Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 11
MiðwSoudjagur 20. miarz 1968 — ÞJÓÐVTLJTNN — SÍ0A J J til mmnis Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 21.00 i kvöld austur um land í hringferð. ic Tekið 'er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • í dag er miðvikudagur 20. marz. Cuthberbus. Vorjafn- daegur. Sólaxupprás kl. 6.35 — sólarlag kl. 18.38. Árdegishá- flæði kl. 9.12. • Næturvarzla í .Hafnarfirði í nótt: Kristján Jöhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikur vikuna 16.-23. marz: Lyfjabúðin Iðunn, Garðs apótek. Kvöldvarzla er til fcl. 21. — Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10-21. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og hélgidagalæknir 1 sama slma * IJpplýsingar um lækna- bjónustu i borginnl gefnar » símsvara Læknafélags Rvíkur. — Sfmar: 18888. ýmislegt • Vestfirðingafélagið í Rvík og nágrenni. Vestfirðingamót- ið verður að Hótel Bbrg- á laugardaginn 23.' marz og hefs>t með borðhaldi kl. 7. Að- - göngumiðar afgreiddir í Bóka- verzlun Eymundsen og á skrifstofunni á Hótel Borg allan daginn í dag og á morgun. Nánari upplýsingar gefnar í síma 33961, 40429, 15528, 15413. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti. • Mæðrafélagið. Fundur verð- ur fimmtudaginn 21. marz á Hverfisgötu 21 kl. 8.30- Á dagskrá er mjög áriðandi fé- lagsmál. Sýndar skugga- myndir og kaffidrykkja. • Kvenréttindafélag Islands heldur fund á Hallveigarstöð- um í kvöld 20. marz kl. 8.30. Guðjón Hansen, trygg- ingafræðingur flytur erindi um tryggingamál. skipin messur • Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Keflavík- . Dísarfell fer vænt- anlega 21. þ.m. frá Rotterdam til íslands. Litlafell fór 1 morgun frá Rvík til Aust- fjarða. Helgafell er á Reyð- _ arfirði. Stapafell er í Kefla- SÖTnin vík. Mælifell er í Gufunesi. ______________ • Neskirkja. Föstuguðsbjón- usta í kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson- • Laugameskirkja. Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsison. • Hafskip. Langá er í Rvík. Laxá. er í Rvík. Rangá er í Borgamesi. Selá er í Þorláks- höfn. ★ Þjóðminjasafnift er opið á briðjudögum. fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum idukkan 1.30 til 4. • Eimskip. — Bakkafoss er 1 V Bóltasafn SálarrannsÓknar- Reykjavík. Brúarfoss fer frá Caimbridge í dag til Norfolk, New York og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Kotka í gær til Reyðarfjarðar, Akureyrar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Norfolk 15. til Reykjavík- ur. Goðafoss fer frá Ham- borg í dag til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lag- arfoss fór frá Kaupmannai- höfn í gær til Gautaborgar, Færeyja og Rvíkur. Mána- foss er í Reykjavík. Reykja- foiss er í Hafnarfirði. Selfoss er í Reykjavik. Skógafoss fór frá Rotterdam 16- til Reykja- vikur. Tungufoss er í Reykja'- vík. Askja fer frá Leiíh í dag til Reykjavíkur. • Ríkisskip. — Esja fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld vest- ur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21-00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykjavík á föstudag austur um land til Seyðisfjarðar. félags íslands. Garðastræti 8. símí: 18130, er opið á mið- Vikudögum kl. 5,30 til 7 eh. Úrval erlendra og innleindra bóka um vísindalegar rann- sóknir á miðilsfyrirbærum og lífinu eftir „dauðann". Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla tímaritsins „,MORGUNN“ op- in á sama tfma. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðaisafn. Þingholtsstræti 29 A, sími 12308: Mán. - föst kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Cftibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. • föst. kl- 14—21 Útibú Laugarnesskóla: Otlán fyriT böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16. • Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti' 74, er opið sunnudaga, briðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. til kvðlds Sindra — stál Járniðnaðarmenn Jám, stál og annað efni til jámiðnaðar leitumst við ávallt við að hafa fyrMiggj- andi í birgðastöð okkar. Sparið fjárfestingar í efniskaupnm, — notiið þjónustu innlendrar birgðastöðvar. SINDR1. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ^síantsÉíuítátt Sýning fimmtudag kl. 20. Ónotaðir aðgöngumiðar frá 15. marz gilda að þessari sýningu eða verða endurgreiddir. Þrettándakvöld Sýrjing föstudag kl, 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Skot í myrkri Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk gamanmynd í sérflokki Peter Sellers. Endursýnd kl. 5 og 9. Simi 18-9-36 Hefnd múmíunnar Ný kvikmynd, dulmögnuð hrollvekja í litum og Cinema- Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-5-44 Hefnd Zorros Ný" spönsk-ítölsk litmynd er sýnir æsispenniandd og ævin- týraríkar hetjudáðir kappans ZORRO, Frank Latimore Mary Anderson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AG REYKJAVÍKDR1 311 1931 Av llf)D/CIADRI<S Sýning miðvikudag kl. 20.30. Sýndnig föstudag kl. 20,30. Sumarið ’37 Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Sími 11-4-75 Morð um borð (Murder Ahoy). Ensk sakamálamynd. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sírni 50-1-84 Prinsessan Sýnd kl. 9. — íslenzkur texti — Bönnuð börnum. SEXumar Sýning fimmtudag kl. 20,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kL 4. Sími 41985. Simi 32075 38150 Heiða Ný þýzk litmynd gjörð eftir hinni, heimsfrægu unglingabók Jóhanna Spyri. Sýnd kl. 5. 7 og 9. íslenzkur texti. Simj 11-3-84 -Ástir í Stokkhólmi Bráðskemmtileg ítölsk gaman- mynd með íslenzkum texta. Alberto Sordi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 41-9-85 CHOK Heimsþekkt ensk mynd eftir RÓman Polanski. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. NITTO JAPÖNSKIJ NITT0 HJÓLBARDARNIR f fleshim st»r3um fyrirliggjandi I Toiivörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELLH.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/S ESJA fer vestur um land í hringferð 20. þ-m. Vörumóttatoa á þriðju- dag til Paitreksfjarðar, Tálijna- fjarðar. Bildudals, Þinigeyr'ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og RaufarhaÉnar. M/S HERÐUBREIÐ fer austur um lamd í hringferð 20. þ.m. Vöirumóttaka á þriðju- dag til Djúpavogs, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar, Bakfcafjarðar, Þórshafnar, Kópaskears, Ólafs- fjarðar, Norðurfjarðar og Ból- unigiavíkur. M/S BLIKUR fer austur um land til Seyðis- fjarðar 22. þ.m. Vörumóttaba á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Homafjarðar, Breiðdalsvitour, Stöðvarfjairðar, Fástorúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar og Seyðisfjarðar. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml 13036. Heima 17739. Kaupið Minnmgarkort Slysavarnafélags íslands Sími 22-1-48 Hættur næturinnar Stórfengleg amerísk litmynd um baráttuna urn menn og dýr. ASalhlutverk: Clint Walker Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Slys með Dirk Bogarde. Sýnd kl. 9. Frímerki — Frímerki Kaupurn frímerki. FRÍMERKJAVERZLUNIN, Grettisgötu 45. (Verzhrn Guðnýjar). Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækumar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur, ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o.fL — Skemmtirit. islenzk og eriend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN, Baldursgötú 11. Smurt brauð Snittur brauöbœr VTÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstar éttarlösjn aður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. lo AHll FRAMLEIÐUM: ÁkJæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÓLNISHOLTÍ 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timanlega i veizKu. BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25. Sim| 16012. I ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA LanfásvegJ 19 (bakhús) Simi 12656. Fæst í bókabúð Máls og menningar. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.