Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 3
rr FSðstóasar 2. fetoröar lí)68 — ÞJÖÐ'VTL.TINN — SlÐA J Stjórn Norður-Vietnams er enn reiðubúin til viðræðna Trinh utanríkisráðherra ítrekar fyrri tilboð hennar um viðræður — Samfagnar löndum sínum syðra HANOI 8/2 — Utanríkisráölierra Noröur-Vietnams, Ngu- yen Duy Trinh, gaf til kynna í dag, að Norður-Vietnam- ar væru enn fúsir til að hefja viðræður við Bandaríkja- menn, svo fremi sem þeir hætta skilyrðislaust loftárás- um sánum og öðrum hernaðaraðgeröum gegn Norður- Vietnam. , , Trinh sagði í viðtali viðfrétta- mann AFP í Hanoi, Bemhard- Joseph Cabanes, að stjórn Norð- ur-Vietnams myndi reiðubúin til viðræðna um leið og árásunum væri hætt skilyrðislaust. Trinh tók bó fram að greinilegt væri að Bandaríkin hefðu enga ein- læga ósk um að finna iausn á Vietnamstríði nu. Trinh hafði verið beðinn um að segja álit sitt á horfum á lausn eftir síðustu atburði í S- Vietnam. Hann svaraði bví til að Bandaríkjamenn hefðu beðið hvern ósigurinn af öðrum í á- rásarstríði sínu í Vietnaim og beir væru nú komnir í slfkt öngbveiti að beir gætu engavon gert sér um að losna úr bví. — Undanfarna daga hafa hersveit- ir föðurlandsvina gert sam- ræmdar árásir um allt Suður- Vietnam, samtímis sem miljónir manna hafa risið gegn Banda- ríkjamönnum og Saigonstjórn- inni. Hersveitir föðurlandsvina hafa nú marga stóra bæi og fjölmargar höfuðborgir fylkja og héraða á valdi sínu og mikil landsvæði hafa verið tekin af ó- vinunum. Ailt stjómarkerfi lepp- stjómarinnar í Saigon er í mol- um, sagði Trinh. — Afstaða okkar til Vietnam- málsins er ofurljós: Bandaríkin hafa sent herlið til Vietnams hl að koma fram árásaráformum sfnum. Bandaríkin verða að hætta árásaraðgerðum sínum og flytja burt her sinn frá Vietnam. í yfirlýsingu minni frá 28. jan- úar í fyrra sem var frekarskýrð 29. desember s.l. benti ég á leið til að koma á samningaviðræð- um milli Norður-Vietnams og Bandaríkjanna. Samt hefur Bandaríkjastjórn látið svo um mælt að hún ætli að reyna að fá frekari skýringu á afstöðu okkar til friðarsaimninga. Þetta er aðeins bragð til að sefa al- menningsáltið f heiminum og dylja síaukinn hernað Bandaríkj- anna. Af ræðu Johnsons forseta i San Antonio má ráða að' hann sé aðeins fús til að hætta loft- árásunum með vissum skilyrð- um. Bandaríkjamenn vilja greini- íega ekki lausn á Vietnammál- inu, sagði Trinh utanríkisráð- herra. Neitað að USA hafi beðizt afsökunar vegna „Puebio v> Holland veitir Aþenustjórnínni viSurkenningu HAAG 8/2 — Enn eitt af ríkjum Atlánzbandalagsins, Holland, hefur nú ákveðið að taka upp eðlilegt stjómmálasamband við herforin.gjastjóriiina í Abenu. Luns utanríkisráðherra skýrði frá Jæssu í Abenu í dag. Banda- ríkin og Bretland riðu á vaðið með að veita herforingjunum fulla viðurkenningu. SEtJL 8/2 — Talsmaður banda- rísku herstjómarinnar í Suður- Kóreu bvertók fyrir bað í dag, að nokkur fótur væri fyrir beirri frásögn sem höfð hefur verið eftir suðurkóreskum embættis- mönnum að bandarísku fulltrú- arnir í Panmunjom hefðu beðið fulltrúa Norður-Kóreu afsökun- ar vegna ferðar njósnaskipsins „Pueblo“ inn í norðurkóreska landhelgi. Landvarnaráðherra Norður- Kóreu hvatti í dag hermenn '■ f landsins til að vera vel á verði og vera jafnan viðb'nir árás Stórskotahríð yffir ána Jórdan TELAVIV 8/2 — ísraelsmenn og Jórdanar skiptust enn á skotum yfir ána Jórdan í dag. Skothríðin stóð í margar klukkustundir og að venju kenna hvorir öðrum um upptökin. í nótt drápu ísra- elsmenn fjóra araba og særðu tvo skammt norður af Dauðahafi. Ekki bráð geislunarhætta á Crænlandi—en getur orðið KHÖFN 8/2 — Enn er haldið á- fram leit að brotum úr beim fjórum vetnissprengjum sem týndust begar B-52 botan fórst við Grænland í síðasta mánuði. Danski vísirtdamaðurinn Jörgen Koch sem tekið hefur bátt í leit- inni sagði á fundi með blaða- mönnum í Kaupmannahöfn í dag að ekki væri bráð hætta* á geislavirkni af völdum sprengju- brotanna sem dreifð eru um ís- inn umhverfis staðinn bar sem botan fórst, en hins vegar gæti geislavirknin með tíð og tíma haft óheppilegar verkanir á sam- hengi lífveranna á bessu svæði og hann bætti við að lagt hefði verið bann við selveiði á bess- ------------í----:--------- Ljóð Brodskis birt í safnriti MOSKVU 8/2 — Josif Brodskí, sovézka ljóðskáldið, sem ákærð- ur var í fyrstu af beim réttar- höldum gegn rithöfundum í Sov- étríkjunum sem hvað mesta at- hygli hafa vakið, hefur nú hlot- ið opinbera viðurkenningu fyr- ir Ijóð sín, segir fréttaritari NTB í Moskvu. Tvö beirra eru með i ljóðasafni sem er að koma út. um slóðum. ísinn á slysstaðnum er aðeins 70 sm bykhur, ekki 3—4 metra eins og áður var talið, og Koch vildi ekki full- yrða að ekki væri geislavirkni undir ísnum. fjandmannanna, Bandaríkja- manna eðá hersveita leppstjórn- arinnar í Seúl. Hann benti á að Bandaríkin væru nú að efla her Suður-Kóreu og senda stöðugt meira megn hergagna bangað. Johnson forseti fór bess á leit við Bandaríkjabing í dag að bað yki fjárveitingu til hernaðarað- stoðar við Suður-Kóreu um 100 miljónir dollara. Skýringarmynd af Khe Sanh og umhverfi. Lang Vei er við þjóðbrautina skammt fyrir vestan sunnan hæðimar vinstra megin á myndinni. og Eftir sigurinn við beinist sóknin að Lang Vei Khe Sanh Bardagar geisa enn í Saigon, Hue og Dalat — Brezk blöð lýsa hrýllilegu framferði bandaríska hersins SAIGON 8/2 — Enn var barizt í borgum Suður-Vietnams í dag og enn eru bardagamir harðastir í Hue og Saigon. Játað var í Saigon í gærkvöldi seint að þjóðfrelsisher- inn hefði náð virki Bandaríkjamanna í Lang Vei á sitt vald, en það er aðeins rúma fimm km frá herstöð þeirra yið Khe Sanh og þrengist hringurinn óðum um hana. í fyrstu fréttum sem bárust af bardaganum um Lang Vei í jýgær var sagt að bióðfrelsisher- inherinn er urrf flugvöll og mun skothríðmni einkum hafa verið beint að honum. Særðir bandariskir hermenn undir húsvegg í Hue. Fyrstu stórtíðindi í Grenoble Finnar unnu Kanada- menn í isknattieik GRENOBLE 8/2 — Finnar urðu til þess að sjá fyrir fyrstu stórtíðindúnum á ólympíuleikunum í Grenoble; sigruðu þeir hið gróna stórveldi í íshokkey, Kanada með fimm mörkum gegn tveim. í B-riðli varö annar Norður- landasigur — Norðmenn sigruðu Fraklia með 4:1. Kanadamenn hafa jafnan ver- ið í tölu fremstu bjóða í bcss- ari vinsælu íbróttagrein, en Finnar hafa hinsvegar sjaldan komizt ofarlega á blað bar. Sig- ur Finna er sagður verðskuldað- ur, tóku beir forustu begar í fyrstu lotu og héldu henni til í A-riðli em Sovétmenn og Tókkar efstir með 4 stig, Kan- ada, Svíbjóð og Finnland hafa tvö stig (Kanadamenn sigmðu Vestur-Þjóðverja í gær.) Neðstir o£ stigalausir til bessa em Bandarikin og býzbu ríkin tvö. í B-riðli hafa Júgóslavar, Nor- egur og Húmenía hlotið tvö stig hvert land, en Austurríki, Frakk- land og Japan hafa tapað sín- um leikjum. ■‘3’inn hefði tekið virkið á sitt vald í snöggu áhlaupi, ep síðar var sagt að barizt hefði verið um bað í samfleytt 18 klukku- stundir. Sagt var í Saigon að 316 af 388 mönnum sem voru til varnar i virkinu væri saknað, en 72 hefðu komizt undan á flótta til herstöðvarinnar við Khe Sanh. Hermenn Þjijðfrelsisfylkingar- innar brutust gegnum varnar- girðingarnar við Lang Vei í gær- morgun og notuðu bæði bryn- vagna og eldvörpur. f sumum fréttum er bví haldið fram að skriðdrekar af sovézkri gerð hafi verið notaðir við árásina á Lang Vei, en ekki hefur bnð verið staðfest. Skömmu eftir að virkið við Lang Vei var fallið hóf bjóð- frelsisherinn harða fskothríð úr fallbyssum ogsprengjuvörpum og einnig var skotið flugskeytum á herstö'ðina við Khe Sanh. Stóð skothríðin samfleytt í sjö klukkustundir og munu 500 sprengjur a.m.k. hafa fallið á hana. Eina samband setuliðsins í Khe Sanh við bandaríska meg- Bardagarnir í borgunum Eftir fréttum frá Saigon að dæma munu bardagamir í Hue hafa verið þæir hörðustu sem háðir voru í dag, og sagt var að nokkuð hefði dregið úr bardög- um í Saigon. Viðurkennt er að bjóðfrelsisherinn hafi enn á valdi sínu mikinn eða mestan hluta Cholon-hverfis í Saigon og bað er einkum bar sem enn er barizt. Samkvæmt frásögn. bandarísku herstjórnarinnar eiga hermenn hennar og Saigon- stjórnarinnar aðeins í höggi við um búsund skæruliða og hafa beir bá haldið velli gegn marg- földum liðsafla á aðra viku. Bandaríkjamönnum virðist lítið sem ekkert miða áfram í Hue, bar sem skærúliðar hafa enn á valdi sínu gamla borgar- hlutann og sagt var i dag að beim hefði borizt liðsauki. í dag var einnig baxizt í Dalat á sunn- anverðu miðhálendinu. Hryllilegt framferði Þrátt fyrir stranga ritskoðun og mjög erfiðar aðstæður frétta- manna berst einstaka frétt frá Suður-Vietnam sem lýsir hrylli- legu framferði Bandaríkja- manna. Brezk blöð skýrðu bann- ig í dag undir stófum fyrirsögn- upi frá gereyðingu bæjarins Ben Tre á óshólmum Mekongfljóts, en talið er að um búsund ó- breyttir borgarar hafi látið líf- ið í loftárásum Bandaríkja- manna á hann. „Morðin í Ben Tre“ hljóðaði fyrirsögnin í „Daily Mail“. „Borgin sem varð að deyja“ í „Daily Expréss“. Bandarísku hermennirnir sem bar börðust við skæruliða höfðu beðið um að borginni yrði eytt, bað væri eina leiðin til að reka skæruliða úr henni. „Við urðum að leggja okkar eigin bæ í rúst til bess að bjarga honum“. sagði bandarískur majór. Bankasamsteypa í Bretlandi enn LONDON 8/2 — Tveir af stærstu bönkum Bretlands, Lloyd’s og Barclay’s, hafa rugl- að saman reitum sínum, sem samtals nema 7,1 miljarði sterl- ingspunda. Þetta er ein af mörg- um samsteypum sem undanfarið hafa orðið í Bretlandi bæði milli banka og iðnfyrirtækja. Atvinnuieysið hefur aukizt í auð vaidsríkjunum flestum NeW YORK 8/2 — Atvinnuleys- ingjum hefur á síðasta árifjölg- að í öllum iðnvæddum auðvalds- ríkjum nema Ítalíu, segir í skýrslu frá Vinnumálastofnun SÞ. Þannig fjölgaði atvinnuleys- ingjum um. meira en helming í Vestur-Þýzkalandi; Danmörku, Ijúxemborg og Nýja-Sjálandi, en um meira en 30 prósent f Belgíu, Frakklandi, Grikklandi, Noregi og Hoilandi. Samtímis bvi sem atvinnuleysingjum hefur fjölgað hefur verðlag á neyzluvörum haldið áfram að hækka, en bó ekki jafnmikið og árið 1966. I október sl. voru 360.000 skráðir atvinnuleysingjar í Vestur-Þýzka- landi (145.000 ári áður). I októ- ber 'voru 590.000 atvinnulausir í Bretlandi og 248.000 í lok síðasta árs i FrakMandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.