Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 12
Er neyðarástand að skapast á Norðausturlandi vegna hafíss? Vopnafjörður Mikið vonleysi heltekur nú þorpsbua hér í Vopnaíirði efuia fylltist fjöirðurirun af hafís inn í fjarðairbotn í morgun, sagði Da- víð Vigfússon, formaður vérka- manjnafélagsins, í viðtali við Þjóðviljann skömmu eftir há- degi í gaer. Hér er > hríðarhraglandi ' þessa stundina og sér skammt út á al- hvitan fjörðinn — mikill snjór er hér _um ailt og er náttúran steindauð í ofanverðri þriðju viku sumars — heimskauta- kyrrð ríkir hér yfir plássinu. Hér er þegar farið að bera á skorti á lifsnauðsynjum og hef- ur verið kaartöflulaust í hálfan mánuð og senn eru á þrotum aðrar matvörur hér í verzlunum. Nóg er samt af olíu þessa stund- ina. Ófaart er á bílum til Þórs- hafnar, hvað þá uþp á Hólsfjöil og eru allir flutningar vonlaus- ir landleiðinia. Sömu sögu ér að segja af sjó, en lítil flugvél kemst hingað frá Akureyri öðru ,hvoru. Ömurlegajst er þó atvinnuleys- ið hér í plássinu og engar ■ horf- ur á öðru en algjöru atvinnu- leysi næstu vikur. Sumar fjöl- skyldur hafa slegið sér péninga- lán á undanfömum vikum að- eins til brýnustu nauðþurfta og þær eygja enga lausn aðra en safna peningaskuldum til þess að hafa í sig- og á — verkar þetta ótrúlega lam'andi á andrúms- loftið héma í plássinu. Síðan um miðjan desember hefur ríkt hér atvinnuleysi og þrjátíu til fjörut/íu verkamenn hafa látið skrá sig atvinnulausa síðan í öndverðum marzmánuði, en engar atvinnuleysisbætur hafa komið hingað ennþá. , Næturfrost hafa verið hér mikil á undanfömum vikum og hefur lagis verið á allri höfn- inni í fyrstu og annarri viku • Margir gera sér ekki grein fyrir, hvílíkar ógnir sækja fólkið heim á Norð- ansturlandi vegna hafíss. • Algjört atvinnuleysi rík- ir á bessum stöðum og staðgreiðslufyrirkomulag er í viðskiptum þorpsbúa við verzlanir og er fólkið far- ið að taka bankalán fyrir brýnustu lífsnauðsynjum. • Bændur þurfa að kaupa bæði hey og fóðurbæti handa búpeningi og ekkert lát er á harðindum. Hér fara á eftir viðtöl við menn í flestum kauptúnum og kaupstöðum á Norðaust- urlé>ndi. sumars — hefur slíkt ekki skeð á þessum tím-a síðan 1918. Hákarlaveiðar hafa alltaf ver- ið stundaðar héðan frá Vopna- fi-rði undanfama vetur frá marz fram í mai — hefur slík veiði alveg leigið niðri í vebur, emda hefur ísinin verið úti í firði í allan vetur og hér fyrir utan. Blikur komst þó hingað inn ‘sum- ardaginn fyrsta með eitthvað af 1-ífsniauðsynjum og Stapafell- ið með olíu áður en það festist á Raufarhöfn. Nei, — hér er mjöig kvíðvæn- legt ástand framundan, sagð-i Davíð að lokum. Bakkafjörður Undanfamar vikur : hefur Bakkafjörður verið auður innar- lega í firðinum, þó að alhvítt hafi verið til hafsins. Nú hef- ur fjörðurinn fyllzt af ís og hríðajrfjúk hefur verið yfir í dag, sagði Magnús Jóhanmsson, oddviti Skeggjastaðahrepps í viðtali við Þjóðviljann í gær. Hér er steindautt atvinnulíf. Fé hefur verið á gjöf í allan vetur og jarðlaust er fyrir áll- ar skepnur ennþá og svo horfir enn um sinn. Bsendur eru orðn- ir heylitlir og sauðburður hefst næstu daga og má búast við miklum lambadauða í svona miklum kuldum. Undanfama daga' hafa þrír bátar reynt grásleppunet og ekki orðið varir við eitt einasta kviik- indi og virðist fisklaust með öllu — hafa bátamir misst net- in undir ísinn núna. Enginn hefur rétt á atvinnu- leysisbótum hér af því að vinna er svo blönduð. — Hafa nokkrir sótt á vertíð suður. Stapafellið kom hér með olíu og nýlega komu til kaúpfél-a'gsins á. Þórshöfn um 100 tonn af fóð- u-rbæti, — var því skipað upp hér — en hin.gað er aðeins fært fuglinum fljúgamdi — vegurinn ófær til Þórshafnar og ekkert skip kemisit hingað imn á Bakka- fjörð vegna iss. Hér ríkir mik- ill kvíði um fram-tíðina hjá fólki, sagði Magnús að lokum. Þórshöfn Alhvítt er hér bæði til lands og sjávar og mikið hefu-r þetta verið erfiður vetur, sagði Gisli Pétursson, kaupféíagsstjóri á Þórshöfn, í viðtali við Þjóðvilj- ann í gær. Þetta hefur líka verið óskap- lega dýr vetur fyrir bænduma og algjört atvinnuleysi hefur ríkt á Þórshöfn, enda hiefur enginn bátur komizt á sjó svo vikum skiptir. Þrjátíu til fjöru- tíu verkamenn hafa verið skráð- ir atvinnulausir í vetur og hef- ur þeim verið mikil hjálp í at- vinnuleysisbótunum. Fólkið lifir ákaflega spart og dæmi eru þó, að fjölskyldur hafi orðið að tafca peningalán fyrir brýnustu naiuð- þurftum. Hér ríkir staðgreiðslufyrir- k-omulag í verzlun nema til bænda. Nú-na um daginn varð fært skipum í nokkra daga hingað til Þórshafnar í ge'gnum ísinn og Bardögum ai slota s Saigon, ný sókn að hefjast við Hue? Bandaríkjamenn segjast hafa lagt nær 11.000 hús í rúst í Saigon síðan bardagar hófust fyrir 9 dögum SAIGON 13/5 — Talsmenn bandarísku herstjómarinnar og Saigonstjómarinnar sögðu í dag að sókn þjóðfrelsi^hersins í Saigon og nágrenni borgarinnar sem hófst fyrir níu dög- um hefði nú verið brotin á bak aftur. Jafnframt hafa bor- izt fréttir sem gefa til kynna að ný sóknarlota kunni að vera í aðsigi.nálægt Hue nyrzt í Suður-Vietnam. Talsmenn bandarísku herstj-óm- arinniar sögðu að þjóðfrelsisher- rnenn væru niú á hröðu undan- haldi í Saigon og grenind. Saigt var að 5.200 þeirra a.m.k. hefðu verið felldir eða tekmir höndum þá níu daga sem sófcnarlotan stóð, hins vegar hefðu Banda- rfkjamenn og Saigonherinn að- eiins másst 416 menn faltea — eða sautján sinnum færri. Bandaríkjamenn segj-a sjálíir að um 10.700 hús í Saigon hafi verið jöfnuð við jörðu, ia.ng flest þeirra að sjálfsögðu í loftárásum bandarískra flugvéla á þau hverfi borgari'nnar þar sem þjóðfrelsis- herinn hafði komið sér fyrir. 104.000 manns eru sögð hafa misst heiimili sín og hafa bætzt í þann stóra hóip manna sem eikiki á þak yfir höfuðið á sér í Sai- gon, en eyðilegginigte í borginni varð enn meiri í fyrri sóknar- lotu þjóðtfrelsishersins í vetur. Enn f gær voru háðir harðir bardagar um hinar mikilvægu brýr yfir Saiganfljóit og sfcæru- liðar þjóðfrelsislheirsins unnu mikið afrek þegar þeim tókst að sprengja 590 fermetra gat á brú á þjóðvegireufm við Bien Hoa, rétt fyrir norðaus'tan höf- uðborgina, en þar hafla Banda- rflíjamenn mdfcla herstöð Þjóðfrelsisherinn skaut í gær- kvöld úr sprenigjuvörpum sínum á borgirn Hue sem hvað harð- ast var barizt um í sóíkn hans um tunglnýárið í vetur. Haft var eftir talsmanini henstjómarinnar í Saigon að þessi skothríd kynni að vera upphaf að nýju áhlaupi þjóðfrelsiishersiins á Hue. Málgagn hersins í Norður-Vi- etnam hélt þvi fram í dag að þjóðfr&lsisiherimn hefðd náðmjög mikilsverðum árangri i hinni nýju sóknarlotu sinni í Suður- Vietnam. Hún hefðd enn ednu sinni sýnt að fjandmenn hans gsetu hvergi verið óihultir umsdg í Suður-Vietnam. Svo hlyti að fara að lofcum að Bandaríkja- stjóm neyddist til að viðu,rkenna algeran ósigur sinn í stríðinu. Verkfdl á Krónprinsinum Um 40 íslendingar fóru með Krónprins Friðriki í 2. áætlun- arferðinni til Kaupmannaháífnar í sumar og fengu óvænta flug- ferð seinni helming leiðarnnar, vegna verkfalls stýrimanna og loftskeytamanns á skipinu. Krónprins Friðrik er gerður út af Sameinaða guflyskipafélaginu og heldur uppi áætlunarsigling- um milli Reykj avíkur og Kaup- mannahafnar með viðkomu í Færeyjum. Fór skipið frá Reykjavík sl. laugardag í aðra ferðina héðan í sumar með um 140 farþegar flestir voru Færey- ingar, en um 40 íslendingar voru einnig um borð og ætluðu til K aupmainnahiafrii ar. Umboðsmenn Sameináða á fs- landi er Eimskipafélag íslands, og blaðafulltrúi þess sagði Þjóð- viljanum í gær, að stýrimenn og loftskeytamenn hefðu hiaft á orði að legj-a niður vinnu vegna kjaradeilu sem þeir ættu í við útgerðina. Hins vegar hefði ver- ið talið að skipverjum væ-ri ekki heimilt að ganga af skipi annars staðar en í heimahöfn. Þessir yftemén-n á skipinu genigu þó af því morgun í' Fær- eyjum, og stöðvaðist skipið að sjálfsögðu af þeim sökum. fs- lenzku farþegamir voru því sótt- ir með flugvél frá Kaupm'anna- höfn og voru þeir væntánlegir þanigað um miðnætti. fengum við þá olíu með Stapa- fellinu og næigar matarbirgðir eru hér í kaupfélaginu. Þá komst Dísarfellið inn á Batokaifjörð á döigunum og þar náðum við hundrað tonnum aí fóðurbæti á land. Við ókum megninu á bílum hingað til Þórshafnar og þoldi vegurinn ekki þetta álag og er nú týndur og tröllum gefinn. Nú er líka ófært þar að' auki vegna snjóa. Snjókoma hefur verið hér síðan á laugardag og hríðarfjúk er yfir landinu og sér hvergi í dökkan díl. Hingað hafa rekizt aðkomumenn að sunnan og hefur þeim brugðið í brún að kyinnasit sivona pláss- um í heimskauitaiham. öllum ber þeim saman uim, að þeir hafi ekki gert sér í hugiaiiund, hvað allt er direpið í dróma — algjört atvinmuleysi hjá fófl'kteu og nátt- úran siteindauð. Og dkkert lát er á harðindun- uim framundan, sagði kaupféflagis- stjóriinn. ömuriegt er að horfa upp á náttúruna svona í þriðju vifcu sumiars og heáur það ótrú- lega siterk áhrif á mairun að sjá hana svona steindauða. Mikifl. kynsitur aÍE æðarkofllu hefur faiizt í ísnium og hefur vargiurinn laigst á hana og far- foiiglar drepast í hi'önnum. Fólk hefur verið að henda út í garð- ana fyrir utan húsiin korni af naumum forða sínum pg þetta hverfur eins og dögg fýiir sólu. Við kaupfólagsmenn hendurn rusili og soi-pi hér á hauig fyrir neðan kaupfél-agshúsin og hverf- ur allt matarkyns á augaforagði og sýnir þetta hvað þröngt er um æti í náttúrunim. Ég fór s.l. sunnudaigsmorgun í jeppanum út að Sauðanesá og lagði af stað kfl. sex um morg- uminn og ók með fram sitrönd- tani. Ég var mieð kíki með mér. Það senj ég sá af lifamdi nátt- úru v-ar1 einn hrafn lenigst úti á ísnum, sex æðarfugfla ' aðfram- kornna af huragri og fimm hálf- dauðar álfltir. Raufarhöfn Hér er alhvítt til lands og sjávar og svo mildlum snjó hlóð niður í fyrriraótt, að ófært er málli Kópaskers og Raufarhafnar og sitja þar nokkrir flutninga- bílar fastir með vörur, sagði Lár- us Guðmundsson, kennari í viö- tali við Þjóðviljann í gær. Þetta er eins og að hjara á Norðurpólraum ^enda allar bjarg- ir bannaðar á sjó og landi, sagði Lárus enmfremur. Algjört atvihnuileysi hefur ríkt hér 1 þorpinu og eru engarhorf- ur á atvinnu framundan. Þegar ísiran liónaði frá um daginn, þá fóru nokkrir þátar á sjó oghafa la-gt grásleppunei og núna hefur ísiinn rekið svo hratt aftur að landd, að tvö hundruð grásleppu- net eru týnd og tröllum gefin, undir ís. Hór er enmfmemur að verða olíuflaust og nægja birgðír ekki nemia fram að mánaðamótum. Hér ríkir staðgreiðsluform á verzlun og þarf bví að borgaall- ar nauðsynjar út í hönd og ég vait ekki, hvemig fólfcið hefði komizt yfir þetta, ef atvinrauibota hefði efcki notið. Er búið að greiða hér um fjög- atvinnulífinu og eru flest at- vinnuíbsetur og þetta hefst með mdkflum spaimaði. Kvíðvaenflegt er framundan í atvimuliftaiu og er uflest at- vinnutæki undte hamrfmum — eintoum er veigamest allar eign- ir kaupfélagsdns svo sem verzl- unarhús, slátuhhús, tvær síldar- sa.ltanir eins og Borgir og Haf- silfur og , frystihúsiið brann ' í vetur — horfir hér til vand- ræða, ef öfll loaupfélagsrverzlum leggst niður í þorpinu. Þá er bvíðivænlegt bjá bænd- um út uim sivedtir og þurfa þeir að kauipa ba?ðii fóðurbæti og hey Framhald á 9. síðu. Þi’iðjudiagur 14. maí 1968 — 33. árgaingur — 96. tölublað. Þeir eru að velta því fyrir sýr hvað skyrturnar í glugganum eru inargar. Getraun fyrir karlmenn! ★ í Herrahúsinu. við Aðalstræti stendur yfir nýstárleg getraun. Fjölmörgum skyrtum hefur verið raðað í einn útstillingarglugg- ann og eiga menn að gizka á hve margar skyrtur eru í glugganum.- ~k Getraunaseðlar fást inni í verzlunihni og er skrifað á þá nafn, heimilisfang og „áætlað magn“ þ.e. hve skyrturnar eru margar. ★ Sá sem kemst næst tölunni fær í verðlann karlmanhaföt, önnur verðlaun eru peysa og þriðju verðlaun skyrta. Get- raunaseðlarnir verða opnaðir um mánaðamót að viðstöddum fulltrúa borgarfógeta. Umferðagetraun tryggingafélaga , Tryggingafélögin hafa efnt til getraunar um umferðarmái, þar sem eru 14 spurningar. ÖHum cr heimil þátttaka, en vinning- urinn, hý Fiat-bifreið, verður dreginn út 10. júní n.k. Fnamkvæmdíiraefnd hægri um- ferðar og Umíerðamefnd Reyfcja- víkur hafa haft riána samvinnu við ýmsa aðila til undirbúntags hægri umferðar, sem í gildiverð- ur hér á laradi 26. maí n.k. Með- afl þeirra aðila, sem loitað hcfur verið tdl, eru bifrieiðatryggiragia- félögin í Reykjavík. Til sam- starfs í þessu skyni, skipuðu fé- lcgin sérstaka nefnd og að henni standa niíu tryggiragafélög, sem hafa með bifreiðatryggiragar að gera. Tryggingafélögin hafa gefið út leiðbeiningar fyrir ökumeran og nefnist sá basMingur „Heilræði í hægiri umferð“ og tÉ örvuraar á því, að fólk lesi þá bækliraga um umferðarmál, sem þvf eru sendir um þessar mundir, hafla þau á- kveðið að eflna til getraunar á meðal almiennirags um umferðar- mál. Heilræði í hægri umferð i Eins og getið hefur verið í (réttum, mun Umferða,mefnd Reykjavflcur gefa út sénstaikt rit um umferð í Reykj-avík eftir breytínguna. Riti þessu verður dreift í stóru upplagi í Reykja- vík og nágrenni. I því er að firana sérstök heilræði uim hhægri umfei'ð. 1 bæklinigi þessum er að ftaraa margvíslegar upplýsinigar um hægri umferð og er hann prýdd- ui' möi-gum sikýringainriyndum. Getraun tryggingafélaganna. Tryggtaigafélögunum er það mikið áhugiamál að allir lands- menin kynni sér hinar nýju um- ferðarreglur, s©m í gildi verða um og efltir H-daginn 26. maí n.k. Til þess að ðriva aflimemm- ing til þess, hafa trygginigafélög- in ákveðið að setja af stað sér- staka getra-un um umferðanmál. Hún heflur verið neflnd „örugg umferðarbreyttag“. I henni eru 14 spumingar, siem aflmeraniingi gefst kostur á að svara. Auglýs- ing um getraunina er birt á bls. 5 í Þjóðviljanum, en lausnir verð- ur að póstleggja strax, era 10. júrai n.k. verður dregið umvirain- inginn úr réttum svörum, era hann er ný bifreið „FI.AT-CO- UPE“. Tryggimgafélögin vilja taka það fram að svör við þiessum 14 spumiragum er hægt að firana í þeim bæklingum, sem sendir hafa verið út til altmennings að undarafömu. Stokkseyrarbátar öfluðu vel í vetur Stokkseyri, 13/5 — Héðan réru á vertíðimni í vetur 3 bátar og ferilgu þeir samtals miedri afla en 4 bétar sem réru á vertíðinni í fyrra eða 1654,6 tonm nú á rnóti 1519,6 tonnum í fyrra. Fékkst megnið af aflanum núna í aprfl því framan af var ver- tíðin léleg. Afllahæstur þessara þriiggja báta var Pétur Jónsson með 556,2 tonn, þá kom Hótaisiteiinin með 554,4 tonn og loks Bjami Ólafs- son með 544,0 tonn. Hæstur há- setahlutur er hinsvegar á Hólm- steini eða 100.536,00 kr. auk 1200 króna á mánuði í fæðispenicnga. Er þetta hæsti hásetahlutur á vertíð hér til þessa. Bátamir eru raú afllir hættír og fara þeir á hurraarveiðar. Tveir 45 torana bátar eru í smíðuim í Stykkishóflmi og eiga þedr að vera tilbúnir fyi'ir næ-stu vertíð. — B. S. (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.