Þjóðviljinn - 31.01.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.01.1968, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. janúar 1868. @níineiital SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, me.ð okkar lull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó- 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eítir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú jbegar. Vinnustoía vor er opin alla daga írá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með íullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Auglýsing til símnotenda Aðfaranótt fimmtudagsins 1. febrúar 1968 breytast Öll símanúmer í Árbæjar- og Sel- áshverfi í Reykjavík hjá þeim símnotend- um sem hafa símanúmer 60000 til 60399. — Breytingin er sú, að fyrstu tveir tölustaf- irnir breytast, verða 84 í stað 60. Til dæm- is símnotandi með númer 60123 fær 84123 o.s.frv. Símnotendur eru góðfúslega beðnir að skrifa þessa breytingu inn á minnisblað í símaskránni. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR. Lokað vegna jarðarfarar Verzlunarbanki íslands h.f., aðalbanki og útibú, verða lokuð miðvikudaginn 31. janú- ar kl. 12.30 til 15 vegna jarðarfarar LÁRUSAR LÁRUSSONAR, aðalbókara. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á innrétting- um í borgarsjúkraihúsið í Fossvogi. — Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000 króna skila- tryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18800 ÚTSALAN byrjuð MIKIL VERÐLÆKKUN. Ö. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Miðvikudagur 31. janúar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endur- tekinn þáttur). 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við. sem heima sitjum. — „Brauðið og ástin“ eftir Gísla J. Ástþórsson, höfund- ur les. (2). 15.00 Miðdegisútvarp. Soeur Sourire leika og syngja. Hljómsveit Pepe Jaramillo leikur. Giinther Kallmankór- inn syngur. Tommy Garrett o.fl. leika og Bing Crosby, The Weavers, Louis Arm- strong o.fl. syngja og leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Stefán íslandi syngur tvö lög: Rökkurljóð eftir Árná Björnsson, og Sá- uð þið hana systur mína? eftir Pál ísólfsson. Nætur í görðum Spánar eftir da Falla; Arthur Rubinstein og Sinfóníusveitin í St. Louis flytja; Golschmann stjómar. Duo Consertante eftir Chopin; André Navarra leik- ur á selló og Jeanne-Marie Darre á pínaó. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón- listarefni. Helga Jóhannsdótt- ir flytur þriðja þátt sinn um íslenzk þjóðlög. (Áður útv. 12. janúar). 17.40 Litli bamatíminn. Guð- rún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. 19.30 Hálftíminn í umsjá Stef- áns Jónssonar. 20.00. Tilbrigði fyrir píanó. a. Tilbrigði op. 27 eftir Anton Webern. Yvonne Loriod leik- ur. b. Fimmtán tilbrigði og fúga i Es-dúr (Eroicatilbrigð- in) eftir Beethoven. Alfred Brendel leik-ur. 20.30 „Oft er gott það gamlir kveða“. Þáttur tekinn saman af Jökli Jakobssyni. Flytj- endur með honum: Nína Björk og Kristján Árnason. 21.30 Kvöldsagan: „Sverðið eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les söguna í eigin þýðingu; sögulok. 23.05 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.15 Samleikur á fiðlu og píanó. Friedrich Chera og Ivan Eröd leika „Formation et solution“ (Myndun og lausn) eftir Friedrich Chera. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — • Enn um sígandi lukku Gengið er fallið og þögul er þjóð, þrisvar það steypti sér klukku; verðbólgustjórnin í viðreisnar- móð veðjaði á sígandi Iukku. G. B. Vist er Bjarna formanns fríða frægðin stígandi og með sanni lands og lýða lukka sígandi. N. • Gjöf til Hall- grímskirkju • Kona í Hallgrimssöfnuði í Reýkjavík, sem ekki viU láta • Bítlarnir eftir 25 ár? • Teiknari þýzka viku- ritsins STERN, MichaCl Lconard, hefur gert það sér til dundurs að reyna að finna út hvemig ýms- ar þckktar persónur muni líta út síðar á ævinni og hcfur hann bætt við þær 25 árum í hrukkum, kollvikum, skalla, húðslöppun o.s.frv. Á myndinni hér að ofan sést hvemig hann hugsar sér Bitlana brezku eftir 25 ár, en litla myndin sýnir hvemig þeir líta út nú. nafns síns getið, hefur ný- lega gefið til Hallgrímskirkju kr. 20.000,00, er notaðar skulu til að fullgera safnaðarheimil- ið í kirkjunni. • Athugasemd frá skipstjóranum á Grjótey • Óttazt var um þrjú íslenzk skip kringum helgina af þvi að ekkert hafði til þeirra spurzt í tvo sólarihringa og átti senn að hefja leit að þeim. öll skip- in komu fram og hafðd þeim láðst að tilkynna um sig í land. • Langar að kynnast íslend- ingi • 24 ára gamall tékkneskur hásikólastúdent hefur skrifáð blaðinu og langar til að eign- ast kunningja á íslandi Segist hann hafa heyrt mikið um Is- sjónvarpið Miðvikudagur 31. 1. 1968. 18.00 Lína og Ijóti hundurinn. 1. þáttur. Framhaldskvikmynd fyrir böm. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. (Nord- vision — Danska sjónvarpið) 18.30 Denni dæmalausi. Aðal- hlutverkið leikur Jay North. Islenzkur texti: Ellert Sigur- bjömsson. 18.55 Hilé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Is- lenzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Þórbergur Þórðarson eft- ir Ósvald Knudsen. Dr. Kristján Eldjárn mun flytja inngangsorð um myndagerð Ósvalds, en dr. Kristján hef- ur samið og flutt skýringar- texta með flestum mynda hans. 21.20 Söngvar frá Svíþjóð. (Nat- uren all sig glæder). (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 21.45 Blúndur og blásýra. (Ars- enic and Old Lace) Banda- rísk gamanmynd. Aðalhlut- verk leika Josephine Hull, Jean Adair, Cary Grant, Ray- mond Massey og Peter Lorre. Islenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. Tvær indælar, rosknar konur eru haldnar þeirri ástríðu að koma ein- mana rosknum karlmönnum fyrir kattarnef. Þær lokka þá heim til sín undxr því yf- irskini að leigja þeim her- bergi. Fráfalli „leigjendanna'1 er komið um kring með vinalegu glasi af léttu víni, sem frúmar hafa blandað með rausnarlegum skammti af blásýru. Mynd þessi er gerð eftir leikriti Joseph Kesselring, sem leikið var hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1947. Myndin var áður sýnd 27. 1. 1968. 23.40 Dagsfcrárlok. land og hafi það vakið áhuga sinn. Nafn og heitnilisfang er eftirfarandi: Kovács Ludwig, Stredná Ekonomická, Skola, C. Armády, Rimavská Sobota, Bíaðdreifing Þjóðviljann van't- Nú hefur skipstjórinn áGrjót- ey beðið om að láta þess get- ið, að hann hafi ekki átt auð- velt um vik, þar sem talstöð- in, radarinn og kompásinn hafi verið bilað á skipinu! CESKOSLOVENSKO. • Kvöldvaka hjá F. í. ar blaðbera í eftir- . talin hverfi: Hverfisgötu efri. • Aðalfundur Félags íslendinga í London Aðalfundur Félags íslend- inga í London var haldinn 2. desember sl. Jóhann Sigurðs- son formaður sfcýrði frá fram- kvæmdum á liðnu ári. Skemmt- anir félagsins voru íjölsóttar. Úr stjórn gengu: Hildur Páls- dóttir, Gunnar Jónasson og Stefán Arnórsson. í stjórn voru kjörin: Ámi Kristinsson, Ólaf- ur Jónsson og Hulda Whit- mare, og endurkosnir Jóhann Sigurðsson og Valdimar Jóns- son. Samþykkt voru ný lög fyrir félagið. Jólatrésskemmtún var haldin milli jóla og nýárs við mikinn fögnuð íslenzkra barna í Bret- landi. Þorrablót verður haldið í febrúarmánuði n.k Snætt verð- ur hangikjöt og annar íslenzk- ur matur og drykkur. Félagið á 25 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni verð- ur haldin hátíð á Dorchester- hóteli 6. apríl n.k. — Væntir stjómin bess. að íslendingar í Bretlandi f jölmenni á skemmt- unina og að einhverjir eldri félagsmenn frá íslandi sjái sér fært að koma. • Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni annað kvöld klukkan 8.30. Þar mun Jón Baldur Sigurðsson, kennari sýna og útskýra litskugga- myndir, sem hann tók i ferð sinni um Asíu. Sýnd íslands-kvxkmynd, sem William Keitlh tók fyrir Loft- leiðir. Myndagetraun- Dansað til klukkan 24.00. Háskólahverfi. Skipholt. Höfðahverfi. ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500. AKRANES Þorrablót Alþýðubandalagsins verður hald- ið í Rein laugardaginn 3. febrúar kl. 20. Skemmtinefndin. Umboðssulu Tökum í umboðssölu notaðan kven- og herrafa’tnað. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. #

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.