Þjóðviljinn - 12.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.05.1968, Blaðsíða 10
I * 10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnuidaguir 12. rnaa' 1968. ELIZABETH SALTER: RODD PÁFUGLSINS 11 hafi verið viðstödd l>egar t>að gerðist. Hamin. hugsaði sig uim. — Það er ihugsanilegt en ekki lítolegt — Att hverju etoki? — Vegna ópsins. í>au voru trufluð, áður en hann gzrt ekýrt þetta nánar. Des Brafce kom inn með brotnaplötu í hendinni. — Tíimi með tenór, Pat „O Sole Mio“ með Gigli í snaitri í staðinn, þá ertu indæl. Nei. sælil vertu Jim. Breytingin á röddinni var aiug- Ijós; hann varð sitrax undirgef- inin. — Fyrirgefið að ég skuli æða svona inn, satt að segia notaði ég plötuna sem átyilu til að fá tmkifæiá til að tala við þig. Ég verð að losnai við Rosie. Hún sdtur inni í útvarps- sal og er að gráta úr sér aug- un og það er auglýsingadagskrá hjá mér eftir þrjár minútur. — Geturðu ekJri taílið hana á að fara heim? Pat rétti hon- um aðra plötu. — Nei, með engu móti. Hún er í reglulegu kasiti. Hún stagl- ast á því æ ofaní æ að hún hafi drepið Nonman r>g allt mögu- legt rugl. — Af hverju ætti það að vera rugi? sagði Lake. Brace leit ringlaður á hann. — Rosie? Svona stelpukjáni eins og Rosie? — Annað eins hefur nú heyrzt og að steipukjámEr myrtu menn. Nei, alveg róglegur, Des, þúþarft etókd að verða svona óttasleginn á' syipinn, ég held alls ekki að hún hafi gert það. Komdu með hana, ég stoal tala hana til. — Þakka þér fyrir, Jim, þetta er ttallegt að þer. Brace kom fljótlega ti'l baka með grátandi stúlkuna. Það var hörmung að sjá stúlkutetrið. Andlitsfarðinn var í fletokjum á vöngunum og brúðuaugun voru svo grátbólgin, að það rétt rif- aði í þau. — Segðu ökfcur aflit aff létta, Rosie, sagði Dake. Hún hallaði sér að honum og nýtt táraflóð uppíhófst. — Ó, Jim, ég drap hann.... ég drap Norrnan.... ég veit* það.... — Heyrðu nú, Rosie, stiílltu þig og hættu þessu þvaðri, sagði Pat reiðilega og vonaði að það fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III- hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. gerði sitúlkunni hverft við svo að hún tæki sönsum. Það stóð heima. Rosde hætti ' móðursýkissnötotinu og sagði með ögn meiri stillingu: — Þetta er satt, Pat. Ég hitti hann í gær, fyrir.... fyrir úffsendinguna. Við.... við druktoum saman te hjá Lindy. Ég gat ekki sagt frá þessu á fundinum, Pat. Mér var það ómögulegt. — Haltu áfram, Rosie, sagði Lake. — Hann hafði.... þaö er heil eiMfð síðan hann bað mig að koma.... og svo sagðd hann í gær að hann eflskaði mig og.... og, ég gæti ekki haldið áfrám að segja nei, Jim. Eií'gin stúlka gat til lengdar hafldið áfram að segja nei- við Norman, var bað? — Býsna fáar, samsiniruti Lake og leit á Pat. — Og ég sagðd já, og hann sagðisff ætla að segja henni það sama kvöldið og.... — Segja hverri það, Rósie? — Hinni.... hann ætlaði að hitta hana og hann sagðist ætla að segja skilið við hana. Hann talaðt ósköp iflila um hana.... hann sagðist vera hundleiður á henni og ...'. og.... æ, getið þið ekki skiiið að hún hlýtur að hafa.... hlýtur að hafa.... Nýtt kast í uppsiglingu. Pat sagði myndueflega: — Svona, Rosie, við skulum fá þetta á hreint. Norman bað þig að verða ásbmey sdna og þú sagðir já. Svo sagðist hann ætla að gera upp sakimar við kvenmanninn, sem hann ætlaði að hitta í gær- kvöldi. Liggur bannig í mál- inu? Rosie leit upp, blá augu henn- ar voru fúl'l sff sársauka. — ó, Pat, þetta lætur svo hræðilega í eyrum þegar þú segir það á þeiman hátt. — Hver var hún, Rosie? spurði Lake. — Hann saeði mér bað ekki. Sveimér bá, bað er alveg satt-. — Sagði hann bér hvenær hann ætlaði að hitta hana? — Nei. — En þú sagðist hafa séð hann aka einan framhjá hús- inu þínu í gærkvöldi eftir út- sendimguna? Hún leit á hann flóttalegu augnaráðd. — Það er satt, Jim. —■’ Jæja, hlustaðu þá á mig, Rosie. Það véit enginn hver myrti Norman. Það er því ástæðulaiuist að þú sért að aesa þig upp yffir þessu, fyrr en meira er vitað um það. Farðu núheim og reyndu gleyma ölluþessu. Raunverulegur sárssiukaisivipur gatf grátbólgnu andlitinu vissan virðuileitóa. — Ég get etótói gleyrnt Norman, Jim. Ég get aíldrei gleymt Norman. Hann var eini maðurinn sem ég hef notótóum tíma eflskað. Lake fylgdi henmi til dyra og lokaði á eftir henni. — Aðeins tuttugu og tveggja ára, Pait, og Normam var ffimmittfu og ejö. Eimi maðurinn sem hún hefur nokfeum tírna elsfeað. — Hún er nógu ung til að jafna sig á þessu, vesflings stelpufejáninm. Heldurðu að þetta haffi við eitthvað að styðjast? — Ef tdl vitE, eff hægt er að treysta Rosíe. — Hún sagði saitt um þessa konu, það er ég viss um. — Það er ég lífea.... um þessa konu. En ég er eklki alveg eims öruggur um það sem hún sagði um sj'álfa sdg. Cox Beaveœs stafefe höfðinu inn fyrir og urraði ólundarlega. —. Sá gataili er að kaMa á þig, Jíim. Þeir eru búmdr að sam- þykkja tálhögunina á laugardags- kvöldið og vilja ffá mig og þig tíí að koma þvi í fastar skorð- ur. — Hver verður nýi feynndr- inn? — Þessi morutrass hann Deve- refll, að sjálfsögðu. Hver annar. — Ég held það sé ágætt val, Oox. — AHt í lagi, lagsi, ef hann er eftiriætið þitt, þá verði þér að góðu. Ertu að koma? — Segðu S.B. að ég komi eft- ir amdartafe. Cox hvarf úr gættinni en feom afftur í ljós eftir andartak og sagði: — Einhver virðist hafa séð svo um, að ekki yrði um neitt val að ræða í sambandi við nýja kynminm. Ég hefld því hafi verið komið í kring með þvi að gera Norman gamia óiskaðfleg- an, — það er nú mitt álit. Þegar Cox var farinn, sagði Pat: — Skiflurðu nú, Jim, hvað ég átti við með því sem ég sagði um starfsffólkið? Lake sat í þunguim þöntoum. Eftir stutta stund reis hann á fætur og kinfeaði kolli eins og hann hefði tekið ákvörðun. — Ég ætla að bjóða aðstoð mtfna. Það er það minnsta sem ég get gert. — Er ekki hættulegt að hjálpa lögreglunni? — Ég get efeki ammað. Ég var eini maðurinn í Ramatta sem ekiidi Normam. Góður lögreglu- maður hlýtur að vita hvemig hann á að ffæra sér það í nyt. Hann horfði á hana og hrukkaði ennið. — Fyrst við erum að taila ium hættu, þarftu þá endi- lega að ktima aftur í kvöld til að vinna? — Þú heyrðtfr hvað Thelmai sagði. — Veldu einkennislag áður en þú ferð heim. — É" get það ekfei. Pabbi á von á gestum í matinn. Hann bað mig sérstafelega um að vera heima. — En i fyrraimálið? — Það útheimtir morgunmat fyrir allRir aldir. Pabbi er ekki sérlega þægilegur í þeim effn- um. Það truflar dagleg störfhans í sambamdi við páfuglana. — Er öryggi þitt honum efeki meira virði en páfuglaimir? — Fyrst þú orðar það þammig, þá held ég það reyndar. — Komdu þá heldur snemmai í fymamáflið. Hann gekk til henn- ar og tók um hendur hennar. — Lofaðu mér því að ' koma ekfei aftur í kvöld til að vinina. Bftir það sem gerzt hefur.... lofaðu mér þvtf að Mða til morg- uns. Hún tók eftir áhyggjusvipn- um í augum hams og varð snort- in. — Ég löfla þvtf, sagði hoin. Það var ekki fyrr en 'hann var faiinn, að hún miumdi eftir nýju reglunni. S.B. haffði áfeveð- ið að húsið skyldi vera læst til öryggis þanigað til Doliy Jaofes kæmi tolukfcam níu uim nuarig- undnn. Það reið baggaimuninn. Háiftími væri ekfei nægur ttfmi handa henni. Hún var tilneydd að koma til baka seinna um kvöldið. Jim myndi skilja það, þegar hún útsfeýrði það fyrir honum. Hamingj-an mátti vita hvórt hann hafði edtthvað fyrir sér í sambairadi við þessa haettu. Des Brace var á vaikt og , Jas gamli var í anddyrinu. Hún hafði svo iðulega umnið frameftir á kvöldin, að það virtist fráleitt að óttaot það. En hún varð að muna að Normam Free hafðd verið myrtur í gærkvöldi. Og hver viissi nerna morðinginn væri hér í húsinu.... mitt á meðail þeirra á þessari stundu. Það var ónotaleg tiflhugsun. Plötusaifnið var í kjail'laranum. Þrem hæðum neðar er útvarps- salur B. Og Jas var gamiaíll mað- ur. Don? Já, Don Brobank kom i kvöldverðinn til þeirra. Fað- ir henna>r hafði boðið honum, og það hafði reyndar komið á óvart, því að hann hafðd annars ekki sérfega hagstætt álit á rit- stjóranum.... En hún vissi að Don þurffti að koma við á blað- inu seinna um kvöldið. Hann gæti komið tíl baka og sótt hana þegar hún væri búin að vinna. Dwi var ágæt lausn á vand- anum. SKOTTA KROSSGATAN Lárétt: 2 bull, 6 afhemdi, 7 heiðarleg, 9 titill, 10 á, 11 aff- komamda, 12 nhm., 13 skairt- gripur, 14 xjeiðarfæri, 15 stein- tegund. Lóðrétt: 1 druslast, 2 innyfli, 3 gáffuð, 4 slagur, 5 ttfzkuverzi- im, 8 húð, 9 innantóm, 11 fal- lega, 13 eyiktáirmark, 14 ónefnd- ur. > Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 leggur, 5 árs, 7 ós, 9 álka, 11 rýf, 13 ill, 14 ama, 16 él, 17 yxn, 19 Skimar. Lóðrétt: 1 ljórar, 2 gá, 3 grá., 4 usili, 6 hailldr, 8' sýr, 10 klé, 12 fnyk, 15 axi, 18 nm. Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 UG-RAUÐKÁL - IMHtA GOTT Donmi ætllar sér að verða þjóðllagasöngvari þegar hann hefur elfind á að fa sér gítar og hættir í mútum. FÍFA auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. -r- Regn- fatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — (inngangur frá Snorrabraut). BÍLLINN við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. —• Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Qnnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínui*, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. " Súífarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 t ' ■ Seljum allar tegundir smurolíu. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.