Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.02.1968, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. febrúar 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 7 UMBOÐJÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Nauðungarapphoð sem auglýst var í 28„ 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1967 á hluta í húseigninni nr. 21 við Frakkastíg, hér í borg, þingl. eign Guðbrandar Guðmundssonar, og leitað tilboða í á nauðungaruppboði, sem fram fðr 15. og 21. ágúst 1967 á eigninni sjálfri, verður seldúr vegna vangreiðslu á uppboðsverði á nauðungaruppboðd, sem fram fer á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 14. febrúar 1968, kl. 2 síðdegis. Reykjavík, 8. febrúar 1968. KR. KRISTJÁNSSON, setuuppboðshaldari. Nauðunguruppboð sem/ auglýst var í 17., 19., og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins 1967 á hluta í Háteigsvegi 23, hér 4 borg, .talinn eign Jó- hannesar Gíslasonar og leitað var tilboða i á nauðung- aruppboði, sem fram fór 12. júlí 1967 á eignintni sjálfri, verður seldur vegna vangreiðsíu á uppboðsverði, á nauð- ungaruppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 14. febrúar 1968, kL 3 síðdegis. Reykjavík, 8. febrúar 1968. KR. KRISTJANSSON, setuuppboðshaldari. Robert Kennedy gegn Johnson Framhald af 1. síðu. um 60.000 kommúnistar hefðu tekið þátt í árásunum á borgim- ar í Suður-Vietnam, og sagt hefði verið að meira en 20.000 þeirra hefðu verið felldir. — Þó ekki væri nema tveir menn særðir fyrir hvern einn sem fallið hefði hefði allt árásarliðið verið gert óvígfært. Hverjir eru það þá, spurði Kennedy, sem ijialda áfram að berjast? Kennedy réðst einnig á þá spillingu sem -þar ríkir. — Við höfum aðeins bandamann að nafninu til í Saigon. Við styðj- um stjóm sem er án stuðnings- manna, sagði hann og bætti við að hundruðum miljóna dollara væri stolið af einstaklingum og embættismönnum í Saigon á sama tíma og Bandaríkjamönn- um væri gert að greiða aukna skatta vegna aðstoðar við Suður- Vietnam. Viðræðum hafn'að Það væri blekking ein að Bandaríkjamenn gætu sjálfir unnið stríðið í Vietnam, og það ætti ekki að fórna þjóðarhags- munum þeirra í þágu óhæfrar Framhald af 10. siðu. Um fyrstu viðbrögð sagði skip- stjórinn: — Við létuan björgunarbátana strax út, en ég bannaði mönn- unum að fara í þá. Aðeins einn óhlýðnaðist og hoppaði út í, og það liðu tveir klukkutímar áður en okkur tókst að ná honum aft-' ur, en það var-þá of seint... Að öðru leyti stóð áhöfnin sig með prýði, það varð engin ofsa- hræddur eða felmtur uim borð, allir voru rólegir og biðu i brúnni. Það var afskaplega kalt og við höfðum hvorki ljós né kyndingu. Sjórinn komst aðeins í hluta af káetunúm og þeir sem ekki gátu náð sér í hlífðar- föt. skýldu sér með teppum. Skipverjarnir á Óðni voru stórkostlegir við björgunarstarf- ið, við getum aldrei þakkaðþeim sem skyldi, en við biðjum ykk- ur að skila þakklæti okkar til þeirra, einnig til læknisins og hjúkruriarkvennanna á sjúkra- húsinu á ísafirði ,og til fsfirð inga fyrir gestrisnina. 1 herforingjaklíku. Kennedy sak- aði Bandaríkj^stjóm um að hafa látið hjá líða að neyta færis sem gafst fyrir einu ári til að koma á samningaviðræðum og hefði þar valdið sú skoðun á æðstu stöðum að sigur í stríð- inu væri á næsta leiti. Banda- ríkjamenn yrðu að gera sér ljóst að lausn í Vietnam myndi fela i sér .að Þjóðfrelsisfylking- unni yrði leyfð þátttaka í viet- nömskum stjórnmálum. Gegn höftum á viMiptum ríkja NYJU DELHI 7/2 — Á þingi S.Þ. um verzlun og þróun (Un- ctad) í dag mælti utanríkis- verzlunarráðherra Sovétríkjanna, Patolítsjéf, með frjálsari verzl- un austurs og vesturs og mælti gegn öllum takmörkunum á verzlun milli landa sem búa við mismunandi þjóðfélagskerfá. Hann sagði að vesturveldin ættu að afnema takmarkanir og bönn á inn- og útflutningi vissra vörutegunda frá sósíalískum ríkjum. Hann taldi og að verzl- unarpólitík Efnahagsbandalags- ins og annarra samsteypa í auð- valdsheimi væru hindrun í vegi frjálsrar og hagkvæmrar verzl- unar. Kvikmyndir Framhald af 5. síðu. \ tekur á móti gífurlegum fagn- aðarlátum frá auðum áhorf- endabekkjunum. Viðbrögð hans eru sýnd ákaflega skemmtilega á þennan hátt ekki síður en hátíðarstundin sem hann héld- ur á heimili sínu í tilefni dags- ins. En ýmislegt má að mynd- tnni finna t.d. þótti mér fyrsti fundur þeirra á dansleiknum heldur klaufalega gerður svo og var atriði á ströndinni dá- lítið vstirðbusalegt. En hvað um það, höfúndunum tekst að fá fram það sem þeir aetla sér: Maður kemur út af myndinni með trú á lífið, trú á að það geti gerzt kraftaverk þótt allt bendi til hins mesta harms. ». S. Framhald af 10. síðu. og mikið starf fer í að vélrita endurrit af dómum í málum þessum. Segir í greinargerð að verði frumvarp þetta lögfest muni „mjög miklu starfi verða létt af borgardómaraemfoættinu, og þar með leysast úr læðingi starfskraftar, er einbeita mætti að öðrum aðkallandi verkefnum á vegum embættisins. Ennfrem- ur er á það að líta, að í tillögum þessum er fólgið mikið réttar- farshagræði fyrir kröfueigendur, án þess að réttir hagsmunir skuldara séu fyrir borð bornir“. I ._________i______ Notts Couiity ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHVSID SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI mOL Kársnesbrant 1 - Sími 40093 ÚTSALAN ER Í FULLUM GANGI HJtLHtMVIKEH KÖPHYOGS Qrínm sýnir Tsjekhof fyrir skólufólk Leikfelagið Grima hefur að undanförnu haft lei klistarkynningu í nokkrum skólum í Reykjavík og nágrenni á vegum menntamálaráðimeytisins. Bergljót Stefánsdóttir, Sigurður Karlsson og Sig- nrður Haiimarsson ieika einþáttunginn Bónorðið eftir Anton Tsjekov í Ieikstjórn Magnúsar Jóns- sonar. Mismunandi leikmáti er sýndur og nokkur grein gerð fyrir höfundi. — (Frá Grímu.) Eins og jafnan áður er stórkostleg verðlækkun á ýmis konar fatnaði. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ kl. 7.30-24.00 VAUXHALL BEDFORD Skólavörðustíg 21. OSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp ÖNNUMST AILA HJÚLBARÐAÞJÓNIISII), FLJÚTT OG VEL, MED HÝTÍZKU TÆKJIIM WT NÆG BÍLASTÆÐI OPIÐ ALLA DAGA FRÁ tNNHEHMTA löðmÆOioTðnr? Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579. GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HLIÓMUR • Með innbyggðri skúifu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum; • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðai FM og bátabylgju. • Allir stillár fyrir útvarp og sjónvarp f læstri veltihurð • ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, iengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. AðalumboS: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. ||g#ÉÉɧál® SIGURÐUR BALDURSSOM hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð Símar 21520 og 21620. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR - ★ ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆN GUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER ' LÖK KODDAVER K i Endumýjum gömlu sæng- urnar. eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af vms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun \ Vatnsstlg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.