Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 7
Laiu'gardagur 30. unarz 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA ■*£r ÞEKKIRÐU MERKIÐ? INNAKSTUR BANNAÐUR. EINSTEFNUAKSTURS- VEGUR Þetta bannmerki er frábrugðið öðrum bannmerkjum að því leyti, að það er rautt með gulu þver- striki. Merkið er að finna við ein- stefnuakstursgötur, og þá við þann endann, sem bannað er að aka inri í götuna. í vetrarakstri veita menn umferðarmerkjum ekki ætíð þá athygli sem skyldi, og ber þar einkum tii slæmt skyggni, hr/maðar bíirúður og ókunnugleiki á staðháttum. Að aka inn á móti umferð í einstefnu- akstursgötu eða inn á götu, þar sem öli bílaumferð er bönnuð, eragáleysi, sem ekki aðeins opin berar hugsunarleysi ökumanna við akstur og veldur töfum á um- ferð, heldur á sinn þátt í þvf, að ekið er utan í kyrrstæða bíla og býður slysum heim. FRAMKVÆMDA^ NEFND HÆGRl UMFERÐAR Fermingar Framhald a£ 2. síðu. Steinun Einarsdóttir, Hvassa- leiti 119. Svava Eyjólfsdóttir, Brekku- gerði 11. Þóra Ólöf Þorgeirsdóttir, Grensásvegi 56. Drengir: Anton Etnansson, Stóra- gerði 32. Björn Guðjónssön, Stóra- gerði 12. Eliert Róbertsson, Hvassaleiti 32. Guðbrandur Kristinn Jónas- son, Heiðargerði 62. Gunnar Rúnar Ólason, Stóra- gerði 6. Hallgrímur Ævar Hallgrims- son, Hraunbæ 80. Helgi Aðalsteinsson, Heiðar- gerði 24. Kristján Sigurmundsson, Hvassaleiti 97. Þórður Ingvi Guðmundsson, Hvassaieiti 113. Reykjavíkurmót- sð í badminton Kl. 2 í dag, laugardag, hefst Reykjavíkurmótið í badminton í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda. Verður bæði keppt í meistara- og 1. flokki karla og kvenna, ein- liða- og tviliðaleik, og tvenndar- keppni, en þátttakendur eru alls 46, þeirra á meðal Jón Árna- son núverandi íslandsmeistari í badminton og Óskar. Guðmunds- son, hinn snjalli leikmaður úr KR. Úrslitaleikir mótsins fara fram á sama stað á morgun, sunnu- dag, kl. 2 síðdegis. ★ Minningarspjöld. — Minn- ingarspjöld Hrafnkelssjóðs fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar. ★ Minningarspjöld Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, hjá frú Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26 og l Blómabúðinni Eden 1 Domus medica. Mótmæli SASÍR heldur aðalfund í dag Aðalfundur Samtaka sveitar- félaga í Reykj aneskjördæmi (SA- SÍR) verður haldinn í dag, lauig- ardag, Id. 14 í félagsheimilinu í Kópavogi. Auk aðalfundar- starfa flytur Unnar Stetfánsson ritstjóri erindi um horfur á sam- eindngu sveitarfélaga í umdæm- inu. Allir sveitarstjómarmenn i umdæminu velkomndr á fundinn. Tilkynning Vegna ályktunar Evrópusambands pósts og síma (CEPT) hafa Norðurlöndin samþykkt að breyta talsímagjöldum sín á milli frá 1. apríl 1968. Nánari upplýsingar hjá talsambandinu við útlönd. Reykjavík,' 29. marz 1968. Póst- og símamálastjómin. Útför HELGU VALTÝSDÓTTUR, Ieikkonu verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síðdegis mánudaginn 1. apríl. Blóm eru afbeðin, en vinum hinn- ax látnu bent á Minningarsjóð Félags íslenzkra leikara. Hulda Valtýsdóttir og börn hinnar látnu. Hjartkær maðurinn minn SIGURJÓN JÓNSSON frá Þorgeirsstöðum lézt í Landspítalanum 29. þ.m. Framhald af 2. síðu Eindnegin tilmæii okkar eru þiau, að frumvarpið verii sent til nefndar, skipaðri mönnum úr stéttanfélögum skipstjómar- manna, táil aithugunar og breyt- iniga. Virðinigaitíylilst: Jónas S. ÞorsteinSSon Ingólfur Þórðarson Benedikt Alfonsson Þorvaldur Ingibergsson Þorsteinn Gíslason Asmundur Hallgrímsson Skúli Möller. Ólöf Vernharðsdóttir. UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LOGREGIAN f REYKJAVIK AkiS ekki mótí gulu Ijósi— gungiS ekki mótíruuSu ijósi Við gildistöku H-umferðar, 26. mai n.k. verða tekin í notkun ný umferðarljós á sex gatnamótum í Reykjavík. Þá verða umferðarljós alls 16 á gatnamótum í höfuðborginni. Þau gatnamót, sem fá umferð- arljós við gildistöku H-um- ferðar, eru: Miklabraut - Kringlumýrarbr. Miklabraut - Háaleitisbraut Miklabraut - Grensásvegur Suðurlandsbraut - Álfheimar Suðurlandsbr. - Grensásvegur Suðurlandsbraut - Kringlu- mýrarbraut. Umferðarljósin á Miklu- hrautinni, á fjórum stöðum alls, verða samtengd, þannig að með ákveðnum meðal- hraða, innan hraðatakmark- ana, verður unnt að komast á grænu ljósi eftir aliri Miklu- braut. Samtenging umferðar- ljósa á Suðurlandsbraut verð- ur einnig framkvæmd. Umferðarljósin gegna mjög mikilvæigu hlutverki í umferð- arkerfi borga. Eru þau bæði til stjómunar umferðmni svo og til að auka öryggi heranar, bæði fyrir gangamdi vegfar- endur og akandi. Það er því mjög mikilvægt öllum vegfar- endur og akandi. Það er því riði, að umferðarljós séu virt. Það er sjaldgæft að öku- menn aki móti rauðu ljósi, en því miður er allt of algengt. að gangandi vegfarendur gangi móti rauðu ljósi. Fólk verður að gera sér grein fyr- ir því, að með því að ganga móti rauðu ljpsi, er það að brjóta lög, og að auki stefnir það lífi og heilsu sinni og ann- arra í hættu. Þrátt fyrir að umferðarljós hafa verið sett upp á gatoa- mótum þar sem urnferð er mikil, t.d. við gataamót Lönguihlíðar og Miklubrautar, hefux umferðaróhöppum ekki fækkað þar. Margir þessara árekstra eru aftanákeyrslur og allmargir vegna þess, að túlkun ökumanna á ljósunum er rönig. Allir ökumenn vita, að rauða ljósið merkir stöðv- un, græna Ijósið að halda megi áfram yfir gatoamótin, en það er merking gula ljóss- ins, sem ökumenn mdsskilja. Þegar gul ljós koma á eftir grænu, er það stöðvunar- merki, en táknar j afnframt, að rýma beri akbrautima, ef ökutæki er komið á eða yfir stöðvunarlínu. Langalgengasta brotið í sambandi við akstur eftir umferðarljósum er, að farið er af stað á gulu Ijósi, sem er stórhættulegt og hef- ur þegar valdið mörgum á- rekstrum og jafnvel stó-rslys- um. Ef ekið er eftir tilvísiun um- ferðarljósanna eins og til @r ætlazt, þau virt og fullkomin gát höfð á, er tilgangi þeirra, að stjóma umferðinni og auka öryggið, náð. FÍFA uuglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — (innganigur frá Snorrabraut). úr og skartgripir KORNEUUS JÚNSSON shálavördustlg 8 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- os fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heinaa 17739. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Simi 24631. <gntinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavík Sfmi 31055 S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnssttg 3. Síml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) *elfur Laugavegl 38. Skólavörðustíg 13. Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu T R I U M P H brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands VAUXHALL BEDFORD UMBOÖIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 V □ [R ÍKUZt Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR - * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆN GUB • — ★ - SÆNGURVER LÖK KODDAVER btiðin Skólavörðustig 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.