Þjóðviljinn - 10.04.1968, Síða 6
w
£ SlÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Miðwikudagur 10. aprffl. 196S.
ORÐSEND/NG
FRÁ KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F.
Verksmiðjan verður lokuð vegna sumar-
leyfa frá og með 8. júlí til 31. júlí n.k.
Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sum-
arleyfi verða að hafa borizt verksmiðjunni
eigi síðar en 15. maí n-k.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F.
Kleppsvegi 33, sími 38383.
GÓLF- og VEGGFLÍSALÖGN
Tilboð óskast í efni og vinnu við flísalögn í eldhúsbygg-
ingu Lamdspítalans.
Tilboðin verða opuuð 30. apríl 1968 kl. 11 f.h.
Útboðsgö'gn afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,00
sikilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
Skolphreinsun
Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og
nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir
menn. — Sótthreinsum að verki loknu.
SÍMI: 23146.
siónvarpið
Miðvikudagur 10. april 1968.
18.00 GnalWaraspóarnir.
Menzkur texti: In'gibjörg
Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
Menzkur tex'td: Bllent Si.g-
urbjömsson,
18.50 Hilé.
20.00 Fréttir.
20.30 Málaíerlin.
Myndin er gerð eftir sögu
Dickons, Ævintýri Pickwicks.
Kymnir er Fredric Mardh. Is-
lenzkur tcxti: Rannveig
Tryiggvadóttir.
20.55 Kjánapri'k. (Blockheads).
Skopmynd meö Stain Launel
og Oliver Ilai-dy í aðalMut-
verkum. Islenzkur texti:
Andrés Indriðason.
21.50 Ungt ■ fólk og gamilir
meistarar. Kynnir og hljóm-
sveitarstjóri: Bjöm Ólafsson.
StrokiMjómsveit Tómldstar-
skólans í Reytejavík lcikur I.
þátt úr sii.nifóniíu Mozarts
K-137. Farið er í stultita hoim-
sókn í Tónlistarskðlainin og
blástursMjóðfæri kynnit. Einn-
ig leikur sánfóníuMjómsveit
Tónlistarsköla'ns I. þáttinn úr
sinfóníu Beetihövens í C-dúr.
22.20 Ghettóid í Varsjá. Mynd
um fjöldamorð þýzkira naz-
ista á póttskuim gyðingum í
heimsstyrjöldinni síðari, þar
sem þeir voru lokaðir inni
í „ghettói" eða gyðingalhverfi
í borginni. Myndin er ekki
ætluð börnum. Þýðandi og
þulu'r: Óskar Ingimarsson.
23.10 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 10. apríl 1968.
8.10 Fræðsluþáttur Tainnlækna-
félags Isflands: Blfn Guð-
mannsdóttir tannlæiknir tal-
ar um hirðinigu og viðlhaild
tanna. Tónileikar.
9.50 Þingfréttir. Tónieikar.
11.00 Hljómplötuisafnið (endur-
tekinn þáttur).
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem hoima sitjurn.
Hildur Kalman les söguna
„1 sitraumi tírnans" eftir Jose-
fine Tey, þýdda af Sigfríði
Nioljohníu.sdóttir (9).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fræðsluiþáttur Tannlæknafé-
laigs Islands (endurtekinn):
Elín Guðmannsdóttir tann-
læknir talar um hirðingu
og viðhald tanna. Létit lög:
Horst Jankowski, Bítlamir,
Ray Conmff, Tore Lövigren
o.fl. skemmta.
16.15 Veðurfregnir. SiðdegÍB-
tónfeikar. Sigurður Bjöms-
son symgur tvö iög efibir Kairl
O. Runélfsiswi. Aldo Pairisot
og RíikisóperuMjómsveiitiin í
Vínarfoorg leika Sel'lókonsert
eftir ViMa-Lobos; Gustav
Meier stjómar.
16.40 Framburðarkennslla í
espenanto og þýzku.
17.00 Fréttir.
Enduirtekið tóniistarefm. Þor-
keill Si'gU'rbjöms.son ræðir
um tónskáld méinaðarins,
Þórarin Jönsson, og Bjöm
Ólafsson leiteur Foiileik og
tvöfalda fúgu um B-A-C-II
fyrir eiinileiksifiðttu (Áður útv.
3. þ.m.þ
17.40 Litli bamatiíminn.
Guðnín Bimir stjómar þætti
fyrir yngstu hlusftenduma.
18.00 Rödd ökumannsins.
Tónleikar.
19.30 Daglegt mál.
Tryggvi Gíslason magister
talar.
19.35 Hálftíminn í umsjéStef-
áns Jónssonar.
20.05 Einleikur á píanó:
Peter Katin leikur verk eftir
Scartatti, Schumarm, Chöpin
og Rakhmaninoff.
20.35 „Kona Pílatusar", saga
eftir Höllu Lovísu Loftsdótt-
ur. Sigríður Amundadóttir
lcs.
21.15 Kammerkonisert fyrir
píanó, fiölu og þretitán blásit-
urshljóðfæri efflir Allban
Berg. Daníel Bareniboim,
Sachko Gawriloff og bláisarar
úr h'ljómiweit brezka útvarps-
ins leika; Pieere Boulez stj.
21.45 „Serenata", frásaga eftir
Johannes Möller. Ragnar Jó-
ihannesson ísilenzkaði. Hösik-
uldur Skagfjörð les.
22.15 Lestur Passíusálma. (49).
22.25 Kvöldsagam: „Svipir dagis-
ins og nótt“ eftir Thor Vil-
hjálmsisön. Höfundur flytur
(6).
22.45 Djassþátlur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.15 Tvö hljómsveitarverfc eft-
ir Saiwt-Saens: „Dauðadans“
og „Rokikur Omfölu drottn-
ingar“. Hljómsveit Tónilisitar-
hnskólans í París loikur; Jean
Martinon stj.
23.30 Fréttir í stúttu máli.
Dagskrártok.
• Lítil leiðrétting
• Inn í þcí'ttinn Fiskimál í
gær, þriðjudag, slæddist slæm
prentvilla á einum stað, í kafl-
anum som bar fyrinsöginina
„Spor í rétta átt“. Þar stóð:
„Bann það gegn vetrarveiðum
sem auglýst hefur verið“.......
Þarna átti að standa: „Bann
það gegn netaveiðum........“
• Ó, hve margur..
• 1 sunnudagsMað Þjóðvilljans
(7. þ. m.) birtist örstU'tt grein,
sem ber fyrirsögnina: Ó, hve
fagurt. Er þar drepið á tillögu
tifl þingsályktunar um þe'gn-
skylduvinnu, sem nú er flutt á
Afþingi af einum þinftmanni
Sjálfstæðisftokksins. Jafnframt
er rifjuð upp og birt visa, sem
ort var, þegair þegnskyilduvinna
var á dagskrá áður fyrr. Vísan
er höfð þannig:
6, hve margur yrfti ssell
og elskafti fððurlandið heitt,
nrætti hann vera í mánuft þræll
og moka skít fyrir ekki neitt.
Ekki er höfundar getið.
Þar sem vísa þessá er höfð
lítið eitt á annan veg, en ég
lærði hana á unigllinigsárnm,
'f.eiti ég upp á henini í Ljóð-
mælurn o,g leikritum Páls J.
Árdals, er út komu á Alkuireyri
1951 (tols. 80) og er vísan þar
í sömu gerð og ég man hana
endur fyrir löngu. Visan ber
þar heitið Þegnskyldan og er
á þessia leið:
Ó, hve margur yrfti sæll
og dlska mundi landift heitt,
mætti hann vera í mánuft þræll
og moka skít fyrir ekki neitt.
Þess má til gaman geta, aö
ýmsir telja, að þessi hin.ittna
og meinilega staka Páls J. Ár-
dalls hafi átt drýgstan þátt í
því að ganiga af þegnskyldu-
vinnuihuigmyndinni dauðri, enda
muni þess varla að vasnta, að
hún verði vakin tiil lífls á ný.
Því býður mér nú í grun, að
fymgreind þimgsáiykitunartfflaga
sé andvana fædd. —
Reykjavík, 8. apríl 1968,
Baldur Steingrímsson.
• Bridge í
Kópavogi
• Nýjustu fréttir af prófkosw-
ingum vegnia íorsetakjörsins í
vor eru þær, að fangar á Litla-
hrauni efndu til prófkosndn-ga
um þá tvo íramtojóðendur sem
þegar hafa lýst yíir að þeir
muni verða í kjöri. 24 famgar
greiddu atkvæði. Kristján Eld-
jám hlaut 24 atkvæði og Gunn-
ar Thoroddscm hilaut einnig
24 atkvæði. — Það er forseti
íslandis sem veitir sakamönn-
um náðun.
• Ný spurniga-
keppni Æskunnar
og Flugfélagsins
• Marz-hefti bamablaðsins
Æskunnar er komið út, stórt
og miikið að vanda og afar fjöl-
breytt að efni. Við reynum
ekkii að telja upp álla föstu
þættina í blaöimu, en nefnum
aðeins þetta: Saigt er fré hinu
fyrsta af :jö undmm
veraldar, Keopspýramídanum
mikila í Egyptaiandd. Þá er frá-
sögn um Græniandsferð, ævin-
týrið Dreteinn mikli og sagan
I tuniglsljósi. Birtur er frásö'gu-
sögukafli eftir Vilhjálm Stef-
ánsson landkönnuð og nefmist
hann Hvemdg við veiðum
hvítabirni — og hofa vafailaust
margir gaman af því nú, þegar
hvítatojamárfréttir oru bdrtiar
nær daglega í blöðum, útvarpi
og sjónvarpi að lesa þessa frá-
sögn hins fræga Vestur-lslend-
imigs. 1 , þessu heiffli er fitjað
upp á nýrri spurningakeppni
Æskunnar og Flugféiagis Is-
lands. Viðfangsefnið nú er Nor-
egur og Norðmenn og aðaiverð-
launin að sjáifsögðu Noregs-
Tilkynning frá Vöruskemmunni Grettisgötu 2
Höfum tekið upp nýjar sendingar af skófatnaði
Hjá oklcur fáið
þér mikið fyrir
litla peninga.
KOMIÐ
SKOÐIÐ
SANNFÆRIZT
Vöruskemman í húsi Ásbjörns Ólafssonar, Grettisgötu 2
Inniskór bama ....— kr. 50.
Bamaskór kr. 50 og kr. 70.
Kvenskór kr. 70.
Kvenbomsur 100.
Drengjaskór kr. 120.
Gúmmístígvél bama 50.
Ýmsar aðrar tegundir af skófatnaði.
Krcpsokksr ■••••«*••••< ••**•••••••••*•»••••• kr. 25.
Ungbarnafot ••••••••••••*•••*•••♦• ■••••••••••»•••«•• •••••••• kr. 50.
Barnasokkar •••.••••••••••••••••••••••••••••m«••••••••••••• kr. 10.
Hárlakk kr. 40.
Eplahnífar kr. 20.
Ön-nmibökunarjám kr. 20.
Skólapennar kr. 25.
Bítlavesti, ný gerð kr. 150.
Nýjar vörur teknar fram daglega.
ferð. — Ýmdslegt er í heftim
nú um páska og pásteaundir-
búindng.
• Krossgátan
Lárétt: 1 hindrar, 5 baam, 7
rík, 8 gelt, 9 deigir, 11 hinir
fynstu, 13 hús, 14 stúltea, 16
spankar.
Lóftrétt: 1 seimiegt, 2 eggjám,
3 þreyttar, 4 forsetn. 6 gremst,
8 kjaifitur, 10 hvitt efrai, 12
hæfur, 15 guð.
• Á hverju ári þegar ég fer f
sumarfri finn ég einhvem stað
sem ég ætia mér að ftorðast
eins og heitan eldinn nassta
ár.
Salon Gahlin.
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sseng-
uraar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gaesadúns-
sængux og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siml 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
t
Í