Þjóðviljinn - 10.04.1968, Side 7

Þjóðviljinn - 10.04.1968, Side 7
Miðvikudagur 10. apnl 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ^ ÚTBOÐ Tilboð óskaist í að undirbúa eftirtaldar götuar irndir m'al- bifatm: Efstasund, Skipasumd, svo og hluta af Holsvegi, Holtavegi, Drekavogi og Brákarsumdi. Útboðsigögn eru afhent í skrifstofu voni gegm 3000 króma ekilatryggiinigu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 í»afcka inniiega auðsýnda samúð við firáf all og útför hjart- kaers eiginmanns míns SIGURJÓNS JÓNSSONAR frá Þorgeirsstöðum. Ólöf Vernharðsdóttir Æ. S. í. Framhald af 1. síðu. en 18 ára, klámrit, klámmynd- ir eða aðra slika hiuti.*‘ Stjórn ÆSl leyfir sér að vekja athygli á bví ósamræmi, sem er á nefndri Iagagrein og beim bannreglum, sem kvik- myndaeftirlitinu virðist sett að fara eftir. Stjóm ÆSl hvetur vdðkom- aindi aðila til að endursikoða og herða kvifomýndaeftiirlit hérlendis m.a. með því að hapfoka lágmadks aldur v/Móm- mynda á borð við Jág er ny- fiken-iguT‘ upp í 18 ártilsam- ræmis við framangreint á- kvæði hegninigarlaganna. Stjóm ÆSÍ telur þó ekki ástæðu til að slíkar kivik- myindir verði bannaðar, nama að vel yfirlögðu ráði, enda éðlilegt að það sé undir fuili- orðnum kornið hvað þeir kjósa að só í kvifomyndahús- um. Voniast stjórn ÆSl til þess að kivifamyndin verði tafair- laust bönnuð innam 18 ára aildurs, og þannig farið að landslögutm. Yfíriýsing frá forstjóra Skipaútgerðar ríkisins Út af útvarpsfrétt uim sam- þytkfot bæjarstjómar Seyðis- fjarðar um vítur á Skipaútgerð rfkisins fyrir róðstöfun skápa- kosts eftir lok verkfaMs hinn 18. f.m. sfoal af hálifiu skipaútgerð- arinnar tekið fram, að við lok venkfallsins var ReykjavOfcurhöfn full af skipum og ekki atfgreiðslu Sex barnalúðra- sveitir í Háskóla- bíói á skírdag ' Lionsklúbburinn Þór hélf s. 1. föstudaigsfcvöld velheppnaðan vorkabarett að Hótel Sögu tdl á- góða fyrir bamaheimilið að Tjaldanesi og Líkmarsjóð sinn. Meðal skemimtiatriða var banna- lúðraisveit úr Kópavogi undir stjóm Bjöms Guðjónissonar. Leifour bamanna vafoti sérstafoa athygli og fögnuð. Á skírdiag kl. 3, gefst borgarbúum kostur á að heyra og sjá bessa lúðrasveit og 5 aðrar í Háskólabíói. Samtals verða þama um 130 böm sem lleika á Mjóðfæri. Þessar hljóm- sveitir eru: Bamalúðrasveit Keykjavfkur, stj. Karl Ó. Runólfsspn, Bama- lúðrasveit Lækjarskóla Hafnar- fjarðar, stj.: Jón Sigurðsson, Bamalúðrasveit Kefilavikur, sfj.: Herbert H. Agústsson, Bama- lÚðrasveit Mýrarhúsaskóla, stj.: Stefán Stephensen, Bamailúðra- sveit Reykjavíkur, stj.: Páill P. Pálsisom, Skólahljómsveit Kópa- vogs, stj.: Bjöm Guðjónsson. Hljómsveitimar leika ýms þekfot lög en hljómsveitín úr Ketfilavfk ffiytur sögu i tónum eft- ir sitjómandann. Aðgönglumiðar fáist í Háskólabíói við inragang- iran. Allur ágóðinn af þesisum ein- stasðu tónleikum nennur til bamaheimiilis vangefinna baima að Tjaldanesi og fá því borgar- búar hér tækifæri til þess að styrfcja gott málefni um leið og þeir njóta einstakrar skemmitun- ar: Þess skal getið að alMar Mjómsveitimar skemmta endur- gjeldSiIausit, sama er að segja um alla aðra er hér koma við sögu. Kynnir á tónleikunum verðiur Baldvin Halldórsson leifoari. skilyrðd fyrir öll í einu. I milli- landajskipum, sem lágu ótosuð, var mjög mikið af vörum, sem suimpart áttu að fara út á land, en vom ekki tdlbúnar, og yfir- leitt reyndisf töluverð tregða á að starfsemi fyrirtækja kæimist í samt lag um vömsendingar o.fl. eftir verkfailið. Tveim dögum efitir lr*k verk- falte var Esju komið af stað í hringferð vestur um land og Herðubreið í hringferð ausitur um land, en þar sem þá var enn deifð um vömsendingar, var ákveðið að safna betur í mesta lestarskipið, Blifour til Austur- landsins, og fór hann ausibur um land til Seyðisfjarðar hinn 23. morz með ailar vömr, sem þá lágu fyrir til viðkomiuhafna. Næst fór svo Esja austur hinn 4. apríl með vömr til hafna frá Djúpavogi til Seyðisfjarðar, en komst ekki nema til Nesfoaup- staðar vegna hafíss, og mun þó hafla verið fuRlangt farið þar som sikipið er ekki gert fyi'ir sigliingar í hafís og mun þegar hafa orðið fyrir vemilegum tjón- um í nefndri ferð. Var því á sunnudagsikvöld ákveðið að skipa Seyðisfjarðarvömm upp úr Esju í Neskaupstað og snúa sikdpinu suður á ný, en útlit fyrir norður- siglingu var þá mjög slæmt. Nú greina fréttir, að sigliniga- skilyrði við Austtfirði hafi batn- að á ný og er þess að vænta, að Blikur, sem var á leið aust- ur og nörður fyrir land, komi í kvöHd (þriðjudaig) tdl Seyðis- fjarðar með þBer vömr, um 30 tonn, sem Esja varð að skiija eftir í Neskaupstað. Er því út- lit fyrir að umræddum vömm seánki um aðeáns tvo sóiar- hringa, og því tæplega rök- studd ástæða fyrir umræddri saimþyktet bæjarstjómar Seyðis- fjarðar. Reykjavík, 9. april 1968, Guðjón F. Teitsson. Bankakerfið Framhald af 10. síðu. mikil þörf er orðin á endur- skoðun lasra og reglna bæði nm sparisjóði og innlánsdeildir kaup- félaga og nýrrar skilgreiningar á verkaskiptingu þessara stofn- ana annars vegar og viðskipta- bankanna hins vegar. Hjúkrunarkona óskast á Landakotsspítala. — Upplýsingar hjá príorinnu. Fró Víetnam Kennarar styrkt- ir til framhalds- náms við K.Í. Borgaryfirvöld hafa nú falllizt á þá tillögu Fræðsluráðs Reykja- víkur, að fastir kennarar í borg- inni verði styrktir til náms við framhaldsdeid Kennaraskóla ls- Iands, sem áformað er að taki til starfa næsta haust og veiti kennurum sérmenntun í kennslu tornæmra bama og meðferð testrarörðugleika. 1 þessari samþykfot er geri: ráð fyrir að: a) Kennurum, sem ljúka náimi við deildina á tveimur ámm í stað eins, verði gefinn kostur á styrk, sem nemur stundakaupi fjögurra kennslustunda á viku. Fræðsluráð beitir sér fyrir þvi, að þessir kennarar fái leyfi til þess að vena í 2/3 hlubum fulls starfs á meðan á námi stend- b) AJlt að fimm kennumm, sem Ijúka námi við deildina á einu ári, verði gefinn kostur á styrk, að upphæð kr. 50 búsund til hveris, msð þeim skilmálum, sem gilda um styrki borgairinnar til kennara í framhaldsnómi er- lesndis. Víetnam-till. Framhald af 1. siðu. taakisit að hindra samþykkt tillög- uninar; en hinn stjómarflokfour- inin, Aliþýðufloikfouriinn, virðist vera samþykkur tillöguflutningn- um. Tillögumar eru timabærar Bjami Benediktsson játaðd að hann hefðd talið rétit að sam- þyfokt væri tillaga um Vietnam- miálið byggð á tillögu hollenka þiragsins. En hann hefði sagt Lúðvik fyrir viku að aðstæðúr væm orðnar gerbreyttar og hefðd staðið á Lúðvik að gera breyt- ingar á tillögunni til samrasmis við breybtar aðstæður. Lúðvík svaraði þvi, að hann liti ekki svo á að breyttar að- stæður krefðust þess að að þingsáilyfotuinartillö'gunum verði breytt, ef Bjamd teldi að þær hofði átt að vera næsta skréfið og talið að sHfkar breytingar ætti að gera, hefði það verið mál ráðherrans. Taldi Lúðvík það lítil heilindi að Maupa frá gerðu saimkomulagi, en taka svo að á- saka aðra sem vildu halda sam- komulagið. Jónas Árnason lýsti þedrri skoðun sinni að nú væri meiri þörf að íslendingar yrðu þáttak- endur í hinni miklu fylkingu sem krefðist friðar í Vietnam en nokkm sinni fyrr. Móbmælti hann eindregið að atburðir sið- ustu daga hefðu gert slfka þátt- töku íslendinga í friðarfylkiing- unni óþarfa. Vonin um flrið sem nú hefði blossað upp, mætti með emgu móti bregðast. Svo gæti far- ið að ekki biðusit fledri tækifæri; ef ekki tækist að koma á friði nú, vissi eniginn nema úr Vietnam- sitríðinu yrði heimsstyrjöld, sem, gajfi eybt öllu manmkyni. Dýrmætur tími þingsins Forseti (Sigurður Bjarnason) gerðist órólegur um fundartima og gaf Magnúsi Kjartanssyni orðið tíji' að gena 'örstutta at- hugasemd. Magnús taldi að vel mætti verja stund af fundartíma þingsdns til að' ræða slíkt stór- riíál, sem legdð hefði tvo mánuði fyrir þinginu án þess að það fiengist afgreitt. Skoraði hann á forsætisráðherra að rökstyðja það að hollenzka tillagan væri í meginaitriðum ólaTk hinni íslenzku, og átaildi að hvorki Bjamd Bene- dktsson né flokksimenm hans á þinigi hefðu fengizt til þess í vet- ur að ræða afsitöðu flokksins til utanrfkismála. Eini maður stjóm- arliðsins sem teikið hefði þátt í slíkutm umræðum í vebur væri utamrikisráðherra. Hann hefði nú lofað skýrslu um afstöðu ríkis- stjómarinmar til miikilvægra ut- amrikisimála, en sennilega ætti að því að koma að Alþingi hefði ekfai tíma til að ræða siifct vegna umræðu um sölu eyðijarða. Gamla fólkið Framhald af 5. síðu. sagði að tillaga Guðmundar væri hredn sýmdartillaiga borin fram af sýndarmenmsku og á- kaflega miklum bamaskap og litilli þekkimigu, nánast algerri vanþekkimigu á framkvæmd miála sem þessara. Á fram- kvaemd tiilögunmar væm óteij- amdi aigmúar! Hélt ræðumaður fast við þá tillögu sýna að til- lagan yrði ekki saimþyklfct held- ur visað til félagsmálaráðs og að sjál&ögðu greiddu aliir i- haldsmenmirnir í borgarstjóm- inni atkvæði með beirri máls- meðferð. Þessir heiðursmenn heita: Úlfar Þórðarsom, Þor- björn Jóhammesson, Kristín Gústatfsdóttir, Bragi Hannesson, Geir Haílgrímsson, Gísli Hall- dórsson, Gumnar Helgason og — Þórir Kr. Þórðarson. INNHEIMTA LCkJFRÆV/STðfíP ikpoíz óupMumzoK Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579. Seðlabankinn Framhald af 1. síðu. á naéstunni, þarf einnig að gef- ast tóm til að sinna undirbún- ingi þeirra mála, er varða þró- un þjóðarbúskaparins til lengri tíma. Hinar miklu framkvæmdir við Búrfell og í Straumsvík, sem standa munu fram um mitt árið 1969, auka atvinnu verulega í bili, jafnframt því sem þær leggja grundvöll auknimgar þjóð- artekna í framtíðinni. Væri mik- ilvægt, að nýjar framkvæmdir, sem tryggt getí vaxamdi þjóðar- tekjur, yrðu tilbúnar til að taka við, þegar þeim sleppir. Hitt skiptir þó ekki minna máli, að hagstæð skilyrði verði fyrir vexti og viðgangi þeirra atvinnuvega, sem fyrir eru. og fslendingar hafa til þessa byggt afkomu sína á. Menn verða að gera sér ljóst. að þróun undan- farins hálfs annars árs hefur gemgið nærri afkomu margra fyrirtækja í landinu. Hefur meg- inhluti samdráttaráhrifanna kom- ið fram á afbomu fyrirtækja, en aðeins lítill Muti í minmi neyzlu og ekkert í lægri út- gjöldum eða minni fjárfestingu ríkis og sveitarfélaga. Þessi út- koma var ekki óeðlileg, eins og þróunin hefur verið. þar sem lemgi var búizt við því, að brátt mundi rætast úr erfiðleikum út- flutnirngstframlei ðslunnar. Hætt- an er sú, að menn gleymi, að þetta ástand má aðeins standa skamma hríð. því að án blóm- legrar afkomu atvinnufyriir- tækja, er óhugsandi. að hér á landi eigi sér stað sú aukning þjóðartekna og atvinnu, sem miauðsynleg er til þess, að lífs- 'kjör þjóðarinnar geti á ný farið að batna með svipuðum hraða og meðal anmarra þjóða. *elfur Laugavegi 38. Skólavörðustig 13. Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu TRIU M PH brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land. Síminn er 17500 Þjóðviljinn úr og skartgripir ÉkKORNELÍUS ip JÚNSSON skólavöráustig 8 y

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.