Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 9
Föstudagur 9. febrúar 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • I dag er föstudagur 9. fe- brúar. Appdlonia. Tungl hæst á lofti. Midþorri. Sólarupprás klukkan 8.58 — sólarlag kl. 16.26. Árdegisháflæði klukkan 1.42. ★ Kvöldvarzla I apótekum vikuna 3. til 10. febrúar er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. — Opið til kl. 9 öll kvöld vikunnar í þessum apó- tekum. Sunnudaga- og helgi- dagavarzla er kl. 10—21. •. Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 10. febrúar: Jósef Ólafsson, lækn- ir, Kvíholti 8, simi 51820. * Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagalæknir 1 sama sima * Cpplýslngar um lækna- þjónustu f borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur. — Símar: 18888. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. skipin flugið • Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til London klukkan 10 í dag. Væntanlegur aftur til Kefflavíkur klukkan 16,50 í dag. Vélin fer til Oslóar og K-hafnar klukkan 10 í fyrra- málið. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Afcureyrar 2 ferðir. Eyja tvær ferðir, Homafjarðar, ísafj., Egilsstaða og Ílúsavíkrur. — Einnig verður flogið frá Ak- ureyri til Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Egilsstaðai. söfnin • Skipadeild SÍS. Amarfell er í Rvfk. Jökulfell fór í gær frá. Norðfirði, til Grimsby og Hull. Dísarfell er á Kópaskeri fer þaðan til Svalbarðseyrar og Ólafsfjarðar. Litlafell fór í gær frá Rvík til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Helga- fell er í Rotterdam. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell er í Odda; fer þaðan væntanlega 11. febrúar til íslands. • Skipaútgerð ríkisins. Esjaer á Vestfjarðahöfnum á suður- ! leið. Herjólfur fer frá Reykja- vik klukkaon 21.00 í kvöld til Eyjá. Blikur er á Austfjarða- höfnum á norðurleið. Hérðu- breið er í Reykjavík. Baldur fer til Vestfjarðahafna á briðjudag. • Hafskip. Langá er í Þránd- heími.' Láxá. er í Hamborg- Rangá losar á Norðurlandsh. Selá er í Hamborg. • Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá K-höfn í gær til Tórshavn og Rvíkur. Brúarfoss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kotka 5. þ. m. til - Rvíkur. Fjallfoss fór frá Keflavík f gærkvöld til Reykjavfkur. Goðafoss fer frá Rotterdam í dag til Wismar, Hamborgar og Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 7. iil Tórshavn og K- hafnar. Lagarfoss kom fil R- víkur í gær frá Eyjum. Mána- foss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6. þ. m. til Reykjavífcur. Selfoss fór frá Rvík 3. til N. Y., Cambridge, Norfolk og N. Y. Skógafoss fer frá Kralings- cheveer í dag til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tunguf'oss fór frá Reykjavík í gærkvöld til ísafjarðar, Ak- ureyrar og Siglufjarðar. Askja fór frá Rvik 7. til Reyðarfj., London,- Hull og Leith. ★ Landsbókasafn Islands, Safnahúsinn við Hverfisgötn. Lestrarsalnr: er opinn alla virka daga klukkan 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugar- daga klukkan 10—12 og 13-19- Otlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. ★ Borgarbókasáfn Reykjavík- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 tii 19. Ctibú Sólheimum 27, sfml 36814: Món. - föst. kl- 14—21 Útibú Laugarnesskóla:' Otlán fyrir böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16 ★ Bókasafn Seltjamarpess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: miðvikuúasa klukkari 17 15-19 ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu- Otlán á þriðju- dögum, miðvikudögum. fimmtúdögum og föstudögum Fyrir böm kl. 4,30 til 6; fyr- ir fullorðha kl. 8,15 til 10- Bamaútlán f Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. ★ Listasafn Eipars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. ★ l»jóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum fclukkan 1.30 til 4. ★ Tæknibókasafn I-M.S.I. Skipholti 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl 13—19 nema laugardaga kl 13—15 ýmislegt Fótaaðgerðir fyrir aldrgð fólk. — Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fótaaðgerð á hverjum mánudegi kl. 9 ár- degis til kl\ 12. í Kvenskáta- heimilinu í Hallveigarstöðum. gengið inn frá Öldugötu. Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð í nyt biðji um ákveð- inn tíma i síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. I • Aðalfundur Kvcnnadeildar Slysavarnafélagsins i Reykja- vík verður haldinn mánudag- inn 12 febrúar klukkan 8-30 í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði. Venjuleg aðal- fundarstörf. Sigurður Agúsis- son framkvæmdastjóri segir frá umferðarmálum og sýnir myndir. — Fjölmennið. — Stjómin. • Hjúkrunarfélagið. Aukaað- alfundur Hjúkrunarfélags Is- lands verður haldinn í Tjam- arbúð (niðri) mánudaginp 12. fehrúar n.k. klukkan 20.30. Fundarefni: Lagabreytingar Og önnur félagsmál. fil Bcvölds í m ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Sýningar laugardag og sunnu- dag kl. 20. Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. i' Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tU 20. — Sími 1-1200. Síml 11-5-44 Morituri Magnþrungin og hörkuspenn- andi amerísk mynd, sem ger- ist i heimsstyrjöldinni síðari. Gerð af hinum fræga leik- stjóra Bernhard Wicki. Marlon Brando. Yul Brynner. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5 og 9.’ ÍSLENZKIR TEXTAR. SímJ 31-1-82 ' Maðurinn frá Hongkong Snilldarvel gerð og spennandi ný frönsk gamanmynd í litum, gerð eftir sögu Jules Veme. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Ursula Andress. Sýnd kl. 5 og 9. ^LETKFÉU' ®OtEYKlAVtKUR Sími 50249 7. innsiglið Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Max von Sydow. Gunnar Björnstrand. Bönnuð böraum. Sýnd kl. 9. Sím) 11-3-84 Aldrei of seint (Never too Late) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cin- emaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Paul Ford. Connie Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning sunnudag kl. 20,30. Simi 32075 — 38150 Dulmálið Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope- Islenzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ána. Sýnd kl. 5 og 9- Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 SEXurnar Sýnmg laugardag kl. 20,3ft. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sími 41985. Næsta sýning mánudag. Sýning laugardag kl. 16. Sýning sunnudag kl. 15. Indiánaleikur Sýning laugardag kl. 20,30. Litla leikfélagið Tjarnarbæ Myndir eftir Ingmar Bergmann og fl. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning laugard. kl. 20,30. Aðeins þrjár sýningar. Aðgöngumiðasalgn í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Aðgöngumiðásala í Tjarnarbæ frá kl. 17—19. Sími 15171. Sími 22-1-40 Kiddi karlinn („Kid Rodelo“) Saga úr villta vestrinu. Kvik- myndahandrit Jack Natteford, samkvæmt skáldsögu Louis L. Amour. Leikstjóri Richard Carlsson. Aðalhlutverk: Don Murray Janet Leigh. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11-4-75 Calloway-fiölskyldan (Those Calloways) Ný Walt Disney-kvikmynd í litum og með ísl. texta. Brian Keith Vera Miles. Brandon de Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 18-9-36 Kardínálinn — ÍSLENZKUR TEXTI - Töfrandi og átakanleg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Tom Troyon, Carol Linley. Leikstjóri Ottó Preminger. Sýnd kl. 9. Hetjan Hörkuspennandi, ný, amerísk litkvikmynd úr vilta vestrinu. Audie Murphy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Sími <1-9-85 Þrír harðsnúnir liðsforingjar (Three Sergeants of Bengal) Hörkuspermandi og vel gerð, ný ítölsk-amerísk ævintýra- mynd* í litum og Techniscope. Myndin fjallar um ævintýri þriggja bermanna i hættulegri sendiför á Indlandi. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÁSTAR- DRYKKURINN eftir Donizetti. ísl. texti: Guðmundur Sigurðs- son. Síðdegissýning í Tjarnarbæ sunnudaginn 11. febrúar kl. 17. Seldir aðgöngumiðar að sýning- unni s.l. sunnudag sem féll niður, gilda á þessa sýningu. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala i Tj amarbæ kl. .5—7. símj 15171. Sími 50-1-84 Prínsessan Stórmynd eftir sögu Gimnars Mattssons. Sýnd kl. 9. — íslenzkur texti — Bönnuð bömum. Vinsæl litkvikmynd fyrir alla fjölskylduna. — ÍSLENZKUR TEXTI — <gntinenlal Önnumst allar viðgarðir i dráttarvélahjóibörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykiavík Sími 31055 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739 Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. B Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. RAFLAGNIR • Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTJ 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ snittur‘— ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timanlega I veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. B SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR. B LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGERÐIR. FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Jón Finnsson hæstaréttaxlögmaðui SÖLVHÓLSGÖTU 4 Sambandshúsinu III. hæð) simar 23338 og 12343 nmðiG€ú$ suauzmaimnuim Fæst i bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.