Þjóðviljinn - 10.04.1968, Qupperneq 3
f
Miövákudagwr 10. apríl 1968 — ÞJÖÐVILjrNN — SÍÐA 3
Johnson upplýsir að Bandarfkjastjórn hafi:
Samband við stjórn N-
Vietnam um viðræður
WASHINGTON 9/4 — Johnson forseti skýrði frá
því í dag að Bandaríkin standi í sambandi við
N-Vietnam til viðræðna um ýmsar tillög'ur um
það, hvar fyrstu samninguviðræðumar um frið í
Yietnam verði haldnar.
Johnson sendi þessar upplýs-
ingar £rá Camp David, en þar
hóf hann í dag viðræður við
Dean Rusk utanríkisráðiherra,
Clark Clifford varnarmálaráð-
herra, sendiherra Bandaríkjanna
í Saigon Ellsworth Bunker og
aðra ráðgjaía.
Upplýsingarnar frá Johnson
benda til þess að Bandaríkin og
N-Vietnam hafi enn ekki náð
samkomulagi um viðræðustað.
Miðstjórn sovézka
flokksins á fundi
Rætt um þróun mála í Tékkóslóvakíu,
Vietnam og önnur alþjóðamál
MOSKVU 9/4 — Aðalritarinn í
sovézka kommúnistaflokknum,
Leonið Brésjnév lagði í dag á-
herzlu á þá þýðingu sem bar-
átta flokksins fyrir sameiningu
alþjóðaihreyfingar kommúnista
hefur.
Samkvæmt þeim útdraetti sem
Tass sendi úr ræðu hians ræddi
Brésjnév um ýmis aðkallandi
ailþjóðavandamáL
Fréttamenn í Moskvu telja að
núverandi fundur miðstjómar
mrrni fyrst og fremst ræða um
'ástandið í Vietnam og sérstak-
lega viðburðina í Tékkóslóvakíu.
Upphaflega átti miðstjóm að
koma saman til að ræða um
landbúnaðarvandamálin í Sovét-
rikjunum, en hinar öru breyt-
ingar í Austur-Evrópu og al-
þjóðamálum yfirleitt virðast
vera höfuðmál á dagskrá mið-
stjómar.
Venjulega eru svona mið-
stjómarfundir haldnir tvisvar á
ári og á þeim eru teknar ákvarð-
amir um stefnu Sovétríkj anna í
innan- og utanrikismálum.
Framkvæmdanefnd miðstjóm-
ar sem er skipuð 11 mönnum,
kom saman á mánudag til að
leggja síðustu hönd á dagskrá
miðstjómarfundarins.
150.000 manns við jarðar-
för dr. Martins L Kings
Jarðarförin fór friðsamlega fram enda slógu hermenn
órjúfandi hring um svæði það er líkfylgdin fór um
ATLANTA 9/4 — Um 150.000 manns voru við jarð-
arför dr. Martins Luthers Kings í Atlanta í dag,
en hún hófst með því að líkkista dr. Kings var
dregin á einfaldri trékerru sem múldýrum var
beitt fyrir um götur borgarinnar. Fjöldi heims-
kunnra manna var við útförina og þar voru einn-
ig þrjú af f jórum ungum börnum Kings með móð-
Bamdaríkin stumgu fyrst upp á
að fulltrúar ríkjanna hittust í
Genf, en N-Vietnam lagðd til að
þeir hittust í Phnom Penh höf-
uðborg Kambodj a.
. f frétt frá Hamoi í dag segir
að Kambodja hafi opinberlega
boðið aðilum að hafa samninga-
fúndi í Phnom Penh.
NTB segir að margt bendi til
þess að ríkisstjómin í Hanoi
krefjist þess að viðræðumiar
verði haldnar í höfuðborg í Asíu
og muni hún að líkindum fall-
ast á að það verði annað hvort
í Rangoon eða Vientiane.
Á fyrstu fundumum telur Han-
oistjómin að ræða beri um
skilyrðislausa stöðvun loftárása
Bandaríkjamanna á N-Vietniam
og annarra árásanaðgerða þeirra
gegn landinu.
í gær og í dag gerðu banda-
riskar risaflugvélar af gerðinni
B-52 árásir á skotmörk nærri
hinni fomu höfuðborg Hue og
í allt að 232 km. fjarlægð norð-
ur af vopmahléslínunni sem
skiptir Vietnam.
Ú Þant aðalritari SÞ lýsti því
yfir í Brussel í dag, að hann
teldj að nú brygði fyrir ljóstýru
víðííkeurdavie°tknama hvað ágreinings í Póllandi liggja til 1956
ur sinm.
Fyrr í dag haf ðd rödd hans emn
einu sinni hljómað i hvelfingu
kirkjunnar þar sem hann þjómaði
í 10 ár af 39 árutm ævinnar, er
leitonir voru af seguibandd ræðu-
stúfar eftir hann, þar sem hann
ræddi um manmilegan virðuleik
og mannréttindi.
Hann sagði að atburðir síð-
Sovétríkin gæta vamdlega I Us}w x hcfðu
þeirrar afstöðu segir NTB að
þau skipti sér ekki af þróun
mála í Tékkóslóvakíu. Hins
vegar segir norska fréttastofan
eru leiðtogarnir vafailaust ugg-
andi um það að flokksleiðtogam-
ir i Tékkóslóvakíu missi tökin
á frjálsræðisþróuninni og það
muni síðan hafa óheppilegar af-
leiðdngar í _ öðruim Austur-Evr-
ópulöndum óg jafnvel í Sovét-
ríkjunum sjálfum.
Hinn 29. marz síðastliðinn
hélt Brésjnév mikla ræðu sem
var slegið upp í Sovétríkjunum
en þar mælti hairrni fyrir jám-
hörðum aga innan sovézka
kommúnistaflokksins.
Jafnframt varaði hann mennta-
menn við að þeir mundu lenda
í alvarlegum vandræðum ef þeir
héldu áfram baráttu gegn stefnu
flokksins.
í Moskvu er það útbreidd
skoðun að Brésjnév muni ekki
láta neitt svipað og gerðist í
Tékkóslóvakíu viðgangast.
ástæðu til bjartsýni og bætti við
að hann væri fullvissari en hann
hefði nokkru sinni verið um að
ekki væri hægt að koma á friði
í Vietnam með hernaðaraðgerð-
um.
CERNIK SVER EMBÆTTISEIÐ
PRAG 9/4 — Hinn nýi forsæt-
isráðherra Tékkóslóvakíu Old-
rich Cernik sór i dag embætt-
iseið og lýsti því jafnframt yfir
að landið muni framvegis sem
hingað til halda fast við vinsam-
leg samskipti við Sovétríkin.
f ræðu sinni sagði Cemik m.a.
að rikisstjóm hans væri fast-
ákveðin í þvi að fylgja hinum
heiðvirðu hefðum landsins, sem
ofnar væm úr djúpstæðri lýð-
ræðistilflinningu og mamnúðar-
.stefnu.
Jafnframt var skýrt frá því
að fyrrverandi formaður lög-
fræðingasambandsins í Pra.g.
Josef Cerovsky hefði verið sett-
ur saksókmari ríkisins.
(
60.000 hermenn á verði í
stórborgum Bandaríkjanna
Kynþáttauppreisnin hefur víðast hvar verið bæld niður
Breytmgar gerðar á
ríkisstjórn Póllands
Rude Pravo segir rætur stjórnmála-
NEW YORK 9/4 — Rúmlega 60.000 hermenn bæði
úr fylkishemum og- sambandshemum héldu í dag
uppi röð og reglu í hinum herjuðu bandarísku
borgum. 30 manns hafa látið lífið í kynþáttabar-
dögunum sem bmtust út eftir morðið á dr. Martin
Luther King, mörg hundmð manns hafa særzt og
mörg þúsund verið handtekin.
1 Pittsburgh þögnuðu sendi-
stöðvar lögreglunnar í fyrsita
skiprti í þrjá sólarhringa í dag
eftir að 1650 manns úr fyltois-
hemum höfðu verið sendir til
foörgarinnar aðfaranótt þriðju-
dags. Áður höfðu 3000 fylkisher-
menn verið sendir til þessairar
frægu stálborgar.
Milli 750 og 100 manns h»Pa
verið handtekn.ir í Pilibsburglh
síðam morðið var fraimið og á
mánudag settu ýfirvöldin út-
göngubann.
í Ohioinnati þar seon oifsaileg
átök á mánud'agstovöld leiddu tíl
þess að tveir menn létu lifið var
ró komin á aftur í kvöid að sögn
lögreglunniar.
1 Washington urðu mikil átök
í nótt en er á daginn leið skýrði
lögreglan frá þvi að aá'It væri
aftur moð kyrrum kjötum.
1 Philadelphiu gi'ldir útgöri'gu-
bann til m iðvi ku dagsniorguns.
1 höfuötoonginini Wasihington,
þar sem átökin urðu einina mesit
um helgina voru lögregla og her-
menn búndr að berja niður
uppreisnarmenn í dag en 13.600 1 menn á verði í borginni.
hermenn eru á verði til aðstoðar
lögreglu á ýmsum mikilsverðum
stöðum í borgimni.
Hin opinbera tala yíit faillna
í höfuðborginni er níu, en nærri
5.500 hafa verið handteknir,
helmingur þeirra fyrir að hafa
brotið útgöngubannið.
Sambandipstjórnin sendi í gær
2000 hermenn tíl viðbótar til
Baltimore, þar sem enn er út-
göngubann í gildi.
SamtaTs hafa nú um 10.000 her-
menn veirið kvaddir út til þjón-
ustu í sjöttu stærstu borg Banda-
ríkjanna.
1 Chicago þar sem átökin hafa
staðið í tvo sólarhriinga var tíl-
töluloga róíegt í morgun. Lög-
roglan f borginni hefur handtek-
ið tvo forystumenn í hreyfing-
unni fyrir svörtu valdi og þrjá
aðra sem sakaðir eru um að hafa
örvað kynþáttatoatur.
Enn eru 15.000 sambandslher-
VARSJÁ 9/4 — Forsætisráð-
herra Póllands Josef Cyrankie-
wicz lagði í dag fram á þingi
lista yfir breytingar sem lagt
hefur verið tíl að gerðar verði
á ríkisstjórninni.
Þingið er komið saman tíl að
velja nýjan þjóðhöfðingja eftir
að Edvard Ochab forsetí sagði
af sér í gær vegna heilsubrests.
Ekki hefur verið skýrt frá
því hvaða breytingar er um að
ræða, en fréttamenn telja að
þær standi í sambandi við kosn-
ingu nýs þjóðhöfðingja.
Pólska þingið mun einnig
hlýða á svar Cyrankiewicz við
spumingu um það hvað ríkis-
stjómin ætli að gera í sam-
bandi við „ruddaskap“ lögregl-
unnar gegn stúdentum sem voru
í kröíugöngum í fyrra mánuði.
>að eru þingmenn frá Znak
sem báru fram þessa fyrirspurn.
en Znak em rómversk-kaþólsk
samtök. Spumingin er dagsett
hinn 11. marz en þaran dag beitti
lögreglan táragasi og kylfum á
stúdenta. f
Stjómmálafréttaritarar í Var-
sjá segja að kosning eftirmanns
Ochabs geti bent til þess hver
sé að sækja á í baráttunni sem
álitið er að eigi sér stað milli
ýmisisa aðila innan flokksfor-
ystunnar.
Gagnrýni á fyrri mistökum og
viðurkenning á því að verið sé
að breyta stefnunni hefur smám
saman komið fram í útvarpi og
blöðum í Póllandi síðan stúd-
entaóeirðimar urðu á dögunum.
NTB segir að hreinsunin í
flokknum hafi náð til 36. fóm-
arliambsins í dag, er Adam Schaff
prófessor var rekinn úr stöðu
sinni, en hann er fyrrverandi
félagi í miðstjóm og viður-
kenndur einn fremsti fræðimað-
Um 1300 kunnir fulltrúar af
j’msrm sviðuim bandarisks þjóð-
lífs voru saman komnir í kirkj-
umni og þ.á.m. margir heims-
þelkktir menn.
Fylkisstjórinn. i Georgiu, Lester
Maddox var etoki við jarðarför-
ina og fréttamaður NTB segir að
það hafi verið samdóima álit allra
sem hann rasddi' við hvítra og
þeldökkra að taezt haf: á þvi far-
ið.
Þó Maddox fyltoásstjóri hafi
nototouð dregið úr öfigakœnndum
umimælum sínum er erfitt að
gleyma því að hann er engjnn
annar en veitingahúseigandinn
sem fyrir nokkrum árum útbýtti
axarsköftum meðal hvitra gesta
sinna svo þeir gætu hjálpað hon-
um að halda blöklíumönnum frá
veitimgahúsinu.
Maddox neitaði að viðurkenna
lögin um að allir menn hefðu
rétt á að njóta þjónustu á apiin-
berum veitingahúsum.
„Fyrsti niggarinn, sem stingur
hausimjm hér wm, fær að kenna
á stoaftínu,“ sagðd Maddox. Síðar
seldi hann veitinigahúsið og gerð-
ist stjómmálamaður.
Þegar hið fræga fólk toom tíl
kirkjunnar sem stendur aðeins í
um 4 km fjarlægð frá höfuð-
stöðum saimtaka dr. KingsSouth-
em Christian Leadership minniti
atburðurinn meira á kvikmynda-
frumsýningu en jarðarför.
Áhorfendur þyrptust svo nærri
ur flokksins í marxískum vis-
indum.
Adam Schaff var forstjóri
þeirrar deildar pólsku akademí-
unnar sem fjallar um heimspeki
og félagsfræði. Hann hefur ver-
ið harðlega gagnrýndur í pólsk- að gestirnir urðu að troða sér til
um blöðum upp á síðkastið og
á hann að hafa komið við sögu
í stúdentakröfugöngunum.
Talið er að forsetaefni geti
orðið Zenon Novak varaforsæt-
isráðherra. sem var einn helzti
forystumaður flokksins á Stalín-
tímunum, og Iganzy Loga-Sow-
inski sem er forystumaður í al-
þý ðu s amb andinu.
Þá hefur verið rætt um að
Cyrankiewicz forsætisráðherra
verði eftirmaður Och'abs.
PRAG 9/4 — Málgagn tékkneska
kommúnistafilokksins Rude Pravo
segir í dag að stjórnmálabarátta
sé í uppsiglingu í PóIIandi og
eigi hún rætur að rekja allt til
ársins 1956, cr Gomulka komst
til valda.
1 óvenjulega berorðri grein
um viðburði í öðru sósiaDísku
ríki segir blaðið að þær ástæður
sem áður hafi verið gefnar upp
fyrir óeirðunum í Varsjá verði
nií að skoðast fyrirsláttur.
Þessar ástæður: Zionistkir á-
róðursménn, kröfur stúdenta og
rithöfunda Voru afsakanir fyrir
áleitni vissra pólitiskra afla
landinu.
kirkjunnar gegmum mawngrú-
anin sem heilsaði öBum
frægum stjómmálamönnum og
hstamönnum með hrópum og
köillum sem viar svarað með botos-
um og veifingum..
Flestair verzlanir i Atlanta voru
lokaðar í dag og hermenn úr
samjba.ndshemum og fylkishem-
um höfðu slegið jámhring um
þau svæði sem jarðarförim fór
um.
ÖIl afgreiðsla á áfengum
örykkjum hafði verið bömnud frá
mánudagskvöldi fram á miðviku-
dagsmorgun.
Lögreglan í Atíanta hafði í
allan dag fengið fjölda nafn-
lausra upphringinga með hótun-
um um sprengjuórásir á hótel og
verzlanir, en eldd kom til slítora
vlðtourða í dag.
Meðal gesta í kirkjunm var
Stokely Carmichael leiðtogi
hreyfingarinnar fyrir svörtu
valdi. Fyrst var honum neitað
um aðgang að kirkjunni, en hon-
um var sleppt ir>n er mann-
fjöldinn fyrir utan fór að hrópa:
í I Hleypið honum inn, hleypið hon-
I um inn.
26-5 1968
Jarðvegur ó tunglinu veit-
ir vernd gegn geimgeislun
MOSKVU 9/4 — Metraþykkt lag
af jarðvegi á yfirborði mánans
niun nægja til að vemda menn
og tæki gegn hinni lífshættulegu
geimgeislun.
Þessi niðurstaða sovézkra vís-
indamanna er bii-t í síðasta hefti
af títmariti seim er helgað geiim-
líffræði og á sama tírna er Luna
14. nýjasta tunglflaug Sovétríkj-
anna á leið til tunglsins til að
sækja upplýsinigar um geislun í
kringum mónamn.
Tassfréttastofan slkýrir frá því
að sovézkir vísindamenn sem
vinna úr staðroyndum í sam-
bandi við níu ára áætlun tí'l að
komrm möninum á tunglið ha.fi
dregið bjartsýnair ályktanir um
möguileika mamia á þvi að
vennda sig gegn geimgeisilum.
Þó að mámiinn hafi ekki vernd-
andi lofthjúp unmhverfis sig og
ektolert segiuilskauit telja vasinda-
mennirniir að jarðvegur af tungl-
inu sé hin ágætasta vöm.
Dvalai-staður sem einamgraður
væri með metraþykku lagi af
jarðvegi tunglsins væri öruggur
dvallars‘taður bæði fyrir menn og
tæki árum saman. Jarðvegslag
sem væri etoki nema tuttugu
sentimetra þykkt mun veiti 99.9
próserut vöm í tvo mánuði, segja
sovézkir vísindamenn.
Enn eir ekkert nýtt að frétta
af Luma 14. en henni var skotið
á loft af leyndum stað á sunnu-
dag.
★
Hún mun niálgast tunglið á
miðvikudag og fréttamenn í
Moskvu telja að Lunu 14. sé ætl-
að að fara uimhverfis tumglið og
snúa siíðam aftur til jarðar með
öB tækin innanborðs.
Nýjum gerfihnettihnetti Kos-
mos 211 vor skjotið á lafit í dag.
<•