fjallar um Áhrif kristninnar á íslcnzkan orðaforða að fornu og Vésteinn Ólason stud. mag- svar- ar spurningunni: Er Snorri höf- undur Egils sögu? Báðir fyrirlestrarnir - verða fluttir laugardaginn 3. febrúar í I. kennslustofu Háskólans. Hefst hinm fyrri klukkan 2.15 e.h., en hinn síðari klukkan 3.15 e.h. Atvinnuleysið Framhald af 1. síðu. alt .spjald með nafninu hans og kom þá í ljós þar, að Ihann hafði ekki látið skrá sig atvinnulaus- an hér í Reykjavík síðan á ár- inu 1943 og kvað maðurinn það rétt vera. Hann var uggandi um atvinnu- hbrfur framundan og kvaðst raunar ekki hafa kynnzt svona þrengingum í háa herrans tíð. Hann var einn af þeim verka- mönnum, sem hafði vinnu vetur- inn 1951 og kvað ólíku saman að jafna, hvað ástandið nú væri rriiklu alvarlegra en þá. Þessi atvinnuleysingi bað Þjóð- viljann að koma á framfæri gagnrýni frá sér og fleiri at- vinnulausum verkamönnum yfir því hvað Ráðningastofa Reykja- víkur væri svifasein í skráningu og kvað dæmi um það, að at- vinnulaus verkamaður hefði ekki verið búinn að fá nauðsynlega stimpla á gögn sín á átjánda degi frá því hann hefði skráð sig atvinnulausan. Er það með tilliti til útborgunar á atvinnu- leysisbótum. Þá kvað hann sjálfan sig ekki hafa fengið öll gögn sín ennþá á tólfta degi frá skráningu. Það eru þung spor að láta skrá sig atvinnulausan, sagði þessi at- vinnulausi verkamaður. Það er óþarfj að verða fyrir erfiðleik- um í sambandi við skráningu og við útborganir á bótunum. Framhald af 1. síðu. þykkja í grundvallaratriðum frumvarp meiriihluta skipulags- nefndarinnar. | Hermann Guðmundsson rakti £ aðal,dráttum skipulagsmálaum- ræður og samþykktir undanfar- ins áratugs, og minnti á hve miklar breytingar hefðu orðið í þjóðfélagi Islendinga síðustu fimmtíu ár- Þegar af beim á- stæðum væri Ijóst' að skipulags- breyting í Alþýðusambandinu væri orðin brýn nauðsyn. Ekki væri um það deilt að grunnur verkalýðshreyfingarinnar væru verkalýðsfélögin sjálf. Hitt væri ágreiningsatriði hvernig þau gætu bezt unnið saman, skapað sterk heildarsamtök. Hermann kvaðst hafa álitið um margra ára skeið að lands- sambönd sérgreina væru nauð- synleg bróun í skipulagsmálum, og þau hefðu nú orðið til fyrir þörf ogthefðu margt gert vel. Skipulagsbreytingu nú taldi Hermann óumflýjanlega nauðsyn og benti á- að sjálfsagt væri að ieita sem mestrar samstöðu um hana og það hefði verið gert um eitt atriði af öðru í milliþinga- nefndinni. En hann teldi ekki líklegt að skipulagsbrcyting yrði nokkru sinnj gerð í Alþýðusam- bandinu sem allir yrðu sammála um, ákvæðið um tvo þriðju AI- þýðusambandsþings sem þyrfti til lagabreytinga yrði að teljast næg trygging fyrir því að um víðtæka samstöðu væri að ræða. Myndi ekki hollt að hverfa af þessu þingi án þess að gerð væri rækileg breytins á skipulagi Al- þýðusambandsins svo sem til hefði verið ætlazt, breyting sem miðaði að því að gera Alþýðu- sambandið hæfara til baráttu. Legði hann eindregið til að til- lögurnar frumvarp milliþiflga- nefndarinnar yrði satnþykkt. Jón Snorri Þorleifsson lagði á- herzlu á hve miklar breytingar héfðú orðið í þjóðfélaginu á und- anfömum áratugum, og þær breytingar gerðu breytingu á skipulagi verkalýðssamtakanna knýjandi nauðsyn. Vegna nauð- synjar hefðu landssamböndin sprottið úpp en staða þeirra í heildarsamtökunum væri næsta óljós og ólík. Samböndin hefðu ekki orðið til fyrir neitt vald- boð eða þvingun, heldur af þeirri þörf sameiginlegrar baráttu stéttarbræðra um allt land. Jón Snorri lýsti starfi lands- sambandanna og taldi að nú þegar hefði orðið verulegt gagn að tilveru þeirra. Teldi hann hiklaust að gera nú þá megin- breytingu á skipulagi Alþýðu- sambandsins að það verði sam- band landssambanda. Milliþinga- nefndin hefði haft að leiðsögn einróma samþykkt fyrra hluta þessa Alþýðusambandsþings um að „Alþýðusambandið verði heildarsamtök verkalýðsins byggt upp af flandssamböndum stéttar- félaga". Ef fulltrúar vildu snú- ast gegn þeirri stefnu, hefði það þurft að koma fram á fyrra hluta þingsins. Jón Snorri taldi mótbáruna um þverrandl rétt litlu tfélaiganna ekki réttmæta. Svo væri nú hins vegar í fnamkvæmd, að réttur litlu félaganna, t.d. í samninga- málum væri ekki mikils virtur af atvinnurekendum. Þeir neit- uðu venjulega að semja fyrr en Dagsbrún eða stóru iðnaðar- mannafélögin eða verkakvenna- félögin hefðu samið. Hitt myndi sanni nær, að með þátttöku litlu félaganna í landssamböndum hvert í sinni grein ættu þau greiðari leið en annars til að hafa áhrif á ákvarðanir og fram- kvæmd í kjarabaráttunmi. Jón Snorri ræddi ýtarlega gagnrýnina á frumvarp milli- þinganefndar, og skoraði ein- dregið á þingheim að samþykkja það. Hætta væri á að færi þetta þing heim án þess að taka á- kvörðun um þcssa skipulags- breytingu Alþýðusambandsins yrði það mál ekki tckið til af- greiðslu á næstu árum. Lands- samböndin myndu að sjálfsögðu halda áfram að starfa og móta sina stöðu sjálf ef ekki næðist samkomulag eins og hér væri lagt tfl. Eðvarð Sigurðsson hóf ræðu sína á þvi að sízt væri það öf- sagt að skipulagsmálin væru við- kvæm mál. Það væri eðlilegt að halda tryggð við það gamla og eðlilegt og mannlegt að óttast hið nýja og óþekkta. Þó myndi hollt að hafa £ huga orð sem forseti Alþýðusambands Vest- fjarða hefði mælt í haust á þá leið, að þegar tryggðin við hið gamla og óttinn við hið nýja leggðist á eina sveif, sé hætta á ferðum. 1 Svaraði Eðvarð í ýtarlegri ræðu helztu atriðunum í gagn- rýni þingfulltrúa á frumvarp milliþinganefndarinnar og hélt áfram ræðu sinni á kvöldfundi. Verður skýrt frá nokkrum at- riðum rópðu hans í næsta blaði. Björn Jónsson gagnrýndi vinnubrögð milliþinganefndar- innar og lagafrumvarpið sem lagt var fyrir þingið, en taldi sig einnig ósamþykkan áliti minnihlutans (Sveins Gamalíels- sonar Pg Pétuns Kristjónssonar). Taldi hann það Höfuðgalla frum- varpsins að mörg atriði væru þar óljós. Deildi hann einkum á á- kvæði frumvarpsins um kosn- ingar á Alþýðusambandsþing og það, að með fækkun fúlltrúa þar fengju ekki öll félög Alþýðu- sambandsins þingfulltrúa, sem hann teldi nauðsynlegt: öll sjónarmið, allar einingar Al- þýðusambandsins ættu að eiga fulltrúa á Alþýðusambandsþingi. Landssamböndin taldi hannkalla á þær breytipgar á vinnulöggjöf- inni að þeim yrði fyrr eða síð- ar falinn samningsréttur í stað einstökum félögum. Núverandi grundvallareiningar sambands- ins, verkalýðsfélögin, yrði að efla, fækka þeim og gera þau stærri og starfshæfari. Tryggja yrði starfsgrundvöll svæðasam- banda. Taldi Bjöm vænlegast að þær einar breytingar yrðn gerð- ar á þessu þingi sem almennt samkomulag yrði um, cn ekki neinar stórbreytingar á skipu- lagi Alþýðusambandsins. Einnig gagnrýndi frumvarpið Margrét Auðunsdóttir (Reykja- vík), Pétur Pétursson (Isafirði), Jón Bjarnason (Selfossi), og Her- dís Ú'Iafsdóttir (Akranesi). Björgvin Sigurðsson (Stokks- eyri), mælti fyrir ■ frumvarpi til lága Alþýðusambandsins sem fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Ámessýslu .hefur lagt fyrir þing- ið og er i verulegum atriðum frábmgðið fmmvarpi milliþinga- nefndarinnar. Umræðum var haldið áfram á kvöldfundi Pg gert ráð fyrir að ljúka' fyrri umræðu málsins í gærkvöld. M/S ESJA fer vestur um land í hringferð- 5. febrúar. Vörumóttaka á mið- vikud. og fimmtud. til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavík- ur. M/S BLIKUR fer austur um land í hringferð 6. febrúar. — Vörumóttaka á miðvikudag, fimmtudag og föstu- dag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar. Borgar- fjarðar. Vopnafjarðar. Bakka- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Ólafsfjarðar, Norður- fjarðar og Bolungarvíkur. M/S BALDUR fer í dag til Snæfellsness- og Breiðafj arðarhafna. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Páll Bergþórsson. Tékkar setja sér rýmri kosningalötj t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.