Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — LaugardagWr 4. maá 1068. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: Valur var betrí en búizt var viðog sigraði Þróttmeð 4-0 □ Þeir, sem vissu um lið Vals fyrir leikinn, munu vafa- Iaust hafa talið það ekki sér- lega sigurstranglegt, þar sem um þrjá byrjendur var að ræða í liðinu. Gamlar stjörnur eins og Árni Njálsson og Ingvar Elísson voru víðs fjarri, og -----------------------------<S> íslandsmót í badminton Islandsmeisitaramót í badmdn- ton verðnr sett í Iþróttahú^i K.R. í dag kl. 1.30 Mót betta mtm verda fjölmennasta bad- mántonmót sem farid hefur fram á landi hér til þessa. Keppendur eru frá Reykjavík, fsafirði, Afcranesi, Siglufirði, Keflarvík, Stykkisihólmi og Grundarfirði. Keppt veróur 'í meistaraflokki og fyrsta flokfci, — og í fjór- um af fiilnm greinum íþrótt- arinnar í hvorum flofcki. tJrsditaleikir veróa háðir á sunnudaginn, 5. maí, og hefj- ast kl. 14. en mótslit og verð- launaaíihend in:g fer fram að Hótel Sögu (baksal innaf Súlna- sal). þá um kvöldið kl. 21. Þangað er vænzt að aliir þátt- takendur mótsins komi, og með gesti sína. fleiri „fastir“ menn í liðinu einnig. En það fór svo að lið- ið féll ótrúlega vel saman. I þessum Ieik, og vann mjög verðskuldaðan sigur. Þróttarar voru ekki eins slakir og mörk- in ef til vill benda til og áttu sóknarlotur, og hefðu átt að skora mark í leiknum. Annars spillti véður leiknum, sem þó var allsæmilegur, sérstaklega af Vals hálfu. Veðurguðimir léku ekki við knattspymumenn ina að þessu sinni því að norðvestan rok var allan fyrri hálfleik, en lygndi er á síðari hálfleik leið. en allan tímann var mikiíl kuldi. Þrátt fyrir þessi sfcilyrði tófcst Valsmönnum að ná sam- an, og fá allgóðan leik. Það var grejnilegt að markmið þeirra vair fyrst og fremst að leika saman og finna hvem annan, og var þetta hinn rauði þráður í öllu liðinu, ekki síð- ur meðal vamarmanna. Hinar „hefðbundnu“ lanigspymur í tíma og ótíma vom næsta fá- tíðar. Nýliðamir í liðinu vom •ekki síðri í þessum efnum en hinir, og takist þeim að halda þessari „línu“ i sumar, ættu þeir að geta náð góðum ár- angri. Framlínan var óvenýu létt, leikandi og hreyfanleg, sem gerði það að verkum að sam- leikurinn var skemmtilegur á köflum, og gaf áranigur. Nokk- urrar ónákvæmni gætti- á köfl- um, en það var greinilegt að viljinn var fyrir hendi að leika saman. en í því er fólg- inn lykillimn að góðri knatt- spyrrnu. Þróttarar réðu ekki við ’þenn- an hraða Valsmanna, og þó áttu þeir ekki slæmæn leik. Þeir áttu oft virðingarverðar tilraunir til að leika saman. en það vár samt of laust í reipunum til þess að um ár- angur væri að ræða sem dygði til að brjóta niður leik Vals og taka frumkvæðið í sínar hendur. Leikur þeirra var of ein- staklinigsbundinn, og fyrir það átti hin nokkuð sterka vöm Vals haegara með að stöðva þá. Þeir náðu sem sagt eikki nógu vel saman. Nokkur breyting var á Hði Þróttar og er vafa- samt hvort það hefur ekki veikt sókmarmátt liðsins þvi að Haukur og Axel Axelsson, sem áður hafa verið aðal- broddar línunnar léku nú báð- ir í vöm. Framlínan, eins og hún var, virtist um of ósam- stillt og vaíltaði skyttur. Gangur Ieiksins Fyrsta markið skoraði Reyn- ir Jónsson eftir góðan sam- leik hæ>gra megin. Rétt í byrj- un leiks átti hann góða tilra/un en skotið fór í vamarmamn og þaðan í hom. , Nokkru síðar eru Valsmenn í sókn og fær Hermann góða sendingu frá Reynd, og er í góðu færi en skotið fór fram- hjá. Á 35. mín. á Jenis gott skot að marki Vals en það fór aðeins utan við hom marks- ins. Á 44. ftiín. einlék Reyndr Jónsson í gegnum-vörn Þrótt- ar, og skoraði óverjandi fyrir markmanin Þróttar, og stóðu leikar þannig í hálfleik. og þrátt fyrir mótvindinm vom það Valsmennimir sem sífellt sköpuðu hættu við Þróttar- markið. Stuttu eftir leikhléið átti Bergsteinn mjög gott skot að marki Þróttar af löngu færi, en markmaður varði það mjög vel. Á 9. mínútu sendi Her- rnann knöttinn mjög laglega út til Bergsveins sem var kom- inn uppað endamörkum og skauit háskoti sem fór innaná stönigina fjær og þaðan f markið. ’ * Á 20. mínútu áttu Þróttarar sitt bezta tækifæri, er Kjart- an semdi knöttinn fyrir mark- ið til Ólafs Brynjólfssonar sem stóð þar einn og óhindraður, en „sfcallinn“ var linur og ónákvæmur og fór framhjá markinu. Nokkm síðar fékk Hermann knöttinm rétt við vítateig, og skaut þaðam uppumdir slá ut- arlega í miarkið, óverjamdi fyr- ir markmann Þróttar — ,, dr aum amark' ‘. Á 30. mínútu er Reynir í góðu færi, en skotið fór him- inhátt yfir, oig 2 mín. síðar á Hermann gott sfcot að marki, en það var varið í hom og þrern mínútum síðar leggur Smári knöftinn mjög vel fyr- ir Hermann, en skotið mis- heppnaðist, og var hann þó í góðu færi. Á 38. mínútu skall hurð riærri hælum hjá Val, því að Þorstednn varði á línu vita- skot frá Jens Karlssyni. í siðari hálfleik áttu Þrótt- arar aft sóknarlotur, sem not- uðust ekki, endia virtist sem Valsmenn legðu ekki eiins að sér í sókninnj er leið á leikinn. Beztu menm Valsliðsins voru þeir Reynir og Hermann. Enig- imn átti slakan leik, og nýHð- arnir, sérstaklega þeir Páll Ragmiarsson sem var miðvörð- ur og Birgir Eimarsson sem var útherji, lofa góðu, svipað má segja um nýliðamm vimstra megin, Smára Jónssom (bróð- ur Reynis Jónssonar), sem gerði margt laglega, þó hamm vsgri ekki nó^ notaður í fyrri hálfleiik, og ekki er að efa að Samúel kemur til með að gera frámvarðarstöðunni góð sfcil, en hann er- að kaHa byrjamdi í liðimu. Fimmti byrjandinm, bakvörðurimm Si,gurður G. Ól- afssom, er hugisamdd leifcrriaður, em á ýmislegt eftir ólært, em það kemur. Bengsveinm var eims og fyrri dagimm hinm sívimmamdi og þarfi leikmaður. Lítið reyndi á Sig- urð í markimu. f liði Þróttar voru beztir þeir Ómar Magmússon, Jens Karlsson og Kjartam Kjartams- son. Þeir Axel Axelssom og Haufcur Þorvaldss. voru sterk- ir í vörninni, og gerðu margt vel, en. eims og fyrr segir nuitu þeir sin þar ekki sem skyídi. Himm um/gi markmaður Þrótt- ar, Sigurður Pálssom, loíar ruofcfcuð góðu og verður ekiki safcaður um þau mörk sem Þróttur fékk. FramihaM á 7. síðu. ■■■■■■■ Nýtt deilumál íslenidimgar eru deilugjaim- ir, en þeir eru einmig vamd- fýsnir á deilumál. Reglan er sú að éldmóðurinn og hitinm í deilumum véx í öfugu Mut- falli við gildi efnisims. Vim- sælustu deiluefni síðustu ára hatfa verið minikur og bjór og hæigriakstur, og þegar slík mál ber á góma tjaldia um- ræðusmillingar sínu fegursta. En nú hefur bætzt við emn eitt mál af þessu tagi, prest- urimn í K au pm annahöín, og með þvi hafa raunar gerzt þau undur að þjóðkirkjan hefur loksins öðlazt hugsjón. Margar síður hafa nú þegar birzt í Morgunbiaðinu og fleiri blöðum af þessu tilefni, og greinamar hafa verið svo gegnsýrðar eldimóði og háleit- um tilfimningum, að unum bef- ur verið að lesa. Meðal >amm- árs hefur: einn ágætur sveita- klerkur komizt að þeirri nið- urstöðu að píningariiistorían sé nú áð endnrtaka sig á þess- um norðlaegu slóðum. Hann líkti höfundi þessara pistla við ambátt þá sem sagði til Péturs postula er hamm duld- _ ist í hallargarðinum eftir að KristUT hafði verið tekirun hömdum, en samkvæmt þvi virðist séra Jórnas Gíslason far a með Mutverk Péturs er bann aíneitaði herra sínum . þrí- vegis áður en baminn gól tvisvar. En<ia þótt ég skilji þá samlíkingu efcki, er það ánægjuefni þegar embættis- menm þjóðkirkjumnar tengja boðskap guðspjalljanna við nútámann. Hins vegar vii ég mótmæla því þegar þessi sami prestur segir að séra Jónas Gíálason batfi umnið „fómarstörf" ,í Kaupmanna- höfn. Það er einróma vitnis- burður mamna að séra Jónas hafi liðsinnt sjúkum fslend- in.gum og bágstöddum af mik- ilH umhyggj usemi. Störf af því tagi eru samt ekki „fóm“ nema menm leggi eittihvað í sölurmar fyrir þau, líkt og hedlagur Frams frá Asisisí sem sneri bafci við lystisemdum þessa heims. Séra Jórnas Gíslason hefur hims vegar haft í kaup 421.000 krónur á ári eða rúmilega 35.000 krón- ur á mámuði. Hamn hefur semsé verið í óvem julega vel launuðu starö, þótt en'ginm draigi í efa að bamn hafi rækt það í samræmi við umbun- ina. Kenningin um fómina er ein af grundvall arþugmynd- um kristiwniar trúar. svo að starfsmemm þjóðkirkjunmar ættu sérstaklega að varast að fara ógætilega með það orð. Að villa á sér heimildir En eins og ævinlega þeg- ar fslendingar finma hemtug deilumál snúast umræðumar um prestimn í Kaupmamma- höfn eimikum um óskylda Muti. Enginn hefur andmælt því að liðsinna þurfi sjúku fólki og bágstöddu í Kaup- m'annahöfn. Lögum sam- kvæmt er slíkt verkefni ís- lenzkra sendiráða, ag hiafi semdiráðið í Kaupmanmahöfn ekki rækt það Mutverk ber að bæta úr því, til dæmis með því að ráða þar til starfa sénmenntaðain ’ félagsráð- gjatfa. Prestar þjóðkirkjunnar hafa hins veigar allt öðru hlutverki að gegn.a, Aðalverk- etfni þeirra er lögum sam- kvæmt að boða evanigelísk- lúterska trú arkenningu og framkvæmá helgiathafnir í samræmi við hama, skíra, ferma, gifta, jaxðsynigja o.s. frv. Þetta eru aðalstörf presta, til þeirra eru þeir ráðnir i embætti siín,- og þeir sem halda öðru fram eru að villa á sér heimildir. Þegar álþingi samþykkti eimróma, samkvæmt tillögu ríkisstjám- arimnar, að feHa niður prests- embættið í Kaupmannaihötfn var einvörðungu verið að á- kveða að íslenzka ríkið skyldi ekki standa undir því- Hkum trúarathöfnum í borg- inmi við Sundið. Þedr sem vilja hatfa íslenzkan prest í Kaiupmarimahötfn verða að færa fyrir því trúfræðileg lök í sitað þess að skjóta sér á bak við persónulega verð- leika séra Jónasar Gíslaison- ar ,eða vandamál sjúkra og bágstaddra. Auð- leyst mál Hims vegar er þjóðkirkj- unni í lófa lagið að balda presti í Kaupmannahöfn með frjálsu framtaki. Á það hetfúr áðuir verið bent í þessum pistlum að kostnaður við biskupsskrifstofuma eina er nú orðimn svo mikill að smá- vægilegur spamaður þar mundi verða drjúig prests- maita. Heildartekjur þjóð- kirkjunmar eru naumast und- ir 100 miljónum króna k, ári, svo að auðveilt ættá að vera að tryggja einium fcileriki lífeyri með lítils háttar hagræðingu án þess að nokfcur yrði fyrir ó- þægindum atf þeim sökum. Embættismenn þjóðkirkjunn- ar hafa í fastar árstekjur um 40 miljónir króna, fyrir utan aukatekjumar. Sú var tíð að kristnir menn lögðu af mörk- um tiund af tekjum sínum — með tíumda Muta tíundar gætu emibættismefÉi þjóð- kirkjummar séð kollega sínum í Kaupmammahötfn fairborða. Þannig er þetta mál auðleyst, en sá gtalli fyigir að vísu lausmftnnii að með henmdlhyrfi úr sögunni eitt vinsælasta deilumál sem upp hetfur ver- ið fundið hérlendis. — Austri. % 103 tóku þátt ítíunda Víða- vangshiaupi Hafnarfjarðar Víðavangshlaup Haflnaxfjarð- ar 1968, sem er hið 10. i röð- inmi síðan það var endumeist, var háð við Bamasikóla Hafn- airfjarðar við Skólabraut, sum- ardaginm fyrsta, bann 25. apríl síðastliðdnn. Lúðrasveit Hafnar- fjarðar undir stjóm Hams Franzsonar, lók áður en hlaup- ið var. Hláupið hófst M. 2 síðdegis. Keppt var í 5 fllókkum, — þrem flokfcum drengja og tvedm- ur flokfcuim stúlkna. , Úrslit urðu þessi: Drengir 17 ára og eldri: Ólatfur Valgeirsson 5.27,9 Elíasf Jónasson 5.39,1 Sveiim Kristimsson 7.13,0 Drengir 14-16 ára: Viðár Halldórsson 5.13,9 Þórir Jónsson 5.30,7 Sigiurvin Sigurvinsson 6.27,0 Drengir 13 ára og yngri: riaimel Hálfdánssom 4.02,7 Grétar Pálsson 4.12,7 Guðm. Þorvarðsson 4.13,6 Stúlkw 12 ára og eldri: Rósa Lára Guðl.d. 4.42,1 Ingibjörg Elíasdóttir 4.46,2 Lilja Matthíasdófctir ' 4.46,5 Stúlkur 11 ára og yngri: Gyða Úlfarsdóttir . “'4.46,2 Kristjana Gigja 4,50,5 Sólveig Sfcúladófctir 4.51,5 Keppendur í Maupimu voru alls 103 eða sama tala og á síð- asta ári. HHaupnar voru og sömu vegalengdir og þá. 1 hverjum flokki er keppt um verðlaf[lnagrip,, sem vinnst til eignar, eftir ákveðnum reglum. Enginn gripurinm vamnst til eignar að þeSsu simni. Þar sem þefcta var 10. hlaup-’ ið í röðirunii var eimum kepp- amdamium, en það var sigurveg- aranmm í XI. flcfcki drengja, Viðari Halldórssyni, atfhentsem v, gjöf foriáta stytta, sem viður- kenninigp fyrir þátttöfcu í öll- urn þessum 10 hlaupum og fyr- ir sigursæla keppmd. Viðarvar 5 ára, þá er hamm keppti í fyrsfca simo í hlaupinu oghann var si gru.rvegari 4 :íimmum í fl. 12 ára og ynigri og í þetta simm sigraði hairm í fllofcfci 14-16 ára, fyrsta sfcipti. Til nýlumdu trmá telja, að í hlaupi þessu var eimm kteppand- inm 35 ára og stóð sig með miik- illi prýði. Veður var hið fegursta með- am mótið fór tfram, em þófrem- ur kalt. Ahortfemdur voru mairg- ir og skemmitu sér hið bezfca. Fimm mamma framfcvæmda- nietfnd á vegum F.H. sá um undiirbúnimtg og tframikvæimd mlótsdms. ■i r.i ................ . , Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf 1 löggiltium iðragremium fara fram um land allt í maí og júní 1968. Meisturum og iðnfyrirtækj um ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur síraa sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Enn- fremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða'minna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskóla- prófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi prófnefndar fyrir 15. maí n.k., ásamt ven'ju- legum gögnum og prófgjáldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Réykjavík fá umsókn- areyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík, 2. mai 1968. Iðnffæðslut'áð. ÞAKRENNUR 0G NIÐURFALLSPÍPUR V. RYÐGAR EKKI Þ0LIR SELTU 0G SÓT# ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf ____________1AUGAVEG103 — SlMI 17373

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.