Þjóðviljinn - 02.02.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.02.1968, Blaðsíða 5
ír Pöstudagiur 2. febrúar 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA g kvikmyndir Fýörugt og merkitegt starf Kvikmyndaklúbbur MR SSðtwa misseri bri<3@a staaÆs- á*s kvikmyndaklúbbs MK er nýlega hafid. Á stuttuan ferli sárinm hefur klúbburiTin sýnt míKg öndvegisverk kvikmy.nd- aaina fyrr og síðar, og verður þetta framtak seint þakkað. íýrir skömmu nóði ég tadi af fiormamji kvikmyndadeildar ListaféLagsins. Önnu Björgu Halldórsdóttur (6. bekk) og bað hana að segja mér svolítið frá starfseminni í vetur. Sýn- ingar eru að jafnaði hálfsmán- aðarlega í Gamla Bíói. Áfyrra misseri voru sýndar tvær sasnskar myndir (Bergman), þrjár rússneskar, og þrjár franskar þar á meðal mynd Godard, Pierrot le Fou frá 1965. Myndir síðara misseris eru mjög forvitnilegar og verður nú vikið stuttlega að þeim í ron um að skólafólkið sem hefur kost á að sækja sýning- arnar fái örlitla hugmynd um hvað hér sé á ferðinni. Auk menntaskólanema eiga nem- endur Háskóla íslands, Kenn- eraskólans og Verzlunarskólans kost á þessum sýnáfngum. Er fylilsta ástæða til að hvetja þetta fólk til að sýna ahnenn- ari áhuga og stuðla þannig að efiingu þessa klúbbs, er stend- ur sem blómstrandi jurt upp úr andlegri eyðimörk reyk- vísicu kvikmyndabúsanna. Á næsturmi verða sýndar 4 langar pólskar kvikmyndir auk fimm styttri, en myndirn- ar hefur M.R. fengið beintfrá Póllandi. Aska og demantar. Leikstjóri: Andrzej Wajda (1958). Fyrsta mynd Wajda, Kynslóð (1954) fjallaði um unga menn í and- spymuhreyfingunni á hernáms- árum Pólilands. Næst kom Kan- al (1957), sýnd hér fyrirnokkr- um árum, er lýsir ædislegum flótta andspyrnumanna í gegn- um skolpræsi Varsjá-borgar. Aska og der.'.antar er þriðja mynd Wajda. Tíminn er fyrstu árin eftir stríðið. Ungur mað- ur fær skipun um að myrða kommúnistaleiðtoga nokkum. Maciek finnur sér ekki sama- stað í þesstwnbneytilegastjóm- máJaheimi. Hann hugsar um það eitt að komast burt frá þessu öllu meö stúlkunni sem hann elskar. Hann drepur leiðtogann, en ferst svo sjálf- ur í umferðarslysi. Bæði dauðsfölilin voru óþörf; mynd- in endar sem nöpur lýsing á ofbeldinu. Zbigniew Cyibulski leikur Maciek, en hann öðlað- ist heimsfrægð fyrir þennan leik. Nokkrum árum síðar mætti þessi mikilhæfi leikari svipuðum örlögum og Maci- ek, er hann varð fyrir járn- brautalest og beið bana. Næturlestin (Night Train) leikstjóri: Jerzy Kawalerówicz (1959). Myndin lýsir á skemmtileg- an hátt lestarferð frá borg ti3 sumardvalarstaðar. Á leiðinni handtekur lögreglan fyrst sak- lausan farþega fyrir morð, en að lokum kemur hið sanna í ljós. Myndin hefur verið köll- uð „pólskur Hitehcock" og þyk- ir mjög vel gerð á allan hátt. Portrait of a Young Man, leikstjóri: Leszaeynski. Halioween, Oeikstjóri: Kon- wicki. Því miður hef ég engarupp- lýsingar um þessar myndir, en þeirra verður væntanlega get- ið hér síðar. Þá verða sýndar tvær ítalsk- ar myndir: Paisa. Leikstjóri: Roberto Rosselini (1946). Segja má að Bosselini hafi lagt grundvöll- inn að hinni merku ítölsku ný-raunsæisstefnu með mynd- unum: Rorna, citta aperta (1945) og Paisa, og fáir hafa haft jafnmikil bcin áhrif á yngri kvikmyndastjóra sem hann. Mynd hans Viaggio in Italia (1953) er einkar mikilvæg til að öðlast skilning á þróun kvikmynda síðari ára. Þar kemur fram ýmislegt sem Ant- onioni tók til meðferðar síðar, en einkum eru það þó hinir ungu frönsku leikstjórar sem telja sig standa í þakkarskuld við Rosselini. Paisa fjallar um síðari stríðsárin á Italíu. Ein- stakir atburðir stríðsins allt frá syðsta hluta Ítalíu norður til Pódalsins eru kvikmyndað- ir og tengdir saman á meist- arailegan hátt. Notti Blanchc (Ljósar næt- ur). Leikstjóri Luchino Visc- onti (1957). Fyrst í stað fékk myndin óblíðar móttökur. Menn töldu að Visconti hefði nú snúiðsér frá ný-raunsæisstefnunni sem hann hafði haldið svo fast við áður. En tveim árum síðarkom frá honum Rocco og bræður hans (sýnd í Austunbæjarbíói) og nú er litið á Notti Blanehe sem rómantískt hliðarspor á ströngum listrænum ferli Vis- oontis. Myndin er gerð eftir smásögu Dostojev&kis. Ein- mana maður hittir einmana stúlku. Hann er einn þvíhann er nýkominn til ókunnrar borgar. Hún er ein því að hún lifir í einangrun þótt hún búi í hjarta borgarinnar. Hún elskar mann sem farinn er burt og kemur sennilega ekki aftur. Með þessum einmana sálum tekst vinátta sem virð- ist ætla að binda þær tryggð- arböndum, þá kemur elskihug- inn aftur og vinur stúlkunnar er skilinn eftir enn þá ein- angraðri en fyrr. Marcello Mastroianni, Maria Sehell og Jea Marais fara með aðalhlut- verk myndarinnar. Loks verður sýnd sænska myndin Erotikon, leikstjón: Manritz Stiller (1920). Þ.S. PAISÁ, — Roberto Rossellini (1946). Verður sýnd í kvikmymla- kJúbbi M. R. NOTTI BLANCHE. — Verður sýnd í kvikmyndaklúbbi M. R. — MarcelJo Mastroianni og Maria Schell í hlutverkum sínum. NÆTURLESTIN. — Jcrzy Kawalcrowicz (1959). Vcrður sýnd í kvikmyndaklúbbi M. R. Endurfundir í Hafnarfjarðarbíó SJÖUNDA INNSIGLIÐ hversu vanmegnug og brosleg sem við kunnum að vera“. „Nákvæmlega sama tilfimnng kemur fram í Sjöunda inn- siglinu. Sú tilfinning, meira að segja hjá fólki sem kallar sig kristið, að það hafí. týnt hinu siðfræðilega og trúarlega leiðarljósi, er áreiðanlega al- gengari nú á tímum heldur en á 14. öld, þrátt fyrir svarta- dauðann sem geisar í héruðun- um sem riddarinn ferðast um. En hin sára þreyta riddarans eftir krossferðina ásamt því sem hann sér af drepsótt og ofstæki er hliðstæða þeirrarr tjlfinningar skjmleysis, sem nútímamaðurinn þddrir ór hyldýpi mannlegs skepnuskap- ar. Riddarinn er tákn fyrir nú- tímamann Vesturlanda. Það er ekki unnt að rekja alla grimmd á síðari tímum til vonds manns, sikipuleggjandi illvirki, Hitlers, Hess eða Himmlers. Maður getur einnig fundið hið illa alls staðar ná- lægt sem gerjim í lifí okkar sjálfra. Athyglinni er hérbeint frá samfélaginu til einstak- lingsins, frá kjörum einsták- lings til sálar hans. Það er þessi vandi sem fjallað er um í Sjöunda innsiglinu. Ásakan- imar gegn öðrum missa mátt- inn. Vanmáttarkenndin er lamandi. En eins og myndin sýnir er til leið út úr þessum ógöngum. Gallinn á þeim skilgreining- um sem komið hafa fram á byggingu myndarinnar er sá, að menn einblína alltof mik- ið á riddarann án þess að gera sér ljóst að riddarinn og vopnasveinninn eru ein heild, hlutar af sama litrófi. rétt eins og Vogler og dr. Vergérus í annarri mynd Bergmans, And- litinu. Bergman hefur sagt frá hvernig hartn í æsku fylgdi föður sínum á prédikunarferð- um um kirkjur landsins. Marg- ar einstakar myndir í Sjöunda innsiglinu eiga sér hliðstæður í kirkjumálverkum, t.d. skák riddarans og dauðans, María mey með barnið, dauðadansinn á hæðinni. Á meðan faðirinn messaði horfði Bergman á málverkin í kirkjunum. En Bergman hefur tekið fram, að Sjöunda innsigJið sé ekki lýs- ing á miðöldum Svíþjóðar. „Þetta er nútfmaskáldskapur en miðaldar yrkisefni se mfarið er mjög frjálslega með. Riddarinn kemur úr krossferð á sama hátt og hermaður kemur heim úr stríði á vorum dögum“. . SJÖUNDA INNSIGLIÐ. — Bengt Ekerot sem Dauðinn og Max von Sydow sem Ridðarinn. ASKA OG DEMANTAR. Andrzej Wajda (1958). T.v. Zbigniew Cybutski, Verður sýnd f kvikmyndaklúbbi M. R. Riddari og vopnasveinn hans eru að koma úr langri kross- ferð heim til Svíþjóðar en þar geisar svarti-dauði. Á sjávar- strönd kemur dauðinn til að sækja riddarann. Riddarinn vill frest og býður dauðanum í tafl. Þannig hefst þessi mynd sem fjallar eins og margar seinni myndir Ber^mans um samband mannsins við dauð- ann og guð. Til þess að gefa í örstuttu máli nokkra hug- mynd um efni myndarinnar leyfi ég mér að cndursegja stutta kafla úr hinni ágætu bók Jörns Donners um Bcrg- man, Djávuiens Ansiktc.: — 1 einu leikrita Bergmans, Dagen slutar tidigt, segir frá geðveikissjúklingi sem slepp- ur út af spítala og heimsækir fjölda fólks titt að segja því að það muni deyja á tiltek- inni stund. Einn mannanna er Broms prestur. Trú hans er of veik til að geta sigrað óttann. Bænin er hið eina sem getur bjargað. Ilann sér fyrir sér: ,,Guð og djöfulinn berjast upp á líf og dauða. Við ímyndum okkur oft að guð sé sá sterK- asti. En það er því miður rangt. Það er verið að gangá af guði dauðum, og við hver og einn eigum það við okkur sjálf i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.