Þjóðviljinn - 24.02.1968, Side 3

Þjóðviljinn - 24.02.1968, Side 3
\ teasgan3ag*a SA feteóar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J w I fá liðsauka SAIGON 23/2 — Mikill liðsauki var í dag sendur flugleið- is til Bandarík'jamanna í hinni fornu höfuðborg Hue til að ganga á milli bols og höfuðs á „Norður-Vietnömum“ sem hafa haldið borgarvirkinu í 24 daga. í dag var enn barizt í Saigon. 1 kvöld var skýrt frá ]>ví að Bandaríkjamenn hefðu sótt svo langt fram í Hue að þeir vaeru aðeins í 600 metra fjarlægð frá vesturvegg virkisins og væru þeir að hrekja liðsauka Viet- nama sem var á leið til virkisins til baka. Bandarískir landgönguliðar hafa komizt inn fyrir virkisvegg- ina en innan þeirra er barizt um hvert hús og var skýrt frá því að þeir væru rétt komnir að hinni fomu keisarahöll innan virkisins, en Vietnamar verjast enn í höllinni, sem þeir tóku um leið og þeir tóku allt borgar- vigkið í stórsókn Vietnama sem hófst í janúarlok. Framhald á 7. síðu. EfBandaríkin hætta aðstoi fellur klíkan Papandreou segir að andspyrnuhreyf- ingin fari sívaxandi í Grikklandi KAUPMANNAHÖFN 23/2 — Gríska andspymu- hreyfingin vex stöðugt og falli ekki herklíkustjórn- in innan skamms kemur til uppgjörs v4ð valdhafa, sagði Andreas Papandreou fyrrverandi ráðherra á blaðamanmafundi í Kaupmannahöfn í dag. .... \'\'C-'Í"’'"''\'>N'^"""^\'"\\'''\';\\'^'^^<^'^\'í^ý''''\\;''...\\'\'\"''\"\'\'^\-^.""V>'"• ""'\"'''• ■■ ■* Myndin er af deild úr þjóðfrelsishernum í S-Vietnam. Ekki er frá því skýrt hvar að dæma gæti það víst verið hvar sem er. i landinu hún er tekin, en eftir síðustu fréttum Ef Bandaríkin hættu hemaðar- aðstoð við herklíkuna og hættu ásamt með öðrum vesturveldum allri efnahagsaðstoð viðf klíkuna mundi verða auðvelt að velta henni úr sessi bráðlega og áh mikilla fóma. En ef það gcrist ekki með þessu móti má vænta þess að þjóðin gerl uppréisn og Finnskir hafn- arverkanenn í verkfalli HELSINGFORS 23/2 — Vei-kfall fmmskra hafnarverkamanna verð- ur algert frá og með morgun- deginum i öllum höfnunum þar sem verkfallið stendur. 1 nýrri atkvæðagreiðslu í dag meðal haínarverkamanna kom í ljós að 67,5% þeirra vilja verk- fall. 1 höfnunum sem um ræðir liggja hundruð skipa, aðallega flutnicngaskipa og verður allri vinnu við þau hætt á morgun. mörg mannslíf glatist, sagði hann. Fapandreou. sem ersonurfýrr- veraindi forsætisráðherra Grikkja taldi að næstir til að reyina að koma klíkunni frá yrðu að lík- indum lýðræðissinnaðir foringj- ar í hemum. Hið mddalega hernaðarein- ræði kúgar grísku þjóðina og notar pyndingar sem ekki er hægt að líkja við neitt nema að- ferðir Þjóöverja í seinni heims- styrjöldinni, sagðd hann. Papandreou lagði áherzlu á, að það sem Norðurlönd gætu fyrst og fremst iagt af mörkum væri að halda fast við skýra afstöðu BÍna gagnvart stjóminni, viðurkenna ekki klíkuina og nota áhrif sín í alþjóðlegum samtök- um til að sannfæra vesturveldin um að hætta verður allri aðstoð við Grikki. 1 Hann sagði að Konstantín konungur bæri höfuðábyrgð á á- standinu í Grikklamdi, því að konungur hefði allár götur frá 15. júní 1965 þegar hann setti stjórn Papandreous af verið andstæður kosningum og lýð- ræðislegum aðferðum við lausm mála. Sovézki herinn hélt 50 ára afmæli sitt hátíhlegt í gær Heimsvaldasinnár hafa tekið sér hlutverk alþjóða- lögreglu og reyna að stöðva þjóðir á framfarabraut MOSKVU 23/2 — Sovézki herinn heldur upp á 50 ára afmæli sitt í dag með ræðuhöldum, flugeldum, hátíðafundum og kvikmyndasýningum fyrir börn, en hersýning verður ekki. Hernaðarséndinefndir frá öllum sósíalískum ríkjum nema Albaníu og Kína eru komnar til Moskvu til að taka þátt í há- tíðahöldunum. Á hátíðafundi í þinghöllinni í Kreml sagði Andrei Gretsjko varnarmálaráðherra að Sov- étríkin gætu farið í stríð hvort sem væri með eða án kjarnorkuvopna, en lagði áherzlu á það, að heknsvaldastefinan væri ekki pappírstígrisdýr. að hefðu hætt sér út í vainuga- verð hemaðarævintýri. Hann sagði ad Bandaríkjamenn ættu í óþverras'tríði í Vietnam, æstu hina ísraelsku árásarseggi upp og ykju viðsjár í heiminuim. Við verðum að vera mjög vel á verði þar sem heimsvaldasinn- ar hafa tekið sér hlutverk al- þjóðalögreglu og reyna að stöðva einstákar þjóðir á framfaraledð þeirra, . sagði Gretsjko. Hann sagði að hættan á vopn- uðum átökum í Evrópu hlyti að vekja þungar áhyggjur. Hefnd- arsinnamir í Bonn hafa þegar sett upp mikinn her og nú reyna þeir að fá aðgang að kjamorku- vopnum, sagði hann. Sovézki herinn getur látið til sín taka undir öllum kringum- fitæðum á láði, legi og lofti og með eða án kjarnorkuvopria, sagði vamarmálaráðherrann og minnti á eldflaugamar, sem hann kvað úrslitavopn. Kínverska vamanmálaráðuneyt- ið sendi í dag heillaóskaskéyti tii sovézka hersins. Giap f bréfi sem Giap vamarmála- ráðherra sendi Gretsjko marsk- álki með heillaóskum í dag seg- ir að'sóknaraðgerðdr þjóðfrelsis- hersins hafi skapað algeriega nýtt ástand í Suður-Vietnam. Giap segir að vegna hjélpar sósíalískra bræðraþjpða og með stuðnimgi allra framfarasinna í heimi „erum við vissir um að \vietnamska þjóðin mun’ sigra“. Hann sagði að ekkert væri hættulegra en vanmeta óvininn í þeirri trú að Sovétríkin væm sterkari. Hann varaði við hættu af vopn- uðum átökum í Evrópu og réð- ist harkalega á heimsvaldastefnu Bandaríkjanna. Borgin var eyðilögð til að bjarga henni „■Það varð nauð- synlegt að leggja borgina i / rústir til að bjarga henni“. Svona tala hershöfðingj- ar í leikr-itum cft- ir Sliaw og til- svörin vekja hlát- ur. En nú stendur þetta svart á hvítu í blaði og ekki í skemmti- efninu. Maður verður að lesa þetta aftur og aft- ur til að trúa eigin augum. Setningin er ekki, úr lcikriti. Hún er höfð eftir ósviknum bandarískum majór eftir 36 sturnla orustu um vietnamska bæinn Ben Tre. Borgin var lögð \ rúst. En bandaríski majórinn gat skýrí yfirmönnum sínum frá því að hún væri ekki lengur í höndum skæruliða. Majórinn á áreiðanlega skilið að fá nokkur purpurahjörtu og silfurstjörnur og hann liefur sýnt að, hægt er að lifa eftir hinu s ígilda kjörorði; Heldur dauður en rauður. Bandaríkin 'hafa þegar beðið ósigur í Vietnam. Að þurfa að eyðileggja þáer borgir sem á að vernda. Að eyðileggja til að bjarga. Iætta er ósigur og þai að avki smánarlegur ósignr. — (Information). í stuttri setningarræðu sagði' aðalritari kommúnistaflokksins, Leonid Brésnef að bandaríska heimsvaldastefinan væri nú helzta stoð afturhalds og stríðsstefnu. Hann sagði að hefndarsinnar í V-Þýzkalandi reyni að klófesta kjamorkiuvopn og hafi áætlamir á prjónunum um breytingar á Evrópukortinu. Gretsjko marskálkur flutti yf- irlit yfir sigra sovézká hersdms í borgarastyrjöldimni og heims- styrjöldinni síðari. Það voru mikil fagnaðarlæti í salnum er harnn mefndi for- ingja sem Klimenf Vorosjilov og Georgí Zjukov og þau jukust er hann ræddi um herstjóm Josefs Stalíns. Gretsjko ■ réðist harkalega gegn Baindarxkjunum, sem hann sagði Tillaga um herkvaðn- ingu allt að250.00 WASHJNGTON 23/2 — Bandaríska varnarmála- ráðuneytið hefur áþveðið að kveða 48.000 manns til herþjónustu í apríl. 4000 eiga að gegna her- skyldu í landgönguliðasveitum flotans, en þær skipa að mestu leyti atvinnuhermenn. Hinir 44.000 eiga að fara i ýmsar deildir landhersins. Það er ástandið í Vietnam sem hefur gert það nauðsynlegt að framkvæma þessa fjölmenn- ustu herkvaðningu sem gerð hef- ur verið síðam í október 1966. Sjónvarpsstjarnan er ekki stödd í sovézka sendiráðinu LONDON 23/2 — Brezkur dóm- ari lýsti því yfir í dag, að sá sem hafi hina frægu sjónvarps- stjörnu, hvíta köttinn Arthur i haldi eigi það á ’.iætiu að verða ákærður fyrir virðingarleysi við réttinn. Fyrirtækið Spillers Pet Food Company krcfst þess að fáArth- ur áftur, en hann hefur verið stjaman í sjónvarpsauglýsimgum félagsins um kattafæðu. Eigandi Arthurs, leikarinn Ton- ey Mannimg hafði tekið köttinn og neitað að láta hanm koma fram í sjónvarpinu eftir árekst- ur við fyrirtækið. Hann hélt því fram að hann hefði komið Arthur fyrir í sov- ézka sendiráðinu, • þar sem hamm hefði fengið pólitískt vistarleyfi, en sendiráðið hefur neitað þessu. 1 réttinum f dag var Manning skipað af afhenda köttinm aft- ur og var lýst yfir að Spillei-s Pet Food Compamy hefði rétttil að nota Arthur í sjónvarpsaug- lýsingar sínar, en kröfum fé- lagsims um að Mamning yrði stungið í tugtihús var vísað frá. Vamarmálaráðuneytið skýrði enn fremur frá því að 41.000 manns verði kvaddir í herinn í marz, en það er 2000 fleira en áður var sagt. 1 janúar klædduist 34.000 nýlið- ar einkennisbúningum og í fe- brúar 23.000. Og allt fram á síð- ustu daga hefur það verið talið nægjanlegt að kalla 40.000 manns í herinm í apríl. Vamarmálaráðumeytið hefur skýrt frá því að himir 48.000, sem koma í herinn í apríl muni fylla þá tölu hermanna sem tal- ið er nauðsynlegt að hafa und- ir vopnum. Góðar heimildir eru hafðar fyrir þvi að vamanmálaráð hafi gert áætlanir um herkvaðningu 40 tál 50 þúsund manna og sé vamarmálaráðherrann McNam- ara að athuga þessar áætlanir og um leið 10 aðrar tillögur sem hafa verið lagðar fram vegma á- standsins í Vietmam. Hinar mismunandi tillögur gera ráð fyrir aukningu í hem- Framhald á 7. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.