Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 10
10 SfiM — ÞJÖBVIL.HiNIN' — ferfiðáiKteigta' 14. ms& 1968. 12 6. kafli — Kaffifi á aö vera svart og sætt, sagðd Mattsom. ofursti roeð mymdiuiglieiik. — Ég vil ekki sjá 'þetta þunna, beiska skolp. Syk- ur, Violet? - — Þökk fyrir, kæri ofursti. Ég er afLveg saimmáila. Tvo mola. — Don? — Ned, þökk fyrir, ofursti. Éafuðleitar brúnir ofurstans Ijrftust. Hann var ekki maður sem kærði sig um andmæli. Stundarkorn hðlt hann sykur- stönginnii yfir bolla Brobanlks, rétt eins og löngun hans til að setja sykurinn í bollann, aetlaði að vérða yfirsterkari vilja gests- ina En svo sigraði kurteisin og hamn gekk að barskápnium. — Það er varla hægt að setl- ast til að nokkur maður hafi féig- aðan smekk í þessu óupplýsta lamdi. Það þarf að komast til Austurlæida til að finna hann. Tötoum nú til að mynda Ind- land .... Kína .... já, jalfinvel Japam. .... þeir vita hvað menn- ing er. Það gerðu þeir að minnsta kosti þegar ég var þar eystra. Hamingjan mé vita hvað vestrið er búið að afréka þar. Takið eftir hvað maður etur og drekkur, sögðu þeir alltaf, og þá má fá hugmynd um lífsvið- horf hans. Hann opnaði dymary á kín- verska iakksfcápnum meðan j hann var að tala og tók fram I fjögur konjafcsgdös, sem' hann 1 handfjatlaði með mestu varúð. — Konjafc, Violet? < Viölet Trumbwell hikaði. ; Bókavörður bæjarins var marg- ! fróð kona, en til að dylja það, j var framkoma hennar oft hifc- j andi. Henni fannjst á'fengi vtmt í og hún hefði helzt viljað af- i þakka boðið. en hún þorði bað efcfci. — Þökk fyrir, aðeins smálögg, j kæri ofursti. Og hún bætti við glettnislega: — Ég vil ógjamán missa ráð og rænu við svona mikilvægt tækifæri. — Og Brobaruk? — Já þakk, ofursti. Ofurstinn urraði. Það táknaði að hann viðurkenndi val hans, en fyrifliti hann að öðru leyti. Hann hellti konjaki í glösin og rétti gestunum þau sjálfur. Pat sat og horfðd á föður sinn Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-10. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMI 33-968. og komst að þedrri niðurstöðu — og það var ekki í fyrsta skipti — að hann væri henni ennþá eins konar ráðgáta. Hann var tfyrst og fremst athafnamað- ur, fMdjaríur og ráðríkur, en hann vair lfka ótrúlega skraut- gjam og næmur, og þetta settá svip sinn á allt umhverfi hans. Húsið var ríkmanniegt, garður- inn skipulagður sem raimmi um hina heittelskuðu páfuigla hans. Einmitt í þessari viku átti að vígja síðasta uppátæki hans, til- búið stöðuvaitn í garðinum, með almennri skemmitun og sund- keppni. Þangað til í gærkvöldi hafði hann einbeitt öllum kröf- um sínum að undirbúnmgi há- tíðarinnar og hafðd sfcipulagt hvert smáatriðd með eldmóði of- stækismannsins. 1 kvöld var bað allt saman gleymt. Baráttumaö*- urinn vsir tekdnn við og banáttu- gleðin logaði úr augum hans. — Jæja, þá getum við snúið okkur að þvf sem liggiur fyrir, sagði hann í filýti. Hann stóð gleiðstígur eins og hann ætlaði að halda ræðu við liðlskönnun. — Jæja, það bjó þá eitthvað undir boðinu, hvíslaði Brobank að Pait. — Þetta var lfka of gott til að vera satt. — Ég veit ékki medra en þú, svaraði hún lágt. — Þegar dóttir mín er búin að Ijúka sér af. Hann starði á. hana eins og hann halföi gert þegair hún var bam að talaðd undir borðum. — Það er varla erfitt að gizka á hvers vegna ég hef beðið yfcfcur að koma hdng- að í kvöld, — ég á við aiuk á- nægjunnar af félagsskapnum við yklkur. Hann beindi þessum orðum sínum sérstaklega tál Vdo- let Trumbwell. — Þér eruð alltof elskulegur, kæri ofursti ....... — Páfuglar, sagðd ofurstinn. — Efnið í þessari váðbjóðslegu út- sendtogu í gasrkvöldi. — Það hefðd ég átt að geta sagt mér sjálfur, tautaði Bro- bamfc og lokaði augunum. — Æjá, ég skil vel hvemig yður h'ður, kæri ofursti .... þessi veslings villuráfandi mað- ur .... það sem hann lét út úr sér um fuigllana okkar .... — Sem ráðgjafi dýraifræðifé- lagsdns í sambandd við pá- fugla...... — Ó, ofursti. Það hafið þér aldrei sagt mér. Violet Trumb-, wel'l Ijómaði af aðdáun. — Sem ráðgjafi dýrafræðifé- lagsins í páfuglsmáilum, endur- tók ofurstinn, lít ég á það sem skyldu mnna að hlusta á aflilt það sem sagt er opinberlega um þetta efni. Ég var því .tilneyddur að hlusta á fyrri hlutann af þessu kjaftæði sem Norman sál- ugi Frée lót útúr sér í gærfcvöldi. En meira gat ég ekki heldur af- borið. Ég kallaði á Chr.ip og við ókum til Ramatta, Brobank, mér þætti vænt um ef þér vilduð skrifa hjá yður eftirfarandi staðreyndir. — Ég sfcil ekfci almenmi'lega.... — Þér sfcilljið það eftir and- artak. Eins óg ég sagði ók ég rakleitt til Ramaitta, ég ætlaði á bókasafnið, en þar var allt lokað og læst. — Ó, kæri ofursti, hvað haild- ið þér um mig. Það gerist svo sárasjaldan að nofckur korni eft- ir klukkan átta og óg hef vanið mig á að drekkai tebolla með Betty Briswick meðan við hlust- um á „Sffcoftispjaffl*1 á summudags- kvöildum. — Já, þér hafið útskýtrt það fyrir mér Violet. Það er stað- reynd að saifinið var lokað og þess vegna varð ég að faira h«im til yðar. Ég ákvað að gamga þangað og skildi Ohap efti-r í bflnum og hann átti að bíða eftir mér. — Býsna lengi, er ég hrædd um. Þér getið reitt yður á að mér brá í brún þegar ég kom frá Betty og sá Ohap aka í átt- ina að húsi manu......... — Ég verð að leiðrétta yður, Violet.1 Chap ók ékki. Bíllinn stóð kyrr. — Er það mögulegt, kœri oíf- ursti. Mér fannst endilega ... en auðvitað var ég rin.gluð. Bg leit á úrið mitt og sagðd við sjálfa mig: Kilufckan er níu og ofurstinn bíður. — Rétt skal vera rétt, Violet, Mukkuna vantaði tíu mínútur í níu.' — Sei, sei, klukkan miín er þá aftur farin að flýta sér. Hún er búin að vera hjá úrsmið hvað eftir annað .... — Klúkkan tiu mínútur fyrir níu kom Violet Ég spurði hvort hún vildi gera svo vel að koma með mér og opna bókasaflnið, svo að við gætum athugað hvaða handlbækur Free hefði notað, og hún svaraði því tll, að hann hefðd engar fengið. Hann hafði ekki héldur haft samiband við bókasafnið, hvorki skriflega né í síma. Með ríiðrum orðum: Free sauð saman þetta hálfl.íma bull upp úr sínum eigin ónáfcvæma óg dæmaflaúst ómerkilega haus. Ofiunstinn var alveg að missa stjóm á sér. Pat sagði róandd: — Brtu viss um þetta, pabbi? Það er ekki líkt Norman að vera kæruflaus um heimildij sín- ar. — Efastu um orð mín? Ég þóttist haifa tekið það skýrt fram að ég hlustaði sjállfur. á helm- inginn alf þessum mannskemm- andi þvættinigi. — Ég skal játa, að það var furðulegt, að hann skyldi ekki hafa samband við þig. — Síður en svo, það var vís- vitandi tilraiun til að ögra mér. Og eins og þú veizt þá var það svo sem ekki í fyrsta sikipti. En í þetta sinn gekk hann of langt. Ég hef í hyggju að kynna mér handritið, orði tiCL orðs. Þar kemur til þinna kasta, Pat. Þú átt að hefja herferðina. — Herferðina? endurtók Bro- bsinck kvíðinn. — Já, það er þess vegn-a sem ég bauð ykkur hdnigað í kvöld. Þið hafið öll ykfcar sérstaka verfcefni að leysa. Pat á að komast yfir handritið. Violet á að yfiríana það ásamit mér, og þér, Brobamik, eigáð að prenta svar okkar. Það varð srbeinihijóð. Andar- fcaki síðar lét Brobank í ljós þaö sem þau voru öll að 'hugsa um. — Norman er dáinn, ofursti. — Hvað kemur það málinu við? Orð hans lifa enn og skapa fordóma hjá hlustendum gagn- vart einu fegu.rsta sköpunar- verki guðs. Maðurinn er sijálfúr korndnn úr umferð, og það er hreinasta fyrirtak. Og nú þarí aðeins að uppræta áhrifin aif þessari skemmtilegu útsendimgu í gærkvöld. Jæja, Pat? Hún hristi höfuðdð. — Mér þykir það leitt, pabbi, en þetta brýtur í bága við reglumar, og þú veizt það vel. | — Reglurnar. Hvaða máli skipta reglur. Þetta er styrjöld. — Þín styrjöld, pabbi, sagðd hún rólega. — Skdl ég bað -rétt, að þú neitir að hjállpa mér? Hún þagði og sá hvemig roð- inn breiddist afllt í einu um andílit hans. Ef hann hefði að- eins tallað við hana fyrst, hetfði hún .getað vairað hamn við. En það hefði efcki verið honum lfkt Svo nátengd voru þau ekki hvort öðru. — Gott og vel, þá bjargast ég ón þin .... Vioiet? — Ó, kæri otfursti, þér vdtið KROSSGÁTAN SKOTTA Lárétt: 1 hljóðlfæri, 5 þrír eins, 7 sigtið, 8 tvihijóði, 9 snjóaö, 11 þröng, 13 klæði, 14 borg, 16 hjá- konur. • Lóðrétt: 1 sveitavinna, 2 prik, 3 annes, 4 skammjsitöfun, 6 gjálfr- ar, 8 flana, 10 frægan mann, 12 eið, 15 1001. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 snabk, 6 læt, 7 fróm, 9 hr, 10 Sog, 11 son, 12 að, 13 næíla, 14 nót, 15 tinma. Lóðrétt: 1 lufsast, 2 slóg, 3 næm, 4 át, 5 Kamabæ, 8 roð, 9 hol, 11 s æta, 13 nón, • 14 nm. RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hala enzt 70.000 km akstup samkva vottopðl atvlnnubllstjópa Faest hjá flesfum hjólbaröasöíum á landinu Hvepgi laegra verö HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstundu Domni ætlac að verða þjóðlagasöngvari þegar hann er kominn úr mútum og búinn að safna sér fyrir gítar. FiFA auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — (innganigur frá Snorrabraut). BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bflinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta.. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremSuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. SmurstöBin Sætúni 4 Seljum ailar tegundir amurolíu. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á fostudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.