Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 10
10 SíBA — ÞJÓÐVBLJíiN'N — 5*>övfiteiKiíi@ar 20. maœz KK8. SAKAMÁLASAGA Eftir J. B. PRIESTLEY 26 — Og tenn væri Ibersýnilega í miklu andlegu uppnámi. Það sem ég held að hafi gerzt — þó ég geti ekki sannað það — er, aið Lemmert læknlr hringdi í Aricson — eða fékk Dews til að gera það — og Aricson .talaði síðain við stórlaxinn rrmkla Sir Arnold Donnington, æm gaf síðan einhver fyrirmseli — — Erl af hverju allt þetta veður út af föður mínum — ef ÞEKKIRDU MERKIÐ? A10 ÖNNUR HÆTTA Upphrópunarmerkið er hættu- mé'rki, sem gefur til kynna, a5 einhverskonar hætta sé á ak- brautinni framundan, venjuiega önnur en gefin er til kynna með sérstökum aðvörunarmerkjum, svo sem vegavinna eða þreng- ing vegarins. Þessi hætta getur verið af ýmsu tagi, svo sem brött brekka eða blindhæð. Venjulega er hættan skilgreind á sérstöku skýringarmerki ferhyrndu, sem sett er neðan við þrihyrninginn, og ökumenn ættu að gefa sér tíma til að lesa þá skilgreiningu. HFRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR ' 1 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steiny og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyTtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. ?hafnin var þá ekki hættulega Veikur — — Það var hann ekki. Það var ekki aðalatriðið. Hann var óþæglegur vegna þess að hann hafði verið að spyrja spuminga um Noreen Wilks, og gerði sig bersýnilega ekki ámægðan með svörin og fór að snuðra í gamla Worsley húsinu, eða í kringum það. Þess vegna vissum við að hann var ekki á spítala, því að þá hefði ykkur verið gert aðvart. 'Xommert læknir gerði ráðstaf- arrir til þess að hann yrði flutt- ur í einum af verksmiðjubílun- um á hjúkrunairheimili, þar -sem hann hefur legið í móki — á kostnað verksmiðjufélagsins. Annars er ég viss um að Lemm- ert læknir hefur veitt honum rétta aðhlynningu og meðferð eirts og hver annar læknir. Láttu þér ekki detta í hug, að neitt gruggsugt hafi átt sér stað á þessu hjúkrunarheimili. Það kemur á- reiðanlega í Ijós að hann hefur fengið góða aðhlynningu. En þegar Lemmert var búinn að leysa frá skjóðunni um betta, skrúfaði hanfr fyrir upplýsing- amar og neitaði' að segja mér hvar hann væri niðurkominn. Þegar við finnum staðinn, þá getur verið að ég þurfi á að- stoð þinni að hslda — sem dóttur hans — til að styðja kröfu mína um það að ég taki sjúklinginn hér rheð i mína um- sjá og flytji hann hingað. Ég hreyfi hann að sjálfsögðox ek'ki fyrr en ég er búinn að skoða hann og ganga úr skugga um að honum verði ekki me;nt af til- færslunni. Jæja, Maggie, þá skulum við koma- — Ég er tilbúin. En um leið og þau gengu út, sagði hún: — Það er aðeins eitt. Þetta rmkla uppnám sem Lemmert læknir minntist á við þig — er það í einhverju sambandi við Noreen Wilks? — Já, þ»ð er það, Maggie. — Eða heldurðu það bara? — Nei, ég veit það. Jæja — hvar er nú taskan mín? Verð að hafa hana — var næstum búinn að gleyma henni. Þau voru komin inn í bílinn en þó ekki af stað, þegar hún tók aftur til máls: — Geturðu sagt mér hvemig þú veizt með vissu, að pabbi er í svona* miklu uppnámi út af þessari stúlku? — Ekki núna, Maggie. Við skulum finna hann fyrst. Bíllinn var kominn a'f stað, og þótt hana langaði mjög til að spyrja fleiri og beinskeyttari spuminga, þá þagði hún, því að hún mundi að honum var illa við að tala þegar hann var við stýrið. Þrátt fyrir allan léttinn yfir því að vita nú nokkurn veginn um afdrif föður síns, þá v'ar það dálítið truflandi hugs- un, að þessi maður sem var svnna örvílnaður út af Noreen Wilks, persónu sem hún hafði aldrei heyrt nefnda fyrr en í gær, var eigfnlega að sumu leyti ókunnugur maður. Hún kveið hálfpartinn fyrir því að hitta hann og heilsa honum, en svo ávxtaði hún sjálfa sig fyrir að hugsa svona um föður sinn, sem hún elskaði enn eins og hún 'hafði gert frá baimsaldri (þótt bún ekkaði ekka móður sína á sama hátt), og hún skammaðist sín fyrir að ala með sér slílka þanka þegar hún var á leiðinni að leita hann uppi. Það vair annað smávægilegra sem hún hafði áhyggjur af, sem var í rauninni ofurkjánalegt. Henni var farið að finnast sem hún gæti ekki talað eðlilega við Sait læicni — gæti eklki spurt hann, beðið hann afsök- unar né þakkað honum fyrir — aðeins vegna þess — og það var svo hjákátlegt — að hún gat ekki ráðið það við sig hvað hún ætti að kalla hann. Salt læknir var of formlegt; hann hafði óbéit á skírnamöfnunum Lionel Og Humphrey, endai hæfðu þau hon- um einhvern veginn ekki; og þótt hann hefði sagt henni að kalla sig einfaldlega Salt, þá fannst henni það minna um of á samtöl milli karlmanna f vín- stúku; og hvað var þá eftir? Auðvitað var hægt að nota upp- hafsstafina, en L. H. sem varð Ellhá minnti á ungan undirfor- stjóra að taia við yfirmann sinn. Nei, húft yrði að finna upp nafn á hann. Að minnsta kosti ef hún ætti eftir að talai eitthvað við hann að ráði, sem var auðvitað alls ekki víst fyrst hann var búinn að finna föður hennar fyr- ir hana. Eða næstum því. Þau fundu hann í þriðju til- raoxn, við götu ekki ósvipaöa þeirri sem Salt læknir bjó við, en í hinum enda bæjarins. Frú Coleman, sem rak hjúkrunar- heimilið, viðurkenndi samstund- is, að herra Oulworfh væri einn af sjúklingum sínum. líún var mjög há og mögur, með blá- leitt hár og þrjár stórar fíla- beinstennur og minnti á dömu- lega galdrakerlingu. — Ég geri ráð fyrir, sagði hún þegar þa<u voru komin á skrif- stofuna til hennar, — að þið sé- uð búin að tala við doktor Lemmert. — Ég er búinn að því, sagði Salt læknir. — Og ég sagði hon- um að ég myndi taka við sjúkl- ingnum — að beiðni fjölskyldu herra Culworths. Er ekki svo, ungfrú Culworth? — Jú, Salt læknir, sagði Maiggie og horfði á hann og ekki frú Coleman, sem var í rauninni dálítið ógnvekjandi. — Ég ætla að líta á herra Culworth. Ef mér finmst hann fær um að fara í smáferðalag um borgina. þá fer ég með hann heim til mín. Frú Coleman gaf frá sér eins konair hviss, rétt eins og hún ætlaði að fara að .kalla til sín ga'ldrakött, en svo kom í Ijós að hún var bara í dálitlum vand- ræðum- Hún var fórnarlamb virðingar sinnsr fyrir læknum. Hún vissi, að Lemmert' læknir hafði vonað að hún gæti haft herra Cullworth þarna, en hér var kominn annar læknir, eldri og sýnilega méiri persóna, sem sagði henni að hann ætlaði að taka herra Culworth burtu. — Að vísu, læknir, stamaði hún, — er þetta allt — dálítið óvenju- legt — er það ekki? Ég fe við — En Salt læknir greip fram i með festu. — Það hefur verið ó- venjulegt frá þvi fyrsta, frú Coleman. AHlt sarnan gruggugt og undarlegt. Lemmert læknir hcfur ti;úlega séð fyrir sjálfum sér, en þér gætuð fljótlega lent í klandrf. Ef þér gætið ekki að yður, er ekki að vita nema þér þyrftuð að breyta þessp hjúkr- unarheimili í greiðasölustað. Virðulegur borgari en sennilegai laminn niður af starfsmanni Sameinuðu verksmiðjanna, síðan er honum laumað hingað í snatri og hann fóðraður á róandi lyfjum, fjölskyldu hans ekki til- kynnt neitt — — En — en — en — og frú Coleman var svo augljóslega skeltouð, að það lá við að Maggie vorkenndi henni — Lemmert læknlr sagði mér — hann sagði mér afdráttarlaust — að haun tæki á sig alla ábyrgð — aíla ábyrgð — SaSt læfcmr sagði e4dd neitt. Harm tók upp tösku sína og starði á hina vansælu frú Cóle- man. — Jæja, þá. SalH læknir, saigði hún bljúg í bragði. — Ég skal fylgja yður upp í herbergi herra Culworths. Salt læknir leit á Maggie. — Ég er hræddur um að þú ' verðir að bíða, góða mfn. Ég verð að ganga úr skugga um að faðir þinn þóli bæði flutninginn og að hitta þig. Ef þú vilt heldur fara — — Nei, auðvitað ekki. Ég verð að bíða. — Farðu þá yarlega ef og þeg- ar ég kem með hann niður. Faðmlög — kossar, tár, alTt í jagi með það. En engar spum- ingar — engar ásakanir — mundu það. — Heldurðu að ég sé algert fífl? byrjaði hún reiðilega. — Nei, alls ekki, Maggie. En mundu það að þú kernst í geðs- hræringu. Siðan brosti hann — það var alvöru bros, ekki glott — og henni brá næstum- —1 Ég er í alvöru að gera mitt bezta fyrir Culworthana. Það er ekki allt í sambandi við Noreen Wilks. Allt í lagi, frú Coleman — þér á undam. Maggie sat og beið og það var eitthvert óttalegt umrót í huga hennar, næstum verra rót en í setustcfuiruni . hjá Salt iækni, sem hún mundi nú hálfskömm- ustuleg að hún hafði verið að fordæma. Jafnvel þótt hann hefði álitið hana • óttalegt fífl, sem hún vissi nú. að hamm gerði ekki, þá hafði hann allan rétt til þess, því að hún hagaði sér hreint eins og fífl, brýndi róm- inn og s-kammaðist við hann, þegar hann gerði allt sem unnt var til að hjálpa henni. Án að- stoðar hans hafði hún ráfað um Birkden eins og glópur. vonlaus og ráðþrota. Hún var rétt að Ijúka við sjálfsásakánimar, þegar frú Coleman kom til baka. Þegar Salt læknir var hvergi nærri, var frú Coleman ekki vitund lúpuleg. Maggie vair aðeins enn einn ungur kvenmaður, og ' frú Colem-an bar enga virðingu fyr- ir ungum kvenmönnum. Maggie sá þetta um leið og frú Coleman kom inn. — Salt læknir er búinn að rannsaka föður yðar, frú Cul- worth, tilkynnti hún ofanúr hæðunum, ef til vill af jökul- tindi í Andesfjöllum. — Og hann segir að hægt sé að flytja hann undir eins. Auðvitað ber ég enga frekari ábyrgð- Þetta mál kemur mér ekki lengur við. Þér skiljið þaði ungfrú Cúlworth? — Auðvitað. Hvað er að ger- ast núna? — Ég býst við að Salt læknir( sé að hjálpa föður yðar að klæða sig. Frú Colemam var nú komin að skrifborði sínu og hún færði til einhver skjöl, þýðingarmikil á svipinn. — Og ég er önnum kafin og þarf ef til vill að hringja í einkaerindum, ungfrú Culworth, og því verð ég að biðja yður að bíða þeirra frammi í anddyrinu. TAKMÖRKUN KL. 0300-0700 fJG-RAVJÐKÁL - IJIVDR 4 GOTT Nouðungamppboð Að kröfu Iðnaðarbanka íslands verður annað og síðasta uppboð á veitingahúsinu Ferstiklu í Hval- firði haldið á eigninni sjálfri laugardaginn 23. marz og hefst kl. 15. Á sama stað verður einnig boðinn upp stór ís- skápur, eign uppboðsþola. Sýsliunaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. AÐALFUNDUR Styrktarfélags vangefinna verður haldinn að Ljmgási laugardaginn 23. marz 1968 kl. 2 eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjómar. 2. Reikningar félaigsins. 3. Stjómarkosniiíg. 4. Önnur mál. F.'l.lfJ'.líilJ.'l.gj I Casino-Stereo Tækifærískuup Höfum kven- og herrafatnað til sölu. Tökum kven- og herrafatnað í umboðssölu. Móttaka fimmtudaga klukkan 6 — 7. VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJONUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðqerðír ' • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.