Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 20. marz 1968 — 33. árgangur — 55. tölublað. Atymnumál Reykvikinga: Vítavert ábyrgðarleysi hjá embættismönnum Rvíkur Höfðu fyrirmæli borgarstjórnar um tillögugerð í málinu að engu I I septembermánuði sl. S'amþykkti borgarstjóm Reykja- víkur að fela borgarhagfræðingi og forsvarsmönnum Ráðn- ingarstofunnar að gera athugun á atvinnuástandinu í borg- inni og leggja fram tillögur til úrbótg. Á síðasta borgar- stjómarfundi — nær hálfu ári eftir samþykkt borgarstjórn- ar — var upplýst að þessir borgarembættismenn og trún- aðarmenn .borgarbúa hafa virt fyrirmælin að vettugi og engar tillö'gur lagt fram til eflingar atvinnu fyrir borgarbúa, enda þótt skráðir atvinnuleysingjar í Reykjavík hafi verið á sjötta hundrað talsins langtímum saman í vetur! Annríki við Reykjavíkurhöfn í gær hófst vinna af fwllum krafti í Reykjavík og þeim stöð- um öðrum þar sem verkfall hefur verið undanfarið og var Þetta ábyrgðarleysi var harð- lega vatt á fyrrmefndum fumdi, en þá beindi Guðmundur Vig- fússon borgarfuHtrúi Alþýðu- bandalagsins svofeMdri fyrir- spuim til borgarstjóra: „Hvenær má vænta tillágna frá borgarhagfræðimgi og for- Félagsfundur ÆFR Næstkomandi fimmtudagskvöld kl- 8.30 heldur ÆFR félagsfund að Tjamargötu 20. , EFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Þjóðfrelsisbaráttan framund- an. Ragnar Stefánsson for- seti ÆF ræðir um hlutverk ÆF í þeirri baráttu. borgarUfið að komast í fastar skorður er á daginn Ieið. Við j 3' ^standið í alþjóðahreyfingu Reykjavíkurhöfn var mikið annríki, enda höfðu stöðvazt hátt | ^indi ojT^vara^fyr” í tuttugu skip í höfninni á meðan á verkfaiiinu stóð. Er mynd- | irspumum in hér að ofan tekin við höfnina í gær og sýnir vel að þar ' 4 önrmr mál. var nóg að gera. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). I Stjóm ÆFR. Þingmenn Alþýðubandalags og Framsóknar i umrœSum á Alþingi: ENDURSKOÐUN ALLS HERSTÖÐVA MÁLSINS ORÐIN BRÝN NAUÐSYN ■ Almennar umræður á Alþingi um herstöðvaimálin hafa spunnizt út af meðferð á þingsályktunartillögu Alþýðubandalagsins um skipun nefndar til að rannsaka ýmis atriði hersetunnar. í þeim umræðum hafa Jónas Árna- son, Magnús Kjartansson og Framsóknarþingmennirnir Magnús Gíslason og Sigurvin Einarsson lagt áherzlu á nauðsyn þess að Alþingi endurskoði málið 1 heild. Þjóðin eigi heimtingu á því að skýrt komi fram hverjir’ flokkar þingmenn vilja varanlega hersetu eíns og nú er komið. Emil Jóns- son utanríkisráðherra lýsti sig fúsan til almennra umræðna um málið. ■ Eysteinn Jónsson lét svo um mælt í gær að málið þyrfti ýtarlegrar endurskoðunar við miðað. við breytta tíma og reynslu íslendinga. Samkomulag þyrfti að verða um slíka endurskoðun „varnarmálanna“. Þó miklu skipti að rann- saka það sem gert hefði verið, skipti hitt miklu meira máli hvað gert verður. 1 ■® TiUaga vai\ fyrs-t 4FK Endurreisnarfundur Æsku- lýðtsfylkingarinnar í Kópa- vogi verður haklinn í Þing- höli á morgun, miðvikudag, klukkan 8.30. DAGSKRA: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Stjórnarkjör. 3. I.ög félagsins. 4. önnur mál. Félagar fjölmennið. Nefndin. Alþýðubandal'aigsins tekin til umræðu á mánudag og flutti Jónas Árna- .son ýbarlega framsöguræðu vegn-a þess að fyrsti flutnings- maður Ragnar Arnalds er horf- inn af þingi. Lýsti Jónas fyrst ákvæðum stjórnarskTárinnar um slíka nefndarskipun og vakti sérstaka athygli á hversu vald slíkra.r þingnefndar til að afl'a upplýs- inga væri mikið. I ★ Háskinn af kjarnavopna- flugi Fyrsta rannsókn ar atri ðið er hvemiig fslendingar geti tryggt að bandarískar flugvélar búnar kjamorknsprer gjum fljúgi ekki um íslenzka lofthelgi og lendi ekki á íslenzku landi, með hlið- sjón af þeim atburðum. sem gerzt hafa í Thule á Grænlandi, þvert ofan í fyrri yfirlýsingar Bandaríkj amanna. Minnti Jónas á, að í þessum málum hefði ekki verið um neitt eftirlit að ræða af íslendinga hálfu. •„Bandiarískar fluigvélar hlaðnar kjamorkuvopnum gátu hvað eftir annað verið bún,ar að leggja hér um leið sína. Hættan af slíku fluigi gat árum saman verið búin að vofa yfir okkur án vitundar íslenzkra stjómar- valda. Staðreyndirnar hefðu þá fyrst blasað við okkur þegar slys hefði orðið eins og í Thule, t.d. þannig að kjamorkusprengjur hefðu fallið á Selvogsbankann éða í Faxaflóann, næsta ná- grenni Keflavíkurflugvallar, þar sem eru ein auðugustu fiskimið okkar. Afleiðingiamiar af hugs- anlegri spren.gingu af þessum völdum treysti ég mér ekki til að útlista. En geislunin ein af ósprungnum sprengjum hefði getað orðið til þess, að á þessu svæði hefði ekki veiðzt annað en eitraður fiskur um ófyrirsjáan- lega framtíð". Jónas sagði að nú hefði heyrzt að McNamara fyrrverandi her- málaráðherra Bandaríkjanna hefði fyrirskipað í því hann lét af embætti að hætt skyldi slíku flugi með kjamorkuvopn. En það hefði líka verið gert eða tilkjmnt fyrst eftir slysið á Spáni en brátt hafið aftur. Hershöfðingj- amir bandarísku myndu illa una slíku banni. Og í þessum efnum gætu íslendingar en,gum treyst nema sjálfum sér og yrðu að koma sér upp1 traustu eftirliti. ★ Áhrif hersetunnar Næst ræddi flutningsmaður hernáms^jónvarpið og þáinn at- burð að Guðmundur f. Guð- mundsson sagði á Alþingj ósatt um möguleika á takmörkun sjón- varpsstö ðvarinnax, þegar , hann va,r að afsaka stækkun stöðvar- innar. Eitt verkefnið sem fyrir- hugað er í tillögunni er að kann,a hvaða áhrif dvöl Banda- ríkjahers í landinu hafi baft á íslenzkt þjóðlíf, t.d. verði vand- lega rannsökuð fjármálaspilling- in sem þrifizt hefur í skjóli her- setunnar, og reynt að kanna hvaða áhrif hersetan hefur haft á uppeldi, hugsunarhátt og tungu- tak íslenzkrar æsku í nágrenni herstöðvanna. t>á ræddi Jón,as það rannsóknarverkefni hvort herstöðvarnar geti talizt veita þjóðinni nokkra vörn á ófriðar- tímum og hvort þær væru ekki Iíklegri að kalla háskann yfir þjóðina ef til styrjaldar dregur. Minnti hann á hvemig gerbreytt hernaðartækni hefði farið með röksemdir hemámsflokkanna, sem þó raunar hefði aldirei ver- ið hald í. Hér smerti þetta mál fyrirhugaða endurskoðun her- námssamningsins. Taldi Jónas að vinda yrði bráðan bug að þeirfi endurskoðun. Loks fjallaði ræðumaður í ýt- aríegum kafla um fyririhugaðar áætlanir Atlanzhafsbandalaigsins um íhiutun í innanríkismál að- 'ildarríkja, en það mál hefur mjög verið rætt í ríkjum Atlanz- hafsbandalagsins að undanfömu. íhlutunarstefn.a Bandaríkjanna um allan heim, ekki sízt í Ásíu, Afriku og Suður-Ameríku er staðreynd. Þar er Víetnammálið dæmi sem hefur vakið mótmæla- öldu um allan heim. fhlutunar- stefna Bandaríkjann,a og Atlanz- Framhald á 3. síðu. stöðumanni og stjóm Ráðndng- ars'tofu Reykjavíkurborgar um ráðstafanir til eflingar atvinnu fyrir borgarbúa, svo sem þess-um aöilum var falið með samþykkt borgarstjómar frá 21. sept. s.l., ef athugun leiddi í ljós að slíkt reyndist oauðsynlegt?“ Borgarstjóri svaraðd með því að lesa bréf borgarhagfræðings, Sigfimns Sigurðssonar, þar sem því er lýst yfir að enigar tillögur verði gerðar af hálfu nefndra að- ila, tillögugerð nú sé ótímabær. Jafnframt rifjaði borgarstjóri upp tölur aitvinnuieysinigja í Rvíik í vetur, en 6. febrúar voru þeir 523, 13. febrúar 554, 20. febrúar 563, 27. febrúar 482 og 5 marz 407. Guðmundur Vigfússon minnti a að í tillö'gu sinni frá 21. sept- ember hefði verið gert ráð fyrir að kosin yrði sérstök neftnd til athugunar á atvinnuástandinu I borginni, en íhaldsmeirihlutinn hefði verið andvígur nefndar- kosningunni og lagt tii að rann- sóknin yrði í höndum bongar- hagfiræðimigs og forsvarsmanna Ráðningarstoflu Reykjavikurborg- ai. Þessi breytingartillaga, sagði Guðmundur, hefði strax vaikið tortryggni og grun um að setilum- in væri sú að gera ekkert í mál- inu — edns og á daginn lfka kom. Guðmundur Vigfússon flutti síð- an tillögu í málinu þess eflnis, að borgarstjóm ítrekaði fyrri. samþykkt sína frá 21. september si. og legði jafnframt áherzlu á að tillögugerðinmii yrði hraðað. Eins og við mátti búast soer- ist fhaldið gegn tiilögu Guð- mundar og var hún felld með 8 atkvæðum gegn 7 að umræðum loknum. Bíll í sjóinn við Granda Um fjögurleytið í gærdag varð það óhapp við Gramdagarð, ná- lægt skemmu Eimskips, að Volks- 'wagen bíll rann út af og lenti í sjónum. Bíllinn vó um stund salt á bakkanum áður en hann datt út í og tókst ökumanninum að komast út áður en hann fór í sjóinn. Ökumaðurinm datt sjálf- ur í sjóinn er hann var að kom- ast úr bílnum. en varð ekki meint af. Nokkru síðar var Andri Heið- berg kafari fenginn til aðstoðar við að ná bílnum upp. Hann hafði stórskemmzt, en óháppið v-arð vegna bilunar á hemlum. Jeppa hvolfdi á AAiklubraut 'Rétt fyrir hádegið i gær missti ökumaður jeppa stjóm á farar- tæki sínu á Miklubraut á móts við Kringlumýrarbraut, en þar eru djúpir snjóskomihigar á göt- unoi. Rann jeppinn út af vegin- um og hvolfdi með þeirn afleið- in.gum að farþegi í bílnum skairst á hendi. Hvað segja forystumenn verkEýðsfélaganna? - Sjó baksíðu /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.