Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 9
Þriójuda®uir 14. mai 1968 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA JJ HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA >. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 i □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHVSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum; dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og úodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Úr Fnjóskada! HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. INNH&MTA LÖaFKÆQt&TÖtiF Framihiald af 7. síðú. dæmi um árarugiur sumdrunigar- marania i sósialistaihireytEiragunni • i landinu. máli fyrir utan annríkið í maí, Framhald af 2. síðu. FISKIMÁL Skólamálin í byggðinni En sjálft hreppsfélagið er alveg hætt • að halda fundi, hreppsnefndin er himsvegar enidurkosin á fjö'gurra ára fresti, og enginn lætur sig varða hvað hún hefur verið að „dedúa“ á kjörtímabilinu. Svona skilst manni að okkar „viðreisniarstj óm“ vilji lika hafa þetta, í stað þess að vera stöðu'gt með snarviflausa stjómarandstöðu á hælunum. Þó vitrast, með hlerunum i sved/tarsímann. að sveitarstjóm- in stríði í ströngiu í skóla- m'áli byggðarinnar, en skólan- um hefur verið valinn staður við jiarðhita í Ljósaivatnsskarði. og ætlaður fyrir böm og ung- limga fleiri hreppa. En þar stendur hn ifurjnn í kúnni, þvi ekki er samkomulag meðal sveitamanna um það, hverjir verðd með hverjum um svona sikóla. Er sagt að nú „logi á öllum ]>ráðum“ milli manna i skólamálum víða um sýsluna. og menntamálastjóm telur sig lítið geta framkvæmt á meðan allt sé í eldglæringum meðal þeinra sem saman éigi að stamd'a, enda hefur hún víst talkmarkað fé til að leggja í svona hús upp á milli fjalla. þó slangur af fólki vilji amstra þar og auka kyn sitt. En „kornið og skoðið nýjasta Fíatinn í nýjum, glæsilegum húsakynnum" o.s.frv. — Það virðist ekki að sé höriguU á peningum þar sem einkabrask- ið er annairs vegar, hvaðan svo þeir fjámnunir eru runn- ir. Oní ykkur skal það! í gææ mættu svo bæmdur á mj ólkursamlagssvæði Kaupfé- lags Eyfirðiraga á ársfundi sam- lagsdms á Akureyri. Nokkuð vamtaði á að þeir fengju svo- nefnt verðLagsgrundvaUiairverð íyrir mjólkina. En þar sem Framleiðsluráð landbúnaðarins hefiuæ ékki enn úthlutað verð- jöfnunargjaldinu til samlag- anna, vair ekki vitað hvort énd- anleg útkoma var fenigin um mjólkurverðið nú. Samlags- stjórndnni þótti þetta sýna, að ekki væri unnt að halda árs- fundinn svo smemma vors, sem verið hefði, ef endanlegt upp- gjör ætti að vera fengið. Yrði því fumdurinm að vera síðar í maí eða fyirir maílok. En sá tími er mesti annatími bænda á árinu vegna sauð- buirðar og voryrkju, og vakn- ar því sú sj>uming, hvort framleiðsluráð geti ekki haigað þannig sínum gerðum áð end- anleg verðákvörðun væri feng- in um mánaðamótdn apríl m.aí, og ársfundir samlagamna þá orðið fyrstu vikuna í maí, Þetta skiptir bændur ruokkru Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. Kaupið Minmngarííart Slysavarnafélae>i íslands en það er vegrna. áburðarins sem þeir þurfa að jaínaði að fá í maí. Nógu lengi esru þeir líka búnir að bíða eftir end- anlegu uppgjöri á þeiriri fram-I leiðslu, sem þeir byrjuðu að kosta framleiðslu á fyrir tveim- ; ur árum með áburðarkaupum | þá, og svo raunar fyrr með uppeldi bústofinsins, ræktun- inni o.fl. o.fl. Og gjafir eru bændum enn gefnar, því framleiðsluráð hef- ur ákyeðið að ayka heimsend- ingar til þeirra á skyri og osti. Þessu mótmæla allir mjólkur- i framleiðendur hiairðlega. Ekki vegna þess að þeir neyti ekki skyrs og osta eins og annað fólk, heldux vilja þeir vera frjálsir að því að kaupa þess- ar vörur eftir smekk og þörf- | um eins og ann-að fólk. Þeim þykir það furðu gegn'a, að i sjálft Framleiðsluráð landbún- ' aðarins skuli taka bændur þannig eina fyrir og segja við þá: Þetta skal on’í ykkur hvort sem þið viljið eða ekki! Verulegur hluti þessara heimsendinga mun sent aftur í bæina til vima- og frænd- fólks sveitafólksins, eftir að hafa spillzt í milliferðum, og valdið óþægindum. Væri þá ekki hreinlegxa að þessum vör- um væri úthlutað ókeypis beint frá mjólkursamiögunum til fátækustu barniafjölskyldn- anna í þéttbýlinu? Það er eikki fráleitt að eitt- hvað sé að hlýna núma undir kvöldið, og útlit fyrir að frost- laust verði í nótt. 8. maí 1968. O.L. ES. 9. maí. — Nei, þetta reynd- ist rangt með veðrið. S.l. nótt varð norðan strekkingur með fjúki og frosti. íþróttir Framhald af 4. síðu. Ruyn í 880 jarda hlaupi (1.46,6) og Earl Mc Culloutíh í 110 m grimid (13,3) en sá tímd er aðedns 1/10 úr sek.. lakad en hedms- metið sem hann á sjálfur. Með- vindur var þegar hlaupdð fór fram. Einnig Jay Siivesber néði frábærum' árangri f kringlu- kasti og kastaðá 64,41 m. sem er bezti áraingur í kringlukasti í ár. önnur úrsiit urðu sem hér segir: Kúla: D. Maggard 20,09, 2. Marcus 19.03. Spjót- kast: T. Colby 78,85 m.: Hlá- stiiltik: Laimberg 2,08, 2. Browns 2,08. 100 m: Reeves 10,2, 2. Fanmer 10,2 440 jardar girinda- hlaup: Whitney 50,7, 2. Wyatt 51,5. 3000 m. hindrun: Pearce 8,51,7, 2. Ridhards 8,51,8: 4x110 jardar: Santa Claire Há- skódasveitdm 39,8, Kringluikast: 2. Oerter 59,69 m. 3. Carlsen 59,41 m. verið pakkað sem fullunninni vöru, og að þessum reglum verði framfylgt. f áttunda lagi. Komið verði á víðtækri fræðslustarfsemi hjá öllu því fólki sem vinnur að fiskframleiðslu á sjó og landi. Eitt af þedm aOknllandi verk- ofnum sem innifalið er í þess- ari upptalningu, er að sjálfsögðu það, að byggja nýjar hráefnds- geymsilur yið frystihúsán, þar sem vininslufiskurinn væri geymdur ísaður í kössum eða ffljótandi í' krapi. Eins og nú er komið, þá megna ékM frystihús- in að ráðast í þetta verkefini, þó allir sjái sem skyn bera á þessd mál að vsrkefnið er orðið mjög aðkállanidi. Hér í þessari upptalningu minni haf ég farið fljótt vfir sögu, aðedons stikkiað á því stærsta sem mes-tu móli slkiptir ef konia á okkar fiskiðnaði á hedlbrigðan og reiksitrarihæfan, grumdvöll. En ‘ þad hlýtur að vera miikið höfuðaitriði í okkar þjóðarbúskap, svo lengi sem sjósókn og fisikiðnaður eru und- irstaðan sem byggja verður á í öllum okkar uitanríkdsviðsikipt- um. En lokatakmarkið í okkar fiskiðnaðarimálum Mýbur að sjálfsögðu að vera það, að full- vinina í iðnaðairvö'rur laingsam- lega stærsta hlutann af ókikar mikla fisikaffla. Leiðin að því marki ligiguæ í' gegnum þær ráðsitaflanir sem ég hef bemt ó hér að framan að séu nauðsyn- legar. Hver ríkisstjóm á Islamdi verðúr 'að miiða eyðsttiu siraa og álögur, bednar og óbeimar á út- gerð og fiskiðnað við bað, að þessir und'iirsitöðuatvinnuveigir geti þróazt á eðililegan hátt. Að þetta hefur ékttd verið gert, það sanmar ásitand þessara aibvinmiu- vega í dag, og sú upptaining mín á sjálfsögðuifn hluitum sem hafa verið vanræktir, vegna rangrar stefhu í þessum mólum. Ef við svo höfum í huga þá niðurlæigingu sem ísleinzk tog- araútgerð er komin í, fyrir op- imiberar aðgerðir og aðgerða- leysi, þar sem etóki bólar eran- þá á nieinu raiumihæifiu í þá átt að fyl'gjast með tæiknile'gum framförum siðustu ára í þeirri grein útveigsins, þá þaæf sanmar- lega miktta bjartsýni til, ef gert er ráð fyrir, að farið verðd að vinna að þessum málum öttttum. af skynsemd nú. Bn það ar himisvegar eiraa leiðin tdl bjargar. Er nayðarástand að skapast Framhald af 12. síðu. og sauðburður er að' hefjast í næstu viku. Ég hef aldrei séð annað efns hrap í einu byggðariagi eins og hér — frá síldarárunum er all.t blómstraði og horfia svoma efitir flestum atvimmuitæikjunum undir hamarinn, — er þar aðeins frá- skilin sfldarverksmiðja í eigu rík- isins og eitt söltunarplam, sagði Lárus. Húsavík Mikið reik af hafís liggur hér imm Skjálfandaflóa og er ekki fyrirsjáanlegt anmað en fttódnn sé að fyllast af ís þessa stundáma, sagðd Amór Kristjánsson á Húsavfk í viðtali við Þjóðyittjainn. í gær. Ég sé stóran jalca á reki héma framuradan simstöðiniji og al- hvítt er lengra út á flóann. Sex bátar edga þorsikanet hér útd á fflóanum — til dæmds á somur mimn sextiu net í sjó — og attlt er þetta kornið undir is, þá eiga miargir grásieppunet í sjó. Ef þetta tapast núna, þá stkáptdr heildp’-tjónið miljónum króna, sagð: I rnór. ísirm x-ekur hratt og hefur lít- ið nóöst af neitum og einn fjöru- tíu lesta véttlbátur — Glaður — er fasitur við Vatnsmiesið, — rétt fyrir utam Náttfaravik. Þó liggur Goðiafoss hér við bryggju og hefúr verið að lesta kísdlgúr; frosinn fdsk, beinamjöl og hrogn. Kemst slkipið ekki héðan í bráð. Lítið hefur verið að gera þér í Húsavfk í tvo mónuði og létu ríflega fjörutfu vericamenn skrá sig atvinnulausa núna í örad- verðum maimánuðd ogháttímáij- ón hefur verið greitt hingað í atvinnuleysisbætur. Svdlítið kropp hefiur verið undarafamar þrjár vilkur . á viranumarkaði, en hvað skeður, ef engdn ftteyta kemst á sjó íþriðju viku sumars, sagði Amór. Annars eru hér nægár birgðir af matvættum, fóðurbæti og ottíu þessa stundina — þrátt fyrirsbkt meðlæti er ástandið kviðvæcmlegt framxmdan — bæði' fyrir Húsavik og sýstturaa í heild. Alhvitt er hér bæði til lands og sjós og öttl náttúran í dróma. Bálför eiiginmianns míns, fósturföður, teragd'aföður og afa, GUÐVARÐAR SIGURÐSSONAR múrara Langholtsvegi 150 fer fram fró Fossvogiskapellu miðvikudaiginn 15. þ.m. kl. 13.30. Málfríður Sigurðardóttir Sigurður Benediktsson Norma Norðdahl Berglind Sigurðardóttir Hallgrímur og Magnús Sigurðssynir. fur SKÓLAVÖRÐUSTlG 13 LAUGAVEGI 38 Móðir mín SIGURLAUG JÓNASDÓTTIR frá Hróarsdal andaðist að heimili sínu Sólvallagötu 22 hinn 12. maí. Fyrir hönd vandiamanraa Kristján Theódórsson. d [R 'Vúuu+r&t ■ KHfiKl MARILU peysur. Vandaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Tilkynning frá Vöruskemmunni Grettisgötu 2 Höfum fekið upp nýjar sendingar af skófatnaði Inniskór barna kr. 50 Kveninniskór kr. 70 Kvenskór kr. 250 Kvenbomsur' (margar gerðir) kr. 100 Gúmmístígvél bama kr. 50 Barnaskór kr. 70 Gúmmískór kr. 50 Leikfimiskór kr. 20 Karlmannaskór : kr. 280 Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. KOMIÐ SKOÐIÐ SANNFÆRIZT Nylonsokkar kr. 25 Hárlakk kr. 40 Barnasokkar kr. 10 Skólapennar kr. 25 Bítlavesti (ný gerð)’ kr. 150 Bamakjólar kr. 190 Karlmannasokkar kr. 30 Kasmir ullarpeysur. margar gerðir, 20 litir. Bonnie og Clyde kvenkjólar kr. 350 Yöruskemman í húsi Ásbjörns Ólafssonar, ©reffisgöfu 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.