Þjóðviljinn - 12.05.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.05.1968, Blaðsíða 8
J g SÍBA — ÞJÓÐVfUTNTí — Sunnudagirr 12. mai 1968. " " ' ...... ■—I ■■■■.- ........... ....................................." ............. I l Fermingar í dag Skákmót gagnfræðaskólanna Ferminfrar í Garðakirkju sunnudag 12. maí, kl. 10.30 f.h. Prestur: séra Bragi Friðriksson. DRENGIR: Brynjar Guðmundsson, Smára- flöt 5. Guðmumdur öm Einarsson, Faxatúni 34. Guðmundur Stefáusson, Laekjarfit 6. Gunnar Bjömsson, Faxatúni 5. Jóhann Adolf Haraldsson, Goðatúni 15. Jón Magnús Jónsson, Hégranesi 28. Karl Guðmundsson, Lindarflöt 13. Logi Ólafsson, Bólstað. Ómar Svavar Færseth, Smáraflöt 24. Rúnar Haraldsson, -Garðaflöt 9. Þorbjöm Guðmundsson, Góðatúni 23. Þröstur Reyndsson, Haga- fflöt 20. v STtíLKtJR: Dóra Unnur Diego, Faxa- túni 18. Guðríður Va:lva Gísladóttir, Aratúni 9. Hallgerður Högnadóttir, Melási 6. Kolbrún Sigurðardóttir, Löngufit 9. Kristín Erla Kristleifsdóttir, Stókkjarflöt 23. Sigríður Esther Hánsdóttir, Goðatúni 5. ' Sigurbjörg Hrönn Hauksdótt- ir, Lindarflöt 26. Vilborg Elín Torfadóttir, Hraun.eörðurn. Ferming í Kálfatjamarkirkju, sunnudag 12. mai, M. 2 e.h. Prestur séra Bragi Friðriksson. Ámi K. Eiðsson, Gruod. Egill H. Klemensson, Sólbakka. Eyiólfur M. Guðmundsson, Bræðraoarti. • Haukur Berg Gunnarsson, Valfelli. Jóhannes Brynjólfur Ásbórs- son, Minna- Knarramiesi. Kríst.ián Hannesson, Suður- koti. Krístján Hafsteinfi Leifsson, Helgafelli. Guðrún Egiísdóttir, Minni- Vogum. Margrét H. Hélgadóttir, Aragerði 7. María Jónsdóttir, Valfetli. Vigdís Elísabet Réynisdóttir, Hafnargötu 28. Sumar rýmingarsala í Vinnufatakjallaranum hefst mánudaginn 13. maí. Selt verður m.a.- Gallabuxur barna, verð frá ........ kr. 125 Gallabuxur kvenna, verð frá ........ — 225 Vinnubuxur karla, verð frá ......... — 150 Terylenebuxur drengja, verð frá ... — 250 Terylenebuxur karla, verð frá ..¥... — 550 Drengjaskyrtur, verð frá ........... — 95 Köflóttar vinnuskyrtur karla, verð frá ........ — 150 Bamaúlpur og jakkar á .............. — 250 Jakkar fyrir hestamenn á ............ — 350 Vinnusloppar (hvítir og mislitir) á . — 375 Notið tækifærið„og útbúið bömin í sveitina. < Mjog mikið úrval. VINNUFATAKJALLARTNN Barónsstíg 12 — Simi 2-34-81. Það segir sig sjálft að bar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. Sívaxandj fjöldi þeirra sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög frímerkjavörur ýmis- konax og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag í að Líta inn. — Við kaupum íslenzk frimerki og kórónumjmt BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. Nýlokið er hirnni árlogu skák- képpni milli gagnfræðaskól- atnna. Mótið var í umsjá Tafl- félags Reykjavíkur og Æs'ku- lýðsráðs Reykjavíkur, sem staðið hefur fyrir skákkennslu í gagnfræðaskólum Reykjavik- ur f vetur. Átta skólar tóku þátt í keppninnj og urðu úrslit þessi: 1. Gagnfræðaskóli Kópavogs með 33% vimning af 42 mögu- legúm. 2. Hagaskóli með 28%. 3. Gagnfræðaiskóli Austur- bæjar með 26%. Keppt var um farandbikar Morgunblaðsins og er þetta í þriðja sinn er Gagnfræðaskóli Kópavogs vinnuir bikarinn. Að venju tefldi Friðrik Ól- afsson frtórmeistiari fjöltefli við þátttakendur viku fyrir mótið, en aðeins einum. _ Magnúsi Guðmundssyni, ■ Réttarholts- skóla, tókst að ná jafntefli við stórmeistarannl — Auk þessa hafa farið fram æfingar , og fjöltefli í skákheimili Tafífé- lagsins. úfvarpið 8.30 Philharmoníu Promenade hljómsveitin leiik>ur valsa eftir Waldteufel. 9.10 Morgunitónleilkar a) Sónaitína í a-moll fyrir fiðlu og píanó efbir Sohubert. * Wolifigiang Sohneiderhan og Walter Kli- en lei'ka. b) Strenigjalkvairtett í g-moll op. 27 eftir .Grieg. Hindarkvartettinn leilkur. 10.10 Veðurfregnir. 10,15 BólkaspjaM. Sigurður A. Magnússon rithöfundur tekur til uimræðu skáldsöguna „Svörtu hestana“ efitir Tarjei Vesás. Með honuim fjallauim bókina þýðandi hennar á fs- lenzku, Heimir Páisson, stud. mag., og Vésteinn Ólason magister. 11,00 Messa í Breiðagerðisskóla. Prestur: Séra Felix Ólafsson. Organleikari: Ámd Arínbjam- arson. Kór Grensássóknar syngur. 13.30 Miðdegistónlei'kar: „Brott- námið úr kvennabúrinu“ eft- ir Mozart. Giiðmundur Jóns- son kynnir óperuna. Flytj- enidur: Erica Köth, Frítz Wunderl'idh, Lotta Schadle, Fr. Lenz, Kupt Böhme, kór og hljómsveit ríkisóperunnar í Bæjaraílandi. Stjómamdi: Eugen Jochum. ' • 15,00 Endurtekið efni. a) Þpr- kell Sigurbjömsson segir nokkur orð uim tónskéld maí- mánaðar, Áma Bjömsson, og Gísli Magnússon leikur Pf- an'ósónötu op. 3, eftir Áma. (Áðuir útv. 3. þ.im.). b) Ófedg- ur J. Ófeigsson dr. med. tal- ar um daginn og veginn. (Áð- ur útv. 22. aprfl). 15,50 Sunnudagslögin. 17.00 Barniatími: Ólafur Guð- mundsson stjómar. a) Söng- ur og frásagnir og leikþættir. Börn úr Brunnastaðaskóla í Vogum skemimta. b) Kátir krakkár leika og syngja nokk- ur lög ásaimit stjómanda sín- um, Sigríði Siigurðardóttur. — c) Sagan af stúlkunni, sem var kænni en keisarinn. Edda Þórarinsdóttir les rúmeniskt ævintýri í þýðingu Bjöms Bjarnarsonar frá Viðfirði. 18,00 Stundarkom með Dom- ennco Scariatti:. Wanda Land- owska leikur sónötur á sem- bal. 19.30 Ljóð eftir Guðmund Guð- mundss. Séra Hélgi Tryggva- son les. 19,45 Gestur í útvarpssal: Bem- ard Brown trompetleikari frá Lundúnuim leikur. Við píanó- ið er Guðrún Kristinsdóttir. a) Air eftir Telaimanm, b) Trwnpetsvíta eftir Gibb- onss. c) Helgisögn eftir Morg- an. b) Inmgangur eftdr Hon- egger. e) Tokkata eftir Burg- on. 20,10 „Við höfum aMir faríð í frakkonn hans Gcgols“. Hall- dór Þorsteinsson bókavörður fiytur síðara erindd sitt. 20.35 Frörtsk hl jómsv.tónlist. Sin- fóníu'hljómsv. lAindúna leikur Parade eftir Erik Satie og Concertino fyrir píanó og hljómisveit eftir Jean Franc- aix. Eimleilkarí: Claude Franc- adx. Stjómandd: Antail Dorati. 21.00 Fyrir fjölskylduna: Kvöld- útvarp. — Jón Múli Ámason kynndr. 22.15 Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu méili. • Mánudagur 13. maí 1968. 13.15 Búnaðarfþáttur. Sveinm Halligrímssian réðumautur tq.1- ar um sauöbunð og lamibfé. 13.30 Við Vimmuna: Tónledikar. 14,40 Við, sem heima sdtjum. Jón Aðils les söguna „Valdi- mar munkur“ eftdr Sylvanus Cobb (5). 15,00 Miðdegisútvarp. Fræðsilu- þáttur hægri umferðar (end- urtekimm). Létt lög. Fjórtán Fóstbræður syngja lög við texta Sigurðar Þórarinssonar. Hljómsiveit Karls Grönstedts leikur sænska polka og hambódansa. Francoise Hardy og Edith Piaf symgja þrjú frönsk lög hvor. Hljómsveit Vínaróperunnar leikur vínar- valsa. Johny Peairson o. fl. leika. , 16.15 Veðurfiregnir. Islenzk tón- lisit. a) „Gunnar ó Hllíðarenda“, lagaflokkur eftir Jón Laxdal. Guðmundur Jónsson, Guð- mundur Guðjónsson og fé- lagar úr Fóstbræðrum syngja. b) „Isdandia“, hlj'ómsveitar- verk eftir' Sveimbjöm Svedn- bjömsson. Hljómsveit Rfkis- útvarpsdns , leikur; Bohdan Wodiczko stjómar. 17,00 Frébtir. 17,05 Klassísk tónMst: Verk eff- ir Kodály og Schuibert. Vil- mos Tatrad og Ede Banda ledka Duo op. 7 eftir Zoltón Kodály. Anfje Heymies, hol- lenzki útvarpskórinn og hljómsveitin flytja ,,Rósa- mundu“, leikhústómlMst eftir Franz Schubert; Bemard Haitimk stjórpar. 17,45 Lestrarstund fyrir Mtlu bömim. 18,00 Rödd ökumammsins. 18,10 Öperettutónlist. 19.30 Um daginm og vegdmm. — Tómas Árnason hæstaréttar- lögimaður talar. 19.50 „Mér um hug og hjarta nú“. Gömlu lögin suogin og leikin. • 20.15 íslenzkt mál. Ásgedr Bl. Maenúsison cand. mag. flytur þáttirm. 20.35 Capriccio italien eftir Tjaikovskij. Hljómsvedt -Tón- listarháskólans í París leikur; Cari Schuricht stj. 20.50 Á rökstólum. Einar Ág- ústssom aitþinigismaður og Helgi Sæmundsson ritstjóri ræða um breytimgar á stjórm- arskránni. Björgvin Guðlm.s., viðskiptafræðinigur stjómar umireéðum. 21.35 Pfanómúsfk. Arbur Ruibin- sitein leikur þætti úr „Fanta- siestúeke“ op. 12 eftir Schu- mamn. 21.50 Iþróttir. öm Eiðssomseg- ir frá. Brúðkaup 22,15 Kvöldsaigaim: „Svdpir dags- ims og niótbt“ eftir Thor Vil- hjálmssom, Höf. flytur. 22,35 Hljómplötússfnið í um- sjá Guwnars Guðmundssonar. 23,30 Fréttir í siburbtu máli. — Dagskrárfók. sjónvarpið • Laugard'aginm 6. apríl voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Ámasyni ung- frú Þórhildur Magnúsdóttir og Guðni Einar Finnbogason. Heimili þeirra verðuir að Reyni- hvammi 29, Kópavogi (Ljósm. Gunnar G. Ingimarsson, Stiga- hlíð 20, sími 34852). 18,00 Helgistumd. Séra Kolbeinn Þorleiifsson, Eskifirði. 18.15 Stumdin okkar. Efni; l. Föndur — Margrét Sæ- múndsdóttir. 2. Einleikur á píanó: Ármá Harðarson, mem- amdi í Tónlisitarskóla Kópa- vogs. 3. Blómálfamir, mynda-v saga. Kristín Magnús les. — 4. Litla fjölleikalhúsið, þáttur frá sænska sjónvarpinu. Ung- ir fjöllistamenm sýrna listir sínar. Urnsjón: Himrdk Bjama- san.^ 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,20 Á H-punlcti. Þátbur um umferðarmál. 20,25 Myndsjá. Sýndar vierða m. a. myndir um myntsláttu, æskulýðsstarfsiemi, þjálfun flugmamma og flugvélalíkön, sem geta fllogið. — Umsjón: Ölafur Ragnársson. 20.55 Róið með þorskanót. Far- ið í róður með Þorsteind RE 303 á miðin við Þrídranga, þar sem nótaibátamdr voru að véið- um í lok vertiðarinmar. — Umsjóm: Eiður Guðnasom. 21.15 Maverick. Á rftisskilningi .byggt. Aðalhlutverk: Jack Kelly og Jamies Gamer. ís- lenzkur- texti: Kristmann ■Eiðsson. 22,00 Hjónaerjur. (New Eveand old Adam). Brezlrt sjómvarps- leikrit gert eftir samnefndri sögu D. H. Lawremoe. Aðal- hlutverk leika Paulime Dev- aney og Bernard Brown. — Islenzkur texti: Tómas Zoega. • Mánudagur 13. maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Á H-unkti. Þáttur um um- fei-ðarmál. 20,35 Spumingakeppni sjóm- varpsims. Lið frá Landsbamk- anum og Slök’kviliðinu keppa til úrslita. Spyrjandi er Tóm- as .Karfssoti og dómari Öl- afur Hansson. 21,05 Þruma úr hedðskfru, lofti. Myndin lýsir flutningi hvítra nashyminga á friðað svæði í Ugamda. — Þýðandi og þul- ur: Tómas Zoega. 21.30 Apaspil. Týndi apaköttur- inn. Islenzkur texti: Júlíus Magnússon. 21.55 Harðjaxlinn. Ertu í klípu? Islenzkur texti: Þórður öm Sigurðsson. Mvndin er ekki aetiuð. bömurn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.