Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 5
T Þriðjudagur 14. (miaí 1068 — ÍVÖÐVIL.JÍNN — SÍÐA g LEIÐBEININGAR: Hér aS ofan eru 14 spurningar um umferðarmál og þrautin er aðeins sú, að setja x ' þann reit, sem við á. Þegar því er lokið, þá skrifið nafn, heimilisfang og aldur í reitinn og sendið blaðið í lokuðu umslagi, merkt: GETRAUN TRYGGINGAFÉLAGANNA, BOX 2000, REYKJAVÍK. Lausnina verður að póstleggja strax, en 10. júní n. k. verður dregið um vinninginn úr réttum svörum og hann afhentur. Með því að lesa bæklinga þá um umferðarmál, sem sendir hafa verið til almennings, er hægt að finna rétt svör við öllum þessum spurningum. Allir íslendingar mega taka þátt í getrauninni, en aðeins ein ,!ausn verður tekin gild frá hverjum einstaklingi. NAFN HEIMILI ALOUR Bifreiðatryggingafélögin í Reykjavík og Framkvæmdanefnd hægri umferðar hafa í samstarfi við umferðanefnd Reykjavíkur ákveðið að efna til getraunar meðal almennings um umferðarmál. í þessu skyni hafa verið útbún- ar 14 tölusettar spurningar. yinningur fyrir rétt svör er ný bifreið „FIAT-COUPÉ“ og verður hún tl sýnis við upplýsingamðstöð umferðamála í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík á næstunni. Hér skal klippa 1. Á hvaða tíma verður umferðarbann í gildi á H-dag? Kl. 3—7 I | □ í KL 3—6 1 1 □ Kl. 6—7 [ f 2. Hvar verður fyrrnefnd umferðarbann í gildi? Reykjavík I □ KaupstöSum 1 □ Á öilu lancfinuL 1 f 3. Hve lengi verður algjör umferðarsföðvun á H-dag? 4 klst. I □ 1 kist. i □ 10 mín. L 4. Frá hvaða mánaðardegi er bannað að aka með ijós fyrir vinstri umferð? 1. ágúst I □ 26. maí | ÍZl I 15. júir [ 5. Hvað ber yður að gera, ef þér mætið bifreið á vinstri kanti í hægri umferð? Beygja tu vinstrí I □ | StöSva á | I hægri kanti 'l cz [ Aka út [ I af veginum 4 6. Hver ber ábyrgð á þvi, að öryggistæki bifreiða séu I fullkomnu iagi? BifrelSaeftirlitiS I □ BifreiSar- I l stjórinn I □ | Tryggingar- [ 1 félagiS 1 7. Hvenær er heppilegffS*, að menn byrji að æfa hægri akstur? Strax I □ I á H-dag ] □ eftir H-dag [ •v X. 8. Hver verður hámarkshraði í þéttbýii fyrst um sinn eftir H-dag? 40 km I | □ fmmmmmmm I 35 km | I 1 □ I 30 km [ l m 9. Hver verður hámarkshraði utan þéttbýiis frá 28. maí? 50 km I □ 60 km 1 ÍZH 70 km 1 10/ Hvaða aldurstakmark gildSr fyrir skírteini til dráttarvélaaksturs? 12 ér □ 16 ár □ 17 ár [ 11. Við hvað skal almennt miða ökuhraðá? Jk LeyfSan hámarkshraSa □ [ UmferSar- | aSstæSur □ ÁrstíSir [ 12. Þýðjr þetta mérki: Hér á aS hlaupa yfir götu 1 □ I Börn aS leik ! » 1 □ I Gangbraut [ 13. Áður en gengið er yfir akbraut ska! ávallt gæta ti! hægri □ 1 vinstri | □ [ beggja handa [ 14. Á vegi án gangstétta skai ávallt ganga f sömu átt 1 og umferSin | nz á móti 1 umferSinni J □ [ utan vegar [

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.