Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 8
g StöA — ÞJÓSVTEitHÖSf — laugaiTtegar 30. marz £968. SAKAMÁLASAGA Eftir J. B. PRIESTLEY 35 — Dyrabjallan — og H-jrst yfinlögregluþjónn, vona ég, sagði Salt læknir og reis á fæt- ur. — Afsakið mig, dömur — — Konur, áttu við, sagði Maggie og hló við. — Hann var rétt áðan að segja mér, að sér félH vel við konoir en miður við dömur. — Ég sikal vera sanngjarn við yður, læknir, sagði Hurst begar hann var búinn að koma sér fyrir í stærsta hægíndastólnum. Hann ihafði ekkert haft að at- huga við návist þeirra hinna. Enda höfðu Maggie og Alan verið viðstödd begar hann hafði sagt Comdon Bridge söguna og reynt að gera Salt lækni hlægi- legan — og svo virtist sem hann hefði áður hitt Jill við eitt- hvert tilefni hjá Sameinuðu verksmiðjunum. — Já, ég skal vera sanngjam, þótt ég þekki ýmsa starfsbræður mína sem myndu ekki vera það. Ég viður- kenni það, að við léturn blekkj- ast af þessum þremur í Comdon UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.0300-0700 m mjJ/ EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 1 Bridge — sem lugu eftir nótum. Þér höfðuð á réttu að standa um , þau, en það er ekki þar með sagt að það sé rétt hjá yður að i Noreen Wilks sé dáin. — Satt er það. En við sfcu-lum , taka eitt fyrir í einu, yfirlög- j regluþjónn. — Haldið áfram. Mig fýsir að heyra allt sem þér vitið og ég veit ekki. — t>að var og. Ég skal segja yður allt sem ég veit, en spyrj- við mig ekki Hvemig og Hvens vegna og Hvenær, þvi að þá tæki þetta alTa nóttina. En við skulum þá byrja á Comdon Bridge sögunni. Corrigan var ráðinn hjá Sameinuðu verk- smiðjunum sem eftirlitemaður ög vörður í umhverfi gamia Wors- leyhússins. Á mánuda-gskvöldið var hann sennilega drukkinn og barði niður mann, sem þurfti að flytja í sfcyndi á hjúkrunarhe'm- ili — — Hægan nú, Salt læknir. Þetta hef ég aldrei heyrt — — Takið mig bara trúanlegan. Annars verðum við að þessu í alla nótt eins og ég sagði áðan. Corrigan, sem var logandi hræddur sjáifur, fékk fyrirmæli um að hypja sig, og hann fór til systur sinnar, frú Duffv í Comdon Bridge. Nokkrum dög- um seinna var honum og systur hans og fraenku mútað til að spinna upp þessa lygasögu um Noreen Wrlks t>g dvöl hennar hjá þeim — — Ég skal viðurkenna að það var lygasaga, læknir. En hver mútaði þeim — og hvers vegna? — Hver? Ég myndi halda að það hefði verið Aricson hjá Sam- einuðu verksmiðjuntrm fyrir hönd Sir Amolds Donnington — — Svona nú, bíðið andartak — — Ég bíð ekki neitt, yfir- lögregluþjónn. Ef þér ætlið að grípa fram í fyrir mér í hvert slripti sem hið heilaga nafn Sir Amolds Donningtons er nefnt, þá komumst við aldrei áfram. Þér spurðuð mig hvers vegna þeim hefði verið mútað. Jæja, munið þér hvemig þér hugsuðuð þegar þér sögðuð mér sögu þeirra? Þér voruð vissir trm að Nor- een Wilks væri lifandi bg ég væri að gera mig að fi'fli. Það væri ástæðulaust að rannsaka j mál hennar nánar og ég gæti . eins hyp.jað mig frá Birkden j trndir eins og gleymt öllu um Noreen. Þessi saga átti aldrei að koma fram í neinum réttansal. Hún var soðin saman ttl að koma í veg fyrir að ég væri að þessu snuðri. Fyrst hótanir dugðu ekki, þá mátti reyna þetta. j Það kæmi ekki að sök. En það | var gagnslaust, vegna þess að I Noreen hafði verið sjúklingur mínn — — Og hún þurfti Iséknismeð- ferð eins og þér sögðuð mér strax. Og ég trúði yður auð- vitað, en ég vissi líka að þessar litlu dægurflugur gleyma oft og iðulega því sem þær hafa lóf- að læknunum sínum. — Ég veit það að sjálfsögðu, ég ætti svo sem að hafa reynsl- una — en þrátt fyrir það, þá vissi ég að ég hafði gert Noreen alvairlega sfcelkaða. Ég vissi Ifka að hún hafði aldrei farið heim í herbergið sátt að sækja föt óg armað smádót. Hún gat hagað sér eins og ffión, en hún vair enginn hélfviti, og ég átti erfitt með að hugsa mér að hún hefði farið í iangferð í ballkjólnum sínum eirnum sarnan. Hann leit á Maggie og Jill og þeer urnluðu báðar eitthvað til samþykkis. — Gott og vel, sagði Hurst. — Þér trúðuð ekki þessari Com- don Bridge históríu og við urð- um okkur til hálfgerðrar skamm- ar. En hvað nú? — Á þriðjudagsmorgúninn, þegar við vorum að ræða saman í skrifstofu yðar, ktym Sir Am- old Donnington inn og bað yður að gefa lögregluþjóninum ágötu- vafct í nágrenninu fyrirmæli um að gefa Worsleyhúsinu gætur. Mumð þér það? — Auðvitað man ég það. Og eigið þér við að það hafi verið vegna þess að þessi Corrigan hafi verið hættur í starfinu? — Já, en það er ekfcert aðal- atriði. Salt læknir þagnaði með- an hann kveikti sér í pa'pu. — Meðan ég hlustaði á Sir Am- old, spurði ég sjáifan mig tveggja spuminga. 1 fyrsta lagi — hvers vegna hafði hann áhyggjur af Ramla Wosleyhúsinu, sem á að verða eins konar annexía við klúbbinn, þegar hann vill ekki viðurkenna að hann komi nálægt klúbbnum á neinn hátt? Jill veizt þú nokfcuð um það? — Ég veit að harm var á móti klúbbnum f upphafi og jafnvel eftir að hann veitti sam- þykfci sitt sfcipti hann sér aldrei neitt af honum. Hún leit á yfir- lögregluþjóninn. — Þetta er alveg satt. — Það efa ég ekk.i. fyrst þér segið það, ungfrú Frinton. En það var nú hans eigið fyrirtæki sem hafði keypt húsið — — Næsta spuming, greip Salt læknir fram í. — Ég spurði sjálf- an mig, hvers vegna þessi miklá maður sem var að tála um býsna óverulegt mál, var bersýnilega i mifclu uppnámí og geðshrær- ingu. — Var hann það? Hurst virt- iist vantrúaður. — Mér virtist hánn- álveg ein’s og hann átti að sér. Dálítið yfirlætislegur eins og vanalega, það var allt og s\imt.... — Ég býst við að hann sé með of háan blóðþrýsting, sagði Salt læknir kuldalega eins og Hurst hefði ekki sagt neitt, — og hann er yfirspenntur. Hann reyndi eftir beztu getu að virð- ast kæruleysislegur, og það var svo sem allt í lagi með röddina, en augun og hendumar komu upp um hann. Og ég spurði sjálfan mig hvers vegna hann væri svona æstur. Og það kom tvennt til. 1 fyrsta lagi var hann að þvinga sjálfan sig til að tala um gamla Worsleyhúsið. Og í öðru lagi var hann að tala um það í viðurvist minni. — Svona nú, læknir. Sir Am- old þurfti ekki að hafa áhyggj- ur af yður. — Jú, reyndar. Þér eruð búnir að gleyrna því, að þér byrjuðuð á þvi að kynna mig sem. læfcwi, sem væri að spyrjast fyrir um sjúkling að nafni Noreen Wilks. Og hann þurfti að ræða við yður um gamla W orsleyhúsi ð. Var það óhætt? Harm áfcvað að svo væri eftir að hafa fynst rausað dálítið um iðjuhölda og verksmiðjustúlkur sem haga sér illa og ábyrgðarlaust. Þér munið eftir þvi? Nei — leyfið mér að halda áfram. Honum létti dá- lítið við þetta gos, og eftir það treysti hann sér til að tala við yður um Worsleyhúsið, en tók þó fyrst fram að hann hefði ekki konvð nélægt því í marga mánuði. Og sivo fannst honum hann hafa staðið sig með prýði og fylltist eins konar ósvífnu sjálfstrausti og sagði við mig um leið og hann var að fara: — Salt læknir, ég vona að þér finnið sjúfclinginn yðar — þessa Dóru Jilfces, og ég varð að segja honium að stúlfcan héti Noreen WiTks — — Þetta man ég, en eruð þér ekfci að gera úlfalda úr mý- flugunni — ? — Það held ég ekfci, yfir- lögregluþjónn. Gleymið þvi ekfci, að í yðar augum var þetta mifc- ils metinn maður sem þér höfð- uð oft séð áður. Um mig gegndi öðru máli. Ég var að horfa og hlusta á mann sem hélt að hann væri að leifca hlutverk sitt með prýði, en í rauninni var hann að komá upp um sig. Þegarhann tófc það sfcýrt fram, að hann hefði ekfci komið nálægt Wors- leyhúsinu í marga mánuði, þá þótt'st ég viss um að hann hefði ekfci aðeins fcomið nálægt þvi, heldur inn í það miös nýlega. Og begar hann kallaði horfna sjúklinginn minn „Dóru J'lfces" þá var hann að láta í bað skína að hann hefði aldrei áður heyrt á stúlkuna minnzt. og ég vissi að hann var að ljúga. — Það hefur hann áreiðan- lega gert, hrópaði Jill. — Þvi að ednhver hlýtur að hafa sagt honum að Derek væri að dand- alast með henni. — Alveg rétt, Jill, sagði Salt læknir. — En ég kem að þvi eftir andartak. Jæja, yfirlögreglu- þjónn, kannski geri ég úTíailda úr mýflugu — og sannanir mxnar eru kanruski ekki á marga fiska í augurn lögreglunnar — en ég er að reyna að útskýra hvemig ég komst að tiTteknum niður- stöðum. Og ég fór af skrifstofu yðar á þriðjudaginn, sannfærð- ur um að Sir Amold Donndng- ton hefði mifclar áhyggjur af Noreen Wilks og Worsleyhúsinu gamla og sennilega væri þar eitthvert samþand á milTi. Og allt sem ég hef frétt síðan með alls konar bramholti, sem þér vifið ekkert um, hefur styrfct þessa trú mína. Við skulum sem snöggvast hætta að tala um Sir Arnold ög ræða um son hans, SKOTTA Þvoið hárið úr LOXENG*Shampoo — og flasan fer Skrifaði ég virfrilega ritgerð um vitlausan mamn?! Kaupi öll frímerki íslenzk og erlend, ný og notuð á hæsta markaðs- verði. RICHARDT RYEL Mánagötu 20. Sími 19354. Skíðabuxur og úlpur á konur og karla — Vestur-þýzk gæðavara. Póstsendum. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Tækifæriskaup Höfum kven- og herrafatnað til sölu. Tökum kven- og herrafatnað í umboðssölu. Móttaka fimmtudaga klukkan 6 — 7. VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. BÍLLINN við bíia ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUS T AN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokux. — Örugg þjónusta BtLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. simi 13100 Hemlaviðqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi H Simi 30135

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.