Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 5
Fostudagur 9. febrúar 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 5 P kvikmyndir Sænskar kvikmyndir í Bæjarbíó sinnar og bama, en Sixten hef- ur kvatt hið liðna eða heldur að hann geti gert bað eftir bá hamingju sem ástin til Elviru hefur veitt honum. Lífsviðhorf hans eru gerbreytt. En gctur ástin fyllt líf manns begar allt annað hverfur? Leið beirra brengist bvi að bau geta ekki haft samband við umheim- inn, bau hafa ekki annað fólk til samanburðar. Þau eru allt- af — eins og Elvira segir — annaðhvort of lítil eða of stór. Þau standa utan við borgara- legt samféiag. Elvira getur ekki afborið bá hugsun að áhyggjur hversdagsleikans og hlekkirfor- tíðarinnar drepi ást beirra. Hún stingur upp á hinni cinu lausn, og bau fylgjast í dauðann. Hinn rómantíski Ijómi sem leikur um ástarsögu beirra virðist aldrei slokna í Svi'bióð og Danmörku. PKINSESSAN. Lars Passgárd og Grynet Molvig við gStinpm, ELVIRA MADIGAN. Pia Degcrmark í hlutvcrki Elviru. Þau fara til Danmerkur og skamman tíma njóta bau al- sællár ástar. Myndin lýsir sam- verustundum bcirra eftir flótt- ann; hvernig bau njóta ham- ingjunnar úti í náttúrunni og á sumarhótelum í Danmörku, en alltaf verða bau að flýja til nýrra staða begar upp kemst hver bau eru. Dagblöðin skrifa mikið um betta mál. Pening- arnir ganga fljótt til burrðar. Við fylgjum beim í hamingju beirra og raunum. Vinur Sixt- ens reynir að fá hann til að snúa aftur tiíl hcrsins og konu Pia Dcgermark, sem fer með hlutverk Elviru, er aðeins 17 ára skólastúlka. Hún hafði ekki leikið ncitt Jjegar leikstjórinn Bo Widerberg sá myndafhenni í dagblaði bar sem hún dans- aði við sænska krónprinsinn. ,,Hún er mín Elvira Madigan", sagði Widerberg og fyrir betta hlutverk fékk hún gullpálmann í Cannes 1967 sem bezta leik- kona ársins. Thommy Berggren, sem leikur Sixten Sparre, er brítugur að aldri. 1963 lék hann í fyrstu mynd Widerbergs Barnavagninum, en síðan hefur hann leikið i flestum myndum hans. Hann er fastráðinn leik- ari við Draanaten í Stokkhólmi. Enn er bess ógetið sem átt hef- ur hvaö mestan -í ,fbeim móttökum sem myndin hefur fengið en bað er lit-myndataka Jörgen Persson, sem er einstök. Tónlist eftir Mozart og Vivaldi er ofin í myndina og eykur bað enn á giidi hennar sem lista- verks. Prínsessan KÁRLEK 66. Evabritt Strandberg og Keve Hjelms. Karlek 66 SALTKRÁKAN- Bæjarbíó sýnir nú þcssa fjörugu fjöiskyldumynd scm gerð cr af einum holzta barnamyndaleikstjóra Svía. Flest hlutverkanna eru leikin af börnum, og hér á myndinni er Maria ■lohansson en hún á einmitt gríðarstóran hund sem (lendir í ýms- uxn vandræðum í myndinni. Þefcta er úrvarls barnamynd. Það er ekki auðvelt að gera góða kvikmynd um efni sem er svo fastskorðað við raun- verulega atburði, en bað hef- ur leikstjóranum Ake Falck tekizt á margan hátt. Einkum er bað myndatakan og afburða- leikur Grynet Molvig í hlut- verki prinsessunnar sem gera myndina svo athyglisverða. Þebta er fyrsta kvikmynd Mol- Elvira Madigan Bók íinnska blaöamannsins Gunnars Mattsson, Prinscssan, vakti mjög mikla athygli víða um heim. Sviar hafa nú kvik- myndað bessa sögu, sem styðst í öllum aðalatriðum við raun- verulega atburði. Iíinn ungi blaðamaður Gunn- ar Mattsson hittir unga hjúkr- unarkonu Seiju á dansleik og verður bað ást við fyrstu sýn. Þau dansa en skyndilega veik- ist Soija og Gunnar fylgir henni heim. Hann snýr aftur á ballið og fréttir bá að Seija ga<ngi með ólæknandi sjúkdóm og aigi skammt eftir ólifað. En hann getur ekki gleymt stúlkunni, sem hann kallar prinsessuna sína og bað er ekki af meðaumkun heldur ást- Þau gifta sig, prinsessan verð- barnsha<fandi brátt fyrir strang- ar aðvaranir læknanna. I>að er hennar heitasta ósk að eign- ast bam, bó að baö kosti hana lífið. Hún hættir að taka með- ul, hún hættir við geislalækn- ingarnar, ekkert má skaða bamið hennar. Við betta magn- s«st bíáningamar, en gleðin yíir hinu ófædda bami er beim yf- irsterkari. Og kraftaverkið ger- ist..... vig en fyrir þennan leik var hún kjörin bezta leikkona árs- ins 1967 á kvikmyndahátíðinni í Moskvu sl. sumar. Hápunkt- ur myndarinnar er fæðingin og er hún jafnframt bezt gerða atriði hennar. Þar er mynda- vélin látin fylgja ótail smá- Bæjarbíó hefur fengið þessa mynd, en hún er einnig eftir Bo Widerberg. Myndin segir frá kvikmynda- leikstjóra (að nokkru Jeyti Widerberg sjálfum). Hann van- rækir konu sína og bam vegna starfsins, sem gengur ekki vel um bessar mundir. Bo Widerberg hefur sagt í til- efni af Káriek 66: „Eg bý ekki til kvikmyndir atriðum en bannig byggist upp mikil spenna sem grípur áhorf- andann föstum tökum. Og bessi spenna slaknar ekkii fyrr en við fylgjumst með hinum nýja pabba á hlaupum hans um í- þróttaleikvang þar sem hann Framhald á 7. síðu. Er sýningum lýkur á Prins- essunni rpun Bæjarbíó taka til sýningar aðra sænska mynd Elvira Madigan eftir Bo Wid- erbcrg. Mynd þessi, sem er að- eins nokkurra mánaða gömul hefur hlotið óspart lof gagn- rýnenda og er talin með allra- beztu myndum ársins 1967. Er sannarlega mikill fengur að íá hana hingað svo skjótt. Myndin er byggð á raunveru- legum atburði sem átti sér stað árið 1889. Sixten Sparre greifi, hershöfðingi í sænska riddara- liðinu skaut sig og ástmey sína, yndisfagra línudansmær Elviru Madigan, til bana. Greif- inn var kvæntur en altekinn heitri ást til sirkusstúlkunnar. Sixten strýkur úr hemum og Elvira hleypur frá sirkusnum. til að sýna hvernig SvíþJSð nú- tímans lítur út, heldur vegna þess að ég vil, að það fiSBc sem ég sýni komd fram við lifamdi bakgrunn. Það er eðMIegt að Svíþjóð, þessi velferðarrfkistil- raun myndi þennan bakgnrms; þjóðfélagið sjálft hefur ákveðrw hlutverki að gegna í myndum mínum. En það sem mestu varðar eru andlit fólksins. Og mikilvægasti hluti andlitanna em augun. Ég vil aðeins eðlilesa birta á þessi andlit. Þess vegna ftwðast ég að kvikmynda í upptökusaL Ef myndir mfnar eru Efamfi, stafar það frá augum leákap- anna. Að gefa augum þeirra ljós. Það er í því sem við hjálpum hvort öðru, í því felst samvinnan. I því felst heiðuF- inn.. Auðvitað viljum við Iíka vera spennandi, skemmtileg og á- hrifeanikíl. En við trúum því, að allt þetba byrji í augunum. 1 >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.