Þjóðviljinn - 12.05.1968, Síða 4

Þjóðviljinn - 12.05.1968, Síða 4
4g SlÐA — ÞJÖÐVILJiríN — Suimuidatgua: 12. maí 1968. Otgelandl: SamemingarflokkuT alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: tvar H, Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, aígreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Nýr síldarffutningaskattur JJíkisstjórnin birti í fyrradag bráðabirgðalög um flutning á hálfverkaðri saltsíld af f jarlægum mið- um til hafna í landi. Ætlazt er til að verkun síldar- innar fari fram í veiðiskipum jafnframt því sem þau stunda veiðar til bræðslu. Birgðaskip flytji tunnur og salt til veiðiskipanna og taki við síld- inni þegar búið er að hausskera hana, setja í tunn- ur og pækla. Fimm flutningaskip verði í saltsíld- arflutningum í saimar milli l'ands og fjarlægra síldarmiða. 'J'alið er að kostnaður við þessa flutninga muni nema 15—20 miljónum. Þeir eru rökstuddir með brýnni þörf alþjóðar, þjóðfélagsins fyrir salt- síldarframleiðslu, svo afstýrt verði markaðshruni þeirrar mikilvægu útflutningsvöru. Þó ekki hefði yerið nema vegna þess rökstuðnings, hefði verið algjörlega eðlilegt að ríkið legði fjárhæðina fram sem stuðning við þessa framleiðslugrein, og þá sem alHsenni vinna. Því er þó ekki að heilsa. Eina.ráð- ið sem ríkisstjórnin hefur komið auga á til „aðstoð- ^r“ sáltsíldarfraimleiðslunni. er að leggja nýjan skatt á síldveiðisjómenn, útgerðarménn og sil(iar- saltendur, til að standa undir kostnaðinum. Með því er gengið lengra í skattlagningu þessarar fram- leiðslugreinar en sæmilegt má teljast, og var raun- ar áður. Það kom hvað eftir annað fram á Alþingi í vetur, að þegar öllu væri til skila haldið væri bú- ið að leggja hvorki meira né iminna en sem svar- aði 14% útflutningsgjaldi á saltsíldina, og næmi skattlagningin 220—230 kr. á hverja tunnu. Nýi skatturinn, sem á er lagður með bráðabirgðalögum Eggerts G. Þorsteinssonar, er talinn nema um 50 kr. á tunnu til viðbótar, svo telja má, að með hon- um sé búið að íþyngja saltsíldarframleiðslunni með útflutningsgjaldi sem nemur 270—280 kr. á tunnu, og upp, í 300 kr. af dýrari síld. Fróðlegt er að bera þetta saman við hlut útgerðar og áhafnar, sem mun í fyrra hafa numið. 370—390 kr. af tunnu, fyrir hráefnið í hverja síldartunnu. Og einkar fróð- legur er samanburðurinn við saltsíldarframleiðsl- una í grannlandi okkar Noregi, en þar nemur ríkisstyrkur til saltsíldarframleiðslunnar yfir 200 kr. á hverja tunnu. JJér ber allt að sama brunni, algert skilnings- leysi'ríkisstjómarinnar á því að nú hefði þurft að örva saltsíldarframleiðsluna með stuðningi þjóð- félagsins vegna nauðsynjar alþjóðar á saltsíldar- framleiðslu. Hitt er fáránlegt að íþyngja henni, svo sem hér er gert með nýrri skattlagningu. Þess hefði verið full þörf að gerðar væru ráðstafanir til að örva sjómenn að stunda síldveiðar, í stað þess að leggja á þá nýjan skatt. Og hvað fá sjómenn greitt fyrir þá vinnu, sem nú er stofnað til um borð? Um það virðist með öllu ósamið við stéttar- félög sjómanna. — s. íþróttafélag Vestmannaeyja Þá er komið að síðastaþætt- inum um 1. deildar liðin i knattspyrnunni. Við höfum rætt við forustumenn og þjálfara Vals, Fram, IBA, ÍBK og KR og þá er röðin komin að ný- liðunum í 1. deild, Vestmanna- eyingum eða IBV. Véstmannaeyinsar unnu II. deiild s.l. suimar og þar með réttimm til að leilka í fyrstu deiild nú í ár, og taka þiairsæti sjálíra Akiuimœimganna sem féllu niður í II. • dedld s.l. sum- ar. Víst voru Vestmannaeying- ar vel ad því komnir að taka sæti í deildinni, þó að sæti Skagaimanna verði vanidfylli, þeárra er- barið hafa hróður knattspymunnar hæst allra knattspjmiuiliða hér á landi. Oft hefur legið nærri Síðasitldðin fjöguir ár hefur það eims og „legið í loftimu" að Eyjamerun kaeanust upp í I. deúd, því þeir hafa verið i úrsiituim í II, deild þrisvar sl. fjögur ár. Tvívegis af þessum þremiur skintum. hefur aðedns munað hársbreidd að þedr ynnu úrsiitaieikinm. Það var 1964, þegar Akureyrinigar unnu þá ------------------------------ Kvartað yfir tékk- nesknm fjölmiðl- unartækjum VARSJÁ 9/5 — Málgagn pólska kommúnistaflokksins Trybuna Ludu gagnrýnir í dag það sem blaðið kaOlar árásir í fjötmiðlun- artækjum í Tékkóslóvakiíu á Pól- lamid og önnur sósíalísk nM. hfTiíirs r.-í-*. ; ; ; ■ . Bandaríkja- leppar myrtu blaðamennina SINGAPORE 10/5 — Þjóðfrels- isfylkingin í Suður-Vietnam neitaði því í dag, að þjóðfrels- ishermenn hefðu skotið þrjá ástralska og einn brezkan blaða- mann til bana á götu í Saigon á sunnudaginn var. 1 yfirlýsingu ÞFF sem var út- varpað frá Hanoi er morðunum Iýst á hcndur’ skósveinum Banda- ríkjamanna. í yfirlýsingunni er því bætt við að morðin hafi verið framin í því skyni að hræða aðra blaða- menn. i Sagt er að tílgangur Saigon- stjórnarinnar með morðunum hafi einnig verið að vekja hatur á ÞFF og þjóðfrelsishemum. t yfirlýsingunni segir að Sai- gonstjómin vilji með öllu móti að koma í vcg fyrir réttan og hlutlausan, fréttaflutning og einmitt þess vegna vilji ÞFF að- stoða erlenda fréttamenn. Byggingarléðum undir fji ishús úthlutað Bargairáð hefur fyrir sitt leyti samþykkt að gefa eftirtöldiu |i að- iíuim kost á þessum byggingar- lóðwm undir fjölbýldsihús: Leirbakki 18-32: Hannes Jóihannessan, Blöndu- hlíð 22, Ólafur. Sigurðsson, Háa- leitisbraut 20, Stefanía Hánsen, Berglþórugötiu 16, Ásgedr H. Sig- ( urðssoar, Laugavegii 53, Magnús Ingvairsson, Barmahlíð 2, og Em- ; il Petersein, Sogavogd 72. (1 stdga- hús). . Jörfabakki 18-32: Byggingarsamvinnufélag fraim- leiðsluimanna (2 stigahús). 1:0 á vafasamri vítaspymiu, pg 1965, en þá voru Vestimanna- eyingar hrednir klaufar að vinna eikki Þrótt í úrsiitaleikn- um í II. dedld. Þegar 3 mín. vora eftir af þedtm leik var staðan 3:2, Vestmannaeyingum í hag, en í stað þess að draga lið sitt í vöm þessa stuittu stund ssm eftir var lékiu þeir sóknarleik, siem varð til þess. að Þrótti tókst að jafna á sdð- Kristinn Sigurðsson. ustu sekúndum og vinna síðan leikiinin á fraimlengdngu. Svo var það sJL sumar að draumurinn rættist, er þeir unnu Víkinig í úretitaledk um sætdð í I. dedld. Eitt er víst að þeir Eyjaimenn hafa fiulian hug á því að halda þessu sæti sínu í dedldicnni, því að þeir eru þekktari fyrir annað ein að gfata þvl sem afflast. Vandamálin mörg* Fyrir utam. hin sameiginlegu vandamál wlenzkrar knatt- spymu eiga Vestmainmaeyiingar við ýmis sérvandamál að glíma. Þar ber hæst saimigönguörðug- leika þá, sem Vestmamnaeyja- filuginu er samfara. Víst erum það að margir kvíða hinum tíðu frestumium á leikjum sem er óhjákvagmá'legur . fylgifiskur ótryggum samigönigum við Vest- mamnaeyjar. 1 sjávarplássum hér á, lamdi hafa kmattspynnulið þeirra si- fiellt átt við það vamdamól að gflíma að missa sínabcztu menn til sjós. Vesiimannaeyin.gar hafa eklkii farið varhluta af þessu, firemur em aðrir þeir kaupstaðir e<r byggja allt sitt á sjósókn, og efilaust hefu.r þetta tafið meir en anmað fyrir því að I. deilldarsætið næðist hjáþeim Eyjamönnum. Álit formannsins Um þetta og ömniur þau vandamál er hrjá íslemzka knattspyrnu spurðum viðKrist- im Sigurðsson, formiamm knatt- spymuráðs Vestmannaeyja. Við byrjuðum á því að inma Kristim eftir áliti ha.ns á getu- leysi ísilenzkira knattspyrnu- manma. Kristinn sagðá það álit sitt að þjálfunarleygj væri höfuð- orsökin, einnig kvað hann ■keppnisitfmabil okfcar allt of stutt, og forustu knattspymu- málamma eiklki nægilega gúða. Þá spurðum við Kristim hvað hanm teldi helzt til úrbóta. — Það helzta or, sagði Krist- imm, að feorrua okfeur upp góðum íslenzkum þjálfuirum og það svo mörguim að öli lið eigi kost á að fá góða þjálfium. Krdstinn kvað einmiig nauðsynlegt að lemgja keppnisitímabilið með því að byrja fyrr á vorim. . Eims og komið hefur fram í viðtölum við fiorustumenn I. deildar liðanma, þá hafa verið skiptar skoðanir um tillöguna til skipuilagsbreytinga, er lögð var fram á síðasta þingi KSt. Inmtur eftir afstöðu þeirra Vest- mannaeyimga til þessarar tildögu sagði Kristinn að þeir hefðu verið, meðflutningsimiemm tillög- unnar og þar af leiðandi með- fylgjandi þeim allan tíipamn. „Mitt álit er“, sagði Kristinn „að knýjamdi naiuðsyn sé orðin á að koma nýju blóði í stjóm og störf KSt, ekfei sízt með það fyrdr augum að fá hana tál aó huigsa útfyrir Reykjavíkursvæð- ið“. Aðspurður hvort tBV hefði nokkrar sérstakar breytfaigar í huga til eflfa'gar knattspyrn- urnmd, sagði Kristinn svo' ekki vera, að miminsita kosti ekki nú í ár, towað sam síðar kæmi. Um 14:2 og fleira Við spurðum Kristin tovort hanm teidi að ,,14:2“-Iei'kurinn yrði til þess að knattspymu- forustam vaknaðd af sinum lamiga þyrmirósarsvefni. Hanm sagðist telja að svo hlyti að verða; „af slikum mis- tökum hljóta miemm að læra, emda var þeitta mildll álits- hnékkir fyrir knattspymuma og eiktoi síður fyrir forustuma. Vesitmanmaeyinigar eruásama báti og Afcureyxinigar hvað keppmdsleysi að vorimu smertdr. Kristfan favað það há þeim Eyjamönnum mjög og efek'i gött tá úrbóta nama meðsam- stiiiitu átafci KSl og þeirra liða som verst eru seifct í þessu saim- bandi. „Það er imjög sikiiljan- legt að lið sem gefca fengið keppni í næsta nágrieininii sínu vilji. ekfei sæfeja oikkur heim, þótt svo að firíar ferðir séu í boði,“ sagði Kristinm. Um æfingaraðstöðu þeirra Eyjamxanna að vetrinum, sagði Krisitinm, að inmamtoússæfingar- aðstaða væri ekki góð, vegna vöntuoar á nógu stórum sail, en með smálagfærimgum á ljósa- útbúnaðd við íþróittarvöliLinn væri aðstaða til útiæfinga maktouð góð. Hins vegar háir það okfeur einma rmest, sagði hamm, hvað mamgir af ofckar mönmum eru bundnir viðlamg- an vinmudag, bæði á sjó og landi um aðalammatímamn. Hvað fjártoag ÍBV viðkemur, saigði Krisibinn, að þrátt fyrir góða fjárhagsaðstoð Vestmaena- eyjakaupstaðair og fledri vol- jinmara íþróittahreyfingarimnar væri fjársifeortur höfuðvancLa- mál IBV. Aðspurður uim hvemig þeir hyggðust leysa ferðavandamál- ið í saimlbamdi við leiki sína í I. deild, sagði Kristiinm að það þyrfti að leysa í samráðd við Flugfélag ís'lands, þegar nið- urröðum leikja væri lokið. — Kvað hamm IBV astlla að reyna að fá Flugifélagið til að haga ferðum sdtoum í samibamdi við það. Þögull þjálfari . Þjólfari þeima ÍBV-mamna er Hredðar Ársœilsscm. Þvi maið- ur var hamm ófáamlegur til þess að ræða við otokur um þau vandamál sem hér hafa verið til uimræðu. Hvort það er af einskæru lítiUæti eða þefelring- arskorti á miátoinum að þjálfar- inm treysti sér etoki til aðleggja orð í belg, veit ég etoki, en þeir memm sem ekki treystasér til að rasða vandamál íslemzkr- ar knattspymu ættu efeki að gefia sig að þjálfum, því að þeii* eru eikfci tdl þess hæfir. S.dór. Kvistherbergi til leigu í miðbænum, fyrir reglusama konu. Upplýsingar í síma 18761. mncNiBuxuR peysur, gallabuxiur og regnfatnaður í úrvali. Athugið okkar lága verð. — PÓSTSENDUM. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Vinna Maður vanur ljósmyndavinnu óskast til af- leysinga í sumar um 3ja mánaða tíma. Þ JÓÐVIL JI N N . t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.