Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 4
'4 SíÐA — ÞJOÐVXLJINN — Föstudagur 9. febrúar 1968. Crtgefandi: Sameiningarflokkur aiþýðu - Sosiaiistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr 120.00 á mánuði — Lausasöluverð krónur 7.00. Hindranahlaup j^tjórnarvöldin eru í sííellu að skera störfum al- þingis þrengri stakk og hafa aldrei gengið jafn langt í þeirri iðju og á þessum vetri. 1 upphafi þings lagði ríkisstjórnin fram frumvarp um efna- hagsaðgerðir og hafði þá begar framkvæmt frum- varp sitt að verulegu leyti að alþingi fomspurðu með stórfelldri hækkun á hversdagslegustu mat- vælum almennings. Tilgangur þessa frumvarps átti að vera sá að koma í veg fyrir gengislækkun að sögn stjórnarvalda. Skömmu síðar var gengið samt lækkað mjög veruleaa, án þess að alþingi væri gefin ákýrsla um málið fyrr en allt var um garð gengið. Þrátt fyrir gengislækkunina hélt rík- isstjómin einnig fast við bær ráðstafanir sem áttu að koma í veg fyrir gengislækkunina! Þegar síðan kom að því að afgreiða fjárlög fengu albingis- menn ekkert að vita um tekiuáætlun ríkissjóðs fyrr en við þriðju umræðu fjárlaga, í sömu andrá og lögin voru sambykkt. Þá skýrði fjármálaráð- herra svo frá að tekjuáætlunin væri svo rúm að næí 300 miljónir króna yrðu afgangs og hét því að sú upphæð skvldi endurareidd með lækkuðum tollum þegar um miðian ianúar, og var tekiuáætl- unin sambykkt í trausti þess að við þessi fvrir- heit yrði staðið. Nokkrum vikum síðar var ríkis- stjórnin komin á bólakaf í samninga utan þinas við útvegsmenn og frvstihúsaeigendur, þá aðila sem áttu að aeta rekið fvrirtæki sín án styrkia oa uppbóta að bví er sérfræðinaar höfðu staðhæft þegar gengið var lækkað. Frá því hefur verið greint í blöðum oa ræðum forustumanna að sú hafi orðið niðurstaða bessara samninga að rík*issjóður sé skuldhundinn til bess að areiða í styrki oa upp- bætur 330 miliónir króna á bessu ári — en albinai hefur ekki einusinni verið skýrt frá bessum. skuld- bindingum, hvað þá að leitað hafi verið sam- bvkkis löaajafarsamkundunnar! Frumvarpið um tollalækkanir sá loksins dagsins liós þremur vik- um á eftir áætlun. oa reyndist tollalækkunin 100 miliónum króna lægri en lofað hafði verið, og auk bess var ekki um neinar endurdreiðslur að ræða, heldur atti að vega tollalækkunina upp með 100 mi.fióna króna sparnaði oa 100 miljóna króna nýjum áföaum á almenning. Og nú er ætlazt til hess að elbinai afareiði frumvarpið um tollalækk- anirnar án bess að hafa feuoið nokkra vitneskju um snamaðartillöaurnar eða nýju álögurnar, að levti en hví að beaar er búið að h.ækka tobak og áfengi í annað skiptið á nokkrum mánuðum. ÍDannig hefur afgreiðslu efnahagsmála verið hátt- að á albingi í vetur. Viðfangsefnin eru lögð fyr- ir í smábútum án samhengis og heildarstefnu. Háttvirtir alþingismenn eru eins og þátttakendur í kynlegu hindranahlaupi; þeir eru eggjaðir á að stökkva yfir hverja torfæru um sig, stundum bæði afturábak og áfram, en þeir fá ekkert yfirlit yfir hina pólitísku hlaupabraut og hafa ekki hugmynd um hvar þeir muni lenda að lokum. — m. Nokkrar athugasemdir við greinina „Mannfræðileg rannsóknarstöð tekur til starfa í Reykja- vík — Samtal við dr. Jens Pálsson mannfræðing". Grein í Mbl. þ. 28. þ.m. með ofanritaðri fyrirsögn er eitt af mörgum raupsamtölum, sem Jens Pálsson (hér eftir skamm- stafað J.P.) hefur átt við blað- ið, en nú bregður svo við að ekki er látið sitja við raupið eitt, heldur fbrugðið á það ráð að láta klepra lítilmennskunn- ar falla á þau störf, sem ég hef unnið i þágu mannfraeði ts- lendinga. En nú mun mikið þykja við liggja, þar sem um heila rannsóknarstöð er að ræða. Áður en ég kem að því atriöi, sem beinlínis mun beint að mér, þætti mér fróðlegt að fá upplýst, hvað eigi að felast í þessari skilgreiningu á J.P. f upphafi greinarinnar: „Dr. Jens Pálsson, eini sérmenntaði mann- fræðingur ísilands". Nú veit J.P. eflaust eftir 18 ára maraþon- hlaup að markinu dr. phil., að enginn núlifandi mannfræðing- ur mun telja sig sérmenntaðan á öllum sviðum mannfræðinnar og á sumum þeim sviðum eru til íslenzkir mannfræðingar með staðbetri menntun en J.P. hef- ur. Það mun varla hafa farið fram hjá J.P. að allir frammá- menn í mannfræðinni hafa sér- menntun einnig í einhverju öðru fagi en mannfræði og fer sérgrein þeirra innan hennar eftir því. Vegna uppbelgingsins í sam- bandi við boð J.P. á alþjóöa- ráðstefnu mannfræðinga í Jap- an vil ég sannleikans vegna að það komi skýrt fram, að ölilum mannfræðingum er boðin þátt- taka og að flytja erindi jafnt á —-----------------------------<S Skintust á sam- úðarskeytum I fyrradag barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkynning frá forsætisráðuneytinu: „1 gær sendi Bjarni Benedikts- son, forsætisráðherra, Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, svohljóðandi símskeyti vegna hinna miklu sjósilysa á brezka togaraflotanum ,að undanförnu: „Fyrir mína hönd og rfkis- stjórnar Islands tjái ég yður, brezku þjóðinni og þá einkum viðkomandi fjölskyidum dýpstu samúð vegna hins átakanlega manntjóns, sem orðið hefur á brezka togaraflotanum í sjóslys- unum miklu á norðurhöfum að undanförnu“. ★ ★ ★ 1 dag barst svohljóðandi svar- skeyti frá Wilson forsætisráð- herra: „Ég er yður mjög þakklátur fyrir vinsamlega samúðarkveðju yðar í tilefni af hinu hörmulega manntjóni, sem sjómannastétt okkar hefur beðiðaðundanförnu. Ég mun bera vandamönnum hinna látnu kveðju yðar, og ég er þess fuilviss, að samúðar- kveðjur yðar munu verða hin- um harmslegnu fjölskyldum til huggunar, sérstaklega vegna þess, að þær berast frá þjóð, sem þekk- ir til hlýtar hættur og ógnir norðurhafa. Ég leyfi mér að þakka yður og islertzku þjóðinni fyrir aðstoð, sem veitt hefurver- ið svo fúslega við sérlega erfið- ar og lífshættulegar aðstæður. Sérstakar þakkir vil ég íæra íslenzku landhelgisgæzlunni og yfirmönnum og skipshöfn allri á varðskipinu Óðni fyrir ósér- hlífna framgöngu, sem bar svo mikilvægan árangur. Það hefur hryggt mig mjög, að frétta að líkur séu til, að ís- lenzkt fiskiskip hafi einnig far- izt í sama óveðri. Gerið svo vel að tjá vandamönnum sjómann- anna, sem saknað er, dýpstu sam- úð mína og landa minna“. Harold Wilson“. þessari sem á öllum undan- gengnum ráðstefnum og enn- fremur að undirbúningsnefnd ráðstefnunnar býður engum „að tala sem fulltrúi Islands" eða nokkurs annars lands. Nefndin hefur boðið ríkjum að senda f ulltrúa á ráðstefnuna, en stjómarvöld hvers ríkis á- kveða hver fara skuli, ef þau þekkjast boðið. Fulltrúi ákveð- ur svo, hvort hann ætli að flytja erindi á ráðstefnunni. eða ekki. Þá er komið að þeim ummæl- um, sem sérstaklega er beint að mér, en þau hljóða svo: „Bein ein myndu fræða of lítið þótt aðgangur að sumúm þeirra fengist e.t.v. fyrir seinni tíma vísindamenn.“ Hafi tilgangur J.P. verið að særa mig þá hef- ur honum tekizt það fullkom- lega og veit ég ekki hvers ég á að gjalda, því á marga lund <5, hef ég þó greitt’ götu hans, einkum framan af hinni tor- sóttu leið hans. En það verður ekki sagt að „eini sérmenntaði mannfræðingur íslands" beri of gott skyn á starfsemi annarra mannfræðinga og skal nú at- hugað nánar, hvað liggur að baki þessum dylgjum í minn garð. — Fyrir mörgum árum fór J.P. fram á það við mig að fá léð ennþá óbirt rannsóknar- blöð mín yfir beinasafnið, eða þá aðgang að því að gera sömu rannsóknir og ég var að vinna að. Þessum tilmælum hafnaði ég auðvitað og taldi þau þar að auki óþörf, þar sem þegar höfðu verið birtar allar helztu mælingar mínar á aðal- hluta beinasafnsins. Til þess að það kæmi skýrar fram, hvað J.P. var að fara fram á er rétt að gera grein fyrir því, hvernig þetta þeina- safn er til komið og hver þátt- ur minn í því er. Frá því 1939, að ég tók að mér rannsókn beinanna úr kirk.iugarðinum á Skeljastöðum í Þjórsárdal og til þessa hef ég unnið að söfnun og rannsókn á beinum Islend- inga. Fyrst dittaði ég að og rannsakaði þau bein, sem þegar voru til á Þjóðminjasafni, aðallega úr heiðni, og notaði ég þau til samanburðar við beinin úr Þjórsárdal. Síðan hef ég í samstarfi við Þjóðminjasafnið tekið að mér varðveizlu og rannsókn á öllum beinurrt, sem þar falla til, auk þess hef ég æði mörg sumur unnið við upp- gröft beinagrinda, bæði á veg- um Þjóðminjasafnsins og á eig- in spýtur. Þessi söfnun hefur verið gerð með ákveðið verk- efni í huga, sem krefst tals- vert mikils beinasafns og frá ákveðnum tímabilum og það er ekki fyrr en nú á síðustu árum að stærð safnsins frá vissum tímabilum er orðin það mikil, að hægt er að gerá sér vonir um að sæmilega örugg svör geti fen^izt við sumum þeim spurningum, er ég hef í huga. Þeir sem eitthvað þekkja til þessara mála vita hve tafsamt verk það oft getur verið að hreinsa, greina sundur og lírna saman beinabrot, sem komið hafa í Ijós t.d. í jarðýturuðningi og sem stundum reynast að vera úr mörgum einstaklingum. Þessi margra ára tómstunda- og sumarfríavinna mfn hefur öll verið unnin án annarrar umbuhar en þeirrar, sem áhug- inn fyrir starfið veitir. Það mun víst enginn lá mér það þó að ég á sínum tíma hafi kinok- að mér við að leggja margra ára vinnu að fótum J.P. segj- andi „Gjörið svo vel herra, nú skuluð þér taka við af yðar al- kunnu snilld.“ Það hefur einn- ig komið í Ijós að beinamæl- ingar mínar voru fullkomlega nægjanlegar til samanburðar við mannamælingar J.P. og honum jafnvel tekizt að gera sér mat úr þeim, eins og meðal annans kemur fram í samtal- inu við hann, þar sem hann segir: „Rannsóknir á beiná- grindum forfeðra okkar og nú- tímafólki geta t.d. brugðið mik- ilsverðu ljósi á uppruna Islend- inga,.“ Já, skyldi það ekki, en varla getur það talizt fréttnæmt á Islandi. En það mætti segja um innihaldið í framhaldi setn- ingarinnar, sem er á þessa lund: „og tel ég mig hafa lagt töluvert að mörkum í þessu efni“ og dreg ég ekki í efa, að J.P. telji svo vera. Það er svo annað mál, að þó að ég hafi ekki viiljað láta J.P. hnýsast í þann hluta rannsókna minna, sem óunnið er úr, þá hefur verið unnið úr öðrum verkefnum en ég hef haft með höndum á beinasafninu af öðr- um abilum en mér, svo sem á tönnum, og nýverið hef ég heimilað Skota afnot af beina- safninu til nokkurra sérathug- ana. Að endingu vil ég svo beina þeim eindregnu tilmælum til J.P. að hann láti nú verða af því að skila Rannsóknarstofu Háskólans í lífffræðafræði frumgögnum próf. Guðmundar Hannessonar að mannamæling- um hans og augnalitastiga, sem ég hvorutveggja lánaði J.P. fyrir æði mörgum árum, en mér hefur ekki tekizt að end- urheimta þrátt fyrir ítrekaðar tilrauriir til þess. Mundi mér þykja miður að þurfa að beita harðneskjulegum innheimtuað- gerðum. Reykjavík 31. jan. 1968. Jón Steffensen P.S. / Þessar athugasemdir voru af- hentar ritstjóm Morgunblaðsins til birtingar þ. 31. jan. Eftir margítrekaðar fyrirspurnir hef- ur ekki tekizt að fá ritstjóm- ina til að gefa ákveðið svar um það hvort athugasemdimar myndu birtar, en sagt af for- svarsmahni ritstjómar að Sig- urður Bjámason hefði þær til athugunar. Reykjavík 7. febrúar 1968. Jón Steffensen Ljóí Jóhannesar ár Kötlum á nýnorsku Út er komið á nýnorsku myndarlegt úrval ljóða eftir Jó- hanncs úr Kötlum, sem Ivar Orgland hefur tekið saman og þýtt. Ncfnist það Sjudogra. Ivar Orgland skrifar ítarleg- an formála um höfundinn og skáldferil hans — inntaki þess formála er allvel lýst á kápu bókarinnar: „Frá því Jóhannes úr Kötlum byljaði að yrkja, ungur og rómantískur náttúm- lýriker, hefur hann sýnt merki- legan hæfileika til vaxtar og endumýjunar; hann skrifar bæði 'sveitasæluljóð og glóðheit róttæk ádeiluljóð: hann syngur um heimaland sitt en er heims- borgari um leið; hann var ein- hver ágætasti ljóðasmiður Is- lands í hefðbundnu formi og varð einn þeirra sem af mestri dirfsku sleit fjötra formsins. Jóhannes ilítur á sjálfan sigsem sósíalistfskt alþýðuskáld og er í fremstu röð íslenzkra Ijóð- skálda samtíman&“. Ivar Orgland segir ennfrem- ur að það hefði verið óráð að velja kvæði til bókarinnar úr öllum Ijóðabókum Jóhannesar, hafi sá kostur verið valinn að taka langflest kvæðanna úr Sjö- dægm, sem þýðandinn telur beztu bók skáldsins. 1 fyrsta fílokki kvæðanna (af sjö) eru einnig kvæði úr Eilífðar smá- blóm og Tregaslag og síðasti flókkurinn er allur tekinn úr Óljóðum. Það er því einkum Jóhannes „eftir formbyltingu“ sem norekir lesendur kynnast af þessari bók. Jóhannes úr Kötlum Ivar Orgland, lengi sendi- kennari í norsku í Reykjavík, hefur áður gefið út þýðingar sínar á verkum fimm annarra skálda íslenzkra. Hann þýddi og á nýnorsku bók Snorra Hjart- arsonar, Lauf og stjömur, sem lögð var fram af Islands hálfu fyrir bókmenntaverðlaunanefnd Norðurlandaráðs núna síðast. Sjudögra — Dikt í utval er mjög þokkalega út gefin af Fonna forlag. Bókin er 157 bls. HJOLBARÐAR frá RASNOIMPORT MOSKVA VERÐLÆKKUN; 500x16 hjólbarðar kr. 625,— slöngur kr. 115,—- 650x20 kr. 1.900,- kr. 241,— 670x15 kr. 1.070,- kr. 148,— 750x20 kr. 3.047,- kr. 266,— 820x15 kr. 1.500.— kr. 150.— EINKAUMBOt llVIARS TRADING COl I Laueaveei 105 SIMI 17373

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.