Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 2
V 2 STÐA — ÞJöÐVIUIN'N -r ÞriðjiUKlaguir 14. maí 1968. „Lokatakmarkið í fiskiðnaðarmálum okkar hlýtur að sjálfsögðu að vera það, að fullvinna í iðn- aðarvöru langsamlega stærsta hlutann af okkar mikla fiskafla“. Undirstaða góðs fisk- iðnaðar þarf að koma ,Sá er vinur er til vamms segir" Það er útilokad að við get- um orðið imilkil fiskiðnaðarþjóð, etf við gerum cðdkur ekfci gredn fyrir þrví, hvað til þess þarf. Er þá ekfci aMt í góðu laigi á þvi sviði? spyrja máske yfif- ..völd fiskiðnaðarmála á Isilaedi, því það hlýtur að vera í þeirra vertcaihring að hafa þessi onál í sœondilegu lagi. Bn ég astla mér miú, að vera svo tungulangur að fullyrða, að þessi mál séu ekki í því lagi hjá okkur siem siæm- andi er, og þaiu þurfa að vera. Hvað er þá að? Það yrði löng uipptalndinig ef aiEt væri tíundað sem að er, í okkar sjósólkn og fisikiðnaði, en ég mun hér að- edns nefna það helzta og sem um leið veldur mesitum skaða. 1 fyrsta lagi: Milkið a£ vininsluifiisfci -kemur stórgallaður að landi. A. Sökum ran.grar veiðarfæranotkumiar. B. Vegna rangrar meðferðar. f Ég skai rökstyðja þetta. Þorskanetaveiðarmiar, edns og þaar eiru sftmdaðar, skila ailtof mikíhi af stórgöilliuðum vinnslu- fiiskd á land, móti þedm fiiski sem ssamálegur getur taflizit. Síð- an vertíðarfisksins var hér far- ið að afila á stórum skipum. 100-350 smálesta, þá er með- ferðin, það er að segja geyrnsi- ain á fisikinum um borð ekjki í samiraeftnii við stærð viðkpmandi eftir JWBjaran -1 ;.V-v ••• /*,;•• -t. J. E. Kúld skips, heldur virðist venjan frá litlu vólbátunuiríi hafa verið yf- irfærð án allrar huigsunar uim borð í him stóru og gerólíku sfcip. Það sem veldur imesitum skaða í þessu tidfeHd er að fisk- byngimir eru í mörgum tillfeill- um ailtof þykkir og þyngllsdn þvd ailtof mikil á þedrn fislld sem umdir liggur. Þegar svo skipið fer að vega sig á öldummi þá eytour það að sjálfsögðu á þyngsilin. Það er því ekikí óal- gerng sjón að sjá fisk kcma marfnm frá borðd, bæði hjá skipum sem landa á sama .sóil- arlhrinig óg ffiskurinn er veiddur og líka hjá hinum sem ísa fisk- inn um borð, það er að segja „ þegar lamdað or fyiir innlendan markað. Sé siglLt með fiskinn á eirlemdan moirkað þá vita menn, að sörrp tilihiögun þýðir ekki að viðhiafá, því þá yrði farmur- inn verðfelldur, emida er í slík- uim tilfelllum betur yandað til meðferðar á fiskinum, þvi að menn vita, að útlendimgar láta eklki bjóða sér sömu meðferð á JKski, sem íslenzikur fiiskiðn- aður hefiur gert og talið sjálf- saigt að því er virðdst. Hin óveniju slæma nýtimg sem hér verður oft á vinnslu- fiðbinuim má í mörgum tillfeM- um rekja til ramgrar meðferðar. Þetta veldur ekkii aðedns fisk- iðnaðinum skaða heldur líka sj'ómönnunuim, sem hafa búið við óeðlillega lágt niýfisikverð af þessum og flledri ástæðum. ----;---------------------------------^> Sið- gæðisvitund Bandarísk stúdentasamtök sem berjast gegn árásarstyrj- öldinni í Víetnam tilkyruntu fyrir nokkru opinberlega að þau ætluðu að brenna hvolp lifanidi á almanniafæri til þess að vekja athygli á baráttu sinni, og tiltóku stund og stað. Mynd af hivölpiinum, litlu, tal- legu dýri, fylgdi með tilkynn- ingunni. Þessi frásögn vakti mikla athygli og reiði. Blöð birtu greinar, gagnsýrðar af tilfinningum, þaæ sem farið var hinum hörðustu orðum um viUimennsku samtakanna og þess krafizt að lögreglan skærist fafiarlaust í ledkinn í nafríi manmúðar og laga. Bréfum rigndi yfdr samtökin í þúsundatali; sumir bréfrit- aranna lýstu heift simni og hótuðu öllu illu ef lífd hvolps- ins væri ekki þyrrnt; aðrir fóru bónarveg að forustu- mönnum samtakanna; enn aðrir buðu fé hvolpnum til lífs. i X«ífi bvolpsins var bjargað, enda hafði aldrei staðið tdl að brenna.hann Idfandi. Tilkynn- ingin var aðeins aðferð til þess að sýn a eins og í skugg- sjá siðgæðisvitund Banda- ríkjamammm. Biirt,ir voru kafl- ar úr bréfum frá fólki sem bar takmarkalausa umhyggju fyrir lífi hvolpsins en hafði ekkert að athuiga við þá stefnu Bandaríkjastjórnar að brenna lifandi hundruð þúsundn vamarlausra gg saklausra karla, kvenna óg bama í Ví- etnam. Vitnað var í blöð sem varið höfðu af alefli þá bar- áttuaðferð Bandaríkjastjóm- ar að nota bensínhlaup og eiturefini og nálasprenigjur í Víetnam en voru barmafull af samúð með bandariskum hvolpi. Þessi bandaríska daamisaga mætti einnig verða íslending- um nokkurt umhugsunarefni. Það er til dæmis ekki fyrr en síðustu diaga að Víetnammálið hefur orðið Morgunblaðinu efnd í heilaga reiði og inni- legar tilfinningar. Sjálfur for- sætisráðherra íslands, Bjiami Benediiktsson, hedðursdioktor við háskólann, er nú loksdns svo uppm&mur að hann skrdf- ar heilt Reykjavíkurbréf af þessu tiledjni og talar um „hneyksLi", „luibbaskap“. „blygðunarleysi“, „skömm“. ,,frekju“, „labbakútslegt at- ferli“, „siðleysi“, „lúalégar blekkingar", „bellibrögð", o.s. frv. o.sJrv. tyn það er ekki sj álf gereyðingarstyrjöldin í Víetnam sem veldur þessari heilögu reiði, heldur það at- ferli unigra manna á Akur- eyri að smokra fræðsluriti um styrjöldina inn 1 nokkur eintök af Morgunblaðinu. — Austri. 1 öðru lagi: Þegar nú fislkuiriinin er kom- inn að landö, hvört sem hann, er vel með farinn á sjónum eða ekiká, þá batnar nú efcki meðferðdin. Fýrsit er fisikioum kastað upp í losunartæki um borð í bátnum, en síðan hleypt úr því niður á bfilpall, þar til kominn er mikM og þykkur byngur. Þannig er ekið með fiskimn til fiskvinnslustöðvar. Stundum er um stutitan veg að fara, en þó er ekki óalgengt, að ekið sé þannig með hroka- fullan bíl af laiusuim óaðgerðúm fislki á vetrarvertíð, t.d. frá Suð- umesjuim til Reykjavífcur eða frá Þorlákshöfn til Heykjavíkur. Svo þegar komið er á áfanga- sitað þá er loks þessu stóra hlassi sturtáð aftur af bílpall- inum inn '• í fiskmóttökuna á gólfið. 1 liriöja la,gi: ~ íslenzkar fiskmóttökur, eða róttara orðað hráefinisgeyimslur, eru heldur engan vegdnn þann- ig úr garði gerðar eins og þær þyrftu að vera. Þær eru orðnar langt á eftir þeim tíma sem við lifum á, þar sem geymisiluihæfni þeirra svarar ekki þeim kröf- um sem garðar eru i dag hjá miifclum fdskiðnaðarþjóðum til geymslu á fiskhráefni. Þetta er m.a. ein orsök þess, hve illa íslenzkur hraðfrysiá- húsareksitur er stæður nú. Þeg- ar svo við þetta undirstöðu- ásitand hráesfinisins bætist, að fjölda fiiskvinnsiustöðiva skort- ir vimnisllufisk langtílmum sam- an yfir sumar- og haustmáinuði ársáns, þá eykur það að sjálf- sögðu og margfialldar þamn vanda sem fiskvinnslusitöðvam- ar verða að glfma við. En hér er ekid nerna hálfsögð sagain, og sá hlutinn sem efitir er að sagja frá, er ekki betri, þegar ræða skal um undirstóðu góðs fiskiðnaðiar. 1 fyrsta lagd. ísllenzk útgerð og íslenzkur fiskiðnaður búa við taisvert hærra olíuverð heldur en viðgengst í næstu löndum við okkur og er það í sjálfu sér ramnsóknarefind. I öðru lagd, Rafmagnsvérð er margfalt hér tii þessa iðnaðar, miðað við keppimiaiuta oklkar. 1 þriðja lagi. Útfllutnimgs- skattur er hér hærri á fdski og fisfcafiurðum heldur en í noklkru öðru landi á jarðkrimglunni. í fjórða lagi: Útgerð og fisk- iðnaður búa hór við miikið hærri bankavexti af reksitrarlánum heldur en þekikist anmarssitaðar. Ég hef nú hér að framan tal- ið upp stasrstu og veigamasitu aitriðim sem enx að sliga ís- ienzkam fiskiðnað og íslenzika útgerð og sem hljóta að ledða til hrums í þessum ativinmuvegum, Ýerðd ekki um sitefinubreytingu að ræða áður en langur tími líður. Islenzfc fiskútgerð og íslenzk- ur fislkiðmaður eru hór komim í algera sjálflheldu, sem verður að rjúfia. öðruvisi verður þess- um umdirstöðuatviinmuvegum okkar Isiendinga , ekkd komið yfir á refcstrarhæfam grundvöll í meðal aflaári. En við afkomu mjeðalársins hvað aifllaimiaigmi við kemur, verður að imiða. Allt antnað er óraumhæfit og blekk- iog. Það sem þarf aö gera er þetta: I íyrsta Iagi. Lækka banka- vexti af rekstrarlánum fiskiðn- aðar og útgerðar. 1 öðru lagi. Skipuleggja fisk- veiðar allt árið til hráefnisöfl- unar fyrir hraðfrystiiðnaðinn. I þriðja lagi. Lækka öll út- flutningsgjöld af fiski og fisk- afurðum. 1 fjórða lagi. Lækka raf- magnsverð til fiskvinnslustöðva. í fimmta Iagi. Gera ráðstaf- anir til lækkunar á' olíu til fiskvinnslustöðva og útgerðar. 1 sjötta lagi. Skipuleggja fisk- veiðarnar hér við Suðvestur- landið á vetrarvertíð og mynda veiðisvæði eftir veiðiaðferðum. 1 sjöunda lagi. Strangari og raunhæfari reglur um alla með- ferð á nýjum fiski, aiit frá því hann kemur um borð í bátinn eða skpið, þar til honum hefur Framhald á 9* síðu. BÚLGARÍA Ánægjuleglr sumarleyfisdagar á Gullsöndunum ón vegabréfsáritunar Flugferðir frá Kaupmannáhöfn með 4ra hreyfla Turbo- þotu. 8 dagar frá kr. 5.105j00 (með fæði) 15 dagar frá kr. 6.43,00 (með fæði) Eða ennþá ódýrara: Flugferð og gisting hjá gestrisnu og yiðkunnanlegu fólki. Næturgisting .......... — m/morgunverði — m/einni máltíð — m/báðum máltíðum / BROTTFÖR HVERN LAUGARDAG. Verð kr. 4.250,00 til 5.555,00 — — 4.595,00 til 6.155,00 — — 4.995,00 til 7.230,00 — — 5.155,00 til 8.270,00 Gullsandar, 17 km noröur af hafniarbænum Vairraa, er fiallegasti og bezti sumar- leyfisbær Búlgaríu. Þar er meginliandsloftslaig, (milt á vetrum og þæglegt á sumr- um). Alskýjað og rignipg er sjaldan, og allt að 2240 sól- skinsstundir á ári. Meðal- hiti í júlí 22°, ekki yfir 33 —34° heitustu diagana. Hiti í sjónum er milli 20 og 28°. Hótel: Perla, Palma, Mor- sko, Oko er edtt af beztu og nýtízkulegustu hótelum á Gullsönduim. Gullsandar — firiðsælt skemmtilegt og sérkennilegt. Gullsandar — ákjósamlegir skemmtumarmöiguleikar á sannigjömu verði. Gullsandar — miðstöð feæða til Istamibul, Odessa, Soffia, Athen. Gullsandar — mikill afslátt- ur fyrir böm. Biðjið um bæklinginn með rósinni á ferðaskrifstofu yðar. 4. alþjl. ballettsamk. 8. júlí—20.júlí. 9. heimshátíðarmót fyrir ungt fólk 28. júlí—6. ágúst. 56, aiþj. heimsfundur tannlækna FDI 16. sept. — 22. SQpt. — Þar að auki alþjóðlegir tónleikar, þjóð- laga- og þjóðdansasýning og svo framvegis. VELJIÐ BÚLGARÍU f ÁR. Pantanir hjá öllum islenzkum ferðaskrifstofum. BALKANTURIST, Frederiksberggade 3, KBH. K. Tlf. 12 35 10. Vinsamlega sendið mér um hæl ferðabækling um Búlgaríu. Nafn Heimilisfiang CARDLÖND Þeir sem ætla að fá garðlönd hjá Mosfellshreppi í sumar þoirfa að sækja um þau í skrifstofu hrepps- ins fyrir 20. maí 1968. Sveitarstjóri. AUGL ÝSING Sveitarstjórn Mosfellshrepps hefur samþykkt að nota heimild í 2. málslið síðustu málsgreinar 31. greinar. laga nr. 51 frá 10. júní 1964 um tekju- stofna sveitarfélaga sbr. breyting frá 10. apríl 1968. Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því að- eins dregin frá hreinum tekjum við álagningu út- svara á árnu 1969 í Mosfellshreppi að gerð hafi verið full skil á fyrirframgreiðslum eigi síðar en 31. júlí í ár og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir næstkomandi áramót. Sé eigi staðið í skilum með fyrirframgreiðslur samkvæmt framansögðu en full skil þó gerð á út- svörum fyrir áramót, á gjaldandi aðeins rétt á frá- drætti á hekning útsvarsins við álggningu á næstia ári. 11. maí 1968. SVEITARSTJÓRINN f MOSFELL SHREPPI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.