Þjóðviljinn - 14.05.1968, Síða 4

Þjóðviljinn - 14.05.1968, Síða 4
4 SÍDA — WÖB'VOítailÆN — ÞtniðjMdagur 14. ma£ Í9S8. trtgeíandi: Sameimngarflokkui alþýðu — Sósíalistaflokkurirm. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Siml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði — Lausasöluverð krónur 7.00. V Forsendan r J gær hófust í París viðræður milli fulltrúa stjóm- arinnar í Hanoi og Bandaríkjastórnar. Að formi til er uimræðuefnið einvörðungu sú krafa Hanoi- stjórnar að Bandaríkin hætti loftárásum á Norð- ur-Víetnam og öðrum yfirgangi gegn þvi ríki, en menn gera sér vonir um að umræðumar þróist svo að fjallað verði um alla árásarstyrjöld Bandaríkj- anna í Víetnam og að lokum takist að finna stjórnmálalega lausn á vandamálum þess lang- hrjáða ríkis. En á þeim vanda er engin varanleg lausn önnur en sú að Víetnamar fái að ráða mál- um sínum frjálsir og einir. JJins vegar er ástæða til að leggja áherzlu á þá staðreynd að styrjöldin í Víetnam ér ekkert einangrað fyrirbæri, heldur aðeins einn þáttur í efnahagslegu og pólitísku valdakerfi hins vestur- heiimska stórveldis. Síðan annarri heimsstyrjöld lauk hafa Bandaríkin hagnýtt yfirburði sína til þess að tryggja sér völd sem víðast á hnettinum. Hálf önnur miljón bandarískra hermanna er. Utan heimalandsins í herstöðvum í öllum heimsálfum. í skjóli þessa hervalds hafa bandarískir auðhring- ir náð beinum eða dbeinum tökum á um 60% af auðlindum heims. Þessi bandaríski yfirgangur hef- ur magnað þær andstæður sem nú eru alvarleg- astar í heiminum, vaxandi hyldýpi imilli fátækra þjóða og ríkra; það er ógnarleg staðreynd að um þessar mundir deyja fleiri menn úr hungri en nokkru sinni fyrr í sögu mannkynsins. Þegar Bandaríkin hófu íhlutun sína í Víetnam fóru þau ekkert dult með ástæðuna; „U.S. News and World Report“ sagði 1954: „Eitt auðugasta l'andsvæði heims' mun koma í hlut sigurvegarans í Indókína ... Tin, gúm, hrísgrjón, hin allra mikilvægustu hráefni — um þetta er í rauninni barizt.“ En það erú ekki aðeins auðlindirnar í Suðaustur-Asíu sem barizt hefur verjð um í Víetnam; Bandarík- in hafa einnig haft þann tilgang með árásarstyrj- öld sinni að sanna fátækum þjóðum hvarvetna um heim að þeim verði ekki látið haldast uppi að ráða málum sínum og ná valdi á auðlindum sínum; þær þjóðir sem taki upp stjórnarfar sem Bandarík- in hafa vanþóknun á geti vænzt hliðstæðra örlaga og Víetnamar hafa orðið að þola. Á þennan hátt er setið yfir hlut hundraða imiljóna manna í Asíu, Afríku og Rómönsku Ameríku, með þeim afleið- ingum að andstæðurnar milli auðlegðar og neyðar halda í sífellu áfram að magnast. Jafnvel þótt svo vel tækist til að fullur árangur yrði af viðræðunum í París og samið yrði um frið í Víetnam, blasir hættan af nýjum styrjöld- um við meðan auðugasta ríki heims beitir her- valdi sínu og efnahagskerfi til þess að arðræna meirihluta mannkynsins. Sú stefna fær ekki stað- izt til franábúðar að bilið nnilli snauðra og ríkra haldi áfram að magnast. Forsenda friðsamlegrar þróunar er sú að Bandaríkin breyti utanríkis- stefnu sinni í grundvallaratriðum og að samkomu- lag takist um alþjóðlega viðskiptastefnu sem tryggi vaxandi jafnrétti fátækra og auðugra ríkja. — m. Knattspyrrmfélagið Valur hefuir þegar hlotið Reykja- víkurmeistaratigrLÍna í ár, þótt Reykj avíkurmótinu sé ekki lokið. Á sunnudagskvöldið sigraði Valur Fram með 5 mörkum gegn tveimur og hefur því hlotið 7 stig, en ekk- ert hinna félaganna getur náð þeim stigafjölda. Valur tapaði engum leik í mótinu og gerði aðeins eitt jafntefli. Sigur Vals í mótinu var í alla staði verðskuldaður svo og einnig í leiknum gegn Fram á sunnudagsifcvöldið. Myndin er tekin af leik Fram og Vals á sunnudagskvöldið og sýnir framlínu Vals sækja að marki Fram. — (Myndina tók A.K.). Valur orðinn Reykjavíkurmeistari 1:0 1:1 2:1 3:1 - sigraSi Fram örugglega Hermann Gunnarsson skoraði á 23. mín. fyrsta mark sitt fyrir Val. Hermann fékk knöttinn frá Bergsveini inn á vítaspyrnupunkt, stöðvaði hann á brjósti og skaut án tafar í mark Fram. Þokkalega gert hjá honum. Tveimur mínútum síðar þrengja Framarar að marki Vals og Guðjón Sveinsson' jafnar fyrir Fram. Hermann kemst til þess á 35. min. að skora annað mark sitt eftir hrapalleg mistök hjá vörn Fram. Birgir vinstri útherji Vals skorar heldur ,.ódýrt“ mark. Skot á mark Fram lendir í vamarleikmanni og hrekkur í markið. Þetta skeði á 37. mín. Ieiksins. Enn var Hermann á 50. mín að verki og skoraði fyrir Val y| Enn var Hen o.g eínnig nú stóð Fram-vömin ekki í stöðu sinni. 4:2 5:2 A 60. mín. skorar Ásgeir Elíasson frá hægra vítateigshomi annað mark Fram, en þetta skot hefði Sigurður Dags- son, markmaður Vals átt að verja. Tuttugu mín. fyrir leiksiok bætir Birgir fimmta marki Vals við. Frá hægra kanti vippar hánn knettinum yfir Þorberg Atlason, -S> Þróttur 6:2 Eins og við var að búast, áttu KR-ingar nokkuð auðvelt með að bera sigrurorð af Þrótturum á sunnudaginn. KR-ingar skoruðu sex mörk í leikn- um, en máttu sætta sig við tvö frá Þrótturum. 1:0 Fyrsta mairk leiksins skor- aðd Haukur Þorvaldsson með fallegu langskoti fyrir Þrótt á 10. mín. 1:1 Á 15. min. jafnaðá Jón Sig- Vnn Arneson- skjöld hjá GR Keppntn uin Ameson-sikjöíld- inn hjá GoíflkiLúbbi Reykjavík- ur fór fram s.l. laiugardag og sigraði Ólafiur Skúlason í keppniinmi eftir. einvígi við Svein Gíslason, sem fraim fór á sunnu- daginn. Þeir skildu jafnir á laugardaginn: með 72 högg (Sveinn fár í 97 högguim brúttó og Ólafur í 89 höggum). Á sunnudagi'nm sigrað'i svo Ólaf- ur í einvíginu á 72 högguim nettó, en Sveinn fór í 87 högg- um. Vann Ólafur þarmeðAme- son-skjöldinin í þefcta sdnn og farandbikar til edgnar. Þriðji í keppndmná varð EinerGuðna- som. lAHmákill þátbtaika — eða um 30 kylfdngar — var í loeppn- inmli. urðsson fyrir KR, mjög snoturt mark. 2:1 Eyleáfur Hatsteinason slkor- aði á 25i mín. úr auika- spymu frá vítateig vegma afglapa vamiar Þróttair og færði þar með KR forust- una í leifenum 3:1 Á 42. mín. fengiu Þróttarar amnað klaufamarfe á sdg. Markvörðurinn misreiknaði langskot. frá Halldóri Bjöms- symá. 4:1 Mistök vamarleikmamns Þróbtar á 61. min. notfærði Gummar Feláxsom sér og skoraðd lagLeiga. 5:1 Aðedns 4 mdm. síðar tóksit vörm Þróttar heldur ógæiti- lega til og tókst Jónd Sig- urðssynd í ammað simm að skora. 6:1 Rétt eftir maric Jónsheppn- aðist Eyleifi. einmig að bæta öðru markd við. 6:2 Þrátt fyrir að Þróttarareru gjörsígráðdr gefast þeireidd upp, og á 77. mín. skorar Axel Axeissom með hörku- skotd af u.þ.b. 30 m. færi. Þróbtarar áttu því hedður- inn af því að hafa skorað fyrsita og síðasta marfe leifes- ims. Þessi úrslitaleikur Reykja- ' víkurmótsins var skemmtilegur og mun jafnari en markatailan segir til um. Bæði liðin sýndu þokkailega knattspymu og náðu stundum góðum samleik. En þess þer að geta varðandi ledki á Melavellinum, að hann er það lítill að það gerir lið- unum erfitt fyrir að ná góðum samaeik og byggja upp sókn, því að mótherjamir eiga auð- velt með að t.ruíTa * þá upp- byggingu þegar í upphafi. Á slíkium velli haifia leikmennim- ir yfirleitt mjög lftið svigrúm og þá um ledð lítdnn tíma til þess að skipuleggja leikinn. Þess vegna má segja að hin skjótu' veðurskipti, ef svo má að ofði lcohiast, sém einkenina leikdna að undanförnu, séu ó- sköp eðlileg. Þetta gerir leik- ■ ina að vissu leyti spennandi en á hinn bóginn lélegri knatt' spymulega. Það sem réði þaggamuninn í þessum úrslitaleife var í fyrsta lagi, að vöm Fram var ekki í essinu sínu og varð að láta í mirmd pokann fyrir sófenarlínu Vals Og í öðru lagi það að vörn Vals sá við sóknarmönnum Frarn og gaf þeim lítið svig- rúm. Vöm Fram, sem í fyrra þótti mjög sterk. gerði sdg nú seka um alvarleg mdstök og er óhætt að kenna henni um tap- ið. En einnig markvörðiur Fram Þorbergur Atlason var slakur í þessum .leik og jafnaðist ekki á við Sigurð Dagsson í marki Vails, bófct hann hafi reyndar leikið, betur áður. Báðir mark- /verðimdr virðast smeykdr við að. hlaupa út úr marfcinu og grípa inn í, en með bví höfðu beir getað eyðilagt tækifæri mótherjanna. Fram-vömin átti sem sé í miklum erfiðleikum með sóknarmenn Vals en af þeirn voru Hermann Gunnars- son, Bergsveinn Al'fonsson og Birgir Einarsson afar virkir og hættulegir. Hermann er þó beirra skæðastur. Hann er sprelfcharður og hefur góða knattmeðferð. Auk þess er hann einna „frekastur“ en „frekju“ virðist sóknarmonn Reykja- víkurliðanna vanta talsvert. Þeir eru of prúðir. Þeir ættu ekki að hika við að leggja svo- Mtið meira á dómarana. • Samilei'kur vamar og fram- línu Vals tókst nokkuð vel f þessum leik og átti þá Sigurður Jónsson einna mestan þóttinn í því. Hann hefur talsverða yfir- ferð og fylgist vel með, en hann mætti vera svolítið harð- ari f hom að taka. Einnig hjá Fram tókst sam- leifeurinn fremur ved, (Baldur Scheving) en framdínain var ekki nógu ákveðin til þess að geta sigrazt á Vals-vömdnni. Fnamara vantar slíkan mann sem .Hermann Gunnairsson. Ás- geir Elíassoh er að vísu ásæk- inn, en tæplega aðrir í fram- línunni. Þó áttu útlherjamir ekkl slæman Ieik og náðu þeir Einar Ámason og Guðjón Sveinssom oft árangursríku sam- starfi. 1 hdnni útherjastöðunni var lika Elmar Geirsson vdrk- ur. Hann er mjög sprettharður en þó fer oftast allt í handa- skolum hjá honum. Eins og fyrr segir var íedk- urinn skemmtilegur og ber að þafcka það Framliðinu, sem barðist allan leikinn út, þótt hdnn væri raunar tapaður þeg- ar eftir fyrri hálfleik.-; I — S T A Ð A N : Staðan i Reykjavfkunmótinu eftir leikina á sunnudaginn: Valur KR Fram Víkingur Þróttur L U J T M 4 3 10 11:3 3 2 0 1 3 2 11 30 12 3 0 0 3 9:5 8:8 4:6 stig 7 4 4 1 2:12 0 <$>- Sovétríkin unnu Ung- verjaland Á laugardaginn sigruðu Sov- étríkin Ungverjaland í síðiari landsleik landanna í knaitt- spymu í Evrópubikarkeppninni, með 3:0. Þar með eru Ung- verjar fallnir úr leik, því marfcahlutfalldð úr báðum varð 3:2. Fyrri ledkinn unnu Ungverjar 2:0 í Búdapest. Fyr- ir Sövétríkdn slroruðu Baniséf- sikí f fyrri hálftteik og Kurtsul- ava og Bysjovets f síðari hálf- leik. Seagren 5,34 mefra McCullouch 13,3 sek. Á alþjóðlegu friálsfþrótbamóti í Fresno í Kalifomíu nú um helgina náðdst afbragðs árangur í nbkkorum greinum. Bob Sea- gren fyrrverandi heimsmethafi f stangarstökki stökk þar 5,34 m í stöng, en honum mistókst að setja heimsmet að þessu sinni. Seagren reyndi að bœta núgi'ldamdi heimsmet Paul Wil- sons (5,38 m) upp í 5,40 m. Tveir Finnar voru með í stöþk- inu' og stökk Brkki Mustakari 5,18 m og hlaut annað sætið, en landi hans Altti Alarotu varð fimmti með 5,03 m. Landi þeirra Pertti Pousi sigraðd í þrfstökki á 16,16 m, en hann varð annar í lanigstökki á 7,88 á eftir Hopkins sem stöfek 8,11 metra. t Fráhærum árangri náðu Jim Framhald á 9. síðu. d

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.