Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 7
V Miövik'udaöur 20. marz 1068 — Í>JÓÐVILJINN — SÍÐA J ERLENT FRETTAYFIRLIT Verkamenn í Varsjá mótmæla aðgerðum stúdenta. Á fremsta spjaldinu stendur: „Niður með nýju 5. herdeildina11. Ókyrrð í Póllandi, krafízt umbéta og aukins frjálsræðis □ Miicil ókyrrð hefur verið í Póllandi nær alla vejrk- fallsdagana. Stúdentar hafa staðið fyrir útifundum og kröfugöngum í ýmsum borgum landsins, og hafa þá oft I orðið harðar viðurelgnir miíli þeirra og lögreglunnar. Stúdentar við háskólann í Varsjá riðu á vaðið og hafa jafnan haft sig mest í frammi. Þeir hwfa krafizt aukins frjáisræðis og þá gjarnan vísað til þróunarinnar í Tékkó- slóvakíu. Jafnframt hafa verið haldnir fundir verkamanna sem fordæmt hafa aðgerðir stúdenta og stjórnarvöldin hafa farið hörðum orðum um þær, talið þær runnar und- an rif jum „zíónistískra menntamanna". Ókyrrðin hóCst í Pófltandi síð- degis á fostudag 8. man þeg- ar þúsundiir stúdenta efndu til mótmælaifuindiar við háskóllainn í Varsjá. Fundurinn var haild- imn til þess að krefjast þess að etjóm háskólans taafci aftur þá ákvörðun sínia að víikja úr skóia tveiimur stúdontuim sem í lok janúar höfðu haft fongöngu um víðtæk mótmæli gegn þeirri ráðstöfun stjómarvalda, eða réttara sagt menn/tamállaitáðu- neytisins, að taka fyrir sýnángar á leikritinu „Dziady“ („Forfeð- umir“) eftir þjóðskáld Póilverja Adam Mickiewicz. Leikritiðlýs- ir þjáninigum pólskrar þjóðar undir jánnihæli hins rúsneska ■keisaravalds, en stjórnarvödduim hafðd fallið miður í geð að. á- horfendur létu jafnan fögnuð einrt í ljós þegar Rússum vom serndar hinútur á sviðinu. Þetta var tilefni ókyrrðarinin- ar en þegar fyrsta daiginn varð ljóst að fyrir stúdentum vakti ékki einungis að rétta Mut þessara tveggja félaga sinina, heldur beita sér fyrir auiknu frjálsræði og lýðræði og þá fyrst og fremst fyrir afináimd himnar óopimberu ritskoðuinar. Strax fyrsta daiginn urðu hörð átök milli sttúdianita sem voru um 4.000 tailsims og lög- reglumanna, en 500 þeirra. vom sendir til . háskóians. Daginn eftir, laugardaginn 9. marz, sló enn í hart málli stúdonta og lögreglu í Varsjá, og urðu átökin nú öllu harðari og blóðuigri. . LögreghKmemn bcittu óspart kylfum sínum og táragas- sprenigjum og fjöldi stúdenta var handtekiinin. , Áður hötfðu stúdentar safnazt saman í hásikóiainum og þar Jáft- ið óánægju sína með viðbrögð stjómarvalda og biaða 1 Ijós á •> ýrnsan hátit. Margir álhorfendur söfnuðust samain og fyigdust með viðureign sitúdenita og lög- roglu, hæddust að lögreglu- mömnum en lótu í Ijós samúð með stúdentuim. A mámudagskvölldið 11. marz réðust stúdentar og sjálfsagt ýmsir aðrir æskumenin inn í byggingu í eigiu menrttamáia- ráðuneytisims í mdðibiki Var- sjár, rændu þar og nuptuðti. Víða í bæman kom til átaka og að lofcuim saflnaðist manrn- fjöidi íyrir firamain aðaltsitöðvar pcíllskra kommúnista í borginni. Um 10.000 stúdentar og aðirir æskumenin höfðu fyrr um dag- inn snfnazt saman við háskól- ann. Þar heyrðist hróp eims og „lýðræði“, „freisá“ og „gestapo, gestapo" og var því beint til lögi-eglumart'nanna. ( AHmargrr mieinin særðust í þessum viður- eignum, fleiri voru handltieknir, on flestir, ef ekki altir láitnir lausir, að sögn. póllskira blaða, gegn því að þeir tælkju til eftir sig’imnan húss sem utam. ATla vikuna hélt þassi ókyrrð átfram og barst til flleiri borga, fyrst til Krakár, þar sam stúd- entar eflndu till samúðairaðgerða með féi'ögum sínurn í Varsjá. Fréttir af s'tfikum aðgerðum báirust einniiig frá Poznam og Stettiin. Skýrt hafði verið frá því skömmu eftir að rósibumar hóf- ust að sumir fórgönguma nna stúdenita væru syrniir eða dætur háttsettra manma og á þriðju- daginm var tillíkynmt að þremur háttsettum emibættismönum hefði verið viiklið flrá vegna Mutdeiidar bama þejirna í ó- eirðumum. Þegar leáð á vikuria dró úr róstunum, .en bæði stjónnarvöld og stúdentar virtust’ mundu sitja við sinn keip. Kennsla féli aldrei niður í háskóianum, nema þá kannski í Kraká, meðan á róstumum stóð og gefur það til kywna að að- eins hluti stúdenta hafi tekið þátt. í þeiim. Fundir voi-u víða haldmir í verksmdðjum þar som verkamenn lýstu andúð sinni á framferði stúdenta og hvergi virðist’ almeniniinigur hafa iagt þedm lið. Robert Kennedy fer í framboð gegn Johnson Friðarframbióðandinn Eugene McCarthy hlaut 42% atkvæða í fyrstu forkosningunum — Johnson 49 William Fulbright Hörð hríð gerð að Dean Rusk WASHINGTON — A mánudag og þriðjudag i síðustu viku gerðu andstæðingar stefnu John- sons í Vietnam sem sæti eiga í utanríkismálanefnd öldunga- deildar þingisins mjög harða hríð að Dean Rusk utanrikisráðherra. Yfirheyrslur í nefndinni stóðu samtals í tíu klst. og var þeim sjónvarpað. Lengst gekk í gagn- rýni formaður nefndarinnar, William Fulbright. Krafðist hann þess að stjómin skuldbindi sig tii að ráðfæra sig við þingið áður en nýjar ákvarðanir væm teknar í Vietnamstríðinu, og einkum um þá kröfu hershöfð- ngja að fjölgað verð um 206 þús. manns í Bandaríkjaher í Vietnam. Rusk sagði fátt nýtt, kvað málið í athugun og end- urskoðun, og ekki vildi hann skuldbtnda stjómina til neins. WASHINGTON 17/3 — Robert F. Kennedy öldungadeild- arþingmaður slkýrði frá því á laugardaginn að hann muni berjast fyrir því að verða forsetaefni Demokrata í for- setakosningunum í nóvember næstkomandi. Kennedy sagði að hann berðist fyrir framboðinu því hann vildi að Bandaríkin og Demokrataflokkurinn yrðu tákn vonar en ekki örvæntingar og það væri greinilegt að ekki væri unnt að breyta stefnu Bandaríkjanna öðru vísi en með því að gera breytingar á forystunni sem stefnuna mótar. Surnir braska mieð gull, aðrir með forlkosningar, sagði John- son forseti er hann vair spuirð- ur álits á fraimboði Kenedys. / D F.ugene McCarthy hinn svo- nefndi friðarframbjóðandi fékk 42 prósent af atkvæðum Ocmo- krata í forkosningunum í New Hampshire hinn 12. þessa mán- aðar og Iýsti því yfir að hann teldi að hann gæti komið í veg fyrir að Johnson forseti yrði gerður að forsetaefni Demo- krata. Hann sagðist ekki mundu draga sig í hié þó Kennedy hefði ákveðið að fara i fram- boð. Er hamm var spurður hvaða stafnu hann mundi fy'lgja ef hann yrði kjörinm forseti sagði McCarthy að hann taldi að fljóltilegia yrðii hægt að koma sf stað viðræðuim sem leiddu til samsiteypusitjórnar í S-Vietnam. Það verður mdtt fyrsta verk, sagði hann. Stj ór nmó!ta,fréttaritarar tetja sigur McCariJiys í New Hamp- shire alvariegt áfatl fyrir John- son forseta, sem fékik ekki ruema 49 prósent atkvæða, og merki um djúprættan kloflmmg í Domðkrataflokkmum um stefnuna í Vietnam. Johnson forseti á ekfci aðeíns í höggi við sterka andstæðinga í sínum eigin íilokki en einnig skapar það honum mikla erfið- leika hve RJepútílikamair virðast einhuiga, en í forkosningunum i New Hampshire Maut Richard Nixon fyrrum varaforseti 79 prósent atlkvæða Republikana en Nélson RookefeiIIler sem tal- inn er hættuiegasti aindstæðing- ur hans Maut 11 prósent at- kvæða. Rockefeller sagði að ekki væri að marka sigur Nixons því hann hefðd ekki haflt neina samkeppni, en RookefeRer tók ekki formlega þétt í forseta- kosníngunum í New Hampshire. 1 dag, skýrði Kennedy frá því að harm vildi vinrna með Euig- ene McCarbhy með ýmsu móti til að koma í veg fyrir.að John- son forseti verði vaiiinm for- setaefni Demokrata. En McCairthy heflur ekki látið neinn sérstaikan áhuga í ljós, harm enduirtók að staða sin hefði ekíki breytzt bó Kennedy væri kominn í framboð og sagði að bomn mumdi láta kjör- menn sína sjálfráða ef honum Robert Kennedy tækist ekki að verða forseta- etfni á landsþingi Demokrata i ágúst. Kenmedy hefur sJkýrt frá því að hamn hafli boðið Johnson að haetta við framboðið gegn hon- um efl forsetinn vildi sikipa ó- vilihalla nefnd til að taka stefinu Bandarikjastjórmar í Vietniam til endurskoðunar. □ En forsetinm nedtaði þessu til- boði og sagði Kemnedy að það væri dagljóst að meðan Lyndon B. Johnsan væri forseti „þá mum stafnia okkar í Vietnam ekfci vera anmað en meira stríð, fledri hermenn, meiri dráp og eyðilegging á landinu, sém við segjumst vilja bjarga." Ifersnandi sambúð Bandaríkja- nrnnna og Svía vegna Vietnam Bandaríkjastjórn hefur kallað heim sendiherra sinn í Stokkhólmi og telja Svíar það þvingunartilraun KARLSTAD 16/3 — Kröíugamgan sem sænska Vietnam- nefndin efndi til í Stokkhólmi hinn 21. febrúar síðast- liðinn veitti fólki tækifæri til að tjá afstöðu sána með virðulegu móti og gaf fjafnframt skoðun þess kraft og þunga, sagði Tage Erlander í ræðu í Karlstad á laugar- dag. En kröfugangan varð til þess að Bandaríkjastjórn kallaði heim sendiherra sinn í Svíþjóð „til viðræðna" og lætur þannig í ljós óánægju með pólitíska stefnu Svía. í kröfugöngunni gekk Olof Palme ráðherra við hlið sendi- herra N-Vietnam og varð það til að útaf flóði. í þessari kröfugöngu sem túlfcaði viðhorf mikiils hluita þjóðarinnar tjáði dof Pallime viðhorf ríkdsstjómarinnar til stríðsins í Vietnam. Það er ckkert í yfiriýsingu hans serri er frábrugðið fyrri yfdriýsingum okkar, sagði Eriander. Og það var ekiki að sjá að skoðainir væru mjög sikiptar um mat ' okkar, sagði farsætísráð- herrann og bentí á það. að full- trúar borgaraflokkanina í utan- ríkisnefndinni hefðu ekki gagn- rýnt ræðu Pallmes er nefndin kom, saman tffl fluindar hinin 1. marz. En föstudiagánm 8. mara var þetta aífflt breytt Það var ékki stríðið í Vietnam sem var bneytt. Það sem gerðist var ein- faldlega það, að þannan dag láku þær upplýsingar út úr bandaxisika sendirádinu að sendiherrann væri á förum heim til Washington. Þetta leiddi tíl aigerrar umbyltu i Hægriflokknum og Þjóðar- flokknum. •k Erlander sagði að í Svíþjóð væri engin andúð á Bandarikj- unum sem slftoum. Hörðust gagnrýni sem fram Jheflur kom- ið á Bandaríkin eru staðhæf- ingar borgarafllokkanma um að Bamdarikin reyni að þvinga þjóðina tál að skipta um skoð- un í Vietnammáiliinu, sagði for- sætisráðherrartn. Þrátt fýrdr harða gagnrýni borgaraflokkanna á Palme í ut- anríkisnefndinni var neflndin samméla um það, að halda beri áfram að gagnrýna stefnu Bandaríkjanma í Vietnam og ríkisstjómin og stjómaramd- staðan eru samdóma um meg- inatriði í Vietnammálinu, sagði Erlander eftir fund í nefndinni i fyrri viku. ■Hann sagði að sænsika ríkis- stjórnfn hefði mikila samúð með fómariömbum hinma hörmulegu átaka í Vietnam og óttaðist að Vietnamstríðið gæti kveikt al- heiimsstríð. Forsætisráðherrann sagði að sænska ríkisstjómin hefði reynt að styrkja almenmingsálitíð í heiiminum sem yrði stöðugt af- dráttariausará. Yfirlýsing Olof Palmes um að það ætti að vera sjálfsögð skylda allra evrépskra ríkis- stjóma að láta eindregið í ljós skoðun sem krefst skilyrðis- Iausrar stöSvunar á loftárásum V Framhald á 9. síðu. i I l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.