Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Blaðsíða 8
g SÍBA — í>JÓÐVTLJINN — Mi^wfcudagur 20. msrz 1*968. • Sendikennara- staða laus tíl umsóknar • Sendikemnarastaða í, íslenzku við háskólann í Björgvin er laus til umsóknair frá 1. sept- ember 1968 að telja. Staðan er vei-tt til þri-ggja ára, en unnt er að fá endurráðningu allt að þrem árum, ef hentar. Umaækjendu-r verða að hiafa viðhlítandi háskólamenntun. Sendikennara-num ber einkum að kenea íslenzka tun-gu og bókmenntir, en j-afnfram-t að fj-alla um efni úr sérsviði s-ínu, ef óskað er. f>á er og æski-legt, að sá, er ráðinn. verður, geti kjmnt íslenzka mennimgu a-1- mennt. Kennsluskylda er, edns og safcir standa, allt að 10 stund- um á viku. Sendikennarinn þiggur laun eftir 20. flokki sa-mkvæmt norskum la-unaregl- um, er nem-a nú 40.130 norsk- um kr. á ári. Stöðunni fylgir enilífeyrir. Sá, sem stöðuna hlýtur, verður að leggja fram heilbrigðisvottorð óg fylgja þeim reglum, er settar kunna að verða um stöðuna á hverjum tíma. Umsókn ásamt vottorðum skal send til Det akademiske kollegiuin, Universitetet í Berg- en, fyrir 1. apríl 1968. (Frétt frá Háskóla ísl-ands). • Bjarni Snæbjörnsson kjörinn heiðurs- borgari Hafnarfj. • Á bæjarstjómarfundi í Hafn- arfirði 24. febrúar s.l. var sam- þykkt að gera Bjarna Snæ- bjömsson, lækni að fyrsta heið- ursborgara Hafna-rfjarðar. Fór heiðursborgarakjörið frnm að viðstöddum mörgum gestum 8. mairz á 79 á-ra afmælisde-gi Bj-ama. • Vinningar í happdrætti HÍ • Mánudaginn 11. m-arz var dregið í 3. flokki H-appdræ-ttis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.000 vinningair að fjárhæð 5.500.000 krónur. Hæ-sti vinni-Tigurinn. 500.0-00 krónur, kom á hálfmiða númer 52168. Voru þrír helmin-gar sf þessari fjárhæð seldir í um- boði Jóns St. Amórssonár, Bankastræti 11, en einn helm- ingur í umboðinu í Ólafsvík. 100.000 krónur komu á( heil- miða númer 39492. Annai' heil- míðinn var seldur í umboði Helga Sivertsen í Vesturveri, en hinn heilmiðinn í umboði Fr-í- manns Frímannssonar í Hafn- arhúsinu. 10.00-0 krónur: 7569 7584 8719 12551 14354 15431 16381 16559 17397 19768 20124 21728 22361 22643 23441 23523 ^7534 27632 29075 29820 35588 56249 47951 58824. 47288 52167 52160 (Birt án ábyr-gða-r). • Brúðkaup • Sunn-uda-ginn 28. jan voru gefin sa-m-an af séra Þorsteini Björnssyni lingfrú Guðbjörg Friða Ólafsdóttir og Kristján In.gi Daðason. Heimili þeinra verður að Hverfisgötu 100, Reykjavík. (Ljósmyndastofia Þóris, Laugavegi 20 B.). sumar og vetur 4 í* ... _________________________________________________________________________________________: ? j sjónvarpið 18.00 Grallaraspóarnir. Teikni- myndasyrpa eftir Hanna og Barbera um kynlega kvisti í dýrarikinu. ísl. texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 18.25 Denn-i dæmalausi. Aðal- . hlutverkið leikur Jay North- Isl. texti: Ellert Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. — Teiknimynd um Fred Flint- stone Dg granna hanS. Isl. texti: Vilborg Sigurðard. 20.55 Einu sirini var. Myndin fjallar um kynni nokkurra borgarbarna af náttúrunni utan við borgina, sem þau búa í- — (Nordvision — Finnsika sjónvarpið). 21.35 Eiiturgildran. (Stakeout on Dope Street). Bandarísk kvikmynd. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhiutverik: — Yale Wexler, Jonathon Haze, Morris Miller og Addy Dail- ton. Myndin lýsir því böli, er fylgir notkun eiturlyfja. Isl. texti: Óskar Ingimarssqn. Myndin er ekki setlluð böm- um. Áður sýnd 16. marz ‘68. 23.05 Da-gskrárlok. 9.50 Þin-gfréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endur- tekinn þáttur). 13.00 Bændavikan. a) Um- ræðufundur um s-kólagöngu og menntun unglinga.. L .svei-t- um. Þátttakendur: Aðal- steinn Eiríksson námsstjóri, Þorvaldur G. Jónsson bú- fræðikandídat og össur Guð- bjartsson bóndi- Sveinn Hall- grímsson stýrir umræðum. b) Erindi um rekstraráætlanir. Keti-11 A. Hannesson ráðu- nautur flytur. 14.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gisli J. Ástþórssnn rith., end- ar lestuir sö-gu simnar „Brauðsiins og ástariinnar". 15.00 Miðdcgisútvarp. Sergio Mendez, Eric Johnson, The Loving Spoonful, The Vent- ures og Lyn og Graham McCarthy syngja og leika. 16.00 Veðurfr. Síðdegistónleik- ar. Karlakórinn Svanir syng- ,ur lö-g eftir Gedrlaug Áma- son og Jón Þórarinsson; Haúkur Guðlaugsson stjóm- ar. Sænska útvarpshljóm- sveitin leikur Sveitasvitu fyrir strengjasveit eftir Karl- Birger Blomdahl; Sten Fryk- berg stjórnar. Frantisek Hantak og Filharmoníusyeit- in í Bmo leika óbókonsert eftir Richaird Strauss; Jaro- slav Vogel stjómar. Henryk Szeryng leikur fiðlulög eftir Fritz Kreisler. 16.40 Framburðarkennsla i esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir- Endurtekið tón- listarefni. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir barokktón- li.st frá Hamborg. (Áður út- varpað 15. marz). 17.40 Litli bamatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason flytur þáttinn. 19-35 Tækni og vísindi. Dr. Trausti Einarsson talar um um lands-rekskieininiiniguna. 19.55 Kórsöngur. Rússneski rík- is'kórinn syngur rússnesk, ítöls-k og frönsk þjóðlög. 20.25 Heyr-t og séð. Stefán Jónsson ræðir við tvo merk- ismenn, gamla og góða. 21.25 Hamar án smiðs, tónvérk fyrir altrödd og sex hljóð- færi eftir Piérre Boulez, við texta eftir René Char. Jeanne Derboubaix söngkoria Dg franskir hljóðfæraleikarar flytja; höfundur stjómar. 22.25 Kvöldsagan Jökullinn eftir Johannes V. Jensen. — Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur les (8)- 22.45 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.15 Gestur í útvarpssal; Ru- ben Varga frá New York og Árni Kristjánsson leika sam- an á fiðlu og píanó Sónötu nr. 3 í d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms. 23.40 Fréttir í stuttu máili. Dagskrárlok. • Þankarúnir • Ég er viss um að ef Jesús Kristur kæmi til jarðarinn-ar aftur yrði hann fyrsti maður til að fara á- bm-gókvöld. (Enskt lesandabréf). BRAUÐBORC auglýsir f ' 'nS W Höfum flutt frá Frakkastígi 14 og opnað smurbrauiðs- og kaffístofu að NJÁLSGÖTU112. I BRAUÐB0RG Símar: 1-S680 og 1-6513. SkíBabuxur og úlpur a konur og karla — Vestur-þýzk gæðavara. Póstsendum. O. L. Laugavegj 71 Sícmi 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.