Þjóðviljinn - 14.05.1968, Blaðsíða 3
Þxiðjudagur 14. miai 1968 — ÞJÖÐVILJINK — SlÐA J
Aðalíundur MAÍ
Teddybúðin auglýsir
Menningartengsl. Albaníu og íslands halda
aðalfund föstudaginn 17. maí kl. 9 að
Tjarnargötu 20.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvís-
lega og taka með sér gesti.
Ódýrar köflóttar drengjaskyrtur, verð aðeins kr.
137. Einnig mjög ódýrar gallabuxur og flauels-
buxur.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundar-
störf.
2. GuÖni Guðnason flyt-
ur erindi: Frelsisbar-
átta Albana í heims-
styrjöldinni síðari.
3. Ltskuggamyndir. með
skýringum.
4. Siguröur N. Brynj-
ólfsson, frá KeflavíJc
flytur frásöguþátt:
Siglt til suðurs.
Þarmig var umhorfs á einni götu Parísar eftir átök stúdenta og lögreglumanna á laugardaginn.
Ein voldugasta kröfuganga sem farin
hefur verið í höfu&borg Frakklands
Miljónir franskra verkamanna lögðu niður vinnu í samúðarskyni með
stúdentum og minntust um leið tíu ára afmælis valdatöku de Gaulle
PARÍS 13/5 — Einhver vold-
ugasta og f jölmennasta kröfu-
ganga sem Parísarbuar
minnast var farin í höfuð-
borg Frakklands í dag, þeg-
ar um 150.000 stúdentar,
kennarar og verkamenn fóru
fylktu liði um göturnar þar
í dag til að lýsa yfir stuðn-
ingi við kröfur stúdenta á
hendur * yfirvöldunum og
samúð með baráttu þeirra
að undanfömu, en í síðustu
viku voru dögum saman
hörð átök milli stúdenta við
Sorbonne-háskólann og lög-
reglumnar. Jafnframt lögðu
miljónir rnanna niður vinnu
í sólarhring í samúðarskyni
með stúdentuim og stóðu öll
stærstu verklýðssambönd
Frakklantds að vinnustöðvun-
inni.
Þanniig haifðá tekizt til að verk-
fölldn og kröfugöragiuina . mdklu
bar upp á daginin þegiar liöin
voru rótt tíu ár frá uppreisn
frönsku henforinigiainna í Alsír,
en hún varð undanfairi að valda-
töku de Gauille forseta slköimimu
síðar á árinu 1958. Kröfugangan
og útifúndimiir • í Pariis í dag og
reyndar í tmörgum öðrum borg-
um í PYakklandi urðu þannág að
almiennum mótmælaaðgerðum
gegn stjóm de GauHles og því
Viðræður
Framhald aí 1. siðu. /k
nams. 1 því samibandi taldi hann
mikilsvert að allum hiemaðarað-
gerðum yrði hœtt á hinu frið-
lýsita svæðd begigja vegna vcpna-
hlésmarkanma við 17. breiddar-
baiug. Nauðsynlegit væri að herir
beggja fjarlsegðust hverir aðra,
Bandarflrin \feeru reiðúbúiin að
fLytja burt her sinn frá Suður-
Vietnam eif Norður-Vietnaim
gerði slfflkt hið sama.
Báðdr töildu þeir Harriman og
Thuy að ekkert nýtt hefðd verið
að fSnma í greinargerðum hyors
annars, heldur hefði þar aðeins
verið lýst gamal'kunnum við-
hartfuim.
stjómairtfári sem komið hefur
verið á í Frak'klandi síðasta ára-
tug.
Þráibt fyrir . þann geysilega
fjölda sem tók þátt í kröfugöng-
unni í Pairís í dag fór hún frið-
samllega firam, enda . gredniilegt að
BÚKAREST 13/5 — De Gaiulle
FrakManidsforseti er væntanleg-
ur til höfuðborgar Rúmeníu á
mlðvikudiag og mun hann dvelj-
ast sex daga í Rúmeníu sem gest-
ur rúmensku stjómarinnar.
Fréttaritari Reuters í Búdapest
telur sennilegt að ítrekaðair verði
áskoranir um að leggja samtím-
is niður hemaðarbandalögin tvö
í Evrópu, Atlanzbandalagið og
Varsjárbandalagið, og láta koma
í þeirra stað öryggiskerfi sem
allar þjóðir álfunnar stæðu
saman að.
Þetta er þriðja heimsókn de
Gaulle til landa Austur-Evrópu
í því skyni að treysta temgsl
Frakka við þjóðir þeírra og
greiða fyrir þeirri hugmynd
hans að ríki Vestur- og Aust-
ur-Evrópu eigi í sameindngu að
mynda fnótvægi geign risaveld-
unum tveimur, aBndiaríkjunum
og Sovétríkjunum. Fram til
lögreglunni höfðu verið gefin
fyrirmæ-li uim að forðast séiihver
afskíptd af göngumönnum, en
bæði stúdentar og veriíamenn
höfðu sínar eiigin varðsvedtir til
þess að koma í veg fyrir óspekt-
ir.
l>essa heíur de Gaulle ekki orð-
ið mjög ágengt í þessum eín-
um í Austur-Evrópu, en líklegt
má telja að huigmyndir hans fái
betri undirtektir í Búkarest en
aninars staöar þar sem hann
hefur verið á ferðinni. Þó er
ekki búizt við neinum stórtíð-
indum. /
Nýr hjartaþegi
í Frakklandi
PARÍS 13/5 — Enn einn Frakki,
sá þriðji, hefur fengið nýtt
hjarta, 45 ára gamall 'klerkur,
sem hjarta var grætt í á Bro-
ussais-sjúkrahúsinu í París. Báð-
ir hinir frönsku hj artaþegamir
létust tveim sólarhrinigum eftir
áðgerðimar, en aUgóðar voríir
eru um að só þriðji muni halda
lífi.
Þegar áður en gangan hófst
hafðd rtfkisstjómin séð sitt ó-
vænna og látið undain sumum
krötfuim stúdenta. Þanndig var
Sorbonne-hásköli opnaður afturí
dag, en kennsla í honum féll þó
enn niður, þar sam. hóskólakenn-
arar voru í verkfalli. Stúdentar
voru nú frjálsdr ferða sdnna um
hásikólann og háskólahverfið og
í dag var eiinniig sleppt úr haldi
fjórum þeim sitúdentum sem
handteknir vocu í síðustu viku,
saikaðir um að hafa etfnt til ó-
SF>ekta, og enn voru í varðhaldi.
Jafnframt hefur ríkdsstjómm
gefið út yfiriýsingu þar semhún
lofar að gera ráðstafanir til að
koma frönsku hás'kólaikerfi í mú-
tímialegra ‘horf.
Miljónir í vcrkfalli
öll þrjú sitóru verklýðssam-
böndin stóðu saman að verk-
faillsíboðuninni, on álþýðusam-
bandið CGT hafðd riðið á vaðið.
í samböndunum eru um lOmdlj.
verkamanina og mun þorri þedrra
hafa fylgt kallinu um vinnu-
stöðvun. 'ýmisileg vandræðd hlut-
ust af verktfalWinu. einkum trufl-
andr á samigöngum. Svo mátti
heita að verkfallið væri álgert
í iðnaðarhénjðunum i ’norður-
hluta laindsins og víðast hvar í
landiinu voru flcstor verksmiðj-
ur lokaðar í dag, bæði vegna
bess að veríkamemm mættu þar
okki til vinnu og hims, að vfða
var skortur á rafmagni af völd-
um verkfiaMsdns.
Atianz- og Varsjárbandalög
verði lögð niður samtimis
Frá bardögum stg^enta Og liigreglu í París í síðustu viku.
SÖLUSKA TTUR
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung
1968 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri
tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síð-
asta legi 15. þ.m. \
Dráttarvextir eru 1 fyrir hvem byrjaðan mán-
uð frá gjalddaga, sem var 15. apríl s.l. Eru því
lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með
16. þ.m.
Hinn 16. þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun
atvinnurekstrar þeiira, sem eigi hafa þá skilað
skattinum.
Reykjavík, 10. maí 1968,
TOLL ST J ÓRASKRIFSTOF AN,
Amarhvoli.
MELAVÖLLUR
BÆJAKEPPNI í KNATTSPYRNU
í kvöld kl. 20.30 leika
Reykjavík - Akranes
V.
^VIÓTANEFND.
Framhaldsaðalfundur
Húseigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í
húsakynnum félagsins að Bergstaðastræti 11 föstu-
daginn 17. maí n.k. kl. 18,30.
DAGSKRÁ:
1. Lágabreytingar.
2- Önnur mál.
Stjórnin.
í
/