Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 5
Y MíðvíkJudagur 29. maí 1968 — ÞJÓÐVILJINTÍ — SlÐA J Stúdentaspjðli Frá Ölafsfirði. Til vinstri sést yfir byggðina. Til hægri félagsheimilið í Ölafsfirði. iæmilegt atvinnuástand í Ólafsfirði, Óliafsfjariarmúli mikil samgöngubót Síðari hiluta vetrar má hei'ta að næg 'atviininia haxi verið í Ól- afstfirði. og útgerð með medra móti. Þaðan eru gerðir út á þorskveiðar 11 bátar, frá 100 ti'l 250 tonna að stærð, og hafa þeir fiskað allveil, þannig að frystihúsin hafa haft nægilegt hráeflnii. I Ólafsfirði eru nú starfandíi tvö frystihús, annað i eigu Magnúsar Gamalíelssonar útgerðarmanns, en hitt er í eigu nokkurra útgerðanmanna. Þáð gefluir því auga leið að fiskveiðar ' og fiskvinnslan í hraðfrysitihúsunuim er burðarás atvinnunmiair í Ólafsfirði, en þar eins og annarssibaðar er við erf- iðleika að etja, rekstrarfjár- skortur og flledira'.sem, velMur því, ítrekuð fyrirspum til vegamálastjóra: Veria verktakarnir látnir bera ábyrgð? Hinn 21. apríl sl. var sagt frá því í Þjóðviljanum að vegna mistaka verkfræðinga hefði 5-6 milj. kr. malbikslagið, sem lagt var á Hafnarfjarðarveg fyrir tveim árum ekki enzt eins lengi og eðlilegt er, og væri raunar að mestu horfið. Var þetta staðfest af verkfræðingi hjá vegamálastjórn. Af þessu tilefni beindi Þjóð- viljinn þeirri fyrirspum til viðkemandi ráðamannia vega- mála, þ.e. vegamálastjóra og samgöngumálaráðherra, hvort verktakamir — Aðalverktak- ar h/f — yrðu látnir bæta skaðann, en vegasjóður bafði greitt þeim að fullu fyrir verk- ið. Þessairi fyrirspum hafla emb- ættismennimir engu svarað | enn, þótt meira en mánuður sé liðinn síðan hún var borin fram, og er hún því itrekuð hér. — Hér er ekki um að ræða einkamál þeirra sem ráða greiðslum úr vegasjóði. og er það skýlaus skylda þeirra að gera grein fyrir þessu máli. 1 STEF til Brynjólfs Bjarnasonar á sjötugs- afmælinu 26. maí 1968 Skíni þér hugsjón í heiíði, heilsi þér vorkoma þýð, sendi þér sólskins kveðjur sumarlilja blíð járnbrýndir jötunheimar jökulelfa stríð fossar í hamra hlíðum og heiðavötnin fríð. Svo les ég þér ljúfa kveðju frá lind í víðihlíð. Og loks enn ljúfari kveðjur langt fram í ókomna tíð frá ótal íslenzkum börnum ár og síð. Verkamaður. að eklki er jafn bjart yfir og gæti verið, þvd að ýmsir erfið- leikar koma og gera ekki boð á undan sér. Síldarbræðsla er starfandi í Ólafstfirði og hefur verið starf- rækit urn nokkur ár. Rekstur honnar hefur gengið sæmilega, en miikiluim erfiðileikum hefur það vaíldið starfsomi verk sm i ð;i - unmar, að hún á nú um helmiing af ársflraimleiðslunni af lýsi síð- an 1966 óselt. I Ólafsflirði eru starfandi 2 trésimíðaiveriksitæði og eitt vóla- verkisitæði og 1 steinsteypuiverk- stæði. Bkki er mikið «n ann- ain iðnað að ræða á staðnum; þ<5 heflur starfað hér lítil sauma- sitofa. Mæfcti vel hugsa sér, að starfsemi létts iðnaðar gæti fest þar rætur í svo fraimitakssö'muim bæ, sem Ólafsfjarðarkaupsitaður er. Alllangt er nú siðan hafizt var handa um úrbætur í hafn- armálum Ólafsflirðiniga, og eru nú risin upp mikil hafnonmanin- virki. Emn or þó ekki örugg höfn fyrir stærri báta. Nú er á- kveðið í fraimkvæmdaáætlunar- gerð að auíka enn við hafnar- gerðima og gera hana að varan- legri höfln,, þannig að stærstu bátar Ólafsfirðinga þurfi ekki að leita haflna annarssitaðar í af- takaveðruna. Ólafsiflirðingar starfd'ækja myndarlega söltunarstöð, bæði fyrir flisk og síld, og ennfrem- ur eru starfrækt þar þrjú sölt- unarplöm.. Þaö leynir sér ekkii að í Ól- aflsfjairðarkauipsitaö býr dugimiik- ið fólk, og myndarbraigur er þar á fllestum hluitum. Mikið er þar um íbúðarhúsabyggimg- ar og bærin.n er í vexti. Götur eru þar ekki að vísu bygigðar úr varanilegu efni, en þær eru vel gierðar. í fyrra var hafin byggimg elliheimiilis og sjúkra- skýdis; er byggimgim ætiuð fyr- ir 25-30 vistmenm, Er þið iofs- vert framitak af ekkd staerra bæjarfédagi. I fymra hófst einnig bygging gBiginifrasðafdkóla og er asflkmin í fýrstu lotu að reisa eina álrnu af þrem. Mun gagn- fræðaskólinn við ]x>tta flá 4 skólastoflur til afnota. Skóla- stjóri gagnfræðaskólans er Kristján Jóhannsson flrá Akur- eyri. Ólafsflirðingar hafa komið sér upp myndárlegu félagsheimili, og er það eitt hið bezta, sem ég hef séð hér á lamdi. Forstjóri heimilisins er Jákob Ágúsitsson. Margir munu að sjállfsögðu öfunda Ólafsfirðinga af sínu mikla og góða heita vatni. Þar er hitaveita í hverju íbúðar- húsi, og upphitunarkostnaður þar afár lítiM, eða jafmvel inn- an við 400 kr. í 120 fenm. hús á mánuði. Ólafsflrðingum dett- ur ekiki í hwg að mdða verð heita vatnsins við kola- og ol- íuverð, eins og aðrir stærri bæir myndu afllausf gem. Sundlaug byggðu Qlafsfirð- ingar árid 1944. Er það myndar- leg bygging og vel við hæfi staðarins. Sundlaugarstjóri er Bjöm Þór Ólafsson. I meniminigartrnálum sitanda Ólaflsfirðinigar mjög framarlega. Þar er starfandi lúðrasveit, karlakór og kirkjuikór, og þar til viðbótair tómlis.tasrkóli, skóla- stjóri er Magnús Magmússon. Eg miinnist ósjáifrát t vinar míns Siguiweins D. Kristimsis- sonar, sem með sínum sérstaka dugnaði, og óvenjulegunm hæfi- leikum gerði byggðarlagi sinu mdkinn sóma með tónmennt simnd, og kaninski ekki sízt með baráttu og ódrepandi eiju fyrir stofnun. og starflsemi Sjálfs- bjax’garfélaiganna um land alllt. 1 Ólíifsfirði er einnig mikil fclagssitarfsiemi. Leikfélaigið hef- ur starfaö af rhiklu fjöri und- anifarin ár og tekið ti<l með- ferðar möng vandasöm og mik- il vei’lxcifml, og noíiið hæflra Jeiik- stjóra. Þar sitarfa einnig Kven- félagið Æskan af miklum du@n- aði og íbróttafélaigið Ledftur. Þá má ekki gleyma gólfikilúbbnum, sem hefur yimfangsmikla starf- semi með höndum. Bæjarstjóm Ólaféfjarðar er þaininig skipuð. Bæjarstjóri: Ásgrimur Hart- maunsson. E\>rsieti bæjarstjórm- air Sigvaldi Þorleifsson. Aðrir bæjarfulltrúar: Þorsteinn Jóns- son, Lárus Jónsson, Hreggviður Horimannisson læknir, Bragi Halldónsson. og Ármamn Þórðar- son. Ólafsflii'ðinigar éru taldir frið- samir í meira lagi, þvtf þeir kornast af með einn lögreglu- þjón, Stefán Einarsson, og fó- getainn, Sigurð Guðjónsson. Ein l>ar som friðsamit, dugmdkið og gott flólk byggir sín heimkynni, þarf okki að beita valdi. Þar, som minnstur ágreiningur er um hvemig skápta eigi lands- ins gæðum miilli þeigmanna, er mestur iiriður. — J. I. Það er nú einhvernveginn svo, að maður væntir þess frekar að háskólamenn geti hugsað á móðurmálinu og tal- að það skammlaust. Alþýðan hefur lengst af varðveitt ís- lenzka tungu, en margt bendir nú til að sú vöm bili þá og^ þegar og þá dytti manni helzt i hug að skólarnir tækju við því hlutverki. Bkki fannst mér samt blása byrlega með þetta hlutverk í sjónvarpsþætti háskólastúd- enia 19. þ.m.. Þar kom flram á skerminum orðið „Stúdenta- spjöH“, stórum stöfum. Ég heíi nú aldrei heyrt orðið spjall taka á sig þannig laigaða fleir- tölu, og tel þetta hreinustu hugsanavillu. Mér datt helzt í hug að miðað væri' við hina gömlu vísu, sem hljóðar svo: Það á að hýða Þorgrím tröll þungt og gríðarlega. Svo húðin níðist af honum 811, auðs fyrir hlíðar meydóms- spjöll. í þætti þessum var líka tal- að um kosti og lesti á lána- fyrirkomulagi. Þarna mundi hver maður sem skilur íslenzku tala og kosti og ókosti, kosti og galla eða eitthivað þess háttar. Tala um lesti i þessu sambandi, er alveg fáránlegt. Ég hef; heyrt það haft að gamanmálum að maður einn sem ekki þótti reiða vísdóm- inn í þverpokanum, talaði um „verstu kosti húsbónda sins“. Ég hefi a’lltaf glaðst yfir menntun og menningu þjóðar- inniar, en ef æðsta mennta- stofnun hennar fer að skila okkur svona talandi fólki, þá veit ég vart hvað segja skal. Kannski er forheimskan í efna- hagslífi okkar að nema ný lönd í hugarheimi. H.P. • Leiðrétting I grein Jóhanns Kúld í Þjóð- viljamum í gær varð Ifnubnengl á tveimur stöðum oe bykir róbt að birta aftur þá kalflla. Neðist á blaðsiðu 4 byrjar fyrri kaflinin og er hann bann- ig réfctur; „Þrjú sikip 300-399 þús. n. kr. í afskriftir og til annarrar ráðstöfunar þegar bú- ið er að greiða útgerðarkostn- að. Bitt Skiip hefur 400-499 þús. n. kr. til ráðstöfunair og aflskrifta að lokdnni greiðslu útgerðarkostnaðar og eitt skip 500-599 þús. n. kr. í afgang til ofskrifa og annarra þanfla þegar búið er að greiða út- gerðarkostnað". Hinn kaflinn sem var í öðr- um dálki á bls. 9 átti að vera svohljóðandi: „Aflli norskra tog- ara er undantetondngarlaust unninn í Noregi. Það þekkist t.d. ekki, að norskir togarar sigli með ísvarinn fisk á mark- að. Það eru aðeins verksmiðju- togarsmir norsku sem flull- vinna fiskinn um borð, sem eru þama undantekning, því algengt er að þeir selji san frystu fiskiflök á Bretlamds- markaði þegar þeir koma af fjarfægum miðum“. Leigubifreiðir með auglýsingaspjöld t dag byrjar Lionsklúbbur- inn Ægir að kynna nýjar aug- lýsingar í samstarfi við leigu- bifreiðastjóra. Hefur klúbbur- inn flutt inn „Taxa“-Ijósaskilti en á þau eru fest stativ fyrir auglýsinaspjöld. Umferðarnefnd Reykjavíkur keypti upp öll auglýsingaspjöldin fyrstu vik- urnar en siðan munu fyrir- tæki eiga þess kost að hagnýta sér þessar auglýsingar. Er litið var inn hjá Gunnari Ásgeirssyni h.f. á Suðurlands- brauft voru þar allmargir leigu- bílstjórar og klúbbmeðlimir að fesfca nýju a.uglýsingaspjöldiri á bília. Hafa allt að 600 letfgu- bílstjórar panfað slíkar aug- lýsdngar á bílana, en ráðgert var að í morgun kl. 7 hefðu verið fest spjöld á um 200 bHa hjá Gunnari Ásgeirssyni, og a/uk þess unnu 6 menn að því að festa upp spjöld á leiguibíla Steindórs í gær. Skipt veirður á auglýsinga- spjöldum á bifreiðunum viku- lega og geta fyrirtæki fengið keypt minnst 50 og mest 200 sett af auglýsingaspjöldum. Verður mjög auðvelt fjrrir fólk að þekkja hvar leigubifreið er á ferð, sem þennan útbúnað hefur. Allur ágóði af auglýsingun- um rennur til líkn'arstarfsemi Lionsklúbbsins Ægis og þá fyrst og fremst Sólheima í Grímsnesd, en þar hefur ver- ið unnið mikið þjóðþrifastarf í þágu vangefinna bama. —<$> Nýr sendiherra Júgóslaviu • Ilinn nýi endiherra Júgóslavíu herra Illija Topaloski afhentí sl. miðvikudag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega at- höfn á Bessastöðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.