Þjóðviljinn - 02.02.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.02.1968, Blaðsíða 7
I Fösfcudagwr 2. febrúar 1968 — WCÐVILJINTSÍ — SlÐA J eí vœrt í eigin sendiráði .. j Seadiráð Bandaríkjanna í SaÍRon — „óvinnandi virki“ sem skæruliðar héldu að nokkru í 6 stundir. Ályktun ASÍ þingsins Framhaid af 1. síðu. 2Þingið leggur átoerzlu á • kjamann í ályktun 30. þings A.S.Í. um kjaramál, en það var meginatriði „að fullkomlega sé unnt að skapa traustan grund- völl fyrir þeim kjarabótum til handa vinnustéttunum, sem nú eru jafn brýnar og áður og sem verkalýðshreyfingunni ber að fylkja sér um og beita öllu afli ; sínu og áhrifavaldi til að ná fram, þ.e.a.s. styttingu vinnu- tímans án skerðingar tekna og aukningu kaupmáttar vinnu- launa, með það að markmiði að núverándi tekjur náist með dag- vinnu einni. Su toætta vofir yf- ir, að samdráttur í atvinnulífinu geti leitt til mjög stórfelldrar tekjuskerðingar og snöggrar lækkunar á lífskjörum vinnu- stéttanna. Telur þingið því höf- uðnauðsyn, að verkalýðshreyf- ingin reyni eftir megni að. tryggja núverandi raungildi heildartekna, þótt um minnkandi yfirvinnu yrði að ræða. En all- ar aðgerðir í þessa átt mundu jafnframt stuðla að framgangi þess meginverkefnis að stytta raunverulegan vinnutíma með óskertum launum." Óhjákvæmi- legt er að horfast í augu við þá alvarlegu staðreynd að það mark- mið sem 30. þingið ákvað að stefna að, hefur fjarlægzt til muna að undanförnu. Sá sam- dráttur í atvinnulífinu sem þing- ið varaði við hefur órðið erin víðtækari og alvarlegri en þá var fyrirsjáanlegt og jafnframt hefur kaupmáttur tjmakaupsins verið skertur. Dýrtíð hefur auk- izt mjög tilfinnanlega með af- námi á niðurgreiðslum á hvers- dagslegustu neyzluvörum al- mennings og með stórfelldri gengislækkun, jafnframt því sem verðtrygging lauha hefur verið felld niður úr lögum. Þingið leggur áherzlu á að þessi öfug- þróun verður ekki réttlætt með einni saman skírskotun til ut- anað komandi örðugleika. Þjóð- artekjur fslendinga eru enn um það bil þriðjungi hærri en þær voru 1960i og þjóðartekjur á mann að meðaltali einhverjar þær hæstu í heimi. Sá efnahags- grundvöllur nægir fullkomlega til þess að tryggja hverjum manni viðunandi tekjur fyrir dagvinnu eina saman, ef skipt- ing þjóðarteknanna er réttlát og stjórn atvinnulífsins skynsamleg. Sú stefna 30. þingsins að tryggja óskertar heildartekjur fyrir dag- vinnuna er nú nærtækt viðfangs- efni verkalýðssamtakanna, ekki framtíðarsýn heldur vandamál dagsins í dag. Reynslan hefur sýnt að stöð- ugt verðlag, er höfuðforsenda þess, að tryggja afkomu atvinnu- veganna og lífskjör almennings. Þingið leggur því áherzlu á, að haldið verði uppi ströngum verð- lagsákvæðum, öflugu Wrðlags- eftirliti og að ákvarðanir um verðlag verði ekki í höndum jafnmargra aðila og nú er. 3. Döggjöfin um vísitölu- bætur fyrir verðhækk- anir hefur verið grundvöllur allra kjarasamninga á undan- förnum árum, í senn félagslegt réttlætismál og mikilvægt ör- yggi fyrir allt launafólk og al- þýðusamtökin munu ekki una því að sá árangur verði tekinn af verkafólki með einhliða að- gerðum stjórnarvalda. Því ítrek- ar þingið og leggur meginá- herzlu • á þá stefnu samtakanna að verðtrygging launa verði að haldast ’óslitið. Þingið skorar á öll verkalýðsfélög að búa sig undir það að tryggja fullar vísitölubætur á kaup 1. marz n.k. þvf slíkar vísitölubætur voru forsenda þeirra samninga, sem seinast voru gerðir við at- vinnurekendur. Þingið samþykk- ir því að fela miðstjórn það verkefni að tryggja sem bezt samstöðu verkalýðsfélaganna f þeirri baráttu og skipuleggja sameiginlegar aðgerðir þeirra, ef þessi réttlætiskrafa nær ekki fram að ganga átakalaust." Á síðustu stundu þingsins voru einnig samþykktar þrjár viðbótartillögur frá Hannibal Valdimarssyni, og verða þær birtar síðar. Frá afgreiðslu mála á síðasta degi Alþýðusambandsþingsins verður nánar skýrt í næstu blöðum. Eftir fundinn Framhald áf 4. síöu- kosnir í nógu margar nefndir og trúnaðarstörf. Þetta verður ekki þolað lengur, og ekki linnt fýrr en hrein afstaða þing- mannsins fæst. Það skiptir minnstu máli hver sú afstaða verður, hvort hann klýfur flokk sinn, eða gengur til samstarfs við annan flokk, ef það þara er á hreinu. Ég er ekki vinmargur maður, en ég á góða kunningja í öllum stjórnmálaflokkum landsins,' og frá minni hendi mundi það á engan hátt skerða góðan kunningsskap minn við Björn Jónsson, þótt hann gengi í, eða stofnaði annan stjórn- málaflokk. En hann væri þá ekki þingmaður minn lengur. Akureyri, 26. janúar 1968. Stefán Bjarman. stuðning, eins og hv. alþing- ismönnum mun vera kunnugt. Hér er því ékki um það dð ræða, að þessari tillögu sam- þykktri, að farið væri inn á nýja og óþekkta braut. Hitt mundi torvelda í flestum til- fellum að nota samþykkt þess- arar tillögu sem fordæmi fyrir öðrum gjöldum, sem ríkið yrði látið greiða með þessum hætti, að hér er um að ræða, að eitt tiltekið fyrirtæki rikisins á einum tilteknum stað leggi hluta af tekjum sínum tilhins mesta nauðsynjaínáls þar á staðnum og í þessu ljósi vildi ég gera ráð fyrir að súnefnd, sem fær tillögu þessa til at- hugunar, skoði máilið. Hversu mikið fé væri um að ræða, að gæti runnið til þessa fyrirtæk- is að tillögunni samþykktri, eins og hún liggur fyrir mundi ég álykta að það gæti orðið um 45 miljónir króna, þar eð fyrirtækið virðist selja á ■ ári fyrir um það bil 30 miljónir króna. Á s.l. ári seldi þetta fyrirtæki fyrir 28,4 milj., en starfaði ekki allt árið, starf- aði ekki nema 10, eða tæp- lega 10 mánuði ársins. Með öðrum stuðningi, sem veittur yrði, m.a. samkvæmt hinum aílmennu reglum um vatnsveitur, tel ég að þama gæti orðið um að ræða stuðn- ing, sem gæti orðið þess vald- andi, að fyrirtækið kæmist upp og gæti þjónað þeim tilgangi, sem mjög er nauðsynlegt að það geri. Karl Guðjónsson. ÁÖNDVERÐUM í kvöld munu þeir leiða sam- an hesta sína i sjónvarpsþættin- um Á öndverðum meiði Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi, og prófessor Bjarni Guðnason. Eru þeir á öndverðum meiði um skáldskap í Islendingasögum. AKRANES Þorrablót Alþýðubandalagsins verður hald- ið í Rein laugardaginn 3. febrúar kl. 20. Skemmtinefndin. Skipæsmíðar Framhald af 10. síðu. Þá er í frumvarpinu gert ráð fyrir að heimila ríkisstjóm að taka allt að 200 milj. króna lán erlendis eða innanlands eftir því sem henta þætti í sambandi við þessa skipasmíði. Þá er í frumvarpinu gert ráð fyrir því að þessi skip skuli öll seld út- gerðarmönnum éða útgerðarfé- lögum, samvinnufélögum eða bæjarfélögum og að það sé tryggt að skipunum fylgi um 85 prósent lán miðað við fullnað- arkostnað." Frumvarpið hlaut góðar und- irtektir í neðri deild. Tveir þing- menn Sjálfstæðisfl.,. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra og Guðjón Gíslason tóku til máls, lýstu stuðningi sínum við frumvarpið og tóku undir að þetta væri nauðsynjamál. Mælt- ist Bjarni Benediktsson til að frumvarpinu yrði vísað til nefnd- ar og fengi eðlilega meðferð. Samþykkt var að ' vísa frum- varpinu til annarrar umræðu og fjárhagsnefndar. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Vðfnsveita Framhald af 2. síðu. ríkisins hálfu. Þess eru. aill- mörg dæmi að í þennan sjóð eða á þennan tekjustofn hafi verið sótt og ríkið. hafi veitt af honum stuðning ýmsum þeim málefnum, sem greinilega þui;fa stuðnings við, en ekki lá í augum uppi, aö takamætti fé til með öðrum hætti. Nefni ég þar, að af þessum tekju- stofni hafa Dandgræðslusjóður, Krabbameinsfélagið og Slysa- vamafélagið fengið nokkurn Alit til RAFLAGNA ■ Raimagnsvörm. ■ HeimilistækL ■ Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Síml 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. SERVÍETTU- PRENTUN SfMI 32401. RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ° Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. ilaðdreifing Þjóðviljann vant- ar blaðbera í eftir- talin hverfi: Hverfisgötu efri. Háskólahverfi. Skipholt. \ Höfðahverfi. ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ OSKATÆKI FjöBskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlöKmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. ‘ Símar 21520 og 21620. GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR • Með Innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsia • Ákafiega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrjr augum. • Stórt útvarpstækí með 5 byigjum, þar á meða! FM og bátabylgju. • Allir stillár fyrir útvarp og sjónvarp f læstri veltihurð • • ATHUGIÐ, meS einu handtakl má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæSi — ekkert hnjask með kassann, iengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást viða tim land. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- saengur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) fur O SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ ^nack báb Laugavegi 126 Sími 24631. Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 , * UTSALAN ER HAFIN * ALDREI MEIRA VÖRUVAL 8. ALDREI MEIRI AFSLÁTTUR Sigurjón Bjömsson sálfræðingur Viðtöl samkvæmt umtali. Símatími virka c.aga kl. 9—10 f-h. Dragavegi 7 — Siml 81964 — V ó [R 'VúxtUATerif óejzt S ÖNNUMST filLtt NJÓLBttRDAÞJÓNUSTU, FLJÓTT 06 VEL, MED NÝTÍZKU TJEKJUM WT NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBARDAViDGERD KOPAVOGS Kársnesbraut I Simi 40093 ^ . i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.