Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 4
/ 4 tSlRA — ÍWÓÐfVKiJmBr — IjaMSaíidiagur 4. matf 1968. Otgeíandi: Samelnmgarflokkui alþýðu - Sösialistaflokkurinn. Ritstjórar: ívar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurðux Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingaslj.: Sigurður T. Sigurðsson, Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm, aígreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavðrðustig 19. Síxni 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 120.00 ó mánuði — Lausasöluverð krónur 7,00. Sumarvinna nemenda fundi í borgarstjóm Reykjavíkur í fyrradag mælti Guðmundur Vigfússon, fulltrúi Alþýðu- bandalagsins, fyrir tillögu um ráðstafanir til að tryggja skólanemendum sumaratvinnu og benti á þá staðreynd að 7.000-7.500 manns í Reykjavík eru á aldrinum 16 - 20 ára og stunda flestir þeirra skólanám; þar við bætast svo nemendur háskól- ans. Allur þessi hópur hefur nú miklar áhyggjur af sumaratvinnu sinni. í fyrrasumar reyndist anörgum nemendum érfitt að tryggja sér vinnu, og ástandið er mun alvarlegra nú, eftir það at- vinnuleysi sem varð landlægt í vetur og ekki hef- ur enn verið upprætt að fullu. því aðeins hafa fjölmargir íslenzkir unglingar átt þess kost að stunda framhaldsnám að þeir hafa getað aflað sér verulegra tekna á sumrin, og hefur sú hefð tryggt í verki oneira jafnrétti til mennt- unar hér en í flestum nálægum löndum. Verði nú breyting á mun það hafa alvarlegar þjóðfélagsleg- ar afleiðingar. í annan stað hefur þessi tilhöguh haft í för með sér víðtæk gagnkvæm kynni allra þjóðfélagshópa og hamlað gegn því að mennta- mexm litu á sig sem einhverja einangraða forrétt- ihdastétt. Hún á ríkan þátt í þeirri jafnréttistil- finningu sem einkennir íslendinga ujmfram allar aðrar þjóðir í Vestur-Evrópu, en það viðhorf er okkur ákaflega dýrmætt. í þriðja lagi eru sumar- störf nemenda að sjálfsögðu verulegur þjóðhags- legur ávinningur; vinnan er dýrmætasta- auðlind hvers þjóðfélags, og hafi þúsundir manna ekki verkefni er verið að sóa miklum verðmætum. jþegar rætt er um þessi mál, eins og gert var í borgarstjóm Reykjavíkur í fyrradag, lýsa/allir samþykki við þessi sjónarmið í orði. En eigi að tryggja nemendum vinnu verður að leggja á ráð- in um markvissar aðgerðir. íslenzkt þjóðfélag hefur tekið miklum breytingum að undanförnu og festa í atvinnulífinu verður sífellt meiri. Áð- ur fyrr var talað um „bjargræðistímann“ sem féll saman við sumarleyfi nemenda, en slíkar árstíða- sveiflur móta nú ekki atvinnulífið nándar nærri jafn mikið og áður var. Þar við bætist að fjöldi nemenda vex sífellt og mun halda áfram að auk- ast ef við fylgjumst imeð þróuninni, svo að fram- boð á fólki sem þarf góð störf í nokkra mánuði verður sífellt meira. Því þarf nú miklu meira til en þá atvinnuaukningu sem sumarið hefur í för með sér af „náttúrlegum ástæðum"; þetta vanda- mál verður aðeins leyst með fyrirhyggju af hálfu stjórnarvalda, með -því að efnahagslífið sé skipu- lagt á þann hátt að nemendum bjóðist næg at- vinna meðan þeir þurfa á henni að halda. Þetta er enn eitt dæmi um það að þjóðfélagi okkar hen't- ar ekki sú stefna happa og glapa seim einkennt hefur viðreisnina; ef gróðinn einn er hafður að leiðarljósi verða hagsmunir almennings að víkja — einnig nauðsyn skólanemenda. — m. Sextugur í dag: Haraldur Sigurðsson, Hvar er bókavörður Harajldur Sigurðsson bóka- vördur við Landsbókasaflnið er sextugur í dag. Hanm er fasdd- ur að Krossi í Lumdarreykj a- dal 4. maí 1908, og voru ftxr- eldrar hans Sigurður Jónsson bóndi þair og kiona hams HaUdtíra Jóelsdóíttír. Haraldw stundaði nám við Mennitastoódainin á Akureyri. Hann var blaðamað- ur við Þjóðviljann fyrstu ár blaðsims, 1936-‘40, sitarfsmaður hjá Bókaútgáfunni HeLgafélli 1940-1946, en hefur síðan verið bótoavörður við Landsbótoasaifm- ið og situndað riitstönf og fræðirannsóknir. Ritari í Bótoa- verðafélaigi Islands hefur Har- aildur verið frá 1960. Bokiina „Borgarfjarðarsýsla norðan Skarðsheiðar“ ritaði >v Haraldur Sigurðssom fyrir Ferða- “ félag íslaeds og er hún Árbók félaigsins 1954. Hann sá um út- gáfu á „Sjálfsævisögu síra Þorsteins Péturssonar á Staðar- bakka“, sem út kom 1947. Þýð- ingar hans á erlendum skáld- rituim eru orðnar margar, og meðal þeirra heimsikunnar baakur eina og „Gösta Berlings saga“ Selmu Lagerlöf og bækur Axels Muntlhe, ,,Sagan um San Michele“ og „Frá San Miohele I til Parísar"; „Silja“ og „Skapa- i dæ@ur“ eftir fininska Nóbels- j skáldið Sillanpáá, og „Bréf frá lslandi“ eftír TJno von Troil. Kona Haralds er Siigrún Ást- rós Sigurðardóttír fná Rdftúni í Ölfusi. Á bemiskuárum Þjóðviljans var ritstjómim fyrst þrir menn, og urðu þeir að sjáBfeögðu að skrifa hvað sem var í blaðimu. Haraldur skrifaði þá jöfhium höndum forystuigreinar, fréttír, almennar greinar, viðtal og hvað sem að höndum bar, auk þess sem hatnm stóð í umtoroti og práfarkailesitri oft langt fram á nótt. Hann taldi aldirei öftír sér stundimar sem hann vann þessu blaðd, hvort sem var á degi eða nóttu. Fyrdr allt* það starf þakkar'Þjóðviljinn honum á þessum afmælisdegi, og ám- ar honum afllra heilla á ófiar- inni ævileið. II ■ I £ Féiag skrúðgarðyrkjumeist- ara hefur nú verið stofnað Spænsk stjórnar- völd bjóÖa Is- lendingi styrk • Spænsk stjómarvöld bjóða fram styrk handa Menddmgi tíl háskólanáms á Spáni námsárið 1968-‘69. Styrkfjárhæðin er 5000 pesetar á miánuðd tímabil- ið 1. október — 31. maí, en aiuk þess fær styrkþegi 3000 peseta við komuma tíl Spánar og er undaniþeginn kennslu- gjöldum. Umsóknir um styrfc þennan skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytiou fyrir 31. maí n.k., og fylgi staðfest afrit próf- skirteina, svo og meðmaeli. Um- sókinareyðublöð fást í niennta- málaráðuneytinu og erlendis hjá sendiráðum Mands. (Frá menntamálaráðuneytinu) Hinn 21. jam. s.l. var halddnn stofnfundur Félags ekrúðgarð- yrkjuimeistara að Hótefl. Loft- leiðum og voru sitofnenidur níu starfandi sikrúðgarðyrkjumedst- arar í Reykjavík og nágrenni. Stofnun félaigsins er beint fram- hald af því að skrú ðgarðynkj a hefur verið lögigdlt, sem iðn- gmein. Iðnróttóndabróf, bæði tíl handa sveimum og meisturum voru gefiin út í desember s.1. Félag skrúðgarðyrkjumneistara er sitafhað upp úr öðru þeiirra tveggja felaga, sem að umdan- fömu hafa unnið að því að fá skjúðgarðyrkju lögftesta, siem iðngrein, það er Garöyrkjuverk- takafólagi Islands. Hitt félagið, sem er Fólag garðyrkjumanna og hefur um langan tiíma unnið að þasisuom málum er launþega- félag og væntanlega verður það sveinafólag hinnair nýju iðn- greinar. Félag skrúðgarðyrkjuineistara er landsfélag og að sjálfsögðu hagsimunasiaimitök starfamdi metstara í iðmgreiminni. pélagið mun leitast við að tryggja við- skiptamömnum iðngreinarinnar góða þjónustu og'heiðarleg við- skipti um leið og það. gætir hagsmuna sdnna félagsmanna. Þá mun félagið leitast við í samstarfi við srveinafélagið að byggja upp vel þjálfaða og trausita fagmannastétt, og þar sem þegar í upphafi heifiur tak- izt góð samvinna milfld hieina starfandi miamna og þess sikóla, sem annast bókilega fræðslu, það er Garðyrkjusikófla ríkisims að Reykjum í ölfusi, teljum við að vænta megi góðs árang- urs í þessum efmuim. Félagið vænitir góðrar samivinnu bæði við opinbera aðila og almenn- inig á komandi árum og æsikir þess að starfsiróttóndi himmar nýju iðngreinar verðd virt af öilfliuim. Þó Féflag slkrúðgarðyrikju- meisitara hafS nú' veirið stafnað eru án efia einstalkilingar uitan þess. sem eiga þar rótt til inm- göngu, þvtf að í lögum þess er ákvæði um að aðild að .því sé öfllum heimil, sem stanfii siem meistarar í iðnirani og má að sjálfsögðu gera réð fyrir að þedr, sem teilja sig eiga þar hagsmuina að giæita og eestoja fé- lagsilegs saimstarfs við sína stéttarbræðuir mund brátt bætast í hópinn. Lœkjar- botnum? 1 vetur, þegar sjónivairp- ið lýsti skála þeim, er á að verða bamaiheimili Kópavogsicau.pstaðar, sagði þulíurimn, að sflíáldnn væri „í Laskjarbotnum sjkamimt frá Lögbergi". 1 hljóðvarpiniu var þess getið fyrir nofldcm, að slaam færð væri á vegim- um fré Svínatoaiuni ndður að Lögbergi. Þegar biöðin sikýrðu finá skemmdum þedim, er framdar voru í vetiur á suimiairbúsitöðum þarna upp- frá, miðuðu að mdnnsta kcsti eimihver af dagblöð- umum, afstöðu bústaðanna við Löglberg. , Hvar er þettk Lögberg? Það, sem mér er kmmrn- ugt um, það er þeitta: Fyirir um 60 ánum byggðd þáveramdi ábúandi Lækjarbotna lítið gisti- og gredðasölulhús váð þjóðveg- inn og nefndi það ,,Lög- berg“. Þeitta hús gegndd hflut- verki stfnu um sfloedð eða þar til, að bifreiðamar tóku við öflllum fflutninguim á fófllki og vörutm. Á .striðsérunum tólk svo herimn húsið tál sinma þaifia. Eifitir stríðdð var þetta hús riifiið ásamt bröggunum, er þama voru. Ég hygg, að þebta bús hafii verið hið eina „Lög- berg“ á þessuim slóðuim, og efi svo er, virðdst mér eimsiætt, að fjölmdðlumar- tæíkii okkar hættá að nx>ta nafn þessa búss, sem nú er efldká lenigur til, sem nofldkurs konar höifiuðstað- aimafln Lækjarbotna. Þess er rétt ^ð getia, að á stræt- isvögnutm þeim, sem ekið er þama uppeftir, stend- ur efldfci Lögberg heldúr Lækjarbotnar, eins ogrébt er. — G. J. fslenzki lónverki útvarpað í Berlín Svíta um ísilenzk þjóðlög fyr- ir strokhljómsveit eftír Hall- grím Helg'ason hefur á eíðustu mánuðum verið flutt nokkrum sánnum f útv,arpinu í Berlín, Síðast þann 14. marz af út- varpskammerhljómsvedtinni í Leipzig undir stjóm Dietrich Knothe. Aðrir liðdr á efiniissikrá voru fimm sönglög esfitír Sibe- lius og sinfónísikir dansar op. 64 efitír Grieg. Þá var svíta Haillgrims á klassísku prógrammi í oiktðbeir sL, með verkum eftír Gluck, Mozart Og konsert Badhs fyrir tvær fiðflur, þar sem ednleik- Framhald á 7. stfðu. Jón Hafsteinn Jónsson menntaskólakennari: Um taugatruflun íhaldsins ú Akureyrí Það spaugilega tiltæki Morg- unblaðsins 27. april s.l. að slá upp æsifrétt um starfsemi kommúnista á Akureyri mun víðast bafa vakið aðhlátur, en óneitanlega um leið athygli á því, að til er hérlendis fólk, sem lætur sér ekki standa á sama um þjóðarmorð það, sem Bandaríkjamenn eru að fremja í Víet-Nam. Þetta sama mætti segjá um skrif vikublaðsins íslendings á Akureyri s.l. þriðjudag, en rit- smíðar hans bera 'auk þess menningar- og hugarástandi ritstjórans slíkt vitni, að orða- skipti við hann koma tæpast til greina, enda virðast úrræði hans þau að hvetja tíl póli- tískra afsókna til að hefta starfsemi „uegkommúnista". Á annan hátt verður önnur grein hans viart skilin. Rétt er einnig að benda á, hve bnedðan hóp fhaildsblöðin kalla kommúnista, þegar þau eru .í þessum bam. Ritsmíðar íslendings benda því til þess, að ritstjóri hans sé fiarinn að 1 óttast, að sú alda róttækni, sem nú breiðist út meðal ungs námsfólks víða í Evrópu, hafi einnig náð tíl Akureyrar. íslendingsritstjórinn reynir svo í lokin að sýna Morgun- blaðskoUegunum námsgetu sína og notar tækifærið til að brýna Hannibal. Vonandi merkja þeir framför. Átyllan til þessara pólMsku æsiskrifa íhaldsblaðanna er kú. að Víet-Nam bréfi nr. 3 var dreift á Akureyri um leið og Morgunblaðinu, sýnilega til að andmæla hinni svívirðilegu af- stöðu þessa volduga blaðs til Víetnamstríðsins en ekki til þess að spara fé og fyrirhöfn. eins og Jón Helgason fonmað- ur Alþýðubandalagsins á Ak- ureyri heimskar sig á að upp- lýsa við Morgunblaðið. Víet- Nam bréfin innihalda hlutlæg- ar upplýsingar um eðli og gang stríðsins i Víet-Nam án stóryrða og æsinga, þeirra er efldd þörf. En þessar upplýsin,g- ar, sem ofitast vanifcar í hinax daglegu fréttir eða kom-a þar samhengislaiust innan um frétt- ir af einstökum stríðsaðgerð- um knýja lesendur bréfanna til að hugleiða og endurmeta heimsmálin af alvöru og án fiordóma, enda kallar Sverrir Pálsson skólastjóri áhrif bréfs nr. 3 á sig „óvenjulega reynslu“ (Mbl. 27. apríl). Á meðan þetta stríð leitar á samvizku mannkynsins með meiri þunga en nokkuð anmað, sem gerzt hefur, frá lokum heimsstyrj- aldarinnar, og dómstóll Russ- ells úrskurðar framferði Banda- ríkjanna í Víet-Nam gflæp gegn mannkjminu, en sænskur ráð- herra úr flokki sósíaldemó- krata er, meðal forystumanna í kröfugöngu, sem beint er gegn Bandaríkjunum, vilja i- haldsblöðin hér forða lesend- um siínum frá þeirri „reynslu" að hugsa þessi mál. Að lokum þetta: Móðursýk- isskrif íslendings benda ekki tíi þess að málstað Bandaríkj- anna hafi verið gerður greiði með dreifingu bréfsins eins og Þorsteinn Jónatansson þykist hafa fundið af skarpskyggni sinni. Hitt mun sanni nær, að öll kynningarstarfsemi á þvi dragi heiðarlega og réttsýna menn tií mótmæla gegn Banda- ríkjunum og leppum þeirra. Skrif Þorsteins er greinilega af ainniarlegum rótum runnið, en illt er til þess að vita að smáborgaralegra viðhorfa skuli iafnvel gæta enn meira í Verkamanninum en í íhalds- blöðunum. Hérmeð er, mál þetta útrætt af minni hálfu. Akureyri. 1. maí 1968, Jón Hafsteinn Jónsson. ATH. — Á Akureyri er • sagt að umræddar greinar fslend- ings séu ritaðar af Halldóri Blöndal þó þær standi ómerkt- ar í blaðinu. Gæti það verið nokkyr skýrinig? J.H.J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.