Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 6
g STÐA — ÞJOÐVILJIOTí — Lasugardagur 4. mai 1068. Útbo&—Málun Tilboð óskast í málun inruanhúss í íiþróttahús á Seltjamamesi. Útboðsgagna má vitja til verk- fræðings Seltjamameshrepps í Mýrarhúsaskóla eldri, gegn 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð opruuð 14. maí, kl. 14.00. Cabinet Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. • ■„* ......... ...... Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. • •’ ■ Tilboð óskast í Garwood - bílkrana, 20 tonna, er verður til sýnis að Grensásvegi 9, frá kl. 1-2 næstu daga. Tilboð- in verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudaginn 7. maí kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Þsð segir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra. sem heimsækja okkuir reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frimerkj avörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag i að Líta inn. — Við kaupum islenzk frímerki og kórónumynt- BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. Metaðsóknarmyndin í Háskólabíói 11.40 Isleonsakt mál (emdiurtekinn þáttur J. A. J.). 13.00 Öskalög sjúkliin:ga, Krist- in Svei nbjömsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskumnar. Dóra Inigvadóttir Og Pétur Stein- grimsson kymma nýjustu dægurlogin. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Sveimlbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðar- mál. 15.20 Laugardagslögin. 17.05 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Rutih Magnús- son söngkona. 18.00 Sömgvar í iétitum tón: Kór og hljómsveit Mitdh Millers flytja amerísk lög. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunmiains- son ■íréttamaður sér um þáttimn. 20.00 Konsertina fyrir saxófóm og kammerhljómsveit eftiir J. Ibert. Vincent Abato og hljómsveit leika; Nonman Pickering stjómar. 20.15 Sælir mínir etekamilogu, smásaga eftir Birgi Si'gurðis- son. Borgar Garðar.sson les. 20.25 A músikimiðum. Þor- steinn Helgason dorgar við FrakMamdsstrendur og viðar. 21.10 Leikrit: Mam'gi grásloppa, stuttur igamnmþáttur eftir Agnar Þórðarson. Lcékstjóri: Baldvin HalTdórsson. Leik- endur: Þorsteinn Ö. Steplhem- sem, Guðmundur Pálsson, Ævar R. Kvaran, Jón Gunm- arssom, Herdís Þorvaldsdóttir, Ámi Tryggvason. 22.15 Damslög. 23.55 Fréttir í sftuttu móli. • Laugardagur 4. maí 1968: 17,00 Bnskukemmsla sjómvarps- ins. Leiðbeinamdi: Heiimir Ás- ketsson. 23. koninsilusitumd endurtekim. 24. kemmsikistumd fruimifilutt. 17,40 Iþróttir. 19,30 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Rétt eða ramgt. Spumimga- þáttuir uim umnferðairmál í umsjá Magmúsair Bjamfreðs- sonar. 20,50 Paibbi. ,,Afmæl isdaguir pabba“. Myndariokkur byggð- ur á sögum Clairemce Day. AðídMuitverk: Leon Ames og Luirene Tuttle. Isilenzkur texti: Briet Héðinsdóttilr. 21,15 Tökubamið. (Close to my heart). — Aðalhlutverk: Geno Tie-ney og Ray MiMand. lsl. texti: Ra.nnveig Tryggvadótti r. • Á dögumum hóf Háskólaibíó sýniingar á þeirri kviikimymd, sem hlotið hofur mesta aðsókn allra mynda fyrr og síðar, em það er sú kvilkimynd sem á enslkumni ncfinist „The Sound of Musdc“, en Motið hefluir á ís- lenzku heitið „Tóna;flóö“. Richard Rogers og Oscar Hammorstein II eru höfundar Ijóða og laga. Fraimileiðamdi myndarinnar or Robert Wise, sem á sifnum tílma framteiddi „West Side Story“, og er hann einnig leikstjóri. AðalMuitverk- ið er í höndum Juilie Andrews, sem nú er ein vinsælasta ledk- kona, sem uppi er, meðal amm- ars fyrdr lei'k simm og sörug í Mary Poppins, sem hér var sýnd við miiikllar vinsældir. Fieiri þelkikta menn, sem lagt hafia lóð sdtt á metaskálarnar við gerð þessarar myndar má nefina, en ástæðuilaust er að ; gora það, en sjáílfisiagt er oð benda á, að mymdin hilaut á sínum tjma fimim verðlaun hjá kvikmyndaakademíu Banda- ríkjanna. Meðal annars h/laut hún Qscarverðlaum fyrir bezta leikstjórm og jafinfiraimt sem bezta mrynd, þegar litið vaeri á heildina, em það er vitanlega mdkið lof. Salzburg er nú ein frægasta tónlistarborg í heilmí, og hin árloga tónttistairhátíð, sem við hana er kenind, er hámark tón- lisitairiiífs og kyniniingar í Evr- ópu á ári hverju. Þar koma fram beztu l'istamenn heims hverju simni, og þar kom von Trapp-fjölskyldam einmiitt fram skömmu fyrir síðari heimsstyrj- öld og vanm glæsilega sigra. Mymdim rifjar þetta upp, og hún er tekiin í Salzburg og ná- giremmi, svo að ekki þarf að ótitast, að umlhverfið sé ek-ki hið rétta og íleguirðin ósvilkin. • Heimilisblaðið Samtíðin • Maíblaðið er komið út og flytur þetfca efni: Mimnislbók handa lygurum (forus-bu grein). Hefurðu heyrt þessair? (skop- sögur). Kvennaþættir eft.ir Freyju. Grein um duianfuilla vopnasalann Sir Basi'l Zaiharoff. Kvæði eftir Oddjxýju Guð- mundsdóttur. Drengurimn litli, sem dó (saga). Þegar þjóðim vill eftir Palle Lauring. Greim um bezt vöxnu konu heimsfins. Þeir eru strangir í Stapihorst. Vólræn hænsnarækt eftir Inig- ólf Davíðsson. Skemimtiþirautir. Skáldskapur á sikákborði efitir Guðmund Armilaugsison. Bridge eftir Árna M.- Jónsson. Alþj<>ð- leg máilvísimdi (bókarfregn). Stjörnuspá fyrir maímámuð. Þeir vitru sögðu o. fl. — Rit- stjóri er Siguröur Skúlason. • Styrkur til há- skólanáms í Köln • Háskólinn í Kölm býður fram styrk hamda Islendingi til náms þar við hásköiamm ‘ n'æs'tr!1 hásikólaár, þ.e. tfmabilið 15. öktóber 1968 — 15. júM 1969. Styrkuirinm nemur 400 þýzkum mörkurn á mámuði og styrkiþegi þarf ekki að greiða kemmsiu- gjöld. Næg þýzkukunmátta er áskilin. Umsóknum um styrk þennam skal komið til menntamélaráðu- neytisims, Stjómarráðsihúsinu við Lækjartorg, fyrir 31. maí n.k., og fylgi staðlfest alfrit próf- skírteima ásairnt meðmælum. — UmsóknaireyðuMöð fást í ráðu- neytimu. (Frá menntamái aráðu neyt i n u). • Veizlukaffi og skyndi- happdrætti • Kvemmadeild Borgfirðimigafé- lagsims hefur kaffisölu og Skyndihappdrætti eims og umd- amfarin ár sunmudagimm 5. maí í Tjarmarbúð kTukkam 2.30, til fjáröflumar ifyrir starfsemi siína, sem aðallega er í þvi fólgin að senda jólagjafir til aldraðra héraðsbúo, sem hér dveljast á elli- og hjúkrunarfieimilum. — Tilkynning frá Vöruskemmunni Grettisgötu 2 Höfum tekið upp nýjar sendingar af skófatnaði Inniskór barna ................. Kveninniskór ...................... kr. Kvenskór .................kr. 70 og Bamaskór ...........—... kr. 50 og Gúmmískór .................... Leikfimiskór ................_ Karlmiannaskór .......;....... m tekið kr. 50 kr. 70 ; kr. 250 kr. 100 kr. 50 ' kr. 70 kr. 50 kr. 20 kr. 280 Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. KOMIÐ SKOÐIÐ SANNFÆRIZT Nvlonsokkar kr. 25 Hárlakk kr. 40 Barnasokkar , kr. 10 Skólapennar 1II1-TT1...W T|llt kr. 25 Bítlavesti (ný gerð)' T-TTtft---- —• kr. 150 Bamakjólar kr. 65 og kr. 190 Karlmannasokkar kr. 30 Regnhlífar kr. 200 Sportskyrtur 70 og kr. 100 Peysur (margar gerðir) frá kr. 70 til kr. 100 Vöruskemman í húsi Ásbjörns Ólafssonar, Grettisgötu 2 Þess rná geta, að fyxir siðusttt jól sendí deillriim út 100 jóla- palkka. Kvenmadeildim hefiur nú stamflað í fjögur ár, ag er að- almarkmið hennar að safrna fé í sjóð til iifknairmáTa, og þegar eUilhoiimiiltið rís í Borgarfirði mum húm eftir þvi sem fjár- hagur henmar ieyfiir leglgja simm skerf til þeirra stófmumar. Margt smátt gerir eitt stórt, og mú heitum við á alTia þá sem góðam málstað vilja styðja, að koma í Tjamarbúð á sutumi- dagimm kemur, drekka gott kaiflfi með gómsætum kökum og gimiflegu brauðí og njóta á- nægjustumdiar í góðum félags- skiap. (Aðsent). • Aðalfundur íslenzk-sænska félagsins • Aðaflfundur Islenzik-sæmska félaglsins var nýflega haTtíinm. F'ormaður félagsims, Guðflaugur Rásimikramz Þ j óðl ei khússt j óri, gerði greim fyrir störfum fé- lagsiims. Minmtist hamm sérstak- liega Jóns Magmússonar, flrótta- stjóra, som lézt i vefcur, en Jón var einm af stofinemtíum féflags- ims og ailla tíð í stjórn þess. Fé- lagsmenm í ísflionizlk-sæmska fé- laginu eru nú 220. Starfsemi hafði verið með svipuðum hæitti og umdamfiarim ár, aM- margir stjórmarfumdir halldmir r>g himar árfegu há'tíðir, Vaí- borgarmeíssuifagnaður 30. april og LúcfUlhátíð þamm 13. desem- ber, sem hvort tvéggja eru þjóðflegir hátíðisdagar Svía og voru samkvæmi þessi fjölsótt. 1 stjóm félaigsims voru end- urkosmir dr. Sigurður Þórarims- son, Guðmundur Þór Pálsson, arkitoflít, og frú Sigrún Jóns- dóttfir. 1 sifcað Jóns Magnússon- ar var kosinm Baiidur Jónsson Téktor. Fyrir eru i stjórmimni Guðflaugur Rósimkranz formað- ur, Haflfldór Haflfldórsson próf- esisor t>g Sveimm Einarsson, ' Teikhússitióri. • Um starf Rauða krossins Með þessum mjög svo fiá- tækiegu línum lamgar mig að mimna ykkur, lesendur góðir, á starf Rauða kross fslands. Það er í raun og veru löngu al- kunna, hve starf R.K.f. er fjöl- þætt og allri þjóðinmi tiT heilla. Það hefur oft verið leitað til lamdsmam'na um fjárbagsiaðstoð, og enm er leitað á náðir ykkar, lesenduir góðir. Happdrætti er nú í gangi og mjög dýr os vönduð bifreið í boði, en með því að knupa miða í happ- drætti R.K.f. styrkið þið starf félagsins og stuðiið að þvi að hægt sé að mæta auknum kröf- um. Ef við íhugum hvað það kostar R.K.f. að kaupa sjúkra- bília, þá sjáum við að þar er mi'kil fjárfestinig. SjúkrabíU kominn í umferð kostiar um 320-350 þúsund krónut. Rekst- ur bamahoimila á vegum R.K. f. er mikið og fjárfrekt starf. en það er unnið og umnið af kærleika. Nýlega var haíið nýtt starí á vegum R.K.Í., em það er sjúkravina starf. Þetta s+.arf er mikið og gott enda er það kær- komið þeim er njóta. Þamnig má iengi telja upp hin ýmsu atriði í starfi R.K.Í., en það er of lumgt. Allir sjá af þvi sem upp er talið að R.K.f. þarf á fjárstyrk að halda, því er það von mín að alTir lands- menm taki hömdum saiman og kaupi miða í happdrætti R.K.Í. og stuðli þanmiig að meira og befcna starfi. Hver einasta fjár- hagsaðstoð er þökkuð af al- huig. Með vimsemd. Reykvíkingur. úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skálavöráustig 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.