Þjóðviljinn - 12.05.1968, Side 11

Þjóðviljinn - 12.05.1968, Side 11
n Suntniuidiaigiur 12. maí 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J J til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er smrnudagur, 12. maí. Pankratiusmessa. Tungl nsest .iördu. Vorvertíð á Suð- urlandi. Árdegisháfllaeðd M. 4.54. Sólarupprás M. 3.43 — sólarlag M. 21.08. ★ Hclgarvarzla í Hafnarfirði laugardag till mánudagsmorg- uns 11. til 13. maí: Kristján Jóhaonesson, læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. Nætur- varzla aðfaranótt þriðjudags- ins: Jósef Ólafsson, læknir, Kvíholti 8, sími 51820. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavítour vikuna 11. til 18. maí er í Reykjavíkur apóteM Dg Borgar apóteki. Kvöld- varzla er til KLukkan 21.00, sunnudaga og helgidagavarzla Mukkan 10-21.00. EJftir hað er aðeins opin næturvarzlam að Stórholti 1. ★ Slysavarðstofan. Opið allan 6ÓIarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230. Naetur- og helgidagalæfcnlr 1 sama síma. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar i eímsvara Læknafélags Rvíkur — Símarr 18888. ★ Skolphreinsun allan sðlar- hringinn. Svarað í síma 81611 ®g 33744. skipin • Hafskip. Langá fór frá Hafn- arfirði 8. þ.m. tál Gdyndai. Laxá fór frá Kungshamn 10. þjm. til Hamborgar, Hulil og Reykjavfkur. Rangá fór frá Keflavík 8. þ.m. til Ftnn- lands. Selá er í Rotterdam. Marco fór frá Gautaborg í gær til Reykjavíkur. Mimni Basse fór frá Hudl 7. þ.m. til Reykjaiwikur. flugið félagslíf blómið. Það verður afgredtt í öllum bamaskólum borgar- ínnar, einnig 1 Isaksskóla og á skrifstofu nefndarinnajr að Njálsgötu 3 frá Mukkan 9.30 f.h. sunoudaginn 12. miaí. StyrMð sumardvöl mæðra. Kaupið fallega blómið okkar. — Mæðrastyrksnefnd. • Kvenfélag Kópavogs heldur fund 16. maí í Félagsiheimil- inu uppi kl. 8,30. Gestir fund- arins verða kvenfélagskonur úr Bessastaðahreppi. Stjórnin. • Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Fundur eftir messu í dag. — Umferðarfræðsla. Kvik- myndasýning frá félagsstarf- inu í Kirkjubæ. Kaffiveiting- ar. AHt satfniaðarfólk velkom- ið. • Kvenfélag Langholtssafnað- ar heldur fund mánudaginn 13. þ.m. M. 20,30. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakenn- ari talar um krydd. • Mæðrafélagið hefur kaffi- sölu að Hallveigarstöðum sunnudaginn 12. maá. Félagls- konur scrk vilja gefa kökur .hafi samband við Fjóiu, síma 38411 eða Ágústu, síma 24848. messur • Laugarneskirkja. Messa M. 2 e.h. Séra Garðar Svavars- • Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasámkoma í Kópa- vogsbíó M. 10,30. Miinnzt ald- arafmælis séra Friðriks Frið- rikssonar. Séra Gunnar Áma- son. J • Mýrarhúsaskóli. Bamiasam- korna M. 10. Séra Framk M. Halldórsson. ferðalög • Ferðafélag Islands fer þrjár ferðir á sunnudag. Göniguferð á Keili, gönguferð á Helga- fell og nágrenni og ferð á Skarðsheiði. Lagt af stað í állar ferðimar Mukkan 9.30 frá Austurvelli, farmiðar seldir við bílana. • Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar M. 08.30 í dag. Væntan- legur aftur til Kefflavíkur M. 18.30 í kvöld. Leiguflugvél Flugfélagsins er væntanleg til Reyikjávíkur frá Færeyjum M. 22.30 í kvöld. Gullfaxi 'fer tii Glasgow og Kaupmanna- hafnar M. 08.30 í fyrramál- ið. Væntanleg aftur til Kefla- víkur M. 18.10 amnað kvöld. Véliin fer til Lundúna kl. 08.00 á mánudagimm. INN ANLANDSFLUG: í . dag er áætlað að fljúga til: ísa- fjarðar, Homafjarðar,' Fagur- hólsmýrar, Akureyrar (3 ferð- ir), Vestmamnaeyja (2 ferðir), og Egilsstaða. Frá Akureyri: til Egilstaða. Á morglum er áætflað að fljúga til: Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja , (2 ferðdr). Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauð- árkróks og Pa'treksfjarðar. Frá Akureyri: til Raufarhafn- ar, Þórshgfnar og Egilssitaða. söfnin • ’ Mæðradagurinn er n. k. sunnudag. Mæöur hvetjið böm ykkar til að selja mæðra- • Opnunartími Borgarbókia- safns Reykjavíkur breyttist 1. maí. í sumar verður safn- ið opið sem hér segir: • Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a. Sími 1-23-08. Ctlánadeild og Iestrarsalur: Frá 1. maí------30. september. Opið klukkan 9-12 og 13.00— 22.00. Á laugardöguim Mufckan 9-12 og 13.00 til 16.00. Lokað á sunnudögum. • títibúið Hólmgarði 34. — Útlánadeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga klukkan 16.00- 21.00: aðra virka daga, nema laugardaga, Mukkan 16.00— 19.00. Lesistofa og útlánadeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nerna laugardaga, kl. 16.00 til 19.00. • tftibúið Hofsvallagötu 16. Úílánadeild fyrir böm og fulflorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, M. 16.00 til 19.00. • Útibúlð við Sólheima 17. — Sími 3-68-14. Útlánsdeild fyr- ir fullbrðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kL 14.00 til 21.00. Lesstofa og út- lánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, Mukkam 14.00-19.00. ti! kvölds ■fi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ í )j Sýninig í dag kl. 15. Aðeins tvær sýningar eftir. mmi im Sýning í kvöld M. 20. MAKALAUS SAMBÚD Sýninig þriðjudag M. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13,15 til 20. Sími 1-1200. 13 LITLABÍÚ f:!i HVERFISGQTU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR íekki geröar fyrir sj'ónvarp) Hitavéituævintýri Grænlandsflug Að byggja Maöur og verksmiðja TffTítrtlUlllllllllTTTTr Sýndar kl. 6 og 9. Miðasala frá kl. 4. SÍMI 16698 Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTl — Goldfinger Heimsfræg og snilldax vel gerð ensk sakamálamynd i litum. Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Synir Þrumunnar Simi 50-1-84 REYKJAVÍKUR’ m, Sýninig í kvöld M. 20,30. Sýninig miðvikudag M. 20,30. Síðustu sýningar. Leynimelur 13 eftir Þrídrang. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstj.: Bjarni Steingrímsson. Frumsýning fimmtudag M. 20.30. Fastir frumsýningagestir vitji miða sinna í dag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. | HAFNARFJARPARBÍÓ Verðlaunamynd í Utum. - Leikstjóri: Bo Widerberg. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 9. Bönnuð börnum. 10 sterkir menn Spennandi Utmynd með Burt Lancaster. Sýnd M. 7. Fyrsti tunglfarinn Spennandi amerísk stórmynd í litum eftir sögu H. G. Wells. — íslenzkur texti — Sýnd M. 5. Barnasýning kl. 3. Hetjur Hróa Hattar Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 Simi 50249 Að krækja sér í miljón Audrey Hepburn. Peter O’Toole. Sýnd M. 5 og 9. Síðustu sýningar. Barnasýning kl. 3. T eiknimyndasafn AUS’. Símj 11-3-84 Angelique í ánauð ÁhrifamikiL ný. frönsk stór- mynd. — ÍSLENZKUR TEXTI. Michéle Mercier, Robert Hossein. , £.rff r Bönnuð börnum. Sýnd M. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. William Tell ' Simi 11-4-75 Sjö konur (7 Women) Bandarísk kvikmynd, gerð af John Ford. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 9. Bönnuð innan 16 ára. Pollyanna með Hayley Mills. Sýnd M. 5. Bamasýning kl. S. Tarzan og hafmeyamar Simi 18-9-36 Réttu mér hljóð- deyfinn (The Silencers) — ÍSLENZKUR TEXTI •- Hörkuspennandi ný amerísk Utkvikmynd um njósnir og gagnnjósnir með hinum vin- sæla leikara Dean Martin. Stella Stevens. Daliah Lavi. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Dalur drekanna Sími 11-5-44 Ofurmennið Flint (Our Man Flint) — Islenzkur texti — Böunuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýniugar. Afturgöngurnar Ein af þeitn allraihlægileigusite með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Simi 41-9-85 Ógnin svarta (The Black Terror) Óvenju spennamdi ný ensk mynd. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3. Músik og fjör í hernum f SÍMI 22140. \ Tónaflóð Myndin sem beðið hefur verið eftir. (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews CJirist.opher Plummer. — íslenzkur texti — Myndm er tekin i DeLuxe lit- um og 70 mm, Sýnd M. 5 og 8.30. Ath: „ Breyttam sýningartima. Barnasýning kl. 3. Gamanmyndasyrpa frá M. G. M. Aðgöngumiðasala frá kl. 13. Sími 32075 - 38150 Maður og kona Heimsfræg frönsk stórmynd i litum, sem hlaut gullverðlaun í Cannes 1966 og er sýnd við metaðsókn hvarvetna. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bamasýning kl. 3. Pétur í Borgundar- hólmi Aðgöngumiðasala frá M. 2. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB — ★ — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUR — ★ - SÆNGURVER LÖK KODÐAVER Iriíði* Skóluvörðustig 21. Smurt brauð Snittur VIÐ 0ÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LADGAVEGI 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf 1 allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTI 4. ,Ekið tnn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTDR — ÖL - GOS Opið frá 9 23.30. - Pantið timanlega ) veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simj 16012- ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT afgreeðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. V® is^ is' tmtúiGcús ðusnimiaaKtRsoii Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.