Þjóðviljinn - 12.05.1968, Side 2

Þjóðviljinn - 12.05.1968, Side 2
2 SIÐA - ÞJÓÐVTXMNN - S™te®ur B. maá 1068. Jóhann Páll Árnason menntaskólakennari: Galdraofséknir BEDFORD FTRIR BYRÐIHVERJA LÉTTUR í AKSTRI • RAGKV/EMUR REKSTUR • GÚfl ENDING • ALLAR NÁNARLUPPLÝSINGAR GEfUR VAU X14AU:- BEDFORD íUMBO ÐIB Ármúla 3, sími 38 900. AKUREYRI Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu blaðsins á Akureyri. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins í síma 17500. ÞJÓÐVILJINN. NÝ SENDING Heklu buxur — Heklu peysur Stærðir 2 —16. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að fullgera mæla og stjómlagnir í kyndistöð Hitaveitu Reykjavíkur við Árbæ. Útboðsgögn em afhent í skrifstofu vorri gegn 1000,00 króna skilatryggingu. JNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTI 8-SÍMI 18800 KOMMÓÐUR — teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar orgunblaösins Morgunblaðið (og í minna mæli hjáleigur þess úti á landi) hefur hin síðustu ár stritað við að temja sér a.m.k á ytra borði meiri menningarbrag og frjáls- lyndi en áður fyrr einkenndi skrif þess. Árangurinn af þess- ari siðvæðingu er þæði tak- markaður og fallvaltur. Ekkf þarf stór áföll til þess að frjáls- lyndisgríman detti af Morgun- blaðinu og hin'rétta ásjóna þess opinberist; þannig geta t.d. nýj. ar baráttuaðferðir andstæðing- anna, þótt í smáu sé, rugjað það svo i rtfmámi, að máJflutningur þess hrapar í einu vetfangi nið- ur á sitt fyrra stig. Fyrirbæri þetta ber ekki að skrifa fyrst og fremst á reikning einstakra skriffinna Morgunblaðsins, heldur á það sér þjóðfélagslegar rætur. Á blaðamennsku Mbl. er sem sé sama brotalömin og á allri hliðstæðri viðleitni ís- lenzku borgarastéttarinnar. Hún er enn vanþróuð á öllum sviðum og sver sig að því leyti í ætt við .þá þjóðfélagshópa, sem í Afríku og Asíu hafa verið kallaðir „luimpenbourgeoásie'*, en kalla mætti tötraburgeisa á íslenzku. Allar tilraunir hennar til að temja sér nútímalegri við- horf og starfshætti, þótt áber- andi séu í seinni tíð, byggja á ótraustum grundvelli, sem hrunið getur þegar minnst varir. Tilefnið til þessara hugleið- inga er æðiskast það, sem und- anfarna daga hefur heltekið íhaldsblöðin á Akureyri og í Reykjavík. Á sumardaginn fyrsta var svo sem kunnugt er skipulögð á Akureyri mótmæla- aðgerð gegn hvoru tveggja, glæpaverkum Bandaríkja- manna í Vietnam og þjónkun Morgunblaðsins við þau. Að- gerð þessi kom Wað-inu i opna skjöldu (það „uggði ekki að sér“, svo notuð séu orð af- greiðslumanns þess á Akureyri, Mbl. 27. apríl) og hrinti því 15 — 20 ár aftur í tímamn, eins og fram kemur af skrifum þess. Síðan hafa Morgunblaðið og ís- lendingur farið hamförum gegn svonefndri „kommúnistasellu" í M.A. og hið fyrrnefnda hefur jafnvel í leiðara krafizt að- gerða af hálfu yfirvaldanna gegnhenni. Eins ogfram hefur komið hér í blaðinu, er hér um að ræða reglulega umræðufundi og stjórnmál og nútímasögu, sem sóttir hafa verið af fólki úr Menntaskólanum, en einnig af öðrum (og er það’því alger fjar- stæða, sem íhaldsblöðin halda fram, að „sellan“ starfi „innan vébanda“ skólans). Sízt skal það vefengt, að Morgunblaðið hafi ástæðu til að amast við þessari starfsemi: ekkert er jafn-hættulegt hinni voldugu forheimskunarvél íhaldsins og samtök um sjálfstæða skoðana- myndun, eins og hér er um að ræða. Við það bætist annað at- riði. sem reyndar hefur ekki komið fram í æsingaskrifunum sjálfum, en staksteinapistill Morgunblaðsins s.l. þriðjudag fjallar um það á þann hátt, að samhengið er öllum Ijóst. Þar er því fyrst lýst, hvílík „gæfa“ það sé fyrir ísland, að þær rót- æku stúdentahreyfingar, sem ná æ meiri áhrifuim í Vestur- Evrópu, hafi ekki náð fótfestu hér á landi, og hvatt er til þess að yfirvöldin og félagssamtök stúdenta ráði í sameiningu svo vel fram úr hagsmunamálum námsfólks, að hér skapist eng- inn jarðvegur fyrir þær. Sósíal- istar munu sízt allra letja þess, að yfirvöldin geri meira fyrir stúdenta en hingað til, en það mun ekki nægja til að uppfyllh ósk Mórgiunblaðsins. Umræddar £ stúdentahreyfingar eiga rætur sínar .í sjálfum grundvallarmót- sögnum kapítalismans, sem á núverandi þróunarstigi hans virðast koma harðar niður á uppvaxandi kynslóð mennta. manna en flestum öðrum þjóð- félagshópum Auðvaldsþjóðfé- lagíð á íslandi getur því engan veginn verið ónæmt fyrir þess- um hreyfingum Æsingaskrif Morgunblaðsins eru hins vegar nokkur vísbending um, til hverra ráða flokkur íslenzku auðmannastéttarinnar mun grípa gagnvart þeim, ef hann fær nokkru um ráðið Allur almenningur er orðinn óvanur skrifum af því tagi, sem birzt hafa í Morgunblaðinu og íslendingi undanfarna daga, og kann þag að vera nokkur skýr- inging á því, að þeim hefur ekíki vemið' mótmælt eáns og á- stæða væri til. Sér í liaigi ættu samtök kennara að líta málið álvarlegum augum. Um fáitt er meira rætt þessa stundina en nauðsynlegar umbætur í skóla- málum; frumskilyrði þess að nokkru verði hér áorkað, er að skólunum verði tryggður vinn,ufiriður fyrir ofsókmurn aft- urfhalldssömustu afila í þjóðfél. Tvísýnt einvigi miili Tal og GEigoric Mikil tvísýna er nú komin i einvígi Tals og Gligoric í undankeppninni um áskorandaréttinn um heimsmeist- aratignina í ská'k. Eftir síðustu fréttum var Tal búinn að ná jöfnu við Gligoric, en hann tók forustuna í upphafi einvígisins. Að tefldum sex skákum, en í allt tefla þeir átta skákir, standa’ leikar svo að hvor um sig hefur hlot- ið þrjá vinninga. Skákirnar sem eftir eru munu þvi skera úr um hvor þeirra heldur áfram baráttunni um áskor- andaréttinn. — Við birtum hér tvær skákir frá einvíg- inu, þá fimmtu og sjöttu: Bb4t, 4. Bd2 a5, 5. Rc3 0—0, 6. e3 d6, 7. Dc2 Rbd7, 8. a3 BxRc3, 9. BxBc3 De7, 10. Be2 a4, 11. 0—0 b6, 12. Rd2 Bb7, 13. e4 (Að sjálfsögðu hefði taifíLið orðið fullkomlega jafint eftir 13. BÍ3). 13. — c5, 14. e5 Re8, 15. f4 cxd4, 16. Bxd4 dxe5, 17. fxe5 Rxe5, 18. Bxb6 Rd6, 19. Bd4 Rf5, 20. Bxe5 Dc5t, 21. Hf2 Dxe5, 22. Rf3 Dc5, 23. Dc3 Hfd8, 24. Db4 Da7, 25. 5. SKAKIN Hvítt: Tal. Svart: Gligoric. 1. e4 e5, 2.Rf3 Rc6, 3. Bb5 a6, 4. Ba4 Rf6, 5. 0—0 Be7, 6. Hel b5, 7. Bb3 d6, 8. c3 O—O, 9. h3 h6, 10. d4 He8, 11. Rbd2 Bf8, 12. Rfl Bb7, 13. Rgr3 Ra5, 14. Bc2 Rc4, 15. a4~ d5, 16. b3 dxe4, 17. Rxe4 RxR, 18. BxRe4, BxBe4, 19. HxBe4 Dd5, 20. Hg4 Ra5, 21. Bxh6 Rxb3, 22. Hbl bxa4, 23. Rxe5 De6! 24. Df3 c5, 25. R*g7. Hér geirði Tal jafnteflistilboð sem Gligoric þáði,, Eftir síðasta leik hvits gat komið 25. •— Bxg7, 26. Dg3 Dh6, 27. Hh4, Df6, 28. Hf4 og sama sfiiaðan kemur upp afitur. 6. SKÁKIN Hvítt: Gligoric. Svart: Tal. 1. d4 Rf6, 2. c4 e6, 3. Rf3 Glioric. c5 Hab8, 26. Dc3 Hbc8. 27. Hdl HxHt, 28. BxH Hxc5, 29. Db4 Bc6. (Svartur gat unnið umsvifalaus't með 29. — Bxf3 Tal. og síðan í 30. — Re3).30. Df4 Hd5, 31. Be2 h6, 32. Re5 Ba8, 33. g4 g5, 34. Dc4 Hxe5. (Hvít- ur gafist upp). ‘ • Leiðrétting • Nafn stúlku sem hlaut verð- laun í ritgerðarsamkeppnd um hægri umferð átti að vera Kristín Bragadóttir em ekki Kristín Bogadóttir. Leiðréttist það hér með. SÍÐDEGISSKEMMTUN LEIKARA Um 30 landskunnir leikarar koma fram. — Búningasýning og atriði úr flestum leikritum vetrarins, bæði frá Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi Reykjavíkur. í dag kl. 3 síðdegis. Miðasala frá kl. 2. AÐEINS ÞETTA EINA SINN. Keppni um Noriurlandatit ilinn í skák byrjar í dag Úrsilitamótið um titilinn skákmeistari Norðurlanda 1967 til 1969 hefst á Akureyri í dag, 12. maí og stendur í rúma viku. Verður mótið sett af forseta bæjarstjórnar Akureyrar, Braga Sigurjónssyni, kl. 13,30 í stóra saln- um á K.E.A., þar sem allar umferðimar verða tefldár. Þama keppa Norðmennimir Ragnar Hoen og Paul Sved- enborg við Norðurlandameistarann 1965 — 1967, Frey- stein Þorbergssón, um titilinn og veglegan silfurbikar, gefinn af K.E.A. Tefld verður tvöföld umferð og I mótinu verður einn auka- keppandi frá Akureyri. Reikn- ast skákir hans ekki í titilmót- inu, það er þriggja manna mót- inu, en i fjórkeppninni hafa allir jafnan rétt til verðlauna, sem gefin eru af stórfyrirtækj- um á Akureyri — Slippstöðinni hf., Ullarverksmiðjum Akur- eyrar, Amaro hf. og Sana hf. Keppendur eru: Paiul Sveden- borg skákmnedstari Noregs 1966 og 1967. Ragnar Hoem, skák- Trieístari Noregs 1963 og skák- mieisitari CMóborgar 1967. Frey- steinn Þorbergsson, skálkmiedstari Islands 1960, skákmeistari ís- urianda 1965 og er núverandi slkiálkimiéiisitaira Norðuriliainds. Þiessir þrir sikákmedsitarar hlutu aillir 7% vinndng á Norð- uriandamótirau í Mangö í Fi'nn- landá í fyrra. Júlíus Bogason, sem bodið var í mótið til aiuikinnar ánægju fyrir Akureyringa, hefir fjór- um sdranuim orðdð sikákmeiiS'tari Norðuriands og þretitán siinnum skákmeistari Akureyrar. Skákstjóri ó mótinu verður Jón Ingámarsson, Akureyri, skipaður af Skéksambandi ís- lamds. — ~k — Mót þetta ætfci að geta farið veglega fram og orðið hinum eriendu gestum og NorðOend- imgum til upplyftingar og á- niægju. Norðurlandabikarinn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.