Þjóðviljinn - 24.02.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 24.02.1968, Qupperneq 10
Sex námshópar hefja störf í Reykjavík Norræm sunwrháskólinn á Is- landi / fyrs ta sinn í sunwr □ Dagana 2. — 11. ágúst í sumar mun Norræni sumar- háskólinn i fyrsta skipti halda mót sitt á íslandi, en hann var stofnaður 1950 og hafa íslendingar tekið þátt 1 starfi hans updanfarin ár. Eru væntanlegir til mótsins 190 er- lendir þátttakendur auk íslenzkra, eh námshópar í 12 grein- um munu starfa á vegum skólans. □ íslandsdeild Norræna sumarháskójans hefur á næst- unni starfsemi sex námshópa í Reykjavík í greinum sem teknar verða til meðferðar á mótirm í sumar. Frá þesisu var skýrt á fundi sem stjóm Islandsdeildar Nor- ræna sumarháskólans hélt með blaðamönmum í gær, en þar var einnig mættur framkvæmda- stjóri sumarháskólans, _ Holger Jensem hagfræðmgiur frá Dan- mörku. Sögðu framkvæmdastjór- inn og formaður íslandsdeildar, Þór Vilhjálmsson prófessor, sem jafnframt er fonmaður Norræna sumarháskólans 'þetta árið, frá starfsemi skólans. Hann. var stofn'aður 1350 og starfar við há- skóla og æðri menntastofmanir á öllum Norðurlöndunum, en til- gangurinn er að auka skilning á undirstöðuatriðum vísindastarf- semi, efla þekkingu á vandamál- um sem eru sameiginleg tveim eða fíeiri fræðigreinum og benda á eihkenni á rannsóknaraðferð- um hverrar vísindagrednar. .Aðalþættir í starfsemi Nor- ræna sumarháskólams eru náms- hópastarf, sumarmót, starf vinnu- hópa og útgáfustarfsemi. Námshópastarfið fer fram á vormisseri ár hvert og velur stjóm skólans viðfangsefnin, sem a þessu ári eru tólf/ Settir eru á fót námshópar eftir því sem aðstæður leyfa á hverjum stað og starfa nú 105 námshópar í 19 borgum. Sex námshópar eru í þann vegimn að taka tilstarfa i Reykjavík á vegum íslands- deildarinnar og eru verkefni þeirra eftirfarandi: Útskúfun (Entfremdung) í liú- tíma þjóðfélagi. Stjómandi: dr. Bjanii Guðnason prófessor, Há- skóla lslands, sími 21330. Líffræðileg stjórnunarkerfi. — Stjómandi: dr. Jóhann Axelsson, prófessor, Rannsóknarstofu í líf- eðlisfræði, Háskóla Islands, sími 22766. Alþjóðastofnanir og ríkjabanda- lög. Stjómandi: Gaukur Jörunds- son lektor, Háaleitisbraut 115, simi 36766. Samband rannsókna og at- vinnulifs. Stjómendu-r: Úlfur Sigurmundsson hagfræðingur, Fellsmúla 10, sími 35116 og Þór- ir Einarsson hagfræðingur, Iðn- aðarmálastofnun ísla-nds, sími 81533. Hugmyndakerfi og þjóðfélags- skoðanir. Stjómandi: Bjami Bragi Jónsson hagfræðingur, Efnahagsstofnuninni. Laugaveg 13, sími 20502. ^ ■ Mat á skipulagi. Stjórnandi: Geirharður Þorsteinsson arkitekt, Laugarnesvegi 71, sími 81776. öllum háskólaborgurum er heimil þátttaka í starfsemi náms- hópanna í Reykjavík, og emþeir, sem áhuga hafa á þátttöku, beðn- ír um að hafa hið fyrsta sam- bsnd við stjómendur eða stjóm íslandsdeildarinnar, en í henni eiga sæti auk Þórs Vilhjálms- sonar formanns, þeir Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt, ritari, Bjarni Guðnason prófessor, Úlf- ur Sigurmundsson hagfræðingur og í varastjóm Ölafur Björnsson prófessor, Þórir Einarsson hag- fræðingur, Gaukur Jömndsson lektor og Pétur Sigurjónsson for- stöðumaður' Rannsóknastofnun- ‘ar iðnaðarircs. Sumarmót Norræna háskólans em haldin árlega. Flutti-r em fyrirlestrar og "þátttakendur í námshópum síðasta vetrar bera saman bækur sinar. Mótið í sumar verður'haldið í Reykjavik, dagana 2.—11. ágúst, og er það í fyrsta sinn sem það er haldið hérlendis. Verða þar fluttir 5-6 fyrirlestrar, þar af tveir af Is- len-dingum, prófessorunum Ólafi Björnssyni og Bjama G-uðnasyni, en námshópar munu s.tarfa í tólf greinum. Þá verður reynt að kynna þátttakendum íslenzka menningu og náttúm landsins. Búizt er við 190 erlendum þátt- takendum og sagði Holger Jen- sen að mikill áhugi rí'kti á mót- inu hér og ferðinni til Islands. Hef-ur Islandsdeild skólans fengið styrki úr ríkissjóði og borgar- sjóði Reykjavíkur til mótsins, en vemlegur hluti kostnaðar er greiddur úr sameiginlegum sjóði skólans. Vinnuhópar á vegum Norræna sumarháskólans hafa ýmist það hlutverk að athuga hugsanleg verkefni námshópa eða vinna úr niðurstöðum námshópa og ganga frá þeim til birtingar í rita- Laugardagur 24. febrúar 1968 — 33. árgangur — 46. tölublað. Benóný vann Guðmund « Holger Jensen framkvænulastjóri Norræna sumarháskólans á fundi með blaðamönnum í gær. • flokki, sem sumarháskólinn gef- >ur út á ensku 1 samvinnu við Munkgaardsforlagið í Kaup- mannahöfn. Auk þessa ritaflokks gefur skólinn út tímaritið NORD- ISK FORUM um háskóla- og rannyiknamál í samvinnu við Universitetsforlagið í Osló og loks tímaritið „Information fra Nordisk Sommeruniversitet“. Framhald á 7. síðu. Bragi er efstur í úrslitakeppninni 3ja umferð í úrslitakeppninni á Skákþingi Reykjavíkur var tefld í fyrrakvöld og bar þar markverðast til tíðinda, að Benó- ný Benediktsson vann Guðmund Sigurjónsson. Ömiur úrslit í þessari umfcrð urðu þau, að Lcifur Jóstcinsson vann Andrés Fjcldsted, Bragi Kristjánsson vann Gunnar Gunnarsson en Jón Kristinsson og Björn Þor- steinsson gerðu jafntefli. Staðan eftir 3 umferðir er þá H-cfags úfstilling hjá Herradeild P.Ó. Fræðslusamkoma hjá Hiuu ísl. náttúrufræðifélagi Hið islenzka náttúrufræðifélag heldur fræðslusamkomu í I. kennslustofu Háskólans næst- komandi mánudagskvöld kl. 20,30. Þá fljfcur Sveinbjöm Björnsson jarðeðlisfræðingur erindi: „Um landrek, miðhafshryggi og jarðfræði lslands“. 1 byrjun aldarinnar. setti Al- freð Wegener fram - landreks- kenninguna, en í henni er m.a. gert ráð fyrir, að í eina tíð hefðu meginlöndin sitt hvoru megin Atlantshafsins verið ein heild, en þau síðan brotnað upp og færzt til. Kenning þessi hefur verið mikið umdeild, en á síð- Góufagnaðurinn annað kvftld Á morgun, sunnudaginn 25. febrúar, er konudagur- inn og efnir þá Kvenfélag sósíalista til góufagnaðar í Tj^margötu 20. , Eru állir sósíalistar óg velumnarar fé- lagsins velkomnir á fagn- aðinn. Sem vera ber á fyrsta góudegi verður gómsætur íslenzkur matur á þorðum, en borðhaldið hefst kl. 7. Undir borðum verður tek- • ið lagið, en auk þess mun Jónas Ámason alþingismað- ur skemmta með upplestri og nemendur úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinsson- ar leilka á hljóðfæri. Þá verða sýndar falenzkar lit- skuggamyndir. ustu árum hafa jarðeðlisfræðileg- ar rannsóknir skotið ýrnsum nýjum stoðum undir hana. Eink- um hafa rannsóknir á botni út- hafanna og neðansjávarhryggj- unum, serrr liggja um þau endi- löng beint athyglinni að land- reki á nýjan leik. Að margra á- liti er Island einmitt stærsta svæði miöhafshryggjanna, sem ofansjávar er. Af þessum sök- um hefur athygli þeirra, sem fást víð rannsóknir á landreki og miðhafshryggjum beinzt að fs- landi. I erindínu mun Sveinbjöm Bjömsson fjalla um landreks- kenningar og miðhafshryggi og þá vitneskju, sem lesa má af jarðfræðilegri gerð íslands um myndunarhætti hryggjanna. (Frá Hinu falenzka náttúru fræðifélagi). Herradeild P. & Ö. hefur um^ ^essar mundir útstillingar í •jlý gluggum sínum sem miuna á •;ý H-daginn 26. maí í vor. Mynd- in sýnir glugga verzlunarinn- ý ar að Laugavegi 95, og það ■fr fer víst ekki framhjá neinum •ír sem skoðar í gluggann hvenær ☆ H-dagurinn er. Höfiuindur út- ☆ stillingarinnar er Birgitt Lút- ■jír hersson, og er áreiðanlegt að ■& fleiri verzlanir eiga eftir að ☆ feta í fótspor P. & Ó. og ■jir minna á umferðarbreytinguna ■jír í útstillingagluggum sinum. þessi: 1. Bragi 2%, 2.—3. Jón 1% og biðskák við Guðmiund og Bjöm iVz og biðskák við Gunm- ar. 4. Benóný 1 og biðskák við Gunnar, 5.—6. Andrés og Leifur 1. 7. Guðimmdur Vz og biðskák yið Jón_, 8. Gunriar 0 og 2 bið- skákir við Bjöm og sBenóný. Biðskákimar verða tefldar á morgun, sunnudag, og þá verð- ur sömuleiðis tefld 4. umferð í Boðsmóti TR. 3ja umferð í Boðsmótinu var tefld í' fyrrakvöld og urðu úrslit þessd: Jóhanin Sigurjónsson vann Karl Þcrledfsson, Haukur Angan- týsson vann Gylfa Magnússon, Sigurgeir Gíslason vann Rubek Rebeksen, Ölafur Einarsson vann Guðmund Þórarinsson, Jóhann Þórir vann Sigurð Herlufsen, 'Jón Þór vann Sigurð Kristjánsson, Benedikt Halldórsson vann Tryggva Arason, en jafntefli gerðu þeir. Þórir Ölafsson og Hermann Ragnarsson. Að þremur umferðum loknum eru Jóhann Sigurjónsson og Haukur Angantýsson efstir með 3 vinninga, en Jóhann Þórir er þriðji með 2% vinning. Liðsfundur ÆF Verkalýðsmálanefnd Æ.F. efn- ir til liðsfundar um verkalýðs- mál, sunnudaginn 25. febrúar kl. 4 í Tjarnargötu 20 (uppi). Skor- að er á alia Fylkingarfélaga sem eru meðlimir í aðildarfélögum A.S.Í. að mæta. Keppni lokið í 2. flokki A Nýlega er lokið keppni í 2. flokki A á Skákþingi Reykja- víkur. Úrslit urðu þau, að Ragn- ar Þ. Ragnarsson sigraði, hlaut 8!/2 vinning í 12 skákum. í 2. til 4. sæti urðu Hafsteinn Bland- on, Magnús Gylfason og Þórhall- ur Ólafsson með 714 vinning. - Skólaútvarpið i annað sinn Á næstunni verður efnt til skólaútvarps um umferðarmál fyrir böm og unglinga á skóla- skyldualdri. Er það í annað sinn sem útvarpað verður umferðar- fræðslu beint til nemenda í kennslustundum. Að þessu sinni verður skólaútvarpið með breyttu sniði og mismunandi efni tekið fyrir, eftir því hvaða aldursflokk- um er ætlað að njóta umferðar- fræðslunnar. Eins og áður, þá stendur starfsnefnd um umferð- arfræðslu í skólum fyrir skóla- útvarpinu, en Guðbjartur Gunn- arsson kewnari annast allan undirbúning að útsendingum. Mánudaginn 26. febrúar verða útsendingar fyrir böm á aldrin- um 7—9 ára klukkan 10,45 og 14,00. Þriðjudaginn 27. febrúar verða útsendingar á sömu tímum fyrir 10—12 ára böm. Búið er að senda vinnublöð í skólana, sem ætlazt er til, að bömin hafi hjá sér á meðan þau hlusta á út- sendinguna. ★ Skólaútvarp fyrir gagnfræða- skóla verður svo föstudaginn 1. marz'lklukkan 10,45 og 14,00. Sami háttur verður hafður á nú og þegar skólaútvarpið var í desember, að kennarar og nem- endur þurfa í sameiningu að út- vega sér útvarpsviðtæki til að hafa í skólastofunum. Varfti doktorsrit- gerð við Sorbonne PARÍS 18/2. — Þann 5. febrúar sl. varði frú Giséle Jónsson doktorsritgerð í vfsindum við Svartaskóla. Fór varnarat- höfnin fram um morguninn og var margt erlendra og ís- lenzkra manna viðstatt. Frú Giséle. sem er frönsk- ættuð, er gift Sigurði Jónssyni, sem einnig er doktor í jurtalíf- fræði frá Sorbonne, en hann starfar nú að rannsóknum í Par- ís, meðal annars að verkefnum i sambandi við landnám lífs við Surtsey. Frú Giséle Jónsson hefur um árabil unnið að doktorsritgerð sinni umdir stjórn prófessors Plantefols, meðlims í frönsku vísindaakademíunni. Ritgerð hennar nefnist: Études sur l’ont- ogenése normale et tératolagique chez quelques Stapelias. Er hér um að ræða mikið verk og liggja umfangsmiklar rannsókn- ír að baki þess bæði á sviði frumu- og vefjafræði. Ritgerðin fjallar að mestu um afbrigði- legan og óafbrigðilegan vaxtar- máta hjá himum svokallaða stjömukaktusi, en þessar plöntur eru merkilegar að þvi leyti, að þær hafa sérstaka tilhneigingu til vanslíapnaðar, sem í sumu minnir á krabbamcinsmyndun. Var tilgamgur rannsóknanna að- allega fólgimn í því að bera sam-‘ an eðlilegan og óeðlilegan vöxt og komast að þeim lögmálum, sem honum stjórira. Plöntur þessar eru ættaðar frá’ Suður-Afríku og teljast sjald- gæfar hér á meginlandinu, en þannig stendur á, að töluvert af þessum jurtum er ræktað í gróð- urhúsum á Islandi, þar sem þess- ar plöntur eru hafðar semskraut- jui-tir. Þrátt fyrir suðrænan upp- runa þeirra vill því svoskemmti- lega til, að meginefniviður þess- ara rannsókna er af kalda Fróni kominn. Fóru andmælendur lofsamleg- um orðum um verkið og þær nýjuingar, sem þar koma fram og töldu athuganir þessar opna merkilegt rannsóknasvið. Hlaut frúin æðstu viðurkenningu sem Svartiskóli 'veitir fyrir doktors- ritgerðir, „trés honorable“. Þau doktorshjón starfa nú bæði hjá Rannsóknastofwun franska ríkisins að líffræðirann- sóknum. Aðspurð að því, hvað þau hygðust fyrir i náinni fram- tíð, kvaðst Sigurður Jónsson bú- ast við því að geta haft aðstöðu hcima til að halda áfram að mininsta kosti Surtseyjarrann- sóknum sínum í suimar. Frúin hefur mikinn hug á því að at- huga _ falenzka gQldingaihnappa, Giséle Jónsson en þeir teljást til sérstaks stofns, sem er mjög merkilegur fyrir hennar rannsóknarsvið. Á Islandi eru vissulega mörg óunnin rannsóknarverkefni. Enda þótt vaxandi skilningur sé nú fyrir gildi undirstöðurannsókna á öllum sviðum, erum við enn langt frá því marki að nýta til hlítar þá fáu vísindamenn sem við eigum kost á, og ekki sízt þá, sem aflað hafa sér alþjóða- viðurkenningar. Stórt átak er þvi enn að gera til þess að skapa fa- lenzkum vísimdamönnum eðlileg starfsskilyrði heima fyrir, og koma þannig í veg fyrir að þeir neyðist til að eyða starfskröftutn sínum erlendis. — HSÁ. <3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.