Þjóðviljinn - 04.05.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 04.05.1968, Síða 8
 0 SfÐA — ÞJÖHVIUINN — Laugardagur 4. maí 1968. — Mjög sro. En hún er til engu að stfður og siitur og bíður eÆtir iwór kMdkian níu á morgn- ana. — Og þaið er vissara a<5 hlýða eimkaritaira sínutm — er eikiki 6VO? Hún var að gera gys að hon- uim, en í sömu svifum kom eig- tnmaður hennar og Homsley rilapp við að svara. , — Ekikert álvarlegt sem betur fer. Smávegis truflánir á línunni, en Jim Laike er búirrn að korna þvi í lag. Fínn náungi, Lake. Yf- irveriílfiræðingurinn okíkar, hainn er ábyrgur fyrir flestum þeim græjum sem við þurfum að nota á laugardaginn. Góður vinur Normans Free. — Já, það má nú segja. Salcott Brown brosti með um- bnjyðarlyndi. — Konan mtfn er ekki sériega hrifin af Jim, en öllum er frjálst' að hafa sínar ekoðanir. Meira kaffi, herra HomSley? — ' Herra Homsley vill með engu móti doka lengur við, svar- aði konta hans. Hann er svt> hræddur um að koma of seint í lestina sína. að hann viQ fara af stað undireins. — Alveg rótt, fuiitrúi, sagðd Salcott Brown. — Faðir minn, sem var sórfraeðingur í hjarta- sjúkdómum gagði alltatf: vertu aildrei of seinn, þá er ekki hætta á að þú komir of snemma í þína eiigin jarðarför. Það er sjálfsagt að aika með yður núna .... ef Við gíetúm ekki talið yður á að stanza hér í einn eða tvo daga og prófa hvemig veiðist hér kringum Ramatta. — ÞÓkk fyrir, en sumarleyf- inu mínu er lokið. Ég kem á- reiðanlega ekki á þessar slóðdr á næstunni. Hann talaði festulcfea án þess að hafa hugmynd um að honum skjátlaðist algerlega.. f. leiÓinni í lestina færði 'Sál- cott Brown sjónvarpssendinguna aiftur í tal. Homsley hafði hugJ boð um að hann væri að undir- búa jarðveginn fyrir edtthvað Dg beið rólegur. — Já, það verður stór stund í 18 Z, þegar við komum á feld- inn á Laugardagskvöldið. Það er Hárgreiðslan Hárgreiðslu- ,pg snyrtistoía Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 ergi'legt að fá þessa línubilun rétt áður, en ég treysti Lake. Bg verð að h'ta upp til hans í kvöld áð- ur en ég fer yfir til Normans, til að athuga hvort alit er* í lagi, en ég efast ekki um að allt verð- ur, klappað og klárt fyrir þann tíma. Lake er maður sem hægt er að treysta. Þetta verður ó- gleymarilegur dagur fyrir hann eins og okkur alla, þegar fyrsta myndin birtist á feldinum á laug- ardaginn. Ég skai segja yður að fyrst í stað var hann alveg jafn- mikið á móti getraunadagskrá eins og ég. En Norman fékk okk- ur á sitt mál. Hann sagðd að það væri mikil auglýsing og enginn veit meira um þess háttar - en Norman. Er það ekki rétt hjá mér, Jóhn ? — Alveg hétt, S. B. heyrðist úr aftursætinu. — En það er viss áhætta seim fylgir þessu. Þessi mikla verð- launafúlga. öll fyrirtækiií grennd- inni vildu auðvitað verða þátt- takendur þegar þau fréttu um þetta. Og safnast þegar saman kemur. — Hve há er upphæðin? Brown lækkaði röddina ósjálf- : rátt. — Næstum sautján þúsund pund. — Sextán þúsund fimm hundr- uð og áttatíu pund nákvænWetga, S. — Þökk fyrir, Jöhn. Sextán þúsund og fimm hundruð og átta- tíu pund, það eru miklir pening- ar í pottinum í getraun. Sjáið þér til, -það er'.hugsantegt. pð ein manneskja vinni þáð aillt *sam an. Það myndl auðvitað ekki hvarfla að mér annars, ep eftir þessar skelfilegu fréttir sem ber- ast frá Bandaríkjunum um get- raunasvindl .... þá verð ég að viðurkenna að mér er dálítið ó- rótt. — Ef þér gerið nauðsynlegar öryggisráðstafanir ...... — Nauðsynlegar öryggisráö- stafandr, það er nú einmitt lóð- ið, greip Brown fram í eins og hann hefðd verið að bíða eftir þessu orði. — Ég veit ekkd hvort ég á að þora að spyrja yður, herra Homsley .... ég á við, hafið þér nokkuð á móti því að útskýra slíkar öryggisráðstafanir? Fyrir hverju á ég að tryggja miig til að komast hjá því að lögregl- an f&ri að fetta fingur út í þetta? Homsley hugsaði sig um and- artak. — Samvinnu milli þátttak- enda I getrauninni og fyrirtækj- ánna sem leggja fram verðlaun- in. — Slfkt er óhugsahdi. Ekkert af fyrirtækjunum hefur komið nálægt þvi að búa til spurning- arnar. — Að einhver þátttakandi fiái aðgang að spumingumum fyrir keppnina. — Enginn hefur séð þær nema Norrnan og það sér þær enginn fyrr en hálftíma áður en keppn- in hefst. Þátttakendumir vérða valdir úr áhorfendahópnum tíu mínútum áður en útsendingin heflst. — Þá er allt undir stjómand- anutm komið, þér treystið honurn, er ekki svo? Það varð \andartaks • þögn þrungin skelfingu áður en gest- gjaiö hans svaraði. — Nonman? Hvort ég treysti Norman Free? Góði hema Hornsley, það er greinilegt að þér þekkið eikki manninn. Nonman Free er hafinn yfir aiúan grun. — Þá hafið þér aíls ekfcert að óttast. Brown andvarpaðá af feigin- leik. — Þefcka yður fyirir, herra Horoáley. Kærar þalkkir. Það er létt af mór þungu fargi. Fyrsta sjónvarpsútsendingin okkar. Ég veit að þér hljótið að skiljá hve mifcHvægt þetta er fyrdr mig .... — Ég sfcil það. — Það rná ekki falla nokkur minnsti skuggi á þetta .... allt verður að vera hafið yfir gagn- rýni. Þetta verður stór stund fyrir 31 Z....... soguleg stund. ef óg má taka svo tH orða .... Brown var enn að tala þegar lestin kom brunamdi. Homeley varð guðsfeginn að komast upp í klefann, þótt talað værd um tutt- ugu mínútna bið. Hann efaðist ekki um að Salcott Brow var jafnsamvizkusamur útvarpsstjóri og hann var mælskur, en ham- ingjan ft>rði honum frá því að vera með honum hedlt kvöld .. .. Og ekki hafði það bætt úr skák að fá í ofanálag hálftíma „Stofuspjall" eða hvað sem þessi fjandans dagskrá nú hét. Auð- vitað leyndi sér ekki' að þessi Norman Free hafði góðan tal- anda. Hann kunni að halda at- hygli áheyrenda vakandi, hvað svo sem hann var að buMa. Mest- megnis vegna raddarinnar auð- vitað. Kilukkan tuttugu og fimm mín- útur yfir níu tók lestin fáeina rykfci eins Pg hún hefði ætlað sér að fara af stað en skipt um skóðun. Manneskjan sem ábyrgð- ina bar kom ’ hlaupandi framhjá glugga Homsleys. Dyr voru opnaðar og þeim síðan sfcellt aft- ur, lestarstjórinn þlístraði, og etftir nokkur dapurlleg snökt rann lestin út af síöðinni. Homsley hagræddi sér í sætinu og fór að reykja og lét hljóðfall lestarinn- ar vagga sér inn í hið friðsæOa hugartóm sem , er undanfari svefnsins. Hljóðfialldð breyttist í orða- samiband sem var alveg út í blá- inn .... páfuglar boða ógæfu.... páfuglar boða ógæfu .... pá- fuiglar ’boða ógæfu .... r v io* 1 í -* .r -» Klukkan var nákvæmlega 8.32 þegar Jim Lake uppgötvaðd að stöðin tók ekki á móti írá Sid- ney Hann varð ringlaður sem snöggvast, fyrst og framt vegna þesis að enginn þulur vap til- tækur til að fylla upp í eyðuna. Bannsettur asninn hann Brace, af hverju gat hann ekki verið stundvís rétt einu sinni, hugsaði hann. En hann varð þó að við- urkenna að til þessa hafði hann verið fenginn óstundvísi Braces, því að hann kaus heldur einver- una en fólagsskap hans af öllum möguilegum orsökum. Það varð að láta hendur standa fram úr ermum. Lake gerðd það sem með þurfti með hrað^ og nákvæmni sem vom honum eig- inleg. Fyrst var það hæggenig plata .... tónlist sem fyfllti upp í eyðuna án þess að beina at- hygli hlustenda að trafluninni. Síðan tilkynning um truflunina. Hann hririgdi niður til varðarins í anddyrinu og það hann að hringja í Salcott Bröwn, áður en hann pantaði samtal við Harris, tæknitfræðinginn í Syd- ney. Vörðurinn brást skjótt við., Bæði samitölin kornu samtímis og hann varð að stilla Salcott Brown inn í skrifsfofu Lakes. Til að spara tíma fór Lake gegnum lítla ganginn á milM B saiarins og skrifstofunnar og tók samitalið þar. Hann var fjarverandi svo sem fjórar mdnútur. Þegar hann kom tH baka sá hann að Des- mond Brace var . komdnn. Þulurinn var með óvenjulegain ánægjusvip. — Hvað heldurðu, ég hef ver- ið dæmal^ust heppinn! Ég, Des Brace, með fjörutíu pund í vas- anuim. Ég fór á hundayeðhlaup í Wyalla og fékk .vinning og þess vegna kem ég of seint. Heldurðu að hamdngjan hafi nú loks snú- izt mér í hag? Ég held þú missir atvinn- una, ^f þú flýtir þér ekki inn í saldnn, urraði Lake og sá að gaimili dapurieikasvipurinn kom kom samstundis á Bracé. — Það er bi-lun á línunni. Ég er að biðá eftir skýrslu frá Frank Harris. — Bilun á línunni. Auðvitað, einmitt þegar ég kem fimim mín- útum of seint. Fyrirgefðu óg qllt það, Jim. Ég fer inn og. róa maínnskapinn. Hvað tekur þetta langan ttfma? — Ég er að bíða eftir nánari fréttum. Já, ég er búinn að segja S. B. frá því, svo að þú ættir að þegja um_ Wyaþa. — Hamingjan sanna. Þú æiilar þó ekki að segja að pápi gamli ætli að hanga yfir okkur í allt kvöld. alveg óður? —, Nei, ekki í allt kvöld. Hann 6 að vera komiinn til Normans um níuleytið. Það birti yfir Brace. — Jæja, er það svb. Pápi gamii vill ekki missa af auðlýsingabrellum Nor- mans ....... — Þegiðu. Lake var að hlusta í símann. — Tvær mínútur Á- gætt .... Já, við getum séð um það. Allt í lagi. Þakka þér fyrir, Fran'k. Hann lagði tólið á og sagði mynduelega við Desmond: — Þú hefur tvær mínútur. Eina till að tiílfcynna útsending- una og aðra til að gefa stutt yf- irlit. Áfram með þig, Des. — Allt í lagi, Jim. Hann hlýddi án þess að móðg- ast og. Lake fékk d'álítið sam- vizkubit. Galilinn á Brace var sá að hann snerist aldrei til varn- ar. Hann var sveigjamlegur frem- ur en notalegur. Hann gerði það sem hánn átti að gera en aldrei eins óg hann hefði ánægju af því. 1 kvöld hatfði hann aldrei þessu vant sýnt jákvæðar til- finninsar og Lake hafði strax kippt honum niður af standinum. Og þó var það alls ekki í verka- hríng tækndfræðingsins að gefa þul fyrirskipanir, hugsaði Lake, SKOTTA KROSSGÁTAN Lárétt: 1 hlaðd, 5 huggun, 7 sám- stæðir, 9 heimshluti, 11 um- hyggja, 13 viðkvæm, 14 tíma- mót, 16 eins, 17 sjór, 19 verst. Lóðrétt: 1 fugi, 2 frá, 3 augnhár, ^ nabbi, 6 útdautt dýr, 8 hávaða, 10 fálm, 12 auðlind. 15 kvedkur, 18 guð. -—f Tery/enebuxur og gallabuxúr í úrvali. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampur sem getnr ekkl ryðgað — Viltu ekki^ spila nokkrar plötur til að fá okkar álit á þeim? FÍFA aug/ýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, t^erylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — (inngangur frá Snorrabraut). BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTA N Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptnm um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. 4» BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðír ", * Rennum bremsuskálar. • #Slipum bremsudaelur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. í * Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir amurolíu. Við-smyrj- um bíjinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.