Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 9
frá morgni til minnis félagslíf ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er laugardagur 4. mal Florianus. Árdegislhá- flædi ItíL 9.24. Sólarupprás kil. 4.07 — sólarlag kl. 20.46. ★ Kvöldvarila, apóteka‘ í Reykjavík: vikuna 4.-11. mai: Ingólfs apótek, - Laugames- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudaga- o.g helgidaga- varzla kl. 10-21. Eftir það er aiðedna opin næturvarzla að Stórrholti 1. ★ Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns: Grimur Jónsson, laskn- ir, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvarzla adfaranótt þriðjudagsins: Krústján Jó- hamnesson, iæknir, Smyrla- Ihraund 18, sími 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — A^einp mót- taka slasaðra. Símirin er 21230 Nætur- og helgidagalæknir t sama síma ★ Upplýsingai um Lækna- þjónustu ( borginni gefnar t eímsvara Læknafélags Rvíkur. — Símar: 18888. ★ Skolphreinsnn allan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33^44. • Kvenfélag Langarnessóknar heldur fUnd mánudaginin 6. maí klukikan 8.30. ». 4 ' • Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í veátingahús- inu Lídó sunnudaginn 5. maí. Félagskonur og aðrar safnað- arkonur sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til kaffiveitinganna eru vinsam- iega beðnar að koma þvi í Lídó á sunnudagsmorgun kl. 9-12. • Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins hefur sitt vimssela veizlukaflPi á sunnudaginn 5. maí kl. 2;30 í. Tiamarbúð. Skyndihappdrættá, fjöldi góðra vinninga. ferðalög • Ferðafélag Islands fer tvær ferðir á sunnudaginn. Önmur ferð er fuglaskoðunarferð á Hafnaberg, en hin gönguferð á Hengil. Lagt af stað í báð- ar ferðimar klukkan 9.30 frá Austorvelli. söfnin skipin • Hafskip h.f. Langá er í Reykjaví'k; Laxá fer frá Vest- mannáeyjum í dag til. Lyse- Jdí. Eiangá er á. leið til Isa- fjarðar. 'SeTá fór frá Watiher- ford í gær til Bremen, Ham- borgar, Rotterdam og Ant- werpen. Marco er í Kaup- mannaihöfn. Minne Basse er í , HuUl. • Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Huíl fler þaðan til lands. Jgkulifell fór 1. þ.m. frá Keflavík til Gloucester. Bísafell kemur til Bremen á morgun fer þaðan tii SasVan Ghent og Antwerpen. Litla- fell ifór í gær frá Hafnarfirði til Ausitfjarða. Helgafell fór í gær frá Gufunesi til Dun- kirk og Odda. Stapafell er á Raufarhöfn. Mælifell er í Rotterdam. Utstein fer veent- amTiega 6. þ.m. frá Kaup- mannahöfn tii Reykjavitour. ★ Þjóðminjasafmð er opið 6 briðiudögum. fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafo Seltjamarness eT opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22- miðvikuJaffp klukkan 17 15-19 ★ Borgarbókasafn Reykjavík- iir: Aðalsafn. MnghoHásfrætV 29' A. sfmi 12308: Mán. - föst ,.kL 9-1? og 13-22. Laug. kl 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Otlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. Ctibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. • föst. kl. J6—19- A mánudögum er út- tánadeild fyrir fullorðna. f Ctibú Sólheimum 27, sfmi 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Ctibú Langarnesskóla: Ctlán fyriT böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16 ★ Landsbókasafn Islands, Safnabúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur: er opinn alla virka daga klukkan 10—12. daga klukkan 10—12 og 13-19- ★ Eimskipafélag íslands. — Bakk'afoss fór ;frá Sauðár- króki 26. fm. til Odda, Kristi- ansund, Gauitaborgar og Kaupmanmahafniar. Brúarfoss fór frá ísafirði 28. f.m. til Glouchester, N.Y., Cambridge og Norfolk. Dettifoss er á leið frá Kotka til Reyðarfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og Reykjavíkur. Fjallfoss er á leið til Hamborgar frá Kefla- vík. Goðafoss er í Keflavík. Gullfoss fer'll. -þ.m frá Kaup- mannahöfn til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss kom til Reykja- víkur í dag frá Hamborg. Mánafoss er á leið frá Brem- en til London, Hull'og Rvík- ur. Reykjafoss er í Reykj a- vík. Selfoss er í Reykjavík. Skógafoss. fór frá Lysekil í gær til Gautaborgar, Töns- berg, Antwerþen og' Rotter- dam. Tungufoss er á leið til Ventspils, Kotka og Rvíkur frá Gdynia, Askja er á leið til Reykjavíkur frá Leith. Kronprins Frederik fer í dag. frá Kaupmannahöfn 'til Fær- eyja og Reykjavikur. • Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudö'gum og mið- vikudöglum frá kl. 1.30-4. ■k Bókasafn Kópavogs I Fé- Fyrir böm kl. 4,30 til 6: fyr- Bamaútlán i Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. (r fullorðna kl. 8,15 tíl 10. lagsheimilinu- Ctlán á briðju- dögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. ýmislegt • Dregiö hefur verió í skyndihappdrætti Nemenda- sambands húsmæðraskólans að Löngumýri. Upp komu þessi númer: 597, garðstóla- sett, 746, banigsi. Upplýsingar í síma 40042. • AA-samtökin. Fundir eru sem sér segir: i 'Félagsheim- ilinu Tjamargötu 3C, mið- vikudaga ldukkan 21.00, föstu- daga klukkari 21.00, Lang- holtslkirkju, laugardaga kl. 14.00. til kvöids Laugardagur 4. nnaá 1968 — MTÓDVILJINN •— SÍÐA 0 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. MAKALAUS SAMBÖÐ Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími'1-1200. Hedda Gabler Sýning í kvöld kL 20,30. Sýning sunnudag kl. 20,30. Örfáar sýriingar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. Lord Jim — ÍSLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerísk stór- mynd í litum og SinemaScope með úrvalsleikurunum Peter O’Toole, James Mason, Curt Jiirgens. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Bönnuð innan 14 ára. Smurt brauð Snittur Simi 41-9-85 — ISLENZKUR TEXTI — Njósnarar starfa hljóðlega (Spies strike. silently) Mjög vel gero og hörkuspenn- andi, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Lang Jeffries. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. '5,15. LEIKSÝNING KL. 9. Sími 50-1-84 0 WIDERBERG’S Elvi íííðÍÉ Simi 11-5-44 Ofurmennið Flint (Our Man Flint) v- — íslenzkur texti — Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kL, 5. 7 og 9. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sim3 13036. Heima 17739. Simi 11-3-84 Angelique í ánauð ÁhrifamikiL ný. frönsk stór- mynd. — .ÍSLENZKUR TEXTI. , Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI 22140. Tónaflóð Myndin sem beðið hefur verið eftir. (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefúr vérið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews , Christopher Plummer. — íslenzkur texti — - Myndin er íekin í DeLuxe lit- um og 70 mm. Sýnd kL 5 og 8,30. Ath: Breyttan sýningartima. Ekki svarað í síma kl. 16—18. HAFNARflARPARBÍÓ Siml 50249. Ástir Ijóshærðrar stúlku Fræg tékknesk verðlaunamynd gerð af Milos Forman. Sýnd fcl. 9. Bönnuð bórnum. Otlagamir í Ástralíu Sýnd kl. 5. PIA DEGERMARK • TH0MMY BERGGREN Verðlaunamynd í litum. — Leikstjóri: Bo Widerberg. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Fyrsti tunglfarinn Spennandi amerísk stórmynd í litum eítir sö-gu, H. G. Wells. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Goídfinger Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk sakamálamynd i litum. Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 'Simi 32075 — 38150 Maður og kona Heimsfræg fransk stórmynd i litum, sem hlaut gullverðíaun 1 Cannes 1966 og er sýnd við metaðsókn hvarvetna. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sími 11-4-75 Blinda stúlkan (A Patcli of Blue) Víðfræg bandarisk kvikmynd. Sidney Poitier, Elizabeth Hartman. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Pollyanna með Hayley Mills. Endursýnd kl. 5. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB - * * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÍTNSSÆN GUB DRALONSÆNGUR k - SÆNGURVER LÖK KODDAVER trúði* Skóluvörðustig 21. Síminn er 17500 Þjóðviljinn (gníineníal Önnumst allar viðgorðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um allt Iand Gúmmívlnnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 INNNKIMTA CÖ0frRÆ0r3V58P MávahlJð 48. — S. 23970 og 24579, brauð bœr VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-9a SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaðui LACGAVEGl 18. 3. hæð. Simar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Aklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bfla. OTUR MJÓLNISHOLTI 4. ,Ekið lnn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNTTTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30, - Pantið timanlega ) velzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simj 16012. ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR ■ LJ ÓSMYND A VÉLA- VIÐGERÐIR FLJOI AFGREIÐSLA SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. 8TEIHD(ll!”áfe--'ia V, tnaðiecús SMtnmMBaattsoB Minningarspjöld fást I Bókabúð Máls og menningar. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.