Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 3
Jjauigaírdaigiir 4. rrtaa 1968 — ÞJÓÐVTUriNN — SÍÐA J Hjörtu grædd i 3 sjúklinga og Hfur i konu í Bretlandi Sorbonne-háskóla var lokað eftir miklar óeirðir í gær IiONDON og HOUSTON 3/5 — Á eimcm sólarfiring hafa$ hjörtu veriö graedd i T>rjá sjúklinga, tvo í Bandaríkj unum og einn í Bretlandi og í dag var einnig í fyrsta skipti grædd lifiur í sjúka koniu í Bretlandi. Fyrsta hjartaígræðsilan í Bret- landi var gerð í bvöld á Nation- ál Heart Hospital í London. Líð- en sjúkliragsáns var sögð sæmi- leg og hafðd aðgerðin gengið að óskiuim. Viðræður Framhald af 1. síðu. deildar og þótti ]>að benda tál þass, að honum myndi ætlað að vera fulltrúi Norður-Vietnams í viðræðunum við Bandaríkin, eins og korndð er á daginn. Hann tók m.a. þátt i ráðstefimunni í Genf um Laos og kynntist þar Aver- ell Harri'man sem þar var full- trúi Bandaríkjanna og verður einmiig aðalsamningamaður þeirra i Farís. i ' í tillögu Hanoistjómarinnar e-r gert ráð fjyrir að viðræðurnar hiefjíst í París 10. maí, eða, ein- hvem næstu daga þar á eftir og hefúr Bandaríkjastjóm einnig fallizt á það. Þetta var tíunda hjartaígræðsl- an sem framkvæmd er í heimin- um. Sú níu^da var gerð í Houst- on í Bandaríkjunum í morgun. Sjúklingnum', 47 ára gömlum manni, líður vel eftir atvikum. Hann fókk hjartað úr fimmtán ára gamalli stúlku. I gærkvöld hafði hjarta verið grætt í fertugan mann í Pala Alto í Kalifomíu og var líðan hans einnig sögð góð eftir at- vikum í kvöld. Bran er þó eng- inn sjúkliraganna úr hættu. Lifur var grædd í konu á Addenbroóke-spítala í Cambridge í Englandi i gær og r það fyrsta lifrargræðslan sem- gerð er í Bretlandi og líður konunni sem ekki hefur verið sagt hvað heit- ir að sögn vel eftir atvikum. Slíkar aðgerðir hafa verið gerð- ar nokkrum sinnum í Bandaríkj- unuiift og ,hafa þrír lifrarþegar haldið lífi. Loftleiðir Framhald af 10. síðu. hringsviðdvöl í Luxemborg, en félagið býður þar nú upp á sarras konar kjör og þau, .,sem í 'boði eru, þeim er vilja diga sól- arhrings viðdvöl hér á Isilandi, á leið austur og vestur yfir Atlanzhafið. Þar að auki eiga' farþegar hér einniig kost á að dvel j a anncm sólarhring með sérstbkum kjörum, og hefur þessum viðdvalargestum Loft- leiða fjölgað mjög að ^undan- fömu.- Fyrri diaginn af tveim- er farið í kynnisför um Reykja- vík en hinn síðari til Hveragerð- .is. 1» júní verður sú breyting á ferð síðari dagsins, að þá verð- ur farið til Gullfoss, Geysis, Þhngvalla og Hveragerðis. Tæplega 30ft rnanns verða' í flugliði Loftleiða á sumri kom- arada, þar af um 180 flugfreyjur. PARÍS 3'5 — Ákveðið var ídag að loka Sorbonne-háskóla í Par- ís eftir afsalegar óeirðir sem urðu í skólairaum þegar vinstri- sinnuðum stúdentum - og lög- reglumönnum- leniti saman. Fjölmennt lögregluldð hafði verið sent til skólans, vopnað kylfum og táragasá, til að hxekja stúdenitana burt úr húsakynnum hans, en þar höfðu stúdentar safnazt slaman til þess að mót- mæla lokun listadeildar Nant- erre-skóla í einu úthverfi París- ar. Deildinni_ var lokað í gær vegna m'ikillar óágu íffln þarhef- ur verið og sitafar af megnri ó- ánægju stúdenta. Stúdentar í Sorbonne voru við því búnir að veita lögreglunni viðnám og urðu miklar stymp- ingar bæði í skólanuim og úti á götunum í nágrenni hans. Þar höfðu þúsundir stúdenta safnazt saman, en lögreglan dreifði Miklar sveifíur á gullverði og metsala hlutabréfa í NY Tenniskeppni milli Ródesíu og Svíþjóðar var hleypt upp BÁSTAD 3/5 — Um þúsund manns ruddist inn á tennisáieik- vanginn í Básrtad í Svíþjóð í dag og hleypti upp keppni um Davis-bikarinn sem þar fórftram milli tennisleikara frá Svíiþjóð og Bódesíu. Fleygt var olíu- brúsum, grjótá og tómum flösk- um irtn á leikvanginn og hörð á- tök uirðu milli mannfjöldans og lögreglunnar. Þagar um Qiorguninn ‘hafði langfierðabill komið til Bástad frá Lundi og ’voru með honum stúdentar sem æffiuðu að láta í ljós andúð sína á kyraþáttaof- sóknunum i Ródesíu og síðan komu fleiri bilar með fólk frá Málmey, Lundi,, Helsingborg,1 Gautaborg og Stokkihólmi. sem fóru til Bástad í sama tilgaragi. Óspektirnar * hófust þegar maður nok'kur neitaði ’að verða við kröfu lögreglumanna um að hann opnaði tösku sem hann hafði meðferðis. Hann var þá handtekinn og skömimu sáðar logaði allt í áflogum. Um hund-r- að lögreglumenn og slökkviliðs- menn höfðu verið hafðir. til taks og var reyrat að drgjfa mannfjöldanum með vatnsbuin- um. Það kom fyrir ekiki og neyddist lögreglan til að biðja forstöðumenn keppninnar um að aflýsa henni. hópnum með kylfuihöggum og táragasi. 20 lögneglumenn og ó- tailinn fjöldi stúdenta vorusagð- ir hafa hlotið áverka og 250 stúd- entar voru teknár höndum. Sprenging í Saigon / gær | SAIGON 3/5 — Gífurleg spreng- irag varð i Saigom í dag og urðu mdklar skemmdir á byggingu sem útvarp®- og sjónvarpsstöðv- ar Saigonstjórraarinnar og banda- ríska hersins hafa til afnota, en mun vera í ■ eigu háskólams. Sprengingin varð f litlum fólksbfl, sem mun - hafa verið fylltur sprenigiefni. Bílnumhafði verið lagt rétt við bygginguna. Þrennt mun hafa látið lifið»’ sprenigingunni, kona og tvöböm, er, 20 manns meiddust. Spreng- ingin var svo öfluig að glugga- rúður nötruðu f hálfs annars km. fjarlægð frá staðnum og þriggjá metra djúpur glígur myndaðist þar sem sprengjan sprakk. Miklar skemimdir urðu á sjónvarpsstöð Saigonstjómarinn- ar, en litlar sem engar á út- varpsstöð Bandarikjamanna. — Sprengingin hefur maignað orð- róminn sem genigið befur í Sai- gon um að þjóðfrelsisherimn ráð- geri nýtt áhlaup á borgina. LONDON og NEW YORK 3/5 — Um leáð og það spurðist að sam- komulag hefði loks orðið mdlli stjórna Bandarikjanna og Norð- ur-Vietnams um fundarstað fyr- ir viðræður fiuilltrúa þeirra glædd- ust viðskipti mjög á kauphöll- inni í New-York og verð á hluta- bréfum hækkaði. Samtimis féll verð á gu.lli í lx>ndoin um hálf- an dollara á úrasuma. Gullverð hafði annars farið hækkandi saðustu daga og hafði enn hækkað um 15 sent únsan í dag áður en fréttin um sam- komulagið barst. Gullverðið á frjálsum mairkaði var þá komdð upp i 39,60 dolilara únsan, og hafði hækkað um 2,90 dóllara sáð- an gullmarkaðurinn í Londonvar aftur opraaður. Þessá hækíkun nemur 93 dollurutn á kg. eða um 5.300 krómum. 1 Ziirich var gull- verð í dag kiomið upp í 39,65 dollara únsain. Svo máikil efitirspuim var í dag eftir hlutabréfum á kauphöll- inni í New York að eimnikllst. skiptu 6,3 miljónár bréfa um eig- emdur. Var búizt ‘við að við- skiptin yrðu meiri en noikikru sinnl áður á einum degi. Samkomulag um að viðræður Nígeríu og Biafra hefjist Sovétríkin, Bandaríkin og Norðurlönd fíytja tifíögu NEW YORK 3/5 — Finnski fulltrúimn í stjómmálanefmd alls- berjarþinigs SÞ lagði í. gærkvöld fram álykturtiartillö'gu þar ^sem lýst er samþykki við það upp- kast að sáttmála um bamii við dreifingu kjamavopna, sem Bandaríkin og Sovétríkin hafa komið sér saman um. Fulltrúar þeirra eru meðflutn- ingsmenn að tillögu Finnlands og sama máli gegnir m.a. um fulltrúa íslands, Noregs og Dan- merkur. í tillögunni er gert ráð íýrir að allðherjarþingið samþykki uppkastið sem sam- komulag tókst um milli stórveld- anna á afvopnunarráðstefnunni í Genf eftir margra ára þof. Hvatt er til þess að sáttmálinm verði undinritaður sem allna fyrst. LONDON 3/5 — Samkomulag hefur nú tekizt um að hafnar skuli undirbúningsviðræður milli fulltrúa Nígeríu og Bi- áfra. Munu þær hefjast í Londom ,um helgina. Brezka samveldismálaráðu- neytið sem haft hefur milligöngu í málinu skýrði frá þessu í gærkvöld og munu viðræðumar fara fram í skrifstofum þess. Það hefur síðustu viku haft stöðu.gt samband við stjómimar tvær í því skyni að reyna að binda enda á borgarastríðið sem nú hefur staðið í lo mánuði og er talið hafa kostað um 100.000 manns lífið. Nígeríustjóm hafði í síðustu viku boðið viðræður án nokk- urra skilyrða fyrirfram og Bi- aframemn munu ha/a tekið því boði enda þótt viðræðumar í London nú um helgina verði ekki formlegar friðarviðræður. Hins vegar ger a menn, sér vonir um að þær geti greitt fyrir vopna- hléi og friðarsamningum. Frá Cagnfræðaskólanum í Kópavogi Sýning á handavinnu nemenda Gagnfræðaskólans í Kópavogi verður opin sunnudaginn 5. maí kl. 10—12 og 2—6. Skólastjóri, Nu þurfa allir w að eignast miða í X happdrætti SIBS^ Vinsamlegast athugið að umboðsmenn happdrættisins geyma ekki miða viðskiptaviina fram yfir dráttardag 6. maí verður dregið um aukavinning CAMARO SPORTBÍL Enn er tœkifœri til að / eígnasf (niða endurnýjun lýkur á hádegi dráffardags Happdrætti SlBS 1968 Auglýsing um styrki úr Menningarrsjóði Norðurlanda. Árið 1969 hefur sjóðurinn til ráðstöfunar fjárhæð sem svarar til 22,9 miljóna íslenzkra króna. Sjóðn- um er ætlað að styrkja norrænt menningarsam- starf á sviði vísinda, skólamála, alþýðufræðslu, bókmennta, myndlistar, tónlistar, leiklistar, kvik- mynda og annarra listgreina. Meðal þess, sem til greina kemur að sjóðurinn styrki, má nefna: 1. Norræn samstarfsverkefni, sem stofnað er til í eitt skipti, svo sem sýningar, útgáfu, ráðstefn- ur og námskeið. 2. samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé þá reynslutíminn ákveðinn af sjóðsstjóminni, 3. samnorræn nefndarstörf, 4. upplýsingastarfsemi varðandi norræna m^nn- - ingu og menningarsamvinnu. Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittir til verkefna, er varða færri en þrjár Norðurlanda- þjóðir sameiginlega. Umsóknum um styrki til einstaklinga er yfirleitt ekki unnt að sinna. Þeir, sem sækja um styrkí úr sjóðnum til vísinda- legra rannsókna, þurfa að hafa í huga að styrkir eru yflrleitt þvi aðeins veittir til slíkra verkefna, að gert sé ráð fyrir samstarfi vísindamanna frá Norðurlöndum að lausn þeirra. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðnum til að hálda áfram starfi sem þegar er hafið, sbr þó 2. lið hér að framan. Sjóðurinn mun ekki, nema alveg sérstaklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verkefni, sem "þegar er lokið. Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku á sérstök eyðublöð, sem fást í mennta- málairáðuneytum Norðurlanda og hjá Nordisk kulturfond, Nybrogade 2, Kaupmannahöfn. Umsóknir skulu stílaðar til sjóðsstjórnarinnar og þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 15. ágúst 1968. Tilkynningar um afgreiðslu um- sókna er ekki vænta fyrr en í desember 1968. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda, 3. maí, 1968. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.