Þjóðviljinn - 30.03.1968, Side 3
Laogairdjagur 30. maarz 1988 — ÞJÓÐVILJTNN — RfI>A J
Ferðamálaráð um Lönd og Leiðir
S’ramliald af 1. síðu.
auðvitað um grun að ræða, en
ektoi vissu, en tilefnið væri hins
vegar nægilegt til þessara að-
gerða.
Vegna þeirra ferðamanna er-
lendra sem Lönd og Leiðir eiga
wn á hingað til lands í sumar,
saigði Lúðvfk, að lögð yrði á það
áherzla að þeir fengju þá fyrir-
greiðslu er þeim bæri, þrátt fyr-
ir lokunina.
> Meðal verkefna er Lönd og
Leiðir hafa annazt eru kynnis-
ferðir fyrir viðdvalargesti Loft-
leiða. Að þvi er Sigurður Magn-
ússon fulltrúi Loftdeiða sagði
Þjóðviljanum í gær, hefur flug-
félagið gripið til þess ráðs að
annast ferðimar sjálft og hafa
engir erfiðlleikar skapazt af lok-
uninni. Kvað hann Loftleiðir
hatfa keypt þessa þjónustu frá
upphafi ai Löndum og Leiðum,
sem hefðu hatft frábærum leið-
sögumönnum á að skipa, hætfum
btflstjórum og góðum bflum, og
hefðu nú LotftleáðSr samið milli-
liðalaust við þetta sama fólk,
svo fyrirgreiðsla við dvailargesti
væri sú sama og verið hefði.
Útskýring Ferðamálaráðs.
Fréttatilkynning sem Ferðá-
málaráð sendi frá sér í gær-
kvöld er svohljóðandi:
„Fyrir nokkru tóku Ferða-
málaráði að berast kvartanir um
vanskil ferðaskrifstoíunnar Lönd
og Leiðir hér f borg við er-
lenda aðila. Ferðamálaráð ræddi
þetta nokkrum sinnum við Ingólf
Blöndal, forstjóra umræddrar
ferðaskrifstofu, og var honum
þess vegna fy'Llilega (kunnugt um
þær áhyggjur, er ráðið hatfði atf
rekstri ferðaskrifstofu hans. Þar
sem ráðið taldi að traust á ís-
lenzkum ferðaskrifstofum myndi
skert og fslenzk ferðamál verða
fyrir tjóni ef ráðstafanir væru
ekki gerðar til að stöðva þá öf-
ugþróun er orðið hafði, .þá lét
Ferðamálaráð samgöngumála-
ráðuneytið fylgjast með málinu.
Var bæði rætt um þetta við
ráðuneytið og bréf send og fund-
argerðir, þar sem skýrt var frá
þvi, er ráðið hafði fengið að
vita um sk.uldamál ferðaiskrif-
stotfunnar.
Segir ráðið m.a. í bréfi, dags.
6. þ.m. til samgöngumálaráðu-
neytisins:
„Það er samdóma áiit Ferða-
málaráðs að nbta beri nú öll til-
tæk ráð til að koma i veg fyr-
ir frekari skaða, en þegar er orð-
inn vegna vanskila ferðaskrif-
stotfunnar Lönd og Leiðir h.f.“.
Að lokinni könnun á gögnum
þeirn, er fyrir lágu, tók sam-
göngumálaráðuneytið þá atfstöðu
að svipta ferðaskrifstofuna leyfi
til ferðaskrifstofureksturs“.
Þjóðviljinn hafði samband við
eiganda ferðaskrifstofunnar Lönd
og leiðir, Ingólf Blöndal, í gær
eftir að tilkynningin kom frá
Ferðamálaráði og spurði hvað
hann vildi um hana segja.
Sagði hann að einmitt vegna
þess ástands sem skapazt hefði
og vegna tilmæla Ferðamálaráðs
og samgöngumálaráðuneytisins
hafi hann haft samband við alla
sína skuldunauta og gæti hve-
nær sem væri lagt fram gögn
um að hann hefði gert samning
um meira en helming allra sinna
skulda til sex ára. Enda hefði
enginm gert kröfur til fyrirtæk-
isins um gjaldþrotauppgjör og
ekkert slíkt vofað yfir.
Upplýsingar þær sem Þjóð-
viljinn hafði óstaðfestar um mál-
ið eftir að tilkynning samgöngu-
málaráðuneytisins barst um leyf-
issviptingun-a sagði Ingólfur að
væru alrangar. Eins og greini-
lega var tekið fram í viðkom-
andj frétt var ekkert staðhæft
um sannleiksgildi þeirra og tek-
ið fram að þær væru óstaðfest-
air. Er blaðið fúst til að hafa
það er sannara reynist í þessu
máli, en það mun væntanlega
koma í ljós bráðlega hvað rétt
er.
TTtifr’ sí' <ac: I
Hörð átök á fundi
10 nkja—og utan
STOKKHÓLMI 29/3 — Hörð átök urðu í dag á fundi f jár- j
málaráðherra og seðlabankastjóra tíu auðugustu ríkja auð- ■
valdsiheimsins í Stokkhólmi. Fransiki fulltrúinn, Dehré ■
fjármálaráðherra. mun þar hafa staðið einn gegn hinum •
níu. En einnig fyrir utan húsið þar sem fundurinn var j
haldinn kom til átaka — milli lögreglu og stúdenta sem j
mótmæltu stríði Bandaríkjanna í Vietnam.
Debré hóf umræðumar á fund-
inum í dag. Hann hélt því fram
að það sem mestu máli ætti að
skipta á fundinum væri allsherj-
ar endunskoðun á hinu alþjóð-
lega gjaldmiðdlskerfi, en ekki
aðeins þau atriði sem varða
„hina sérstöku ytfirdráttarheim-
ild“. (Sjá nánar grein hér á síð-
unni).
Debré harmaði að fundarmenn
skyldu ekki vera reiðubúnir til
að ræða það sem hann teldn að
mestu máli skipti, nefnilegn
hlutverk gullsins í gjaldmiðils-
kerfinu. Hin „sérstaka yfirdrátt-
arheimild" gæti þá fyrst komið
til framkvæmda þegar Banda-
ríkin hefðu komið lagi á greiðslu-
jöfnuð sinn. >á lagði Debré á-
herzlu á að Frakikar áskildu sér
rétt til að segja sig úr Alþjóða-
gjaldeyrissjóðnum.
Sagt er að frönsku fulltrúam-
ir hatfi í hyggju að leggja fyrir
fundinn tillögu um að gullverðdð
verði hækkað.
Fjármálaráðherra Bandaríkj-
anna, Fowler, hélt þvi fram að
greiðslujöfnuður þeirra væri að
verða hagstæðari og von"r stæðu
til þess að þingið í Wasihíng-
ton myndi samþykkja frumvarp
stjómarinnar um skattahækkan-
ir.
Efnahagsmálaráðherra Svía,
Christer Wickman, var fundar-
stjóri og haft var eftnr góðum
heimildum að hann héfði af festu
og einbeitni „reynt að hafa
'niirnlhald á hinum ráðherrun-
n“.
Átök fyrir utan
Samtímis því sem ráðherramir
og bankastjóramir rifust fyrir
luktum dyrum, sló í hart fyrir
utan fundarstaðinn milli lög-
reglumanna og stúdenta sem
mótmæltu stríði Bandarikjanna í
Víetnam og báru spjöld með á-
letrvroum sem þesisum: ,,Wick-
man, kjölturakki dollarans“
„Engin lán framar til þjóðar-
morða“. „USA frá Vietnam“ og
„Vopnaaðstoð við ÞFF“.
Frumvarpið um skuttogarana
Framhald af 1. síðu.
minnsta áhuga. Þó hefði með ‘til-
komu nýs sjávarútvegsmálaráð-
herra virzt breytt viðhorf, og
hefði sá tilkynnt fyrir tveim
árum þá ætlun ríkisstjómarinn-
ar að leigja einn skuttogara ein-
hvern tíma tii að afla reynslu!
Sá skuttogari væri að vísu ekki
kominn enn og því engin reynsla
af honum fengizt. En í fyrra
hefði ráðherrann skipað togara-
netfnd, og kvaðst Gils ekki vita
til að hún hefði enn afrekað ann-
að en það sem Pétur minntist á,
látið teikna einn togara og fal-
ið sama m,anni að teikna annan.
Meðan afrek nefndarinnar og
ríkisstjóraarinnar á þessu sviði
væru ekki meiri en þetta, væri
þess full þöirf að samþykkja
frumvarpið. og hvatti Gils til
að svo yrði gert.
Eggert G. Þorsteinsson talaði
nokkur orð til að „undirstrika
vilja sinn og ríkisstjóraarinna-r
allra“ að vinna að endumýjun
togaraflotans. Það væri eitthvað
annað en málin gengju seint hjá
þeim valinkunnu mönnum sem
hann hefði skipað í toga-ranefnd-
inia.
Formaður Framsókn.arflokks-
ins. Ólafur Jóhannesson, á sæti
í sjávarútvegsnefnd efri deild-
a-r, en hafðj ekki verið viðstadd-
ur afgreiðslu málsins í nefnd-
inni. í um-ræðunum lýsti hann
yfir allt annarri afstöðu en
Framsókn arþingm aðurinn Bj arn i
Guðbjörasson, tók undir rök
Gils um nauðsyn málsins og
kvaðst greiða frumvarpinu at-
kvæði.
Samþykkt var ■ með 10 at-
kvæðum gegn 7 tillagan um að
vísa málinu til ríkisstjórnarinn-
ar.
Barizt er meðfram I
■
■
■
aiiri ánni Jórdan
m
■
■ -
■
TELAVIV og AMMAN 29/3 — í dag var barizt í Jórdan- j
dalnum og má segja að látlaus stórskotahríð hafi staðið j
meðfram ánni Jórdan allri, eða á um 100 km. löngu svæði. j
Sprengjurnar 23 snrengdar
Ég mun ekki leyfa mannaferð-
ir innan kilómetra fjarlægðar frá
sprengjustað og hef óskað etftir
því að fólk haldi sig í húsum.
Sprengjuraar sjálfar eru lfkar
ölflösku að stærð og eru hafðar
fremst í eldflauginni, en megin-
uppistaðan af , tflauginni er
geymslurými fyrir eldsneyti í
föstu formi og hægspringur það
við notkun. ycrða þeir hlutar
af flaugunum fluttir til Kefla-
víkurflugvallar. Þá er ætlunin að
tflytja flakið atf þotunnf'á trukk-
um til Keflavíkurtfliúgvallar í
dag.
Ein eldflaiug er ennþá ófund-
in og munum við ekki hverfa
héðan fyrr en hún er fundin,
sagði Benedikt að lokum.
Nær klukkutíma tók að
sprengja 23 sprengjur úr banda-
rísku þotunni í Landssveiit -í gær-
dag og hófust spreniginigar kl. 17
t>g voru þær sprengdar í fimm
lotum. Myndaðist nokkur reyk-
ur af þessum sprengimgum, sagðí
Guðni, hreppstjóri í viðtalj við
Þjóðviljann klukkan 18.00 í gær.
Framhald af 10. síðu.
Þá kom hér í dag Páll Sveins-
son, landgræðslustjóri frá Sand-
graeðslu ríkisins til þess að meta
skemmdir á gróðri, en þotan
hrapaði innan sandgræðslugirð-
ingarmnar. Ég hafði tal af Páli
og kvað hann tvær girðin-gar
hafa spillzt á kafla og sviðinn
gróður á tveim blettum vegna
Plíubruna, — um þrjú hundruð
fermetra svæði.
Og ekki eru þeir búnir að
firma eldflaugina ennþá, sagði
Guðni. Kom hér kafari í morg-
un.
Þá hafi Þjóðviljinm tal af
Beneditot Þórarinssyni, yfirlög-
regluþjóni, fyrir austan í gærdag
um fjögur leytið og kvað hann
þá í miðjum undirbúningi að því
að spreng ja sprengjumar og
kvað. harnn fyllsta öryggis verda
gsett.
Við höfum tilkynnt fólki á ölí-
um bæjum hér í grennd um
væntanlegar spreng-mgar og öll
umferð verður stöðvuð á nær-
liggjamdi vegum.
Jafnframt gerðu flugvéilar
Israelsmanna loftárásir á stöðv-
ar Jórdana austan árinnar, en
Jórdanar segjast hafa skotið sjö
þei rra niður.
Að venju kenna hvorir öðr-
um um upptökin. Israelsmenn
segja að þeir hafi hafið end-
urgjaldsáráisir eft’r að fjórir
ísraelskir bændur og banda-
rískur sjálfboðaliði biðu bana
þegar jarðsprengja sprakk rétt
við landamærin. Nokkrum
klukkustundum síðar hófst stór-
skotahríðin yfir Jórdanfljót frá
báðum bökkum.
Talsmaður Jórdana sagði í
Amman í kvöld að Israelsmenn
hefðu gert sprengjuárásir á 13
þéttbíl þorp í Jórdam. Loftárás
hefði verið gerð á bæinn Kara-
me.h sem Israelsmenn réðust á í
innrás sinni yfir Jórdan 21. marz
s. 1.
Engar fréttir hafa borizt af
því að stríðsaðilar hafi reynt að
setja lið yfir ána Jórdan, en
spurzt hefur að Israelsmenn
dragi saman lið á vesturbakk-
anum og óttast Jórdanar að ný
innrás sé í aðsigi.
Það vakti athygli þegar það
var tilkynnt í dag að Grétske,
\ yfirmaður sovézka hersins, myndi
I fara til Kaíró á morgun. Talið
| er víst að för hans þangað sé í
| tengslum við óeirðirnar á vopna-
hlésmörkum Israels og Jórdans.
Franco-stjórnin óttaslegin
vegna uppþota stúdentanna
MADRID 29/3 — Spænska stjóm-
in kom í dag saman á sérstakan
ráðuneytisfund til að fjalla um
ólguna við háskólanm í Madrid
sem hefur ágerzt mieð hverjum
degi.
Háskólanuim var lokað í dag
um óákveðinin tíma, eftir haröar
viðureignir stúdenta og lögreglu-
manna í gær. Ríkisstjómin til-
kynnti í gærkvöld að hún myindi
beita hörku til að bæla niður all-
an mótþróa stúdenta. Lögregluinini
hafði áður verið gefin ótakmörk-
uð heimild til að ráðast inn í há-
skólann hvenær sem henni fynd-
ist vera þörf á því.
1 gær hafði lögreglan ruðzt inn
í byggiinigar tveggja háskóladeilda
og rifið þar niður spjöld með á-
letrunum gegn stríðinu í Viet-
nam, jafnframt því sem gerð var
leit í sikrifstofum stúdentafélags-
ins. Hörðust urðu átökin fyrir
utan bygíginigu lagadeildarinnar.
Síðar í gærkvöld sió lögreglain
hring umihverfis baindaríska
sendiráðið í Madríd, þar sem bú-
izt var við mótmælagöngum
stúdenta gegn Vietnamstríðimi-
Hátiðahöld í Tékkóslóvakíu
vegna forsetakjörs í dag
Er drottinvaldi dollarans að Ijúka?
Fiskur iá undir steini
PRAG 29/3 — Fánar Tékkóslóv-
akíu og Sovétrí’kjanna blöfctu
hvarvetna yfir húsum í Prag í
da:g, daginn áður en kjör nýs
forseta fer fram á þjóðþinginu.
Það er aðeins éan frambjóðandi
sem allir flokkar hafa komið
sér saman um. Ludvik Svoboda •
hensihöfðingi, sem var yfirmaður •
tékkóslóvösku hersveitanna sem :
börðust með sovézka hemum í j
síðustu heimsstyrjöld. Þeir tveir- •
þrír aðrir sem stungið hafði ver- ■
ið upp á gáfu skki koet ó sór. :
Igær hófst í Stokkhólmi
fundur fjármálaráðherra
og seðlabankastjóra tíu auð-
ugustu ríkja auðvaldsheims-
ins, „tíu ríkja hópsins" svo-
nefnda. Á fundinum eru fjár-
málaráðherrar Bandaríkjanna,
Bretlands, Kanada, Japans,
Belgíu-Lúxemborgar, Hol-
lands, Ítalíu og seðlabanka-
stjórar Vestur-Þýzkalands og
Svíþjóðar. „Tiu ríkja hópn-
um“ var komið á laggimar
með samningum sem gerðir
voru 1962 og giltu til fjög-
urra ára. en voru síðan fram-
lengdir um önnur fjögur ár.
Tilgangurinn með stofnun
„hópsins“ var sá að þessi tíu
auðugu ríki skuldbyndu sig í
sameinin.gu til að „koma í
veg fyrir eða gera við veilur
í hinu alþjóðlega gjaldmiðils-
kerfi“ og það með þeim hætti
að þau legðu samtals fram
sex miljarða dollara sem sér-
hvert þeirra mætti fá lán af
til styrktar gjaldmiðli sínum,
svo fremi sem algert sam-
komulag ríkti um lánveiting-
una. Tilgangurinn var þann-
ig að reisa varnarmúr um það
alþjóðlega gjaldmiðilskarfi
auðvaldsheimsins sem komið
var á skömmu fyrir lok
heimsstyrjaldarinnar síðari og
hafði dollarann og gullforða
Bandaríkjanna að undirstöðu.
Árið áður, 1961, hafði annar
slíkur múr v„rið reistur, með
stofnun „guUfélags" átta ríkja
(10 ríkjanna mínus Svíþjóð
og Japan). Sú stofnun kom í
kjölfarið á guUkaupaæði
haustið 1960 þegar gullúns-
an komst upp í 4o doUara og
útlit var fyrir að traust
manna á dollarann myndi
bíla og gjaldmiðilskerfið því
riðlast. Það var því svipað
ástatt þá í fjármálaheimi auð-
valdsins og verið hefur und-
anfama mánuði, nema hvað
doUarinn stendur nú miklu
verr að vígi. Gullforði Banda-
ríkjanna hefur síðan rýmað
um nærri þvi helming,
greiðslujöfnuður þeirra hefur
verið óhagstæður ár eftir ár,
svo nemur miljörðum dollara
á ári, skuldakröfur erlendra
aðila á hendur bandarískum
hafa nær tvöfaldazt og jafn-
gilda nú nœrri þvi þreföld-
um þeim gullforða sem eftir
er í Fort Knox, kaupmáttur
dollarans sem áður var all-
stöðugur rýmaði um allt að
4 prósent á siðasta ári og
ekkert útlit er fyrir að verð-
bólgunni muni linna á nsest-
unni.
\ J amarmú rinn um doUar-
’ ann sem „guUfélagið" átti
að vera er nú hruninn. Það
var þegar komið skarð í hann
með úrsögn Frakka og með
ákvörðun seðlabankastjóranna
í Washington um fyrri helgi
að koma upp tvenns konar
gullmarkaði hrundí hann al-
veg. Það er því við heldur
ömurlegar aðstæður sem tí-
menningamir setjast á rök-
stóla í Stokkhólmi. Þó eru
ekki nema sjö mánuðir síðan
að útlitið virtist vera miklu
bjartara. Þá. 28. ágúst sl„
bafði tímenningunum loksins
eftir fimm ára þjark tekizt
á fundi í London að koma sér
saman um endurbætur á hinu
alþjóðlega gjaldmiðilskeirfi
sem áttu að tryggja í senn að
gj aldmiðilsskortur yrði ekki
til að dragia úr alþjóðavið-
skiptum og að forðagjaldmiðl-
amir, dollari og steriingspund,
yrðu varðir áföllum, samtímis
því að ekki væri hróflað við
sjálfri undirstöðu kerfisins,
drottinvaldi doUarans. Sam-
komulag tímenniniganna var
lagt fyrir ársþing Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins (IMF) ag
Heimsbankans í Rio de Jan-
eiro í september og var þar
samþykkt einróma af fuUtrú-
um 107 aðildarríkja. Of langt
mál væri að rekja þetta sam-
komulag en meginatriði þess
var að aðildarríki IMF skyldu
fá svokallaða „sórstaka yf-
irdráttarheimild" (special
drawing rights) úr sjóðnum.
Fjárveitingar úr sjóðnum sem
fengnar væru samkvæmt þess-
ari heimild skyldu ekki aftur-
kræfar, nema viðkomandi ríki
hefði notað meira en 70
prósent af heimildinni innan
fimm ára. Þá skyldu þær
greiðast aftur. f hinnj „sér-
stöku yfirdráttarheimild" fólst
að búinn var til vísir að al-
þjóðlegum gjaldmiðli sem að-
eins væri nothæfur til jöfn-
unar á reikningum á milli
ríkja — eða seðlabanka. —
hann var „fundið fé“ sem
ekki hafði annað á bak við
sig en gagnkvæmt traust að-
ildarríkja IMF. En samtímis
þessu var ætlunin að doUari
og sterlingspund héldu áfram
að gegna hlutverki sínu sem
forðagjaldmiðlar. Það var því
um málamiðlun að ræða og
kom mörgum á óvart að de
Gaulle Frakklandsforseti. sem
margsinnis hafði ítrekað þá
skoðun sína að kollvarpa yrði
hinu alþjóðlega gjaldmiðils-
kerfi. afnema forréttindi hinma
„engilsaxnesku" gjaldmiðla og
taka upp gullfót. skyldi láta
fulltrúa sína fallasf á hana.
En það lá fiskur undir stedni.
í fyrsta lagi hafði engin . á-
kvörðun verið tekin um það
í Rio hvenær hið nýja, endur-
bætta kerfi gengj í gildi. Ó-
lokið var að ganga frá ýms-
um framkvæmdaatriðum og
bíða varð endanlegrar f uUgUd-
ingar aðildarríkjanna á sam-
komulaginu. En í öðru lagi
hafði verið svo búið um hnút-
ana atf Frakka hálfu að yfir-
dráttarheimildina mætti ekki
nota nema þvi aðeins að 85
prósent af vegnum atkvæðum
í IMF samþykktu það og EBE-
ríkin fengu samanlagt sextán
prósent atkvæða. Samkomu-
lagið er því óvirkt nema með
samþykki EBE-ríkjanna, og
reynslan hefur margsinnis
sýnt að bandamenn Frakka í
EBE neyðast til að fylgja
þeim þegar á reynir, hversu
ófúsir til þess sem þeir kunna
að vera.
T-jær vonir sem tengdar voru
*■ við samkomulagið frá
London og Rio („Nýja kerfið
þýðir þvi að hættunni á alls-
herjax skortá gjaldmiðilsforða
hefur verið bægt frá um ó-
fyrirsjáanlegan tima“ —„New
Statesman” 29. sept.) hafa al-
gerlega bruigðizt, svo að hætt-
an sem „NS“ talaði um hefur
aldrei verið meiri en nú.
Fumdi ttfmeniningainna í Stokk-
hólmi þessa dagana var ætlað
að ganga frá framtovæmdaat-
riðum varðandi hið nýjatoerfi,
en nú eru allar horfur á að De-
bré, fjánmálaráðheirra Frkaka,
miuni í þess stað krefjast þess
að kvödd verði saman ál-
þjóðaráðstetfna um gjaldeyris-
málin. Og eniginn getur gengið
þess dulinn að fyrir Frökkum
mun vaka það eitt með slfkri
ráðstetfnu að binda í eitt
Skipti fyrir öll enda á drott-
invald dollarans í fjármálum
auðvaldsheitmsins. — ás
i