Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 2
2 SlDA — ÞJÖÐVIUTNN"— Mðvdfcuidagur 29. maá 1968. Bæjarstjórar í goifkeppni hjá ,Golfklúbbnum Keili' Á uppstign ingardag hófst keppnistímabil hjá Golfklúbbn- um Keili, Hvaleyri, með hinni árlegu baejarsitjórakeppni. Keppnin fór fram með þeim hætti, að bæj arstj órami r í Hafniarfirði og Kópavogi, sveit- arstjórinn í Garðahreppi og oddviti Bessastaðahr. kepptu í 9 holu keppni á golfvelli klúbbsins, én félagssvæði golf- klúbbsins tekur til þessara sveitarfélagia. Þá keppti sem gestur ráðuneytisstjóri félags- málaráðuneytisins, Hjálmar Vilhjálmsson. Keppendur, sem eru byrj- endur í golfi, höfðu sér til aðstoðar vana kylfinga, sem slógu annað hvert högg. -<S> Um 70nemenduríSamvimu- skólanum aB Bifröst / vetur Samvinniuskólanum að Bif- röst var sagt upp 1. maí s.l. í fjarveru sr. Guðmundiar Sveins- sonar, skólastjóra, sem var staddur erlendis. sleit Snorri Þorsteinsson, yfirkemnari, skól- anium og ga£ yfirlit um skóla- starfið á liðnum vetri. Engar breytingar urðu á srtarfsliði skólans. Nokkrar breytingar urðu á námsefni, helztar þær, að upp var tek- in kennsla í hdmni nýju stærð* fræði, mengjafræði, og einnig var nokkuð aukinn kennslu- stundafjöldi í tungumálum. Gat yfirkennari þess, að senni- legia myndi þurfa að lengja nokkuð árlegan staxfstíma skólans til að maeta kröfum tímans um aiukna fræðslu á sí- fellt fleiri sviðum. í haust hófu 'nám í skólan- um 74 nemendur, 38 í 1. bekk og 38 í - 2. beikk. Árspróíi 1. bekkjai* lutou 36 og hlutu 30 I. einfcunn, en 6 II. einkunn. Hæsta einkimn í þeim bekk hlaut Rúnar B. Jóhannsson frá Akranesi, 8,73. Lokaprófi luku 33 nemendur. Af himum braiut- skráðu hlútu 4 ágætiseinkunn, 26 I. einkunn og 3 II. einkunn. Hæsta meðaleintounn hlaut Helga Karlsd. frá Narfiastöð- um, S-Þing., 9,22, og fékk hún bókarverðl aun frá skólamium Aðrir, sem fenigu ágætiseink- unn, vonu Margrét Ölafsdóttir frá Neskaupstað, 9,12, en hún hlaut hæsta éinkunn á sjáifu vorprófinu, 9,32, Þórir Páll Guðjónsson frá Hemru í Skaft- ártungu, 9,00 og Vigdís Bjama- dóttir frá Ólafsvík, 9,01. Eftir að gerð hafði verið grein fyrir skólastarfi og úr- slitum prófa og skírteini af- Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands hen-t, fór fram afhending verð- launa. Bókfærslubikarinn, sem veitist fyrir beztan árangur í bókfærslu, fékk» Guðmundur R. Óskarsson úr’ Reykjavík, Samvinnustyttuna, sem veitt er fyrir hæsta einkunn í sam- vinnusögu, hlaut Kristleifur Indriðason frá Stóra-Kambi í Breiðuvík. Verðlaun Verzlun- armann-afélaigs Reykjaví-kur fyrir hæíni í vélritun fékk Gréta Si-gurðardóttir úr Kefl-a- vík. Þá hlutu umsjónarmenn og bækur sem viðurkenningu fyrir störf sín. Við skólaslitin voru staddir allmangir úr hópi 10 og 25 ára nemenda. Fyrir 25 ára nem- endiur talaði Matthias Þ. Guð- munidss. ísaf. og fæirði skólan- um pendngagjöf frá þeim félö-g- um. Fyrir 10 ára hópiiln talaði Einar S. Einarsson, aðalbókari, Reykjavik, og afhenti fjárupp- hæð, s«n Verða skal stofnfé að sjóði, sem verja skal til rannsófcnar á verzlunarmennt- uninni í landinu og til að auk-a möguleika á framhaldsinennt- un fyrir þá, sem lokið hafa námi við skólann. Við skóla- slit voru og staddir fulltrúar framkvæmdanefndar hægri um- ferðar og afhentu, fimm nem- endum skólans bækur, oem viðurkenningu í ritgerðasam- keppni, er nefndin efndí til. Hafði Stefán Ólafur Jónsson, námsstjóri, orð fyrir fulltrú- um riefndarinnar. Þá fluttu ávö-rp íu-Iltrúar heimam-anna, Rúnar B. Jó- hannsson fyrir 1. bekk, Guð- mundur Páll Ásgeirsson, for- maður skólafélags skólans, fyr- ir 2. bekk og Höskuldur Goði Karlsson fyrir hönd kenn-ara. Að lokum fhitti yfirkennari kveðjuræðu til brautskráðra nemenda og sagði skó-lanum slitið. Milli da-gskrárliða léku þeir Jósef Magnússon, flautu- leikari og Ólafur Vi-gnir Al- bertsson, píanóleikari, samleik á flautu og.píanó. Að athöfn- inni lokinni þágu gestirnir, sem voru fjöhnargir, veiting- ar í boði Sámvmriuskólams. Keppt var um farandbikar, sem Jónas A. Aðalsteinsson, hdl., gaf til þessarar keppni í fyrra, ert þá vannst bitoarinn af Kópavogi. Keppninni laiuk þanniig: 1. Eyþór Stefánsson, od-viti Bessastaðahrepps, 48 högg, Aðstoðarmaður hans var Jó- hann H. Níelsson, fram- kivlæmda'Stjári Hjartavemd- ar. 2. Hjálmar Ólafsson, bæjar- stjóiri Kópavcgs, 49 högg. — Aðstoðarmaður hans var Þorvairður Ámason, fram- kvæmdastjóri. 3. Kristinn Ó. Guðmundsson, bæjarstjóri Hafnarfj., 56 högg. — Aðstoðarmaður hans var Stefán Reumert. 4. Ólafur G. Ein-arsson, sveit- arstj. Garðahrepps, 59 högg. Aðstoðarmaður hans var Jóharan Eyjólfsson, fram- kvæmdastjóri. 5. Hjáhnar Vilhjálmsson, ráðu- neytisstjóri, 51 högg. — Að- stoðarmaður hans var Svéinn Snorrason, hrl. Dómiari í keppninni var Þor- valdur Ásgeirsson. Var - gerður góður rómur að keppninni, sem var mjög tvi- sýn, en keppni þæssí er liður í því að kynna golfíþróttiraa og starfsemi Golfklúbbsins Keilis. Að lokinni keppni bauð stjóm Keilis keppendum og bæj-ar- og sveitarstjóm-arfull- trúum til kaffidrykkju í skála klúbbsinis. Þar afhaniti Jónas A. Aðalsteinsson, hdl., formiaður klúbbsins, verðlaun. Jónas gat þess, að Gisli Sigurðsson, lög- regluiþj., hefði afhent klúbbn- um ábúendatal á Hvaleyri, og •nær það frá um 1300- til,- dags- inis í dag. en á stefnuskrá klúbbsiras er m.a. að viðhalda ömefnum og sögu Hvaleyrar, en á Hvaleyri er mairgt gam- alla ömefna og saga staðarins er öll hin merkasta. Þá kvaddi sér hljóðs Ámi Gunnlauigsson, forseti bæj-ar- stjórraar Hafnarfjarðar, þakk- aði Árni, f.h. bæjarsfjómar- fulltrúa, framtak Keilis og skýrði frá því að í nýjustu tillögu um skipulagsmál Hafn- arfjarðar os nágrenriis væri reiknað með, að Hvaleyrin verði frambúáarútivistairsvæði. Gísli Sigurðsson, lögreglu- þjónn, tók til máls og lýsti ánægju sinni yfir áhuga félags- manna á að forða ömefinum Hvaleyrar og sögu staðariras frá gleymsku, en Gísli er manna fróðastur um sögu þessiara byggðarlaga. Rakti Gísli ýmis wmefni, sem hann kvaðst mundi á næstunni marka inn á uppdrátt, sem verður festur upp i skála Keilis á Hvaleyri. Að lokum kvaddi Sveinn Snorrason, formaður Golfsam- bands íslands, 'sér hljóðs og rakti sögu golfíþróttarinraar frá öndverðu. Sagði Sveinn, að talið væri, að golfíþróttin væri upprunnin meðal hjarðmanraa við' austanvert Miðjarðarhaf urn eða fyrir daga Krists, en hefði síðan borizt með róm- verskum hermönnum til Bret- landseyja. þar sem hún fyrst var iðkuð í núverandi mynd á 15. öld. Sarfii Sveinn. að golfíþróttin hefði borizt til fs- lands um 1930 með vinum Sveins heitiras Bjömssonar, fyirsta forseta íslands, en hami kjmntist íþróttinni á sendi- herraámm sínum í Khöfn og kynnti han-a fyrir tveim vinum sínum. -sem heimsóttu hiann. Golftolúbburinn Keilir, Hval- eyri, var stofnaður í fehrúar 1967. Klúbburinn rekur nú' góð- an '9 holu gólfvöll á Hvaleyri. og í' skála klúbbsins er rekin sala á veitingum. f stjóm klúbbsins eru: Jón- as A. Aðalsteinsson hdl. föí-- rraaður, 'Pétur Auðunsson fram- kYæmdastjóri, gj aldkeri, og Haísteinn Hansson, ritari. Hörð golíkeppni um Hvítasunnubikarínn Nýlokið er á golfvellmum í Gra f arhol ísl'andi keppni G.R. um Hvííasunriubikarinri. — Keppni þessi er ein af stærri keppnum félagsins. Bikar sá, er keppt var um, var gefinn Golfklúbbi íslands en svo hét G.R. fyrstu ár golfíþróttarinn- ar a íslandi. Einn af frumherj- um- þess klúbbs, Ólafur Gísla- son stórkaupmaður, vann þenn- an farandgrip fyrstur manraa árið 1937. Fjölmargir kylfingar ' urðu sumir að hefja aðra Án forgjafar: 1. Einar Guðnason 81 h. 2. Amkell B. Guðmundss. 83 h-. 3. Tómas Ámason 86 h. Framhaldskeppnin: Þeir 16 kylfingar, sem á- fram komust, léku síðan tveir og tveir innbyrðis holukeppni í útsláttarformi næstu viku á eftir. Keppni var mjög hörð hafa unnið þessa hefð oftar en einu sinni síðar. Sá, sem oftast hefur unnið, eða fimm sinnum alls, er Ólafur Ágúst Ólafsson, sonur þess manns, er fyrstur bar sigur úr býtum. Hvítasuimukeppnin 1968 hpfst að vanda með undirbúnings- keppni með forgjöf, þar sem keppt var um þau 16 sæti, er rétt gefa til þátttöku í fram- haldskeppnirani. Ljómandi veð- ur var þann dag, þ.e. laugar- daginn 18. maí. Leiknar vom 18 holur með forgjöf og voa-u þátttakendur um 35 talsins. Au-gljóst var, að árangur var almeniiit mun betri nú en í fyrstu keppninni viku á undan. Hér kemur svo áraragur 3ja beztu m-ann-a þennan dag. Með forgjöf: 1.-2. Amkell B. Guðmundsson og Jón Thorlacius á 66 h. 3. Gunnl. Ragnarsson 69 h. -------------------------------$> Aríð 1966 urðu 5128 siys í umferðinni og 5060 í fyrra PLÖTUSPJLARAR SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar hefur safnað saman upp- lýsingum um umferðarslys á landinu s.l. tvö ár. Er þar um að ræða slys, sem lögreglan gerði skýrslur um. Tala þeirra slysa var 5128 árið 1966 og 5060 árið 1967. Síðan hefur verið gert yfi®lit yfir tölu umferöarslysa á viku hverri þassi. tvö ár bg slysin floikikuð með margvíslegu móti eftir aðstæðuim og jitildrögiuim. Yfflrlitáð ' er tvístoipt:. Aniraaxs vegar eru urnferðarslys á veg- wn í þéttbýli, hins vegar slys á vegum í dreiiEbýli. Tölvan í Reiiknisitofinuin Hásikiódans heöDur verið notuð til að gera þieitta yfflrlit. 1 því er fióHginn rnikill töliáegur fróðleikur um eðli slysanna. Á yfíTflitiirau má raú sjá, að meiri lítour eru fyrir siuoraum slysaitölum en öðruim. Að til- hluitain Framfevæmdanefndar hægri umferðar hiefiur Ottó Bjömsson tölfræðiragiur, reitenað út úr yfflrOitdniu hverjar slysa- töliur séu liklegar, þegar miðað er við það ástand í umferðar- málum, sem var árin 1966 og 1967. Niðurstaða hans er sú, að 90 próserat likur séu á því, að á vegum I þéttbýli sé slysatala á viku á þessuim árstima mdlM 53 og 92, en í dreifibýli mdlli 10 og 32 að óbreyttu ástandi um- ferðarmála. Þeasi mörk eru köilluð vlfcmörk. Nú þegár hsegri uimferð er komdn á, má hafa hldðsjón af þessum vikmörkum, þegar mieta slkal, hvort umferðarör- yggið Ihaiffl breytzt. Að sjálfsögðu getur lögregl- an ekki gert skýrslur um öll umferðarslys, er verða. í því efini hafia mótazt viranubrögð, sem reyndar eru noktouð mds- mumandi efitir lögsagnarum- dæmum. Forsemda þess, að umirat sé að nota umrædd yitomörk som mællkvarða frá öinuim tíma til annars er að vinnubrögðln við skýrslugerð lögreglurinar haldist óbreytt. Allir sýslumenn, bæjarfógetan og lögr<}Mustj órar hafa feragdð fýrirmæli dóms- málaráðuneytisiins um að senda Framikvaamdanefnd haegri um- ferðar upplýsdragar um um- ferðarslys, sem lögregluskýrslur enu gerðar um. Skýrgreining á mnferðarslysi er þarinig: Umferðarslys er óihapp, sem á sér stað.á vegd, þar sem um meiðsli á manni eða eignatjón er að ræða og að minnsta kositi edtt ökutæki á hreyfingu á hdut að. Verð/uun veitt fyrir beztu svipmyndinu úr umferðinni í marz márauði efndi Um- ferðamefnd Reykjavíkur og lögreglaín i Reyíkjavik til ljós- myndasamíkeppinii meðal áhuga- ljósmyndara. á landinu um beztu svipmyndiiraa úr umferð- inmL Var efnt til samkeppn- innar í samráði og samvinrau við Félag áhugaljósmyndara, sem átti 15 ára aiflmiæli um þær mundir. Dómnefnd skipuðþeim Óskari Ólasymd, yfdrlö'greglu- þjóni, Pétri Sveinbjaimarsyni, forstöðumanmi Fræðslu- og upplýsingaskrifstofu Umtferðar- nefndar Reykjavíkur og lög- reglunmar, og Leiíi Þorsteins- synd, tilmefndum af Félagi at- vinnuljósmyndara, hefur nú fyrir nokkru skilað áliti um þær rúmlega 60 ljósmyndir, sem til keppninnar bárust, og var niðurstaða dómnetfradarimm- ar á þassa Jeið: 1. verðlaun hlaut Skúli Magn- ússon, Reykjavík. 2. Verðlaun hlaut Gústaf Skúlason, Reykjavík. • Myradiir þessar, ásamt ann- arri mynd, sem eirandg var teto- in af Gústaf Skúlasynd, voru til sýnds á Fræðslumiðstöð um- ferðarmála, sem var í Góð- templarahúsinu í Reykjavíto síðustu tvær vitouirraar fyrir H- dag. T. verðlaun í keppninni voru ljósmyndavörur að edgin vali kr. 15.000,00, em 2. verð- Isun ljósmyndavörur að éigin vali kr. 5.000,00. Verðlaun hafa þegar verið atfhent. Ljósmyradasamikepprain var einn liður í viðleitni umferð- aryfirvalda, að vekja athygli aliipennimigs á umfierðinni vandamaiom þeirn, sem í hemni geta skapazt. umferð á- vellinum, áður en úrslit fengust. Þessi keppni var líka lei-kin með forgjöf, þ.e. á jafnaðargrundvelli. Þeir tveir er eftir stóðu á laugar- daginn 25. maí, voru Einar Guðnasón (forgj. 8) og Sveinn Snorrason (15). — Til úrslita voru leikn-ar 18 holur, eins og í undanrásunum. Lenigi vel mátti ekki á milli sjá en á síðustu tveimur holunum tryggði Einar sér sigur .og varð þar með sigurvegari í keppn- iiraní um Hvítasuranubikarinn 1968. Völlur félagsins er nú að verða allsæmilega leikhæf- ur. enda fjöldi fólks, sem nýt- ur þar. golfleiks og útiveru óag hvern. Nýlega er h-afin veit- ingaþjónusta í hinu glæsilega féla-gsheimili, þar sem veiting- ar eru fram reiddar frá kl. '2 til 10 daglega. - Kappleikjanefnd G.R. býður ' öEum kylfingum inn-án G.S,f. til opinnar keppni í tvíliðaleik, sem firam fer á Grafarholts- velli þriðjudaginn 4. júní n.k. fcl. 19.30 s.d. Lauigardaginn 1. júní fer fram hin árlega Jason Clark keppni G.R., sem að þessu sinni verður 18-holu höggleikur í stað 36 áður. 35. fundur sam- bandsráðs ÍSÍ 35. fiundur sambandsráðs I- þróttas amban d s Islands, var haldinn í húsakynnum ÍSl laiugardaginn 18. maí s.l. Fundinn setti og stjómaðí forseti ISÍ, Gísli Halldórssora. Á íundinum voru fhi'ttar sikýrslur f ramk væm dastj órnar ÍSÍ, og sérsamibandanna, geng- ið var frá skiptingu skatttekna ISl, og einnig stodptingu á út- útbreiðslustyrk til sérsamband- anna, er námu í heild - kr. 400.000. Þá var samþykkt að íþrótta- þing jSÍ 1968 verði í Reykja- vík dagana 7. og 8. septarmber n.k. Samþykkt var að vedta Þór- ólifí Beck, áhugamannaréttindi að nýju. Einnig var samþykkt að tilnefna fulltrúa ISÍ í í- þróttanefnd rikisiras, Gunnlaug J. Briem sem aðalmann og Svein Bjömsson til vara. ' : Staðfest vom lög Fimledka- sambands íslande. Rætt var um íþróttahátíð ISÍ, og ýmis fleiri ■rraál er snérta íþróttasamtökin. Á fundinn mættu fram- kvæmdastjóm lSl, fulltrúar kjördæmanna, formenn sérsam- banda og nokkrir gestir. Hvífasuuuuferð Fylkingarinnðr ÆFR, ÆFK og ÆFH efna til hvítasunnuferðar um Snæfellsnes. — Forðin verður nánar auglýst í Þjóðviljanum á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.