Þjóðviljinn - 08.05.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 08.05.1968, Qupperneq 8
0 SÍI)A — ÞJÖÐVXUrENÆí — Mövfflojdiggasr 8. raaá US68, ELIZABETH SALTER: RÖDD PÁFUGLSINS 7 rödd Nbnmanis Free, sat Horns- ley saikamálafuílltrúi í dagstofu mirmi og draikk kalffibodla eftir kvöldveröitnn. — Veslings maðurinn. Ég sam- hryggist honium, hvislaði hinn ðforbetranlegi Cox Beavers. — Þangað til Homsley lög- reglufutltrúi kemur, heifur 'Pet- ers yfirlögregluhjónn rannsófcn- ina með höndum, og eftir andar- tak mun hann leggja fáeinar spumimgar fyrir okkur öll.... ekkd einn og einn, heldur í hóp eins og um fjölskyldu væri að ræða. Við verðum að svaraheið- arlega, þvi að enginn verður ásakaður um neitt. Við vérðum einfaldlega að vera hreinskilinn. Bn ég er búinn að segja nóg. Ég hef tatað til ykkar eins og fjötskyfldufaðir. Nú verð ég að láta verði laganna ykfcur eftir. — Eigum við að fclappa? spurði Rosie Guest vandræðalega. — Nei, Rosie, það eigum við efcki að gera, svaraði Desmond Brace. Peter yfirlögregluþjónn gekk nokkur skref áfram og hreyf- ingar hans voru klunnalegar eins og hann væri óvanur að koma fram opinberlega. Enhann sneri sér beint að efninu og stóð með hendur fyrir aftan bak tid stuðhiniss. — Fyrst ætla ég að Skýra frá þeim staðreyndum, sem fyrir lliggjft. Norman Free var með útsendingu í gærkvöldi eins og ævinlega á ■ sunnudagskvöldum ^ipilli klukkan átta og hálfníu. 'ljík hans fannst klukkan 9.17 í húsd hans. Samkvæmt læknis- vottorfSnu er dánarorsökin högg með þungum hlut, sem valdið hefur höfuðkúpubroti og innri blæðingu og dálítilli útvortis blæðingu. — Æ, ekki þetta. Ekki segja frá þessu.... ekiki segja það. Það var Rosie Guest sem gaf frá sér kveinstalfi. Brace klapp- aði henni feimnislega á herð- amar og yfirlögregluþjómndnn, sem hafði þekkt hana frá bams- aldri, sagði höstuglega við hana: — Svona, Rosie, ekki neinn óhemjuskap. Hann beið meðan hún» var að jafna sig og hélt síðam áfram: Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyfta) Simi 24-6-10. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 — Það var býsna heitt i gær- kvöidi, sivo að ekki var hægt að áfcvarða dájnarstundina ná- kvæmlega. Læfcnirdnn gerði ráð fyrir þvi að dauða hans hefðd borið að höndum mjög fljót- lega eftir heimkomuna. Ef til vill stundartfjórðungi efitir að hann kom, en ekiki síðar. Sá sem framdi verknaðinn visisisínu viti. Það voru engin fingraför, ekfcert sem benti tál að rán hefðd verið framið.... að minnsta kosti fundum við ekkert sem vant- aði.... —: Varaðu þiig, Peters.... nú ruglastu í móðurmáliniu sem bar- ið var inn i þig á lögregluskól- anum, tautaði Brobank illgimis- lega. — Ögeðfellt mál, herra mínir og frúr. Ég geri ráð fyrir að þið óskið þess eins og ég að það leysist sem fyrst, og því er bezt að fá vitnisburð ykkar sem fyrst. Á eftir verð ég að s-pyrja ykkur um athafnir hvers Pg edns þefta kvöld, en þá verðuon við að spyrja einn í senn, ef þiö hafdð ekkert á móti því. Þann- ig á þetta að fara fram. Hann leit á Salcott Brown þegar hann sagði þetta og for- stjórínn kinkaði kolli með hryggð- arsvip, því að honumn var ljóst að hið opinbera mátti sín meira en fjölskyldusamíheldnin. — Ég er hér með yfirlýsimgu frá Jim Lake, þar sem. segir að . Norman hafi farið úr útvarps- sal klukkan hálftíu nákvsem- lega.... Og nú vil ég fá svör. við þrem spumingum. Fór hanin beint heim? Vair hann einnþegar hann kom þangað? Hafði hann mælt sér mót við eimhvern á leiðirund þanigað eða heima hjá sér? Kjökur í Rosie Guest olli nýrri truflun. Brace tók aftur að sér hlut-verk huggarans og í þetta sdnn ákva$ yfiríögreglu- þjónninn að láta hann einan um það. — Þannig staruda máldn, herr- ar mínir og frúr. Ég hef verið hreinskilinn við ykkur. Og ég vonast til að þið gerið sl'ikt hið sama. Sem sé, var ein- hver sem sá Norman Free faira héðan úr byggingunni eftír út- sendinguna? Dyravörðurimn reis á fætur. — Jas Elliot. Ég býst við að þú þekkir migr lögregluþjónn. — Allt í lagi, Jas. — Við Dolly Jaeks, við vorum sem sé í anddyrinu í gærfcvöldi eins og vanalega og við sáum Nonrnan koma út úr lyftunni á leið í bílinn sdnn. — Töluðuð þið við hann? — Nei. Hann virtíist vera að flýta sér. Veifaði bara um leið og hann fór. — Þetta er alveg rétt, lög- regluþjónn. Ræstingakonain vildi ekki láta tæfcifæri sitt ónotað. — Ég tók mér dálitla hvíld táíl að hlusta á hann, þvi að for- stjórinn segir alltaf að við eig- um að hafa áhuga á dagskránni og Norman var alltaf svo smyrti- legur. Við stóðum sem sé í amd- dyrinu og hann fór út um Mið- ardymar. Eins og aDltaf vel til fara í sumarfrafckanum sínum og með hálsfclút og haittþand í stíl. Ég sfcil ekki að hanri skuli vera horfinn frá Pkkur.... get ekki sfcilið það. Húm taíiaðS tifl allra viðstaddra og þerraðd sér um augun með homirau á svuntunni, sem var tandurhrein í tilefni dagsins. — Tókuð þið eftír hvað fcliuKk- an var? — Nei, 'en það var strax eftír að hann var búinn, er það ehki, Dolly? Dyravöröurinn áfrýjaði ti!l ræstingakonunnar. — Undir eirus. Maninstu ekki, Jas, að við vorum að tala um þessa héma páfugla og ég sagði að það væri öidungis sama um hvað hann talaði, ég væri til i það hvenær sem væri að kasta hverri spjör og hoppa uppí til hans, og einmátt í því • kom hamn og veifáðd til okkar. Það brá fyrir nokkurri kát- ínu meðal viðstaddra, síðan hélt yfiríögregluþjónninn áifiram: — Sáuð þdð hamn fara inn í bíl- inn sinn? — Nei, við heyrðum bara hiurð- inmd skeíllt og svo ók hamm af stað. Rosie Guest reis einbeitt áfæt- ur, þótt hún skylfi á beinunum. — Ég sá hamn.... úr'gluggan- um mínum. Hann snýr út að göbu og ég gat ekki villzt á honum.... á bilnum á ég við.-. — Varía, hún hefur efcki svo sjaldan setið í honum, tautaðd Cox. — Það eru litimdri, útskýrði Rosie. — Grænn og bleikur. Það er efcki til neinn annar bfll í Ramatta, sem er grænn með blei'kum röndum. — Klukkan hvað var þetta, Rosie? — Fimm mínútur yfir hálf- níu, svaraði hún hiklaust. —■ Ég stóð við glugganm finammím- utur yfir hálfníu eins og vana- lega. Hún varð dálítið kindar- leg begar henni varð ljóst hvað fólst í orðum hennar, og hélt áfram mjög lágri röddu. — Ég .... ég var vön að veilfa hon- um á sunnudögum. Klukkan fimm ^mínútur yfir hálfníu á sunnudagskvöldum ók hann adlt- af framhjá gluiggáirum miínum. — Það hlýtur að hafa verið fyrr f gaarlkvöldi, sagðd yfirfög- regluþjónmimn vimigjamlega en áfcveðið. — Ef hamn hefur far- ið beiinit af stöðánmi eftir út- sendimguma eims og Jas EUiot og Dodly Jacks hafa borið um, þá héfiur hann varía verið þrjár eða fjórar minúitur að komast að glugganum hjá þér.... nema.... Honum datt dálítið í hug og hann spurði: — Var harrn eirm? Hún leit snöggt upp. — Auð- vitað var hann það. Hamn hefði aldrei veifað mér öf hann hefðd /ekki verið einn í bítnurn. Það hefði Norman aldrei gert. — En sástu hvort hann var einn? hélt yfiríögregluþjónninn áfram. — Ég sá engan. Þetta hlýtur að hafa verið fyrr, eins og þú sagðir, lögregluþjónn. Ég veit ekfci hvað klufckan var. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 efnd, 5 tryllt, 7 komast, 9 dýrs, 11 Mjóð, 13 þrír eins, 14 stóran mann, 16 þyragd, lT'haf 19 staiura. Lóðrétt: 1 duglegri, 2 hef hend- ur á, 3 trygg, 4 heiðra, 6 logna, 8 púka, 10 flík, 12 vimd, 15 grönn, 18 fseddi. - Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 útvarp. 5 aur, 7 völl, 8 ón, 9 tamga, 11 na, 13 rænt, 14 dró, 16 amasama. Lóðrétt: 1 úrvimda, 2 valt, 3 aull- ar, 4 rr. 6 smaitta, 8 ógn. 10 næpa, 12 arm, 15 óa. Terylenebuxur og gallabuxur í úrvali. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hala enzl 70.000 km akstur* samkvæml vottoröl atvínnubllstjöpa Faest hjá tlestum hjölbapöasölum á landinu HvePSt laagpa vepö Sfmi 1-^373 I Látíð ekki skemmdar karÉöflur koma yður • í vont skap. IVoffið COLMAlVS-kartöfluduft SKOTTA — Þau ‘eru ekki sofnuð eraraþá. Komdu bakdyramegim eftir héM-1 tíma, þá verð ég komim í dressdð.... Taunlækningastofa Hefi flutt starfsemi mína og opnað stofu í DOMUS MEDICA, Egilsgötu 3. Sími 12229. Snjólaug Sveinsdóttir tannlæknir. BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BILAÞJÓNU STAN Auðbrekkru 53, Kópavogi — Sími 40145. ■r Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum ,um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðqerðir • Rennum toremsuskálar. 1 • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135 Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.